Alþýðublaðið - 30.05.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.05.1921, Blaðsíða 1
Hér með tilkynnist vinum og vandaminnum, að minn ástkærl eiginmaður, Halldór i Bachmann járnsmiður, andaðist i nótt að heimiB sfnu, llrðarstíg 5. Reykjavík, 29. maí 1921 Guðlaug Hl. Bachmann. mmmmmmmmmmm^^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmma Jforska verkfallil. Riðandi og vopnuð Eögregla tvistrar múgnum. Khöfn, 29. maí, Símað er frá Kristjaníu, að á Sstudaginn hi-.fi ríðandi og vopn- að lögregla sundrað allmiklum skrúðgöngum syndikaíista, og sé þar síðan ait nseð kyrrum kjörum. JHér er ekki um að villast, eins og allsstaðar anaarsstaðar f heim- inum legst lögreglan á sveif með auðvaldinu og reyair af mætti að draga úr áhrifum verkiýðssamtak- sana. Hér er vafalaust alis ekki að ræða um neinar óeirðir af hendi verkamanna, sem auðvaldið básúnar út um heim að séu syndi- kalistar, heldur er um venjulega mótmæiaskrúðgöngu að ræða, þar sem ef til vill hefir átt að halda hvatningarræður ti! lýðsins. En slfkt þolir auðvaldið ekki og otar svo vopnuðum þjóaum sínum á saklausann og grandvaralausann almenning, sem ekki gerir neitt annað af sér, en halda fram rétti sísum]. grezka verkfallíl. Khöfn, 28. maí. Sfmað er frá London, að hafinn sé fundur milli koíanema og náma- eigenda. Lloyd George hefir iýst þvf yfir, að stjórcin styðji hvor- ugan aðilia, nema þvf aðeins, að komið verði á varanlegu sam- komulagi. [Svo er að sjá, sem eitthvað muni nú fara að rætast ur í Englandi, en þó er óvfst að hægt verði að þessu sinni að út- kljá varanlega ddluatriðio. Er hætt við að námaeigendur verði enn sem fyrri tregir til að láta af hendi námana, ea hiosvegar víst, að kolanemar hætta ekki •fyr en þeir hafa sitt máí fram, að námarnir verði þjóðnýttir. Er hætt við að stjórnin dragi svo mjög taum eigendanna, af ótta við óisáð þeirra, að ekkert verði úr samkomulagi á þeim grund velli, en hann er sá eini grund völlur, sem kolanemar gera slg ánægða með. ef um Ianga samn inga er að ræða]. * /staaijl á ifalii. Yfírgangurínn við verkamenn. Kosningar eru nýafstaðnar í Ítalíu og hefir enn ekki frézt una úrslit þeirra. En aðfarir andstæð- inga jafnaðarmanna þar í tandi hafa verið a!I ófagrar upp á síð- kastið; og Ieit svo út á tfmabili, sem jafnaðarmenn yrðu að hætta við að taka þátt í kosningunum, en á síðustu stuadu tóku þeir þó þá ákvörðun, að taka allir þátt í þeim. Flokkurinc, sem fýígir 3. Intemationale, ákvað þegar að gaaga i kosningabardagann, og hinir komu á eftir. Norðmaðurinn Arvid Hansen cand. jur,, sem ferðaðist um íta- líu í marz, og apríl, Iýstr ástand- tnu óglæsilega. Fascistamir!, sem 1) Svo kallar sig stór flokkur andvfgismaíttia jafnaðarmanna, sem safnað hefir að sér vopnum og æft vopnaburð, til þess að vinna á móti verkalýðnum og eyða á- hrifum verklýðssamtakanna með olbeldi. orðnir eru all íjöimennir og vel vopnum búnir, ráðast á íundi verkamanna, hvar sem er, og skjóta þá fundamtenn miskunar- Iaust. Lögreglan ieggur að sér hendur og horfir á, en stjórnsn fórnar höndum til himins og læzt við ekkert ráða, enda þótt það sé öllum lýðum Ijóst, að Mn stendur að baki þessum óaldar- flokkum og styrkir þá f lammi. Verkamennirnir standa varnarlaus- ir fyrir yfirgangi þessum, sem vit- anlega er tilraun tii þess að eyði- Ieggja félagsskap þeirra og draga kjark úr einstaklingunum, ef ske kynni að borgaraðokku&um mætti þar með takast að sjúga eao um skeið merginn úr alþýðunni. Eitt af þvf, sem þessir spor- hundar auðvaldsins Itafa unrnð verkalýðnum ilt er það, að þek hafa brent samkomuhús þeirra (höfðu br^nt þrjátíu f marzlok), eyðilagt prentsmiðjur þeirra og myrt foringja þeirra hvenær sem færi gefst. Og sýnir það meðal annars að landstjórnin er í ráði með óaldarlýð þessum, að faún Iætur sem hún sjái ekki þessar aðfarir og Sætur alt athæfið óátalið. En verkamenn gugna ékki. Þeim vex ásraegin við hverja píágu, og leggja tll orustu við ó- aldarlýðinn, þó þeir séu litlum vopnum búnir f fyrstu. Þeir vita hvað það kostar, ef Fascistunura tekst að gersigra þá, Og þeir vita það ISka, að ef þeir standa sem einn maður, bera þe;r að íofcima sigur úr býtum. Þess vegna taku- þeir á móti árásunum, þó þeir snýti rauðu og margh faili f val-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.