Dagur - 04.05.1999, Blaðsíða 7

Dagur - 04.05.1999, Blaðsíða 7
PRIÐJUD AGU R 4. MAÍ 1999 - 23 VEÐUR WL _J ^ . Í9l [ ■ (L HÍ8 1 Veðrið í dag... Suðaustan kaldi eða stinningskaldi, en allhvasst við suðui- og suðvesturströndina. Súld eða rigning öðru hverju, en skýjað með köflum og að mestu þurrt norðanlands. Hiti 6 til 13 stig, hlýjast á Norðurlandi. 10- 5- /-// \/\ 0- 1 ” 1 1 Blönduós Akureyri LCL. Mán Þri Mið Bm Egilsstaðir -ðs Lau Sun -10 j 5- Mán Þri Mið Fim Fös Lau Sun Bolungarvík _________________ ...ía i 1 1 1 - Mán Þri Mið Fim Fðs Mán Þri Mið Fim Fðs vv Reykjavík C3 Kirkjubæjarklaustur / S r' c y V B I Þri Mið Fim Fðs Stykkishólmur y\y Míð Fim Fðs Lau Sun Stórhöfði °C) mrr -15 -10 15^ 10- C) mm /*\ /\:/\yv/\’ 11 - - J—í—;— -5 -0 5- o- Éi ■ , ■ -1., Mán Þri Mið Fim Fðs Lau Sun I Mán Þri Mið Fim Fös ,%v v ísS!0FA Veðurspárit 03.05.1999 Línurit: Lofthiti, spágildi fyrir miðnætti og hádegi. Súlurit: Úrkoma, uppsöfnuð i 12 klst. Vindörvar: Vindur blæs inn að punkti. Vindhraði er táknaður með skástrikum; heilt strik táknar 5 m/s en hálft 2.5 m/s. Þríhyrningur táknar 25 m/s. Dæmi: • táknar norðvestanátt, 7.5 m/s. Færð á vegum Hálkublettir voru á Steingrímsfjarðarheiði i gær og skaf renningur á Möðrudalsöræfum, Vopnafjarðarheiði og Sand- víkurheiði. Versnandi færð var á Breiðdalsheiði. Víða hefur öxulþungi verið takmarkaður að undanfömu vegna aur- hleytu. Veiðivötn til leigu Veiðifélag Skaftártungumanna óskar eftir tilboðum í veiði í Langasjó og Fagralón á Skaftártunguafrétti. í vötnin hefur verið sleppt urriðaseiðum og fæst þar nú fallegur fiskur. Ekki er veiðihús á svæðinu og því æski- legt að tilboð feli í sér byggingu veiðihúss. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Skaftárhrepps, 880 Kirkjubæjarklaustri fyrir 20. júní 1999, merkt: „tilboð í Langasjó11. Réttur er áskilinn að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Allar frekari upplýsingar veittar í símum: 487-1372, 487-1363 og 487-1356. Stjórn félagsins. Auglýsing frá yfirkjörstjórn Norðurlandskjördæmis eystra vegna alþingiskosninga 1999 Talning atkvæða úr Norðurlandskjördæmi eystra í alþingis- kosningunum 8. maí 1999 fer fram í KA-heimilinu á Akur- eyri. Aðsetur yfirkjörstjórnar á kjördag verður í Oddeyrar- skólanum á Akureyri. Sími yfirkjörstjórnar í Oddeyrarskólanum er 462-4999 en í KA-heimilinu 462-3482. Akureyri 28. apríl 1999. Yfirkjörstjórn Norðurlandskjördæmis eystra: Ólafur Birgir Árnason, formaður, Inga Þöll Þórgnýsdóttir, Jóhann Sigurjónsson, Guðmundur Þór Benediktsson, Þórunn Bergsdóttir. LANDSPÍTALINN ..í þágu mannúðar og vísinda... Hjúkrunarfræðingar óskast á eftirtaldar deildir: 1) Deild 11-B, 5 daga deild. Um er að ræða 21 rúma fjölbreytta rannsóknadeild sem er opin frá mánudagsmorgni til síðdegis á föstudögum. í hjúkruninni er sérstök áhersla lögð á fræðslu til sjúklinga. Nánari upplýsingar veita Bergdís Kristjánsdóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 560-1300 og Ingi- björg ívarsdóttir deildarstjóri í sima 560-1235. 2) Vöknun kvennadeildar. Hjúkrunarfræðingur óskast sem fyrst til afleysinga í 100% starf. Um er að ræða dagvinnu, ýmist frá 8:00-16:00 eða 9:00-17:00. Upplýsingar veitir Fanney Sigurðar-dóttir, staðgengill deildarstjóra, sími 560 1147 eða Ragnheiður Sigurðardóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, sími 560- 1134. Lyfjatæknir óskast sem fyrst í apótek Landspítalans. Um 100% starf er að ræða. Upplýsingar veitir Sigrún Valdimarsdóttir, yfirlyfjafræðingur í síma 560-1617. Býtibúr/ræsting Óskað er eftir einstaklingum í býtibúr og til ræstinga á endurhæfingar- og hæfingar-deild Landspítalans í Kópavogi, líknardeild. Um er að ræða hlutastörf sem unnin eru í vaktavinnu, ýmist fyrir hádegi eða á kvöldin. Starfið krefst snyrtimennsku, natni og góðrar samstarfshæfni. Umsóknir berist til skrifstofu endurhæfingardeildar í Kópavogi. Upplýs- ingar veita Þorbjörg Guðmundsdóttir, deildarstjóri og Sigríður Harðar- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 560-2700. Laun samkv. gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármála- ráðherra. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannahaldi Ríkisspítala, Þverholti 18 og í upplýsingum á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. GAMANLEIKUR UM GLÆP - Föstudaginn 7. maí kl. 20. - Föstudaginn 14. maí kl. 20. - Laugardaginn 15. maí kl. 20. Allra síðustu sýningar Miðasala: 462-1400 Miðasalan er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 13-17 og fram að sýningu sýningardaga.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.