Alþýðublaðið - 28.05.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.05.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Fulltrúaráðsfundar á sunnudaginn kl. 71/* síðd. á venjulegum stað. Barnastúkan „Svava“ nr. 23. Mætið öll stundvísiega klukkan 1 á fundi á tnorgun, Það verðor tnikið að gera, þvi þetta verður síðasti fundur sumarsins. — Szgt verður ftá skemtiförinni. — Kosið í framkvæmdanefnd. — Kosins fulltrúi til stórstúkuþi'ngsins og margt fleira. Ua iagiaa og veglnn Bandnlag krenna. Vér viijum vekja atbygli á auglýsingu um framhald aðalfundar Bandalags kvenna, sem haldinn verður i kvöld. Fundurinn hófst í gær og var þá aðeins fulitrúafundur. í kvöid heldur Bandalagið almennan fund og býður tii öllum konum, svo tengi sem húsrúm ieyfir. A dagskrá eru ýmis eftirtektarverð máiefni, og er líkiegt að konur sýni þann áhuga á starfsemi Bandaiagsins, að þær mæti fjöi- mennar á fundinn í kvöld. Barnast. „Srafa“ heldur síð asta fund sinn á sumrinu á morg* un. Þá verður skýrt frá skemtí- förinni, kosinn fulltrúi til stór- stúkuþingsins o. fl. Búist er við fjölsóttum og skemtilegum fundi. Bankastjórastaða við Lands- bankann er auglýst laus. Umsókn- arfrestur til 15. júlí. Bragi hefir æfingu á morgun lcl. iq"/2 árdegis i Alþýðuhúsinu, Songskemtnn Eggerts Stefáss sonar i gærkvöldi var vel sótt og klöppuðu áheyrendur söngvaranum óspart iof f lófa. Söngskemtunin verður endurtekin f kvöld og kl. 4 á morgun. dnllfoss íór í gær til Vest- fjarða með margt farþega og mikl- ar vörnr. f nlltrúaráðsfandur verðurann- að kvöld kl. 772 á venjulegum stað. Haldfæraskipin fara ðest héð- an á veiðar, eða eru farin til Vesturlands, Yfirleitt eru kjörin á þeim mjög slæm, og ættu hald- færafiskimenn að athuga betur næsta ár hvort ekki er hægt að kippa þessu að einhverju leyti í Jag- Isendasaintökin gegn rerka- mdnnnm. Fundurinn, sem getið var am að bændur austanfjalis aetiuðu að halda um kaupgjaids nnálið, var haldinn á tilsettum tíœsa. Var þar kosin nefndin, sem kjósa átti til að ákveða verðisg innlendrar vöru i hiutfalli við vinnu manna. Auk þess var rætt um þessa tilraun til að setja nið ur kaupið, og er talið sennilegt að fundurinn beri lítina árangur, þar sem fáii munu vilja ráða sig f vinnu upp á það, að vita ekki hvað þeir íi i kaup fyr en að hausti þegar vinnan er búin. álþýðoflokksmenii eiga að öðiu jölnu skiíti við þa, fyrst og fremst, sem auglýsa f blaði þeirra. Þess vegna auglýsa hyggnir kaupsýslu- menn f Alþýðublaðinu. Norðmenn, sem farnir voru að láta ráða hér fólk til slldveiði norðanlands f sumar, hafa að sögn látið hætta þeirri ráðningu f bili Segja sumir að það sé vegna þess, að stjórnin getur ekki tekið ákvörð un um það, hvort hún ætlar að annast sildarsöluna eða ekki f sumar. Aðrir fullyrða aftur á móti, að þetta st fi af norska verkfall inu. Hvort sem er þá er þ&ð víst, að' því fyr sem stjórnin tekur þessa ákvörðun, þvf betra. Hessor. Á mo rgun í Frfkirkj unni f Reykavik kl. 2 síra Ó1 Ól., og kl. 5 sfra Haraldur Nielsson. t dómkirkjunni f Reykjavlk á morgun kl. II síra Bjarni Jóns- son, kl. 5 sfra Jóh. Þorkeisson. Landakotskirkja. Hámessa kl. 9 árd. Guðþjóausta ki. 6 síðd. Stúksn Skjaldbreið. Skemti ferð á morgun. Mætið stundvís- lega kl. 10 við Skólavörðuna. Nesti með; verðor flutt á bil. €rlení símskeyti. Khöfn, 28. maf. Yerkfallið i Noregi. Símað er frá Kristjaníu, að alls- herjarverkfallið sé f aigleymingi. Bærinn er sem f dvala. Talið að verkfaliið kosti þjóðina miljónir króna á dag. Traust fi Briarnl. Parfsarfregn hermir, að trausts- yfirlýsing tii Briands hafi verið samþykt f þjóðþinginu með 419 atkv. gegn 171. ErlendL mynt Khöfn, 15. maf. Pund sterling (1) kr. 21,gú Dollar (1) — 5,6* Þýzk mörk (100) — 9,20 Frankar (100) — 47.SO Sænskar krónur (100) — <2985 Norskar krónur (100) — 86,00 Lfrar ftalskir (100) — 30,20 Pesetar spanskir (100 — 74.2$ ‘ Gyllini (100) — 196,50 Gr u m 1x1 x á barnavagna fæst f Fálkanum. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.