Dagur - 20.03.1999, Blaðsíða 14

Dagur - 20.03.1999, Blaðsíða 14
14 — LAUGARDAGVR 20. MARS 1999 Dugur DAGSKRÁIN SJÓN VARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Myndasafniö. - Óskastígvélin hans Villa, Stjörnustaðir og Úr dýrarík- inu. Svarthöföi (1:13). Bóbó bangsi og vinir hans (13:30). Malla mús (4:26). Töfrafjallið (44:52). Ljóti andarunginn (17:52). Tilvera Hönnu (5:5). 10.35 Þingsjá. 11.00 Skjáleikur. 14.10 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 14.25 Þýska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik í úrvalsdeildinni. 16.25 íslandsmót í fimleikum. Bein út- sending frá Laugardalshöll. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Einu sinni var... (20:26). Land- könnuðir. 18.30 Úrið hans Bernharðs (6:12). (Bernard’s Watch). 18.45 Seglskútan Sigurfari (3:7). 19.00 Fjör á fjölbraut (8:40). (Heartbr- eak High VII). 19.50 20,02 hugmyndir um eiturlyf. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Lottó. 20.50 Enn ein stöðin. Addáendur Enn einnar stöövarinnar fá enn einn þáttinn til að gleðjast yfir. 21.20 Vakning (Awakenings). Banda- rísk bíómynd frá 1990. Sjá kyn- ningu 23.25 Cagney og Lacey (Cagney and Lacey: The View through the Glass Ceiling). Bandarísk sjón- varpsmynd frá 1994 þar sem lög- reglukonumar knáu, Cagney og Lacey, glíma við erfitt sakamál. Leikstjóri John Patterson. Aðal- hlutverk: Tyne Daley, Sharon Gless og George Coe. 0.55 Útvarpsfréttir. 1.05 Skjáleikur. 09.00 Með afa. 09.50 Finnur og Fróði. 10.05 Snar og Snöggur. 10.25 í blíðu og stríðu. 10.50 Úrvalsdeildin. 11.15 Elskan, ég minnkaði börnin (7:22) (e). 12.00 Alltaf í boltanum. 12.30 NBA-tilþrif. 12.55 Ævintýri Stikilsberja-Finns (e). 14.45 Enski boltinn. 16.55 Oprah Winfrey. 17.45 60 mínútur II. 18.30 Glæstar vonir. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Ó, ráðhús! (8:24). (Spin City 2). 20.35 Vinir (1:24). (Friends 5). 21.05 Góðir gæjar (Tough Guys). Glæpamennirnir Harry Doyle og Archie Lang eru frjálsir menn á nýjan leik. Þeir rændu lest forðum daga en eru nú komnir af léttasta skeiði og fara varla að halda upp- teknum hætti. Svo rænir heldur enginn nútímabófi lestum. En það er erfitt að kenna gömlum hundi að sitja og Harry og Archie eru fljótir að rata aftur í vandræði. 22.50 Hundeltur (Most Wanted). Spennumynd. Liðsforinginn James Dunn er í vondum málum. Hans bíður dauðadómur fyrir að hafa orðið hátt settum starfs- manni hersins að bana. Dunn heldur fram sakleysi sínu en á hann er ekki hlustað. Þegar hon- um virðast allar bjargir bannaðar kemur fram óvænt tilboð sem Dunn tekur fegins hendi. En þar með er ekki öll sagan sögð því vandræði hans eru nú meiri en nokkru sinni fyrr! Leikstjóri: David Hogan. Aöalhlutverk: Keenen Ivory Wayans, Jon Voight, Jillian Hennessy og Paul Sorvino.1997. Stranglega bönnuð börnum. 00.30 Píanó (e). 1993. Bönnuð börnum 02.35 Hættulegar hetjur (Deadly Heroes). 1994. Stranglega bönn- uð bömum. 04.20 Dagskrárlok. ■fjölmidlarýni BJÖRN ÞORLÁKSSON Davíð og bðmin Einn er sá þáttur sem fer ávallt fyrir ofan garð og neðan hjá mér. Kolkrabbinn, sem er þáttur fyrir ungt fólk. Tímasetning þáttarins er nefnilega þannig að fréttafíklar missa af þættinum. Hann er sýndur á sama tíma og fréttir Stöðvar 2. Það var því einskær tilviljun að ofanritaður datt niður á gullmola í kolkrabbaþætti fyrir skemmstu. Umsjónarmenn fengu þá fyrirtaks hugmynd að efna til blaðamannafundar þar sem nokkur börn fengu að spyija forsætisráðherra, Davíð Oddsson, spjörunum úr. Fundurinn hófst og spurningar krakkanna voru einlægar og skemmtilegar. Sem dæmi má nefna: Er gaman að vera forsætisráðherra? Ætlarðu alltaf að vera forsætisráðherra? Hvernig færðu svona marga til að kjósa þig? Attu einhver dýr? Hvað ger- ir pólitíkin? Hvaða áhugamál hafðirðu sem barn? Davíð svaraði vel og var skemmtilegur. Þegar kom að áhugamálunum upplýsti hann að hann hefði m.a. verið skáti en heldur kárnaði gamanið þegar næsta spurning kom: Hvenær drakkstu fyrst vín? Davíð vafðist tunga um tönn en leysti síðan stöð- una með þeim eina hætti sem rétt var. Hann við- urkenndi að spurningin væri óþægileg fyrir sig og e.t.v. væri nú best fyrir hann að skrökva einhveiju. Slíkt mætti hins vegar ekki á blaðamannafundum því að þá væri sú hætta fyrir hendi að einhver myndi þefa upp hið sanna í málinu og hann fengi skellinn síðar. Loks sagðist hann hafa verið allt of ungur og nefndi aldurinn því til sönnunar. Líklega fær hann prik hjá krökkunum fyrir hreinskilnina. Ofanritaður þakkar Kolkrabbanum, krökkunum og Davíð skemmtunina. A meðan bömin ná sannleik- anum fram er allt í góðu lagi. 18.00 Jerry Springer (e) (The Jerry Springer Show). Jennifer er með- al gesta hjá Jerry Springer í kvöld en hún vill endurheimta unnust- ann, Marcus. 18.45 Star Trek (e) (Star Trek: The Next Generation). 19.30 Kung Fu - Goðsögnin lifir (e) (Kung Fu: The Legend Contínu- 20.15 Valkyrjan (13:22) (Xena: Warrior Princess). 21.00 Hugarmorð (Little Murders). Patsy Newqvist er búin að finna draumaprinsinn. Hann heitir Al- fred Chamberlain og er Ijósmynd- ari. Patsy er þess fullviss að Al- fred sé sá eini rétti. Hún er strax farin að velta brúðkaupinu fyrir sér en þarf fyrst að afgreiða nokkur smáatriði. Leikstjóri Alan Arkin. Aðalhlutverk: Elliot Gould, Marcia Rodd, Vincent Gardenia, Eliza- beth Wilson og Donald Suther- land.1971. 22.55 Hnefaleikar - Lou Savarese. Sýnt frá hnefaleikakeppni í Atlant- ic City í Bandaríkjunum. Á meðal þeirra sem mætast eru þungavigt- arkapparnir Lou Savarese og Mount Whitaker. 0.55 Ósýnilegi maðurinn 5 (Butt- erscotch 5). Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 2.30 Dagskrárlok og skjáleikur. 12:00 Með hausverk um helgar. 16:00 Bak við tjöldin með Völu Matt. (e). 16:35 Pensacola, 3. þáttur (e). 17:35 Fangabúðirnar, 8. þáttur (e). 18:35 Dagskrárhlé. 20:30 Já, forsætisráðherra, 11. þáttur. 21:05 Allt í hers höndum, 16. þáttur. 21:35 Svarta naðran, 6. þáttur. 22:05 Fóstbræður, 11. þáttur. 23:05 Bottom, 8. þáttur. 23:35 Dagskrárlok. 21:00 Kvöldljós. kristilegur umræðuþát- tur frá sjónvarpsstöðinni Omega. HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ Klassaþáttur Riditers „Ég sakna Baywatch og þá sér- staklega Pamelu Anderson og Yasmine Bleeth. A útsendingar- tíma Strandvarðanna er nú lítið um að velja nema Ólöfu Rún, sem ekki stenst samanburð- inn,“ segir Sigtryggur Magnús- son, blaðamaður á DV. „Innlent dagskrárefni er í flestum tilfell- um hundleiðinlegt og lélegt en þegar mönnum tekst vel upp slagar það þó upp í að vera bara leiðinlegt. Undantekningin frá þeirri reglu er, auk Gettu betur, þáttur Richters, Nýjasta tækní og vísindi, sem er klassaefni. Ekki er það síst vegna upphafs- tónlistarinnar sem setur mann fullkomlega í réttan gír áður en vísindamolarnir hellast yfir. Mig hefur reyndar lengi grunað að tónlistin sé samin af Richternum sjálfum. RUV virðist þó í meginatriðum hollt stefnumiðum sfnum: Að fólk sé ekki að binda sig við sjónvarpið og stundi heilbrigða lifnaðarhætti, helst utandyra. Undir lok kommúnismans horfði ég á Hemma Gunn en hætti því fljótlega; Hemmi hætti jú auðvitað, tölum ekki um það. Á Stöð 2 komu Fóst- bræður sterkir inn en nýja serí- an er frekar slök. Annars er lítið um skemmtilega grínþætti frá því RÚV hætti að sýna frá skandinavískum messum á sunnudögum. I útvarpi er ekki margt að gerast fyrir utan stórskemmtilega og fróðlega þætti Kolbrúnar Berg- þórsdóttur og Auðar Haralds á sunnudögum á rás 2. Þar fyrir utan er ekkert - nema rödd Gerðar G. Sigtryggur Magnússon, blaða- maður á DV. RÍKISÚTVARPIB FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Músík að morgni dags. 8.45 Þingmál. 9.00 Fréttlr. 9.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Sagnaskemmtan. Um sögur og sagnaflutning fyrr og nú. 11.00 f vlkulokln. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardags- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Tii allraátta. 14.30 Útvarpsleikhúsið, Handlagni píparinn eftir Þorstein Guömundsson. Leikstjóri: Hjálmar Hjálmarsson. 15.10 Orkester Norden. 16.00 Fréttir. 16.08 íslenskt mál. 16.20 Heimur harmóníkunnar. 17.00 Saltfiskur með sultu . 18.00 Vinkill: Saga affjalli. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 20.00 Úr fórum fortíðar. 21.00 Óskastundin. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Þorsteinn frá Hamri les (42). 22.25 Smásaga vikunnar: Brandur eftir Stefán Sig- urkarlsson. 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættiö. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morg- uns. RÁS 2 90,1/99,9 0.10 Inn í nóttina. 2.00 Fréttlr. 2.05 Næturtónar. 3.00 Glataðir snillingar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 7.00 Fréttir. 7.03 Morguntónar. 8.00 Fréttir. 8.07 Laugardagslíf. 9.00 Fréttir. 9.03 Laugardagslíf. 10.00 Fréttir. 10.03 Laugardagslíf. 12.20 Hádegisf réttir. 13.00 Á línunni. 15.00 Sveitasöngvar. 16.00 Fréttir. 16.08 Stjörnuspegill. 17.00 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Teitistónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin. Guöni Már Henningsson stendur vaktina til kl. 2.00 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00,9.00,10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16, 19 og 24. ítarieg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 16.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Edda Björgvinsdóttir og Helga Braga Jóns- dóttir með létt spjail. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Halldór Backman. 16.00 íslenski listinn endurfluttur. 19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Þaö er laugardagskvöld. Umsjón Sigurður Rúnarsson. 23.00 Helgarlífiö á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson. 3.00 Næturhrafninn flýgur. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Stjarnan leikur klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 09.00 - 12.00 Morgunmenn Matthildar. 12.00 - 16.00 í helgarskapi - Jóhann Jóhannsson. 16.00 -18.00 Prímadonnur ástarsöngvanna. 18.00 - 24.00 Laugardagskvöld á Matthildi. 24.00 - 09.00 Næturtónar Matthildar. KLHSSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. GULL FM 90,9 9:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarinsson 17:00 Haraldur Gíslason 21:00 Bob Murray FM 957 11-15 Haraldur Daði Ragnarsson. 15-19 Laugar- dagssíðdegi meö Birni Markúsi. 19-22 Maggi Magg mixar upp partýið. 22-02 Jóel Kristins - leyfir þér að velja það besta. X-ið FM 97,7 12.00 Mysíngur. Máni. 16.00 Kapteinn Hemmi. 20.00 Skýjum ofar (drum & bass). 22.00 Ministry of sound (heimsfrægir plötusnúð- ar). 23.00 ftalski plötusnúðurinn. MONO FM 87,7 10-13 Dodda. 13-16 Sigmar Vilhjálmsson. 16-20 Henný Árna. 18-20 Haukanes. 20-22 Boy George. 22-01 Þröstur. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sól- arhringinn. ÝMSAR STÖÐVAR VH-1 6.00 Breakfast in Bed 9.00 Greatest Hits Of . 9.30 Talk Music 10.00 Something for fhe Weekend 11.00 The VH1 Classic Chart 12.00 Ten of theBest 13.00 Greatest Hits Of... 13.30 Pop-Up Video 14.00 American Classic 15.00 The VH1 Abum Chart Show 16.00 Greatest Hrts Of... 17.00 Storyteliers 17.30 Pop-Up Video 18.00 Pop Pin Ups Weekend 20.00 The VH1 Disco Party 21.00 The Kate & Jono Show 22.00 Bob Miils' Big 80's 23.00 VH1 Spice 0.00 Midnight Special 1.00 Behind the Music 2.00 Madoma Rising 3.00VH1 LateSNft TNT 5.00 Calling Bulldog Drummond 6.30 Captain Sindbad 8.00 Charge of Ihe Ughf Brigade 10.00 Million Dcdlar Mermaid 12.00 The Red Danube 14.00 Barbara Stanwyck: Fire and Desire 15.00 The Two Mrs Carrolls 17.00 Bhowani Junction 19.00 The Courtship ot Edd*s Father 21.00 Gigi 23.15 Penelope 1.15 The Password Is Courage 3.15 The Sheepman SKV NEWS 6.00 Sunrise 9.30 Showbi2 Weekly 10.00 News on the Hour 10.30 Fashion TV11.00 News on the Hour 1UO Week in Review 12.00 SKY News Today 13.30 Fox Files 14.00 SKY News Today 14.30 Fashion TV 15.00 News on the Hour 15.30 Gtobal Village 16.00 News on the Hour 16.30 Week in Review 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 2030 Fox Files 21.00 News on the Hour 21.30 Global Village 22.00 Primetime 23.00 News on the Hour 23.30 Sportsline Extra 030 News on the Hour 0.30 Showbte Weekly I.OONewsonthe Hour 1.30 FashionTV 2.00 News on the Hour 230 The Book Show 3.00 News on the Hour 3.30 Week in Review 4.00 News on the Hour 4.30 Gtoba! Vlage 5.00 News on the Hour 530 Showbiz Weekly HALLMARK 7.00 Mrs. Santa Claus 8.30 Impolite 10.00 Laura Lansing Slept Here 11.40 Harlequin Romance: Cloud Waltzer 13.20 It Nearly Wasn’t Christmas 14.55 The Echo of Thunder 16.35 Streets of Laredo 18.00 The Long Way Home 19.35 Foflow the River 21.10 Nightscream 22.40 Safe House 0.35 Road to Saddle River 2.25 Hands of a Murderer 3.55 Lonesome Dove 4.55 The Marriage Bed 5.10 Money, Power and Murder NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Oklnawa: the Generous Sea 1130 Golden Lions of the Rairt Forest 12.00 TheShatk Files 13.00 ABreedApart 14.00 Islandsoföie Iguana 15.00 Ivory Pigs 16.00 Kiwi: a Natural History 17.00 The Shark Fiies 18.00 Islands of the Iguana 19.00 Extreme Earth: Votoano! 20.00 Nature's Nightmares 2030 Nature's Nightmares 21.00 Survivors: Extreme Skiing 21.30 Survivors: lce Climb 22.00 Channel 4 Ongmals: Hoverdodors 23.00 Natural Bom Klers 0.00 Fbght over Africa 1.00 Survivors: Extreme Skimg 130 Swvivors: lce Chmb 2.00 Channel 4 Originals: Hoverdoctors 3.00 Naturai Bom Kiers 4.00 FBght over Africa 5.00Close MTV 5.00 Kickstart 8.30Snowba8 9.00 Kkkstart 10.00 Seiect Weekend 15.00 European Top 20 17.00 News Weekend Edttion 17.30 MTV Movie Speciai 18.00 So 90’s 19.00 Dance Ffoor Chart 20.00 The Grfod 2030 Nofdto Top 5 - Your Chotoe 21.00 MTV Uve2130Beavisand BiMthead 22.00 Amour 23.00 Saturday Night Music Mix 2.00 Chffl Out 2one 4.00 Night Videos EUROSPORT 7.30 Xtrem Sports: YOZ - Youth Onty Zone 9.®) Cross-country SkBng: Wortd Cup in Osfo, Norway 10.00 Ski Jumping: Wortd Cifo m Planica. Stoverna 12.00 Cross-country Skiing: Worid Cifo in Osfo, Norway 14.45 Cycling: Worid Cup. Milan - Sanremo 16.00 Cross-countiý Skiing: Worid Cup m Oslo, Notway 17.00 Ski Jumping: Worid Cup in Planica, Sfovenia 18.30 Short Track Speed Skating: World Championships in Sofia, Buigaria 1930 Figure Skating: Exhtoitkm in Massachussets, USA21.00 Boxing: Intematfonal Contest 22.00 Stock Car: SL¥»Gr Indoor Stock-car in Paris-Bercy. France 23.30 Martial Arts: 13th Martial Arts Festwal in Paris-Bercy, France 1.00 Close DISCOVERY 8.00 Bush Tucker Man 8.30 Bush Twárar Man 9.00 The Diceman 9.30 The Diceman 10.00 Beyond 2000 10.30 Beyond 2000 11.00 Africa High and WikJ 12.00 Disaster 12.30 Dlsaster 13.00 Divme Magto 14.00 Lotus Elíse: Project M111 15.00 On Juprter 16.00 Ftightpath 17.00 The Century of Warfare 18.00 The Century of Warfare 19.00 Hoover Oam 20.00 KiBer Ouake 21.00 Test Pitots 22.00 Forensto Detectives 23.00 The Century of Warfare 0.00 The Centuiy of Warfare 1.00Weapon$of War 2.00Ctose CNN 5.00 Worid News 530 Inside Europe 6.00 Worid News 6.30 Moneyline 7.00 Worid News 7.30 World Sport 6.00 Wortd News 830 Worid Business This Week 9.00 Worid News 930 Pinnacte Europe 10.00 WorkJ News 1030 Worid Sport 11.00 Worid News 11.30 News Update / 7 Oays 1£QQ Wortd News 12.30 Moneyweek 13.00 News Update / Worid Report 13.30 Wortd Report 14.00 Wortd News 14.30 CNN Travel Now 15.00 Wortd News 15.30 Worid Sport 16.00 Worid News 1630 Pro Goif Weetdy 17.00 News Update / Lany King 1730 Lany King 18.00 World News 18.30 Fortune 19.00 Worid News 1930 Worid Beat 20.00 Worid News 20.30 Style 21.00 Worid News 21.30 The Artdub 22.00 Worid News 2230 Worid Sport 23.00 CNN Worid View 2330 Global Vrew 0.00 Worid News 0.30 News Update / 7 Days 1.00 The Worid Today 130 Diptomatic License 2.00 Larry Kmg Weekend 230 larry Wng Weekend 3.00 The Worid Today 3.30 Bofh Sides with Jesse Jackson 4.00 World News 430 Evans, Novak, Hunt SSfetós BBC PRIME 5.00 The Census 530 The Statistician Stnkes Back 6.00 Saiut Serge 6.15 The Brotteys 6.30 Noddy 6.40 Ptaydays 7.00 Playdays 730 Blue Peter 7.45 Just Wilkam 8.15 Out o( Tune 8.40 Dr Who: tnvasion of Time 9.05 Fasten Your Seatbefl 935 Styte ChaBenge m00 Ready. Steady. Cook 1030 Raymomfs Blanc Mange 11.00 Amsley's Meate in Minutes 11.30 Madhur Jaffreys Flavours of incfia 12.00 Styie Chaflenge 1230 Ready, Steady, Cook 13.00 Animal Hœpital 1330 EastEnders OfTmibus 15.00 Gardenere‘ Worid 15.30 Mcmty tt» Dog 15.35 Get Your Own Back 18.00 Blue Peter 16.30 Top of the Pops 17.00 Dr Who: Invasion of Time 17.30 Looking Good 18.00 Animat Dramas 18.55 Bread 1935 Some Mofoers Do ‘Ave ‘Em 20.00 Harry 21.00 TheBen Efton Sbow 2130 Afrsotutely Fabutous 22.00 Topof the Pops 2230 Comedy Nafion 23.00 Coogans Rim 23.30 Later wtth Joote 030 Tbe Leaming Zone: tmagming the Padfic 1.00 Body Plans 1.30 Insect Diversity 2.00 Mofluscs, Mechanisms and Minds 2.30 The Errfoeror’s Gift 3.00 Reftections on a Global Screen 3.30 Readíng the Landscape 4.30 Housing - Business as Usual Anlmal Planet 07.00 Dugongs: \ten*shmg Sirens 08.00 Benaafli The Btue 09.00 Eye On The Reel 1030 WddBfe Er 1030 Breed All About ft: Labradors 11.00 tassie: RuáiTo Judgement 1130 Lassio: Father And Son 1230 Anmral Doctor 1230 Animal Dodor 13.00 Gtanf Grizzlies Of The Kodiak 14.00 Ktondike & Snow 1530tnThe Footsteps Of A Bear 16.00 Lassie: That Boy And Giri Thing 1630 Lassie; Friends Of Mr Cairo 17.00 Animal Doclor 17.30 Ammal Ooctor 18.00 WikSrfe Er 1830 Breed All About It Greyhouwfa 19.00 Hoflywood Sefari: Oinosaur Bones 20.00 Crocodöe Hunter: Sharks Down Under 21.00 Deadfy Reptiles 22.00 WW W8d Repbles 23.00 Reptíes Of The Uving Desert 00.00 Deacfly Australians: Urban 0030 The Big Ammal Show Computer Channel 17.00 Game Over 18.00 Masterclass 1930 Dagskráriok Omega 10.00 Bamadagskrá. (Krakkar gegn glæpum, Krakkar á ferð og flugi. Gleðísföðin, Porpið hans VHia, Ævintýri í Þurragljúfri, Háaioft Jónu). 12.00 Blandað efni. 14.30 Barnadagskrá (Krakkar gegn glæpum, Krakkar á ferð og flucp, Gleðistöðin, Þorpið hans Vlla, Ævintýri í Þurragljúfri. Háaloft Jönu, Staöreyndabankinn, Krakkar gegn glæpum, Krakkar á ferð og flugi, Sönghomið, Krakkaklúbbur- ínn, Trúarbær). 20.30 Vonarljós. Endurtekið frá síðasta sunnudegi. 22.00 Boðskapur Central Baptíst kirkjunnar með Ron Phillips. 22.30 Lofiö Drottin (Praíse the Lord).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.