Dagur - 01.04.1998, Side 15

Dagur - 01.04.1998, Side 15
 DAGSKRÁIN MIÐVIKUDAGUR l.APRÍL 1998 - 1S 10.30 Skjáleikur. 13.30 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi. 16.20 Handboltakvðld. [e). 16.45 Leiðarljós. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatfmi - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafnið. (e). 18.30 Nýjasta tækni og vísindi. í þættinum verður fjallað um einræktun llfvera, fjarstýrða þyrlu til kvikmynda- töku og vandamál vegna sívaxandi fjöl- da gervitungla á braut um jörðu. 19.00 Sterkasti maður heims 1997 (1:5). Keppni aflraunamanna um titil- inn sterkasti maður heims árið 1997 var haldin i Las Vegas í Bandarikjun- um. Tveir Islendingar voru á meðal keppenda, Magnús Ver Magnússon og TorK Ólafsson. 19.30 (þróttir 1/2 8. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 Víkingalottó. 20.35 Kastljós. Umsjónarmaður er Logi Bergmann Eiðsson. 21.05 Laus og liðug (17:22) 21.30 Radar. 22.05 Bráðavaktin (10:22) [ER IV). Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum f bráðamóttöku sjúkrahúss. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Handboltakvöld 23.40 Skjáleikur. 09.00 Línumar f lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaður. 13.00 Sakleysi (e) (The Innocent). Leikstjóri: Mimi Leder.1995. 14.35 Sjónvarpsmarkaðurinn. 15.00 NBA-molar. 15.30 Tengdadætur (4:17) (e) 16.00 Súper Maríó bræður. 16.20 Steinþursar. 16.45 Borgin mín. 17.00 Dynkur. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 Beverly Hills 90210 (25:31). 19.00 1920. 19.30 Fréttir. 20.00 Moesha (4:24). Nýr bandariskur gamanmyndaflokkur. 20.25 Ellen (16:25). 20.55 Fóstbræður (5:8). Nýr islenskur gamanþáttur um allt sem máli skiptir. 21.25 Tveggja heima sýn (20:22) (Millennium) Þátturinn er stranglega bannaður bömum. 22.10 Viðskiptavikan (6:20). Farið er yfir allar helstu fréttimar úr við- skiptalífinu. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 íþróttir um allan heim. 23.45 Sakleysi (e) (The Innocent) 1995. 01.15 Dagskráriok. FJÖLMIÐLARÝNI Slútt með sjó- menn og sægreifa Þessi rýnir fagnar því ákaft að búið sé að setja lög á sjómannaverkfallið. Ekki vegna þess að sjómenn séu vondir menn að fara í verkfall, því fer víðs fjarri. Astæðan er að þessi rýnir var búinn að fá sig fullsaddan af því að lesa um, horfa á og heyra í talsmönnum sjómanna og útgerðarmanna væla dag eftir dag í upp- sláttarfréttum blaðanna og fyrstu fréttum ljósvakamiðlanna. Dag eftir dag Kristján og dag eftir dag Guð- jón og Sævar. Sérstaklega átti þessi rýnir bágt með sig að heyra í sægreifanum Kristjáni barma sér, maður sem er búinn að hirða auð- lindir hafsins af þjóðinni og undirbýr að hirða ríkisbankana til að koma þeim fyrir í vasa Kol- krabbans. Sjómannaverkfallssíbyljan varð hálfu verri fyrir þá sök að hún kom í kjölfarið á og ofan í endalausar fréttir um týndu Ioðnuna og svo átu-ástand þeirrar loðnu sem Ioks fannst. Má ég þá heldur biðja um kæruflóð íþróttanna. Annars grunar mig hvar stór hluti loðnunnar er niður kominn, þegar horft er á vaxtarlag helstu samningamanna sjómanna og útgerð- armanna! SÝN 17.00 Draumaland (15:16) (e) (Dream on). 17.30 Gillette-sportpakkinn. 18.00 Meistarakeppni Evrópu. Bein útsending frá leik í undanúrslitum. Leikiö er heima og heiman en þetta er fyrri leikurinn. 20.30 Meistarakeppni Evrópu. Útsending frá leik í undanúrslitum. Leikið er heima og heiman en þetta er fyrri leikurinn. 22.15 Lögregluforínginn Nash Bridges (Nash Bridges). Nýlegur myndaflokkur um störf lögreglumanna (San Francisco í Bandaríkjunum. Aöalhlut- verk: Don Johnson, Cheech Martin og James Gammon. 23.05 Draumaland (15:16) (e) (Dream on). 23.30 Á valdi ástarinnar (Lover’s Leap). Ljósblá mynd úr Play- boy-Eros safninu. Stranglega bönnuð börnum. 01.00 Dagskráriok og skjáleikur. „HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ Heimildarþættir í uppáhaldi „Ég hlusta alltaf á morgunút- varpið á Rás 2, mínum gamla vinnustað, en einstaka sinnum stilli ég á tónlistina og þægind- in á Rás 1. A Rás 1 er eftirlæt- isþátturinn minn, óskalagaþátt- ur sem er á dagskrá milli 9 og 10 en vegna vinnu hef ég því miður ekki alltaf tækifæri til að hlusta á hann", segir Eva María Jónsdóttir sem eins og allir sjónvarpsáhorfendur \ita stend- ur sig með miklum glæsibrag sem einn af umsjónarmönnum Dagsljóss. „Um helgar finnst mér mjög gaman að hlusta á þáttinn I vikulokin og Sunnu- dagskaffið hjá Kristjáni Þor- valdssyni. Af sjónvarpsefni sem ég horfi á nefni ég að sjálfsögðu Dagsljós og ég reyni að fylgjast með hvað er verið að gera í 19- 20. Mér finnst mjög gott að horfa á mánudagsviðtalið með te undir sæng og svo er ég að komast upp á lag með Bráða- vaktina. Langskemmtilegast finnst mér að horfa á heimildar- þætti eins og Lendur hugans, Alindwatching og The Human Animal, en það er því miður allt of lítið af slíkum þátturn í boði.“ LAI.IIJt)! RÍKISÚTVARPIÐ 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bœn. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunstundin. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Gvendur Jóns stendur í stór- ræðum eftir Hendrik Ottósson. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. 10.40 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Leyniskyttan eftir Ed McBain. 13.20 Tónkvísl. Músíkfélag Akureyrar og erlendir pí- anistar á Akureyri. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssaaan, Gaga eftir Ólaf Gunnarsson. 14.30 Miðdegistonar. 15.00 Fréttir. 15.03 Horfinn heimur- aldamótin 1900. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir - Sjálfstætt fólk. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna. 20.00 TJörneslögin. 20.40 Kvöldtónar eftir Ralph Vaughan-Williams. 21.10 Út um græna grundu. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. 22.25 Fró ræðustóli Sigurðar Nordals. 23.25 Dizzy Gillespie og United Nation Orchestra. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00 Næturutvarp á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. RÁS 2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Lísuhóll. 10.00 Fréttir - Lísuhóll heldur áfram. 11.00 Fréttir. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. íþróttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir - Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2 17.00 Fréttir - íþróttir - Dægurmálaútvarpið heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Bíórásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum 01.05 Glefsur. 02.00 Fréttir. Auðlind. 02.10 Næturtónar. 03.00 Sunnudagskaffi. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir - Næturtónar. 05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp Austurlands kl. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00 Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2,5,6, 8,12, 16,19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1: kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Gulli Helga - alltaf hress. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hemmi Gunn. Fréttir kl. 14.00, 15.00. Her- mann heldur áfram eftir íþróttir eitt. 13.00 íþróttir eitt. 15.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00. 18.30 Viðskiptavaktin. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekkl og börnin þín öf- unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjaman klassiskt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR 6.45-10.00 Morgunútvarp Matthildar. Umsjón: Ax- el Axelsson 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Sigurður Hlöðversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón Heiðar Jónsson 19.00-24.00 Amor, Rómantík að hætti Matthildar 24.00-06.45 Næturvakt Matthildar. Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson. KLASSÍK 9.00 Fréttir frá heimsþjónustu BBC. 9.05 Fjármála- fréttir frá BBC. 9.15 Das wohltemperierte Klavier. 12.00 Fréttir frá heimsþjónustu BBC. 12.05 Létt- klassískt í hádeginu. 13.30 Síðdegisklassík. 17.00 Fréttirfrá heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tón- list til morguns. SÍGILT 06.00 - 07.00 í morguns-ári 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum með morgunkaffinu 09.00 - 10.00 Milli níu og tíu með Jóhanni 10.00 - 12.00 Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum með róleg og róm- antísk dægurlög og rabbar viö hlustendur 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt blönduð tónlist 13.00 - 17.00 Innsýn í tilveruna Notalegur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaður gullmolum um- sjón: Jóhann Garðar 17.00 - 18.30 Gamlir kunningj- ar Sigvaldi Búi, leikur sígild dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 -19.00 Rólegadeiidin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næturtón- ar á Sígilt FM 94,3 með Ólafi Elíassyni FM 957 Fréttir kl.7.00, 8.00, 9.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 7-10 3 vinir í vanda. Þór og Steini. 10-13 Rúnar Róbertsson. 13-16 Sigvaldi Kaldalóns (Svall). 16-19 Sighvatur Jónsson (Hvati). 19-22 Björn Markús. 22-01 Stefán Sigurðsson og Rólegt og rómantískt. www.fm957.com/rr AÐALSTÖÐIN 07-10 Eiríkur og morgunútvarp í míðbænum. 10-13 Helga Sigrún hjúfrar sig upp aö hlustend- um. 13-16 Bjarni Ara - sá eini sanni. 16-19 Helgi Björns - síðdegis. 19-21 Kvöldtónar. 21-24 Heyr mitt Ijúfasta lag - Ragnar Bjarnason - endurtekið. X-ið 08.00 5. janúar 11.00 Raggi B. 15.00 Drekinn snýr aftur 18.00 X-dominos topp 30 20.00 Lög unga fólksins 23.00 Babylon (alt.rock) 01.00 Vönduð næturdagskrá LINDiN Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FROSTRÁSIN 07.00-10.00 Haukur Grettisson 10.00-13.00 Siggi Þorsteins 11.58 Fróttir 13.00-16.00 Atli Hergeirs- son 14.58 Fréttir 16.00-18.00 Halló Akureyri 16.58 Fréttir 18.00-21.00 Sigtryggur 21.00-00.00 Made in Tævan með Inga Tryggva 00.00-07.00 Næturdagskrá YMSAR STOÐVAR Eurosport 07.30 Speed Skating: Worid Sinale Distance cafjafy Canada 08.30 Figure Championships in Cafgary, Canada 08.30 Figure Skating: World Championsnips in Minneapolis. USA 11 .OOTootball: UEFA Cup 12.30 Tennis: A look at the ATP Tour 13.00 Eguestrianism: Volvo World Cup in Tampa, Florida. USÁ 14.00 Figure Skating: World Championships in Minneapolis, USA 16.30 Motorsports: Speedworld Magazine 17.30 Football: UEFA Cup 19.00 Figure Skatinn: World Championsnips in Minneapolis, USA 23.00 Motorsports: Speedworld Magazine 00.00 Motocross: Worid Championship in Talavera de La Reina, Spain 00.30 Ciose NBC Super Channel 05.00 Europe Today 08.00 European Money Wheei 11.00 Internighl 12.00 Time & Aaain 13.00 European Living: Flavors of France 13.30 V.I.P. 14.00 The Today Show 15.00 Home & Garden Television: the Art and FTactice of Gardening 15.30 Home & Garden Television: Awesome Interiors 16.00 Time & Again 17.00 European Living: Travel Xpress 17.30 V.I.P. 18.00 Europe Tonight 18.30 The Ticket NBC 19.00 Dateline NBC 20.00 NBC Super Sports: European Tour Golf 21.00 The Tonight Show with Jay Leno 22.00 Late Niaht with Conan O'brien 23.00 The Ticket NBC 23.30Tlie Tonight Show with Jay Leno 00.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 01.00 Internight. Topical Interview Programme. 02.00 V.I.P. 02.30 Europe ý la Carte 03.Ö0 The Ticket NBC 03.30 Flavors of France 04.00 The News with Brian Williams Cartoon Nctwork 05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 06.30 The Real Stoiv 07.00 Bugs Bunny 07.15 Road Runner 07.30 Tom and Jeriy 07.45 Dexter's Laboratoty 08.00 Cow and Chicken 08.15 2 Stupid Dogs 08.30 Tom and Jerry Kids 09.00 Flintstone Kids 09.30 Blinky Bill 10.00 The Fruitties 10.30 Thomas the Tank Engine 11.00 Perils of Penelope Pitstop 11.30 Help! it's the Hair Bear Bunch 12.00 The Bugs and Daffy Show 12.30 Popeye 13.00 Droopy 13.30 Tom and Jerry 14.00 Yogi Bear 14.30 The Jetsons 15.00 The Addams Family 15.30 Beetleiuice 16.00 Scooby Doo 16.30 Dexter’s Laboratorv 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.15 Road Runner 18.30 TTie Flintstones 19.00 Batman 19.30 The Mask BBC Prime 05.00 The Business Hour 06.00 The World Today 06.25 Prime Weather 06.30 Mortimer and Arabel 06.45 Blue Peter 07.10 Jossy’s Giants 07.50 Ready, Steady, Cook 08.20 Kilroy 09.00 Style Challenge 09.30 EastEnders 10.00 Strathblair 10.50 Prime Weather 11.00 Real Rooms 11.25 Readv. Steady, Cook 11.55 Style Challenge 12.20 Changing Rooms 12.50 Kilroy 13.30 EastEnders 14.00 Strnthblair 14.50 Prime Weather 15.00 Real Rooms 15.25 Mortimer and Arabel 15.40 Blue Peter 16.05 Jossy’s Giants 16.30 Masterchef 1996 17.00 BBC Woríd News 17.25 Prime Weather 17.30 Ready. Steady, Cook 18.00 EastÉnders 18.30 Wild Harvest With Nick Nairn 19.00 Birds of a Feather 19.30 Chef 20.00 Murder Most English: At Bertram's Hotel 21.00 BBC World News 21J25 Prime Weather 21.30 Murder Most English: Mr Wakefield's Crusade 22.30 The Bookworm 23.00 Bergerac 23.55 Prime Weather 00.00 Building in Cells Ó0.30 Organelles and Origins 01.00 Bioiogical Barriers 01.30 A Tale of Two Cells 02.00 Primary Science 04.00 Deutsch Plus Discovery 16.00 Rex Hunt Specials 16.30 Disaster 17.00 Top Marques 17.30 Treasure Hunters 18.00 Untamed Amazonia 19.00 Beyond 200Q 19.30 History's Turning Points 20.00 Ghostnunters II 20.30 Historys Mysteries 21.00 Mystery of the Ancient Ones 22.00 Nightfighters 23.00 Best of British 00.00 Yoúre in the Army Now 01.00 History’s Tuming Points 01.30 Beyond 2000 02.00 Close MTV 05.00 Kickstart 08.00 Non Stop Hits 11.00 Balls 11.30 Non Stqp Hits 15.00 Select MTV 17.00 MTV Hitlist 18.00 So 90’s 19.00 Top Selection 20.00 MTV's Pop Up Videos 20.30 Ultrasound - Madonna Special 21.00 Amour 22.00 MTVID 23.00 The Lick 00.00 The Grind 00.30 Night Videos Sky News 06.00 Sunrise 10.00 News On The Hour 10.30 ABC Nightline 11.00 News On The Hour 11.30 SKY World News 12.00 News On The Hour 14.30 Pmqs 16.00 News On The Hour 16.30 SKY World News 17.00 Live At Five 18.00 News On The Hour 19.30 Sportsline 20.00 News On The Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News On The Hour 21.30 SKY World News 22.00 Prime Time 00.00 News On The Hour 00.30 CBS Evening News 01.00 News On The Hour 01.30 ABC World News Tonight 02.00 News On The Hour 02.30 SKY Business Report 03.00 News On The Hour 03.30 Reuters Reports 04.00 News On The Hour 04.30 CBS Evening News 05.00 News On The Hour 05.30 world ’ ' ABC V J News Tonight CNN 05.00 CNN This Moming 05.30 Best of Insight 06.00 CNN This Morning 06.30 Managing With Lou Dobbs 07.00 CNN Tnis Moming 07.30 World Spoit 08.00 CNN This Mornina 08.30 World Cup Weekly 09.00 Impact 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Worid News 11.30 American Edition 11.45 World Report - 'As They See It’ 12.00 Worid News 12.30 Pinnacle Europe 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 Business Asia 14.00 Worid News 14.30 CNN Newsroom 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Worid News 16.30 The Art Club 17.00 News Update / Impact 18.00 World News 18.45 American Edition 19.00 Worid News 19.30 Worid Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update / World Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN Worid View 00.00 World News 00.30 Moneyline 01.00 World News 01.15 Asian Edition 01.30 Q&A 02.00 Larry King Live 03.00 Worid News Americas 03.30 Showbiz Today 04.00 World News 04.15 American Edition 04.30 Worid Report Cartonn Network 04.00 Omer and the Starchild 04.30 Ivanhoe 05.00 The Fruitties 05.30 The Real Story of... 06.00 Bugs Bunny 06.15 Road Runner 06.30 Tom and Jerry 06.45 Dexter’s Laboratoiy 07.00 Cow and Chicken 07.15 2 Stupid Dogs 07.30 Tom and Jerry Kids 08.00 The Flintstone Kids 08.30 Blinky Bill 9.00 The Frultties 9.30 Thomas The Tank Enaine 10.00 Perils of Penelope Pitstop 10.30 Help, ivs the Hair Bear Bunch 11.00 The Buas and Daffy Show 11.30 Popeye 12.00 Droopy 12.30 Tom and Jerry 13.00 Yogi Bear 13.30 The Jetsons 14.00 The Addams Family 14.30 Beetlejuice 15.00 Scooby-Doo 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 Johnny Bravo 16.30 Cow and Chicken 17.00 Tom and Jerry 17.15 Road Runner 17.30 The Flintstones 18.00Batman 18.30 The Mask 19.00 Wacky Races 19.30 Inch High Private Eye 20.00 S.W.A.T. Kats 20.30 The Addams Family 21.00 Help, it’s the Hair Bear Bunch 21.30 Hong Kong Phooey 22.00 Top Cat 22.30 Dastardly & Muttley Flying Machines 23.00 Scooby-Doo 23.30 The Jetsons 00.00 Jabberjaw 00.30 Galtar & the Golden Lance 01.00 h/anhoe 01.30 Omer and the Starchild 02.00 Blinky Bill 02.30 The Fruitties 03.00 The Real Story of... 03.30 Blinky Bili TNT 04.00 The Scapegoat 05.45 The Twenty Fifht Hour 08.00 One Of Our Spies Is Missing 09.45 Another Thin Man 11.30 James Cagney - Top Of The World 12.20 Angels With Dirty Faces 4.00 Cat On A Hot Tin Roof 16.00 The Twenty Rfth Hour 18.00 Spin Out 20.00 Ciash Of The Titans 22.00 Tarzan fhe Ape Man 00.00 The Feariess Vampire Killers 02.00 Clash Of The Titans Omega 07.00 Skjákynningar. 18.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns v(ða um heim, viðtöl og vitnisburöir. 18.30 Lff í Orð- inu - Biblfufræðsla með Joyce Meyer. 19.00 700 klúbburinn - blandað efni frá CBN-fréttastofunni. 19.30 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar fíhe Central Message) með Ron Þhillips. 20.00 Truar- skref (Step of Faith). Scott Stewart 20.30 Líf í Orð- inu - Bibfíuíræðsla með Joyce Meyer. 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víða um heim, viðtöl og vitnisbprðir. 21.30 Kvöldljós. Endurtekið efni frá öolholti. Ymsir aestir. 23.00 Líf I Orðínu - Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Bland- að efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni. 01.30 Skjákynn- ingar

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.