Dagur - 09.05.1998, Síða 21
*>*T: rr
BRIDGELÍFIÐ í LANDINU
>9 O v • ^ W n q'n > nu > I M .
LAVGARDAGVR 9. MAÍ 1998 - 37
Kj ördæmamótið 1998
Kjördæmamótið
í sveitakeppni
1998 verður
haldið helgina
30.-31. maí í
Keflavík. Send
verða 8 pör sem
spila sem 4
sveitir. Akveðið
hefur verið að
biðja þau pör
sem hafa áhuga á að spila fyrir
Reykjavík að sækja um það fyrir
ld. 17:00 fimmtudaginn 14.
maí. Hægt er að skrá sig á
skráningarlista upp í húsnæði
BSÍ, eða hringja þangað milli
13:00 og 17:00 í síma 587-
9360.
Til að mega spila fyrir Reykja-
vík þá verður viðkomandi spilari
að vera með stigin sín skráð hjá
félagi í Reykjavík 01.01.1998.
Til að par megi sækja um er
EKKI nauðsynlegt að báðir séu
skráðir í sama bridgefélag. T.d.
má spilari frá Bridgefélagi Vík-
ings sækja um með spilara frá
Bridgefélagi SAA svo að dæmi
sé tekið. Um leið og Iiðið verður
valið verður valinn fyrirliði sem
sér um uppstillingar fyrir hvern
leik.
FraBR
Þriðjudaginn 28. apríl var spil-
aður einskvölds tölvureiknaður
Monrad Barómeter með þátt-
töku 18 para. Spilaðar voru 7
umferðir með 4 spilum á milli
para. Efstu pörvoru:
1. Hjördís Sigurjónsdóttir
- Kristján Blöndal +63
2. Guðrún Jóhannesdóttir
- Jón Hersir Elíasson +31
3. Eðvarð Hallgrímsson
- Ingibergur Guðm. +28
4. Haq?a Fold Ingólfsdóttir
- Páll Price +23
5. Gunnlaug Einarsdóttir
- Hrólfur Hjaltason +16
Aðaltvúnenningiir
Eftir 5 af 7 kvöldum í Aðaltví-
menningi félagsins er búið að
skipta spilurum endanlega í A-
og B-úrslit. Efstu pör í A-úrslit-
um eru:
1. Esther Jakobsdóttir
- Gylfi Baldursson +992.
Erlendur Jónsson
- Hermann Lárusson +883.
Símon Símonarson
- Friðjón Þórhallsson +764.
Tryggvi Ingason
- Hlynur Magnússon +665.
Guðlaugur R. Jóhannsson
- Örn Arnþórsson +606.
Vignir Hauksson
- Guðbjörn Þórðarson +52
Efstu pör í B-úrslitum eru:
1. Guðjón Sigurjónsson
- Rúnar Einarsson +48
2. -3. U na Árnadóttir
- Jóhanna Sigurjónsd. +20
2.-3. Páll Bergsson
- Gissur Ingólfsson +20
4. Halldór Már Sverrisson
- Steinberg Ríkarðsson +17
Fimmtudagsbridge
Á sameiginlegu bridgekvöldi
Bridgefélags Breiðfirðinga og
Bridgefélags Breiðholts var
fimmtudaginn 30. apríl spilaður
einskvölds tölvureiknaður
Howell tvímenningur með þátt-
töku 14 para. Meðalskor var
Bræðumir siglfirsku koma náiægt fiestum sigrum sem unnir eru hjá Bridgeféiagi
Siglufjardar. Þessi skemmtilega mynd fannst í myndasafni Dags frá árinu 1982.
Aftari röö: Bog og Anton. Fremri röð: Jón og Ásgrímur. Allir eru þeir Sigurbjörnssynir.
Bridgefélagið þakkar bridgeþætti
blaðsins fyrir samskiptin og
góða þjónustu.
Frá Bridgefélagi Akureyrar
Nú er lokið Alfreðsmótinu sem
haldið er til minningar um Al-
freð Pálsson sem um árabil var
einn af máttarstólpum BA. Mót-
ið er monrad t\imenningur og
að auki var pörum raðað í sveitir
þar sem samanlagður árangur
paranna var lagður til grundvall-
ar. Stigahæstir síðasta kvöld
urðu:
1. Grétar Örlygsson-
Örlygur Örlygsson 100
2. Sveinn Pálsson
-Bjarni Sveinbjörnsson 80
3. Gissur Jónasson
-Ragnhildur Gunnarsd. 36
Heildarúrslit úr 3 kvöldum urðu
þau að Haukur Grettisson og
Magnús Magnússon urðu ör-
uggir sigurvegarar en Sveinn og
Bjarni skutust upp í annað sætið
með góðum endaspretti. Loka-
staða efstu para:
1. Magnús-Haukur 140
2. Bjarni Sveinbjörnsson
-Sveinn Pálsson 106
3. Skúli Skúlason
-Guðmundur Jónsson 83
4. Stefán Vilhjálmsson
-Páll Þórsson 65
5. Gylfi Pálsson
-Helgi Steinsson 58
Sigurvegarar í sveitakeppninni
urðu Bjarni og Sveinn ásamt
Soffíu Guðmundsdóttur og
Brynju Friðfinnsdóttur með 136
stig. Magnús og Haukur ásamt
Gissuri og Ragnhildi hrepptu
annað sætið með 116 stig en
Skúli og Guðmundur ásamt
Þorsteini Guðbjörnssyni og Har-
aldi Sigurjónssyni urðu þriðju
með 89 stig.
Síðasta kvöldið í sunnudags-
bridge verður 10. maí og aðal-
fundur BA verður haldinn í
Hamri þriðjudaginn 12. maf.
Föstudagskvöldið 15. maí verður
lokapunktur vetrarstarfsins þeg-
ar spilaður verður Topp-16 ein-
menningur. Þetta er keppni
þeirra spilara sem hafa hlotið
flest bronsstig á vegum BA síð-
astliðið starfsár. Sumarbrids
hefst síðan 19. maí og verður
spilað alla þriðjudaga kl. 19.30 í
Hamri.
156 og efstu pör voru:
1. Jóna Magnúsdóttir
- Alda Hansen 203
2. Helgi Bogason
- Egill Darri Brynjólfsson 196
3. Guðlaugur Sveinsson
- Magnús Sverrisson 178
4. Bernharð Guðmundsson
- Torfi Ásgeirsson 177
5. Páll Þór Bergsson
- Hjálmar S. Pálsson 171
Veitt voru rauðvínsverð 1 aun fyrir
hæstu skor og runnu þau til
Jónu og Öldu. Eitt kvöld er eftir
af rauðvínstvímenningnum og
fer hver að vera síðastur til að
tryggja sér rauðvín fyrir sumarið!
íslandsmótið í para-
tvúnenningi 1998
Paratvímenningurinn fer fram í
Þönglabakkanum nú um helg-
ina, 9. og 10 maí. Spilaður
verður barómeter. Spila-
mennska hefst báða dagana kl.
11.00.
Frá Bridgefélagi
Siglufjarðar
Mánudaginn 4. maí voru síð-
ustu umferðir SHELL-mótsins
spilaðar. Mótið er árlegur baró-
meter-tvfmenningur og tóku 24
pör þátt. Urslit urðu þau að Ant-
on og Bogi Sigurbjörnssynir
sigruðu nokkuð örugglega með
182 stig. Röð næstu para varð
þessi:
2. Jón Sigurbjörnsson
-Björk Jónsdóttir 153 stig
3. Jón Hólm Pálsson
-Þorsteinn Jóhannsson
139 stig
4. Guðmundur Benediktsson
-Ólafur Jónsson 121 stig
5. Jón Tryggvi Jökulsson
-Guðgeir Eyjólfsson 90
6. Páll Ágúst Jónsson
-Jóhann Stefánsson 89
Næsta mánudag verður spiluð
eins kvölds hraðsveitakeppni og
vetrarstarfinu lýkur síðan með
lokahófi og verðlaunaafhend-
ingu föstudaginn 15. maí nk.
Áfrábœru
verði:
éVTTaRA diesel
Vitara Diesel er með forþjöppu og millikæli: aflmikill,
einstaklega hljóðlátur, lipur í akstri, með miklum
staðalbúnaði og öllum þægindum eðaljeppans. Hann er
ekta jeppi, upphækkanlegur, sterkbyggður á grind, með
háu og lágu drifi, stöðugri fjöðrun og góðu veggripi.
Dieselvélin er ein sú kraftmesta á markaðnum og hefur
mikið tog (brekkurnar verða leikur einn). Samt eyðir hún
einstaklega litlu - þú getur t.d. komist. fram og til baka á
milli Akureyrar og Reykjavíkur á innan við einum tanki!
VITARA
DIESEL 5 dyra
VERÐ:
Handskiptur 2.180.000 KR.
Siálfskiptur 2.340.000 KR.
SUZUKI
AFL OG
ÖRYGGI
SUZUKI BILAR HF
Skeifunni 17. Sími 568 51 00.
SUZUKI SÖLUUMB0Ð: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, sími 462 63 00.
Egilsstaðir: Bíla- og búvélasalan hf., Miðási 19, sími 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, sími 555 15 50. ísafjörður: Bílagarður ehf.,
Grænagarði, simi 456 30 95. Keflavik: BG bílakringlan, Grófinni 8, simi 421 12 00. Selfoss: Bilasala Suðurlands, Hrismýri 5, sími 482 37 00.