Alþýðublaðið - 31.05.1921, Side 1

Alþýðublaðið - 31.05.1921, Side 1
igai Þriðjudagina 31. maí. 121 tölnbl. Frá Landssímanum. Frá og með deginum á morgun, 1. júni. verðnr bæjarsimanaið' stöðin í Reylrjavík opin ailan sóiarhringinn. Ráðgáta. Mörgum er það ráðgáta, hvern- ig verkamenn komast af með það kaup, sem þeir hafa ár frá ári, ekki sist þegar það er tekið tii athugunar, að þeir hafa ekki vinnu svipað því alla daga ársins. En yfirleitt er mönnum ekki Ijóst, við hve mikia örðugieika erfiðismanna- íjölskyidur eiga að striða til þess að framfieyta lífinu. Kaup dag- launamanns er nú 12 kr. á dag, og sé gert táð fyrir að vinna fengist 300 daga á ári, sem yfir- Jeytt er alt of hátt, verður árs- kaupið 3600 krónur. Einhleypum manni mun síst veita af þessu fé tií lifsviðurhalds, þegar fæði og húsnæði með hita kostar minst 2280 krónur á ári og önnur út- gjöld eftir því. En þó nú einhleypu mennirnir komist af án þess að svelta, þá sr öðru má!í að gegna með fjö!- skyldumar. Álmennust stærð fjölskyldu er talin 5 manns, kona, bóndi og 3 börn. Verður það ærið starí fyrir konuna, að hirða um heimilið, og vinnur hún því ekkert inn til við- halds því. Bóndinn er eina fyrir- vinnan og skuium vér segja að hann vinni inn 3600 krónur á ári. En hver eru útgjöldin? Vér höfum leitað oss upplýsinga um vöruverð hér í bænum á þessum tíma og um það, hve 5 manna fjötskyida þarfnast minst á ári, svo hún svelti ekki eða !íði aðra neyð tiifinnanlega og Iftur reikningurinn .þannig út: Húsaleiga 80 kr. á tnán. kr. 960 Mjólk, iíter á Voo — 365 Dósamjólk, 150 dósir ^/25 — 187 Brauð — 450 Smjörlíki V90 kg. — 278 Haframjöl, 100 kg. — 85 Hveiti, 120 — — 144 Hrísgrjón 25 — — 22 Sykur 120 — — 216 Kaffi 30 — — 90 Export 15 kg. kr. 39 Kartöfiur og rófur, 2 tn. — 50 Kjötmeti, 150 kg. — 450 Fiskur og ýms matvælr — 400 2 smálestir kol — 280 Uppkveykja — 60 Ljósmeti — 140 Hreinlætisvörur — 150 Fatnaður og skófatnaður —1000 Opinber gjöld ___________— 65 Samtals kr. 3432,40 (Reikningsskekkjan, kr. 1,40, stafar af þvi, að aurum er slept í upptainingunni.) Vitanlega er erfitt að reikna þetta nákvæmlega út, þvl fáir hslda búreikninga, en hér er farið eftir því, sem mstrgir hafs talið hæfiiegt, og má vera að eitthvað ruegi færa tii, þannig, að minna sé af einni vöru en annari; en það munsr aldrei miklu á útkomunni. Hér eru ekki talin ýmis útgjöld sem fáar fjöiskyldur munu alveg neita sér um, enda varla hægt að telja óþarfa, svo sem læknishjálp og meðöl, bækur, blöð, félagsgjöld, tóbak og skemtanir. Þegar nú athugað er, að tekjur heimiiisins fara varla fram úr 3600 krónum, ea gjöldin hinsveg- ar eru því nær hálft 6. þúsunð krónur, er ekki furða þó menn spyrji hvernig verkamenn alment dragi fram lífið. Þeirri spurningu verður ekkt svareð nema á einn veg: Lif þeirva er ekkert líf. Þeir verða að Eata sér lynda lélegastu húsa- kynni, sem engum, er ráð hefði á, Iéti sér detta í hug að líta við tii íbúðar. Þeir verða að neita sér um, jafnvel lélegasta kjötmat. Þeir verða að gleyma þvf, að íil sé mjólk, jafnvel smjörlíkið verða þeir að nota af skornum skamti. Og fötin verða þeir sumir að spara svo við sig, að .þeir eiga varla annað en erfiðisfötin, og börnin verða að liggja í rúociinta meðan verið er að gera við gat- slitna garmana. A þennan hátf: leysir verkamaðurinn, ekki aðeins á íslandi, heldur um heim allan, ráðgátuna um það hvernig hægt er að draga fram lífið á sama og engu. En er þetta holt fyrir þjóðfé- lagið? Vissulega ekki. Slík bág- indi hljóta að standa þeim sem við þau búa fyrir þrifum og valða með tfmanum úrkynjun þjóðfé- lagsins. Allsstaðar er reynzlan sú, a.ð þvf meiri auður, sem safnast á hendur einstöku mönnum, þvC þrengra verður i búi verkamanns- ins og jafnframt fjölgar þeim, sem verða að sækja Iffsviðurhald sitt undir högg auðvaldsins — stéttirnar verða tvær: öreigar og auðmenn. Þetta hefir komið f Ijós viö nákvæmar rannsóknir og hefir ijóslega verið sýnt fram á þaö með rökum, að um alian heim stefnir að hinu sama. En hvernig verður þá komið í veg fyrir að þessi óholla þjóðfélagsskipun rfki um aldur og æfi? Með því eimi móti, að þjéð- nýta öll framieiðslutæki. Og þeir, sem berjast fyrir þessu um heim aiian eru jafnaðar- rnenn, alþýðam í hverju landi. Hún finnur bezt hvar skórinn kreppir, og er því sjálfkjörin til þess, að byha þvá þjóðfélagsfyrir- komulagi, sem nú ríkir, og grund- vaiia nýtt fyrirkomulag á kenn- ingum jafnaðarmanna. Augu alþýðunnar opnast smátt og smátt fyrir þvf hyldýpi, sem

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.