Alþýðublaðið - 28.05.1921, Side 1

Alþýðublaðið - 28.05.1921, Side 1
Alþýðublaðið öeflð út af Alþýðuflokknum, 1921 Laugardaginn 2$. taaí. E19. tölubl. Norska verkfailið 120 þúsund manns borjast hlið við Mið fyrir róttindum verkalýðsins, í þessum mánuði voru útrunnir sananingar milii útgerðamssmna og sjómanna í Noregi. Vélstjórar á lutninguskípum voru lausir 5. þ. m. ®g iögðu þá þegar uiður vinnu. Þann 8. gengu hásetar og kindar- it í land og 15. voru samningar vélstjóra á áætlunarskipum útrunn- •ir og lögðu þeir þá niður vinnu. í raun og vern var sjómannaverk- fallið komið á 8 maf, því þó vél- stjórarnir væru enn á sfeipsfjöi, neituðu þeir vitanlega að vinna kyndarastörf og snertu ekki á verki með verkfallsbrjótum. Gins og annarsstaðar f heimin- um, hafa útgerðarmenn grætt stór fé á skipum sfnum á stríðsárunum. En gróðanum eyddu þeir í alls- konar óhóf og vaf&samar speku- ktionir. Þegar svo hermanna og hergagnaflutningur hætti, minkaði lutningsþörfia og eftirspurnia eftir skipum. Farmgjöld lækkuðu, en meðan bezt Iét í ári hugsuðu út- gerðarmenn ekkert ura hvað skip- in bostuðu, bara ef þæu fengust, og afleiðing farmgjaldalækkuuar- inaar varð sú, að gróðinn varð minni, svo þsim fanst ekki ómabs- ists vert að láta skipin sigla og iögðu þeim í lagi. Þegar svo samningar tnilli sjóraanaa og út- gerðarmanna voru að verða út- mnnir, gerðu hinir sfðarnefndu sjómönnum tilboð og fóru fram á rnjög mikis lækkim á kaupgjald- inu, en þetta tilboð var svo óað- gengiiegt, að enginn vildi við því líta. Hú var teitað til sáttaseœjara ríkisins, sem skipaður er af stjórn ríldsins, og vitanlega er meira og mlnna hliðhollur. Hann lagði fram þau sáttatilboð, að mánaðarkaup- ið lækkaði jafnskjótt niður í 240 krósrar og frá 1. okt. uiður f 180 krónur. Auk þess itti efíirvinna að lækka úr kr. 1,75 niður í eiaa krúnu á tfmann og ýœs hlunn- indi voru tekin af sjómönnunum Mánaðakaupið var áður 316 til 360 krónur. Þetta tilboð er svo> ósanngjarnt sem frekast má vera, þegar þess er gætt, að mikill hiuti sjómann- anna eru fjöhkyidufeður, og þetta kaup mundi aðeins nægja til að greiða húsaleigu, hita og Ijós í Kristjaníu fyrir eiua fjöiskyldu. Enda muudi þetta kaup samsvara 50—60 króna kaupi á máuuði 1914. Úrslitin arða lika sú, að tilboði þessu var hafnað þvf aær samstundis og greiddu aðeins 9 þvf atkvæði, en 2000 á móti. ASíerð útgerðarmanna mæltist strax illa fyrir og Gutmar Kmtd sen forsætisráðherra lét í ijósi við blaðið „Verdens Gang", að hann væri mótfaliin þessu háttalagi. Meðal annars segir hann: „Persónulega km eg eaga sam- úð með því, að rnenn vilja nú fara að þrýsta niðtsr sjómacna kaupinu. Siglingarnar og verka launis eru komin undir alþjóða ástandinu, og við gátum beðið þess að lækka íaunie, unz for- göngumenn siglinganna og keppi- nautar okbar, Bretar og Ameríku- menn höíðu iækkað kaup hjá sér. Eg heíi ekki viljað lækka launin á skipum mfnum og ætla heldur ekki að gera það íyrst um stnu, — Tilboð sáttasemjarans lagði tii ait of mikia kauplækkun*. Kl. '12 á miðuæííi 8, maí var sjómannaverkfailið haflð fyrir al vöru. Lögðu þá 3000 sjómanna- sambacdsfélagar (hásetar, véístjór ar, kyndarar, brytar og matsvein- ar) niður vinnu og 6000 hafnar- verkamenn sömuieiðis. Vita&lega gerðu útgerðarmenn þegar í stað tilraueir til %ð útvega Foredrag holdes paa DanskNorsk f Gooc! teœplara Söœdag 29 Mai kl 6>/x. Emne: Beseglingeo, og hvem er den tso Tjener? Mat. 24, 45. Aab. é og ý. — Frití sér verkfallsbtjóta, alskonar vessal- tnenni og slæpingja, í Ifkingu við þá, setn forðum ætluðu að mynða „Þjóðhjálpina*1 frægu hér í bæ. En þær tíiraunir mishepnuðusí: þvt nær undántekningarlaust. Her- vörður var settur hingað og þang- að og lögreglan var óvenjumikið á ferðinni. í Þrándheimi var her- liði f. d, skift niður f fjórar deildir í bænum, þvf þar var búist við sögulegum atburðum. Eu enn þá hefir alt fartð fram tneð ró og spekt víðast hvar. Þó hefir lög- reglunni á einstaka stað lent sam- an við verkamenn, t. d. í Bergen, þar sem hún ætiaði að hjálpa skipi, er hafði verkfallsbrjóta inc- anborðs, til þess að komast í burtu, en múgurinn réðist ti( upp göngu á skipið þegar skipsstjór- inn skaut, af hræðslu, þremur sfeammbyssuskotum til að kalla á hjalp; náði hann í aíEar þær fest- ar er tií vont og batt skipið við bryggjuaa og varpaði báðuot at- kerum þess. í þann munð kou til einn farþega og fór í handa- íögmal við verkfallsmenn, en þeir tóku á œóti og endaði þetta æfintýri með þvf,' að 4 menn voru teknir fastir, Víðar hafa orðið smá skærar, sem vanalega hafa þó endaS œeð því að lögreglac hefir orðið að láta undan. g, mai hétt sambandsstjórn ai- þýðusambandssns fund og ákvað á houum, að allsherjarverkfaU skyldi hafið 26, maí, svo fremi að ekki væs-i gengið saman með sjómönnum og útgerðarmönnum. Og f gær kom skeyti iim að verkfallið værii hafið. Verkfallið nær yfir alia þá, sem í saœband-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.