Alþýðublaðið - 30.05.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.05.1921, Blaðsíða 2
3 ALÞYÐUBL A.ÐIÐ Afgreiðsia blaðsios er f Alþýðuhúsínc víð Sngóiisatrætí og Hverfisgötu. Simi 988. Auglýsingnm sé skilað þaagað eða á Gutenberg i síðasta Jagi M m árdegis, jpanra dag, sem þær elga að koma i blaðið, Áskriftargjald ein kr« á uámtði. Auglýsingaverð kr. 1,50 csa, eindálkuð. Útsölcmenn beðnir að gera skii til föígreiðsiunhar. að minsta kosti ársi|órðungskgs. inn. Og þeir taka vitanlega upp sömu aðlerðina og acdstæðingarn ir. Þeir aða sér vopna og æfa vopnaburð, en þeir gera aldrei á- rásir meðan þeir eru í minnihluta; verja sig aðeins þegar á þá er ráðist og reyna að býða svo lftið tjóa sem unt er. Sem dæmi um það, hve sterkir þessir óaldarflokkar eru, segir Hansen frá því, að í Messina (bænum á Sikiley, sem hrundi til grunna fyrir nokkrum árum í jarð- skjálfta) ætlaði hann að bíða einn dag eftir pósti, og fékk til þess ieyfi yfirvaldanna. Fór hann nú að sjá sig um og skoða rústirnar, en fær þá skyndilega boð frá borgar- stjóranum, að hann verði þegar í stað að hypja sig I burtu. Hon- «m þótti þetta undarlegt og spurði umboðsmann sinn hverju þetta sætti, og komst þá að því, að Fascistarnir höfðu um hádegið haldið fund og ákveðið að þessi Norðmaður skyldi yfirgefa bæinn samstundis, annars beittu þeir valdi. Annsð dæmi um það, hve heiðarlegir þeir eru gagnvart and- stæðingunum, segir Hansen. Hann fékk 500 kr. bankaávísun frá Noregi undir sínu nafni, en heimilisfangið var hjá vini hans á Sikiley, sem ér jafnaðarmaður. Þrátt fyrir það, þó Hansen sýndi og sannaði, að hann væri ráttur móttakandi, vildi bankinn ekki afhenda honum féð, heldur vini hans og engum öðrum. Tveimur dögum sfðar var það komið um alla Sikiley, að þessi þekti bolsi- yfki hefði fengið gulisendingu frá Rú slandi um Noreg, til þess að útbreiða æsingsrit! Og þegar Hansen var á leiðinni til Nespel i járnbraut, spurði einn samfeiða maðurinn i mestu einlægni, hve margar miljónir í gulli hann hefði fært þessum kunningja sfnuml Byltingaástanti ríkir nú í ítalfu, en ósennilegt er þó talið að þar verði bylting ÍEuan skamms. Jafn- aðarmennimir þar hafa enga löng un ti! þess, að missa öll þau áhrif, sem þeir nú hafa, og vilja vitan- lega ekki láta undan síga fyrir ofbeldisverkum auðvaldsins. Þeir halda aðeins við og búa sig undir úrslitabardagánn, sem bezt þeir geta. Munu þeir vafalaust eiga erfitt uppdráttar um langt skeið, vegna þessara „íjörkippa“, sem auðvaldið þar á Ítalíu tekur í dauðateigjunum. En sá dagur rriun koma, að þeir velta af sér okinu og ganga teinréttir að þvf að um- skapa þjóðféiagið og bæta maan- kynið. 3nternationaIe. (Alþjóðasamtök verkamanna). Eftir Hendrik J. S. Ottósson. (Frh.) 8. ivikin. 1914 breyttist alt. Þá byrjuðu hin blóðugu hranavíg sem meðan sögur eru skráðar munu talin hið hryllilegasti atferíi auðvalds og hervalds. Flestir, já nær allir for- ingjar og spámenn 2. Internatio na! gengu á bak orða sinna og studdu hervaldið. Philip Stheidsmann, Dr. David', Ebert, Noske, Renaudel, Longuet, Arthur Henderson, Bissolati, Tu■ rati, Renner, Vanderwelde, Pilsud skij, Tseheidse og Tseretelli eru nöfn helztu forkólfanna, sem sviku Parísar- og Amsterdam 3amþykt- irnar. Þeir greividu atkvæði her lánunum og studdu stjórnir sínar. Samt vorta ekki allir Socialistar svo blindir, að þeir tækju með þögn og þoliamæði slíkri frarn- komu. AIHr kaænast við próf. jfean Jaurés þann, sem áður er getið. Ofstækismaður franskur skaut hann til baaa í byrjun stríðsins. Hann fór sömu leið og miljónir alþýðu- manna áttu dlh að fara næstu 5 árin. Karl Liebknecht gieiddi fyrst einn atkv. móti herlánunum í þýzka rfkisþinginu, en brátt bættust hon- um stuðningsmenn, má þar helzt nefaa samband ungra socialista. í Frakklandi andmælti Loriot ó- friðnum, en ofstækið og hatrið hafði gagasýrt svo frönsku þjóð- ina, að slfkir menn máttu hvergi þrífast. Auk þessara manna verður að geta nokkurra, sem áttu hvergi friðland, Það voru foriugjar nieiri- hiutabrots socialistaflokksins rúss- neska (bolsivíkat) Vladimir Iljitsch Uljanoff (N Lenin), G. Zinovieff o. fl. og auk þeirra Lev David* vitsch Brohstein (L. Trotskij) sem allir börðust gega hernaðinum. 1915 héldu allir þeir socialistar sem fordæmdu athæfi .leiðtog- anna" fulltrúafund rnsð sér í Zim- merwald í Sviss. Þrátt fyrir alls- konsr erfiðleika tókst þeiœ að halda fundinn og settu á stofn sérstaka nefnd, sem koma átti £ stað alþjóðaskrifstofu 2. Iuterna- tionale, sem var 1 Briissel, og E. Vandeiwelde veitti forstöðu, en lagðist niður f upphafi ófriðarins. Réttu ári síðar boðaði nefndin til fundar í Kienthal (Sviss). Mættu þar menn frá ýmsum þjóðum, en einkum sóttu fundins fulitrúar fé- laga uggra socialista. Þar var eld- urinn brennandi ennþá; deyfðin og roluhátturinn hafði ekki náð að sýkja hina ungu. Áhrifamestur maður innan þessara endurbóta- hrsyfingsr var Lenin hinn rúss- neski, en ailir sarnsir socialistar litu á Karl Liebknecht sem for- ingja sinn f framkvæmdum. Hann hélt ótrauður áfram baráttunni gegn Wilhelm, II og morðvörgum baos. Fyrir það var hann deemd ur til herpjónustu á austurvíg- sföðvunum og 6 ára fangelsisvistar og ceruntissis. í Þýzkalaadi klofn- aði flokkurinn f tvent. Margir á- gætismenn gengu úr honum og mynduðu nýjaa flokk. Voru þeir nefndir hicir »óháðu socialistar<, 'XJ. S. P. D. Margir kunnir menn gengu í hann, svo sem t. d. hag- fræðingamir Mehrmg, E. Bem- stein og L- Rautsky og svo þau Liebknecht, Rosa Luxemburg, Haa- se Dáumeg o. ji. Um allan heim óx fjöldi hinna óánægðu og jafnframt því rýrnaði fylgi hinna, Ungir socialistar unnu af kappi gegn svikurunum —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.