Alþýðublaðið - 28.05.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.05.1921, Blaðsíða 4
4 A I, hYÐUPL A ÐIÐ Rafmagnsleiðslup. Straumnum hfir þegar verið hleypt á götuaeðarnar og menn aettu ekki að draga lengur að láta okkur leggja rafleiðslur um bús sfn. Við skosum húrin og segjum um kostnað ókeypis. — Komið i tfma, meðan hægt er að afgreiða pantanir yðar. — H.f. Hiti & Ljós. Hjólhestar gljábrendir og nikkel- húðaðir í Fálkanum. Frá Landsbankanum. Landsbankanum berast iðulega til innheimtu frá útlöndum víxlar og tívísanir á einstaka menn og firmu her á landi, án þess að greiðendur hafi samið áður við bankann um greiðslurnar. Til þess að komist verði hjá óþörfum óþœgind- um, tilkynnist hér með, að Landsbankinn mun tafar- laust endursenda slikar innheimtur, nema hlutaðeig- endur hafi fyrirfram samið við bankann um greiðslu þeirra. Reykjavik 27. mai 1921. Landsbanki Isiands. Alþýðubladid er ódýrasta, íjölbreyttasta og bezta dagblað landsins. Kanp- ið það og lesið, þá getið þið alðrei ᜠþess reiið. Bandalag kvenna. Frsmhald aðalíundar verður í Goodtemplarahúsinu laugardag 28 maí k!. 8 e. h. - Allar konur velkomnar. - Aðgangur ókeypis. • StjÓrnin. J*ck Londotv. Æffintýrl. menn voru nú komnir til Salomonseyjanna til að finna J»að þar. Nokkrir áttu að fara til Balesuna undir stjórn Tudors til þess að komast eftir henni alla leið upp til Guadalcanarfjallanna. En Von Blix ætlaði að sigla Martha til Malaita og fara þar í svipaðan leiðangur. MOg þess vegna," sagði Von Blix, „þurfum við að halda á nokkrum svertingjum 1 ferð Tudors. Getum við fengið þá hér?“ „Auðvitað borgum við fyrir þá,“ skaut Tudor inn í. „Þér þurfið ekki annað en að segja hvað þeir kosta Greiðið þér þeim ekki sex pund á ári?“ „Fyrst og fremst megum við engan af þeim missa,* mælti Sheldon. „Við höfum alt of fáa menn á plant- ekrunni.“ „Við?“ sagði Tudor spyrjandi. „Þér eruð þá hér fyrir félág eða firma. Að því er okkur var sagt á Guvutu, eruð þér einn, síðan félagi yðar dó.“ Sheldon kingaði kolli til Jóhönnu og þegar hann tók til niáls fann hann, að hann var orðinn hálí stuttur í spuna. „Ungfrú Lackland hefir síðar orðið hluthafi í plant- ekrúnni. En svo eg snúi mér aftur að svertingjunum: við getum engan mist, og auk þess munduð þið lftið gagn hafa af þeim. Þér munduð ekki fá þá til að fara lengra en til Binu, sem Iiggur ekki lengra héðan en stutta dagleið á bát. Verkamenn okkar eru frá Malaita og þeir óttast það að verða étnir. Þeir mundu svfkja yður hvenær sem þeir sæu sér það fært. Þaðan gætuð þér svo fengið Binu-menn til fylgdar aðra dagleið, en við rætur fjallanna mundu þeir llka strjúka heim. Þá angar heldur ekki sérstaklega til þess að verða étnir.“ „Er þessu i raun og veru svona varið?“ spurði Von BIix. „Fjöllin á Guadalcanar hafa aldrei verið rannsökuð," mælti Sheldon. „Svertingjarnir eru þar eins ogviltirog nnt er er. Eg hefi aldrei séð einD einasta þeirra. Ekki hcldur hefi eg talað við nokkurn, sem hefir séð þá. Þeir koma aldrei til strandarinnar, en það keniur fyrir að njósnarasveitir þeirra éta strandbúa, sem vilst hefir heldur langt inn í skógana. Þeir nota ekki einu sinni tóbak — þekkja ekki notkun þess. Austurríski leiðang- urinn — það voru vfsindamenn — komst alllangt, áður en hann var gereyddur. Minnismerkið yfir þá er reist nokkuð norðar á ströndinni. Að eins einn einasti mað- ur snéri aftur og sagði frá atburðinuin. Og nú veist þú alt, sem eg og allir aðrir vita um miðbik eyjarinnar." „En gull — hafið þér heyrt talað um gull?“ spurði Tudor óþolinmóður. „Vitið þér, hvort hér finst gull?“ Sheldon brosti, en gestir hans störðu báðir með eftirvæntingu á hann. „Þér þurfið ekki að fara nerna tvær raflur upp með Balesuna til að finna góða sandtegund. Það er vafalaust gull upp í fjöllunum." Tudor og Von Blix litu sigrí hrósandi hvor á annan. „Saga Wheatsheafs gamla er þá sönn,“ sagði Tudor, og Von Blix kinkaði kolli. „Og ef svo hamingjan leikur eins við okkur á Malaita. —“ Tudor þagnaði og leit á Jóhönnu. „Það var saga þessa gamla sjóræningja sem kom okáur til að fara hingað," sagði hann til skýringar. „Von Blix varð vinur hans og náði í leyndarmálið." Því næst snéri hann sér aftur að Sheldon. „Eg vona að okkur hepnist að sanna það, að hvítir menn haíli kom- ist inn f biðbik Guadalcanar löngu fyrir austuarfska leiðangurinn." Sheldon ypti öxlum. „Við höfum að minsta kosti aldrei heyrt neitt um það hér,“ svaraði hann. Því næst snéri nann sér að Von Blix. „Hvað viðvíkur mönnunum munduð þér als ekki geta notað þá nema til Binu, og þangað skal eg lána yður eins marga og þér þurfið. Hve margir félagar yðar fara þá leið, og hve nær fara þeir?" „Tíu,“ mælti Tudor, „níu og eg sá tíundi." „Og þú þyrftir að geta farið af stað eftir tvo daga,* mælti Von BIix. „Það er bezt að búa bátana út síðdegis í dag. Á taorgun skiftum við matnum og búum um I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.