Alþýðublaðið - 30.05.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.05.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 €rlcnð símskeyti. Khöfn, 28. maí. Frá írlandi. Lundúnafregn hermir, að stjóm in hafi sent meiri her til írlands. Meðai þeirra sem kosnir voru til þingsins í Noröurírlaridi voru sinn íeinarnir de Valera, Griffith og Neiií. Korfanty gngnaðar. Fréttastofan Agance Havas seg ir, að Korfanty hafi lýst því yfir, að hann legði niður vopain og viðurkenni vaid bandamanna* nefndarinnar, sem sjá átti um aö alt færi vel fram í Schlesíu, Knattspyrnuvormót III fiokfes hófst f gær Keptu fyrst Valur <3g K. R. og vann hið síðarnefnda með 3:1, en síðar keptu Fram og Vikingur og fóru svo leikar, að félögin skilda siétt, 2:2, Hafíg er sagður nokkur íyrír Norðuriandi, en þó aiUangt und an landi. Hafa hákarlaskip orðið að leysa undau honum, og Viiie moes hafði orðið hans var. Ekfci mun þó úr þessu hætta á því, að ísinn leggist að laadi, því straum- ar liggja frá því og alvartalegt er, að fs sé á þessutn slóðum on þetta leyti. sumstaðar urðu þeir að þola fangeisisvist og jatnvel dauða í marz 1917 hruadi keisaraveld- ið rússneska. Skammarstyttunm austrænu — Remawff ættmni — var velt. í nóveniber sama ar tók alþýðan rússneska að sér vóldin. K918 lauk stríðmu við Þjoð- verja, Hohenzollern og Habsburg• ættirnar steyptust úr ston asamt heiiii halarótu at kongum, stór- hertogum og hertogum. Þá tóku sociaidemokratarntr (aægfara jatn- aðarmenc) sem samsektr voru hervaidinu, vtð völdum á Þýzka- iandi og Austuriiki. Kringum aýarið 1919 hófust byitingatiiraunir fy gtsmanna þeirra Liebknechts, Rosu Luxemburg og F. Mehrings, sem stotnað hofðn nýjan flokk, Spartaknsbund. Þelr krötðust þess, að kosnmgar tii þjóðþingsms yrðu ekki iátnar fram fara. Stjórn Eberts og Scbeidemanns dró á ianginn á- kvörðun um h/að gera skyldi, en þegar verkamenn sáu, að hún ætlaði að láta að ráðum auðvalds- ins (Demokrata og Centrumflokks ins kaþoiska, sem stjórninni fylgdu), hófn þeir uppreist. Um jólin var barist í flestum helstu borgum Þýzkalands. Eítir nýárið lengu hermenn stjórnarinnar loks bæít niður uppreistina eftir geysilegt mannfail. Skömmu síðar voru þau Liebknecht og Rosa Luxemburg myrt í Beriin. Við kosningarnar sigruðu fylgismenn Scheidemanns. Þeir fengu 188 þingtn. af 420, en U. S. P. D. hlutu 24. t mörgum löndum höfðu flokk arnir klofnað. t Svfþjóð mynduðu þeir Z. HöglundFr. Str'árn, Lind hagen borgarstjóri í Stokkhólmi o. fl. nýjan flokk ásamt með sambandi ungra sociaiista (social- demokratiska uagdomsförbundet), var hann nefndur Sveriges Van- stresocialistiske Parti. í Danmörku stofnuðu ýmsir meun, m. a. Marie Ntelsen og Gersm Frier, flokk sem cefndist Sodalistisk Arbejderparti. í Englandi hélt .Britisch Soci• alist Party* (B. S. P.) uppi hin- um hrdna socialisma. ttalski flokk- uriaa haíði lengst haldið hreiaum líaum. í Frakklandi myndaðist deild inaan flokksins, sem barðist gegn heiglum þeim sem með völdin fóru. Vora þar áhrifamenn mestir Loriot og Rappoport. (Frh.) Khöfn, 29. maí. Manntjón Pólrerja. Símað er frá Berlín, að 1700 pólverjar hafi faiiið í Upp-Schlesíu, en 250^ særst. Herstyrknr Breta. Bretar senda enn heila hersveit með stórskotaliði, útbúna með „tanka* og önnur fullkomnustu tæki, til Upp-Schlesíu. Skaðabótagreiðslnr Þjóðrerja. Berlínarfregn hermir, að í gær- kvöldí hafi þýzkur sendiboði jagt af stað til Parísar með 200 milj. dollara upp f skaðabæturnar. Er það einhver stærsti gullflutningur sem sögur fara.at. Iln ðagtnts ij veginn. Mannalát. Á laugardaginn lést hér í bænum Jón A. Álberts úr- smiður, eftir fárra daga legu i heimkaomu. Hann var mesti efnis- piltur á þrftugsaldi, var um eitt skeið félagi Magnúsar Benjamfns- sonar, en gekk úr félaginu aftur, eftir nokkurn tfma og fór utan; var nýkominn úr þeirri ferð, er bann lést. Sömuleiðis er nýlátinn Halldór J. Bachmann járnsmiður, ungur dugnaðarmaður. Lætur eftir sig konu og eitt barn. Guilfoss fer að forfallalausu til útlanda á miðvikudaginn. titlenðar jréttir. Áhrif ensk-róssnesku veraiuu- arsamninganna. Aðaláhrifin af undirskrift eosk- rússnesku verzlunarsamningantia hafa orðið þau, að mikið hefir verið flutt inn ti! Rússlands af ýmsum aauðsyajum, svo sem bi- vörum, niðursoðnu kjöti, sild og kolum. Vörurnar hafa flestar verið keyptar á kaupstefnum, en ekki hjá einstökum mönnum, og feefi-r þar með náðst lægra verð em efla mundi. — Síldin var seld gegn víxlum, samþyktura af forstöðu- manni rfkisverzlunarinnar rúss- nesku, og með 4 ára afborguaar- fresti. Verzlunin við Rússland er kam- in undir gulltryggingum stjóraar- innar, timbri tii útflutnings, harapl líni, allskonar olfum, kornvörum o. fi. Og er svo að sjá af nýjusíu erlendum blöðum, að ekkerí sé þvf tii íyrirstöðu, að verzluain við Rússland aukist að miklum mus á næstunni. Krassin til Canada. Times segir frá þvf, yð Kras in, sendimaður sovjeístjórnarinniar rússnesku, hafi sagt fréttaritara ameríkublaðsins „Chicsgo Tri- bune“, að hann muni fara til Canada í júní, til þess að kaqpa þar jarðyrkjuáhöld, olfugeyma 0g eimvagna. Einnig gerir hann ráð fyrir að ræðismaður verði sendur þangað innan skamms.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.