Dagur - 04.05.1999, Blaðsíða 6

Dagur - 04.05.1999, Blaðsíða 6
22- ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1999 LÍFIÐ t LANDINU DAGBOK ■ ALMANAK ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 124. dagur ársins - 241 dagar eftir - 18. vika. Sólris kl. 04.51. Sólarlag kl. 22.00. Dagurinn lengist um 7 mín. ■ APDTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar I símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. ( vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 virka daga og á laugardögum frá kl. 13.00 til kl. 17.00. Þessa viku er vaktin í Akureyrarapóteki og er vaktin þar til 10. maí. Þá tekur við vakt I Stjörnuaþóteki. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-14.00. \^.\u(}^WFæga Fólkið - Ætlar að giftast í eigin tórkju Lítið hefur sést til gamla hjartaknúsarans Alain Delons. Franski sjarmörinn er orðinn 63 ára og sestur í helgan stein. Hann býr með fyrrver- andi tískusýningarstúlku, Rosalie, sem er hollensk og þau eiga tvö börn sem eru átta ára og fimm ára. Delon á full- orðinn son af fyrrverandi hjónabandi sem entist í þrjú ár. Delon segist ekki ætla að leika í fleiri kvikmyndum heldur helga fjölskyldunni allan tíma sinn. Hann segist ætla að giftast Rosalie í nán- ustu framtíð og hyggst láta byggja kirkju í nágrenni við heimili sitt þar sem þau munu ganga í hjónaband. Við kirkjuna verður kirkjugarður þar sem Delon ætlar að láta grafa sig í fyllingu tímans. Þar er einnig gert ráð fyrir gröfum 25 hunda sem Delon hefur átt í gegnum tíðina. Alain Delon ásamt verðandi eiginkonu og börnum þeirra. Leikarinn segist ekki ætla að leika í fieiri kvikmyndum og ætlar að helga fjölskyldunni allan tíma sinn. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGATAN Lárétt: 1 hetju 5 lélegir 7 skipaði 9 drykkur 10 nýnemar 12 makaði 14 rösk 16 eiri 17 eldstæði 18 auli 19 óhreinka Lóðrétt: 1 blekking 2 fjas 3 stritar 4 skyn 6 bræði 8 gæfan 11 þjáninga 13 gerlegt 15 púki IAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 skær 5 taska 7 golu 9 ýr 10 glaða 12 ilma 14 hef 16 dýr 17 illir 18 þrá 19 mið Lóðrétt: 1 segg 2 ætla 3 rauði 4 ský 6 argar 8 Olgeir 11 aldin 13 mýri 15 flá ■ GENGIB Gengisskráning Seðlabanka íslands 3. maí 1999 Fundarg. Dollari 72,75000 Sterlp. 117,51000 Kan.doll. 48,53000 Dönskkr. 10,63500 Norsk kr. 9,40300 Sænsk kr. 8,76300 Finn.mark 13,29360 Fr. franki 12,04960 Belg.frank. 1,95940 Sv.franki 49,36000 Holl.gyll. 35,86680 Þý. mark 40,41250 Ít.líra ,04082 Aust.sch. 5,74410 Port.esc. ,39420 Sp.peseti ,47500 Jap.jen ,60710 írskt pund 100,36010 XDR 99,01000 XEU 79,04000 GRD ,24350 Kaupg. Sölug. 72,55000 72,95000 117,20000 117,82000 48,37000 48,69000 10,60500 10,66500 9,37600 9,43000 8,73700 8,78900 13,25230 13,33490 12,01220 12,08700 1,95330 1,96550 49,22000 49,50000 35,75550 35,97810 40,28710 40,53790 ,04069 ,04095 5,72630 5,76190 ,39300 ,39540 ,47350 ,47650 ,60510 ,60910 100,04860 100,67160 98,71000 99,31000 78,79000 79,29000 ,24270 ,24430 KUBBUR MYNDASÖGUR HERSIR ANDRÉS ÖND DYRAGARÐURINN ÍÍM n\-rnniiA STJÖRNUSPA Vatnsberinn Þú verður góður á taugum í dag sem er sérkenni- legt, þar sem að- eins fjórir dagar eru nú til kosn- inga. En þú kýst náttúrlega rétt. Þú verður með fjörlegasta móti í dag og lætur eins og það sé laugar- dagur. Það gæti bitnað á vinnunni töluvert en hverjum er ekki sama? Þú hækkar um tvo í greindavísi- tölu í dag og nærð þar með að rjúfa 80 stiga múrinn. Þetta verður hins vegar aðeins tímabundið, líkt og þarna í Travolta myndinni, en er á meðan er og þú ættir að sæta færis og hitta fólk á meðan. Nautið Þú verður af- brigðinn í dag. Hrúturinn Fiskarnir Tvíburarnir Þú verður klár- lega mesti töffari stjörnumerkjanna í dag. Krabbinn Ljónið Meyjan % Þú verður skæs- legur í dag með loðna bringu. Fátt verður til bjargar á þessum degi. Slepptu honum bara. Þú verður maður með mönnum í dag en ekki í bókstaflegri merkingu þó. Þar lá þó nærri. Vogin Þú verður ele- gant í dag og sérlega smartur í tauinu. Sénsar út um allt enda skipta fötin meira máli en innihaldið. Sporðdrekinn Þú snýst á sveif með anarkistum í dag vegna mis- skilnings. Þú heldur nefnilega að framboðið heiti analistar en svo er alls ekki og því ekkert fyrir þig að gera hjá þeim. Bogmaðurinn Þú stendur á þröskuldi heims- frægðar um þessar mundir. Bogmenn eru stjörnur. Steingeitin Þú verður hjáróma í dag.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.