Alþýðublaðið - 01.06.1921, Page 1

Alþýðublaðið - 01.06.1921, Page 1
1921 Silðarðtvegnmn. Heimildarlögm og stjórnin. Þingið skildi þannig við sildar- átvegsmálið, að það heimilaði stjórninni að taka að sér að ann ast sölu á allri þeirri sfld, sem v'erkuð yrði í landi eða landhelgi. Af ótta við erienda útgerðar- menn drap þingið á síðustu stundu ftv. til laga um Síldveiðifélag ls- lands, sem að vísu hafði á sér ýmsa smágalla, en var þó betra en það, sem endanlega varð úr i málinu. Eins og gefur að skilja er það ekki litilsvirði íyrir útgerðarmenn, ekki sfzt erlenda, sem hér stunda veiði, að fá fulla vitneskju um það, hvort stjórnin notar þessa heimild eða ekki. Enda næsta iíklegt að þeir hætti hér veiðiskap öllum í ár, verði úr því, að heim- ildin verði notuð gagnvart þeim. Áður en anað er út í það, að nota heimildina gagnvart útlesd- iagum, verður að gæta þess vel hvort nokkur líkindi eru til þess, að veiði íslendinga verði sve mik- II, sfl ástæða sé feil fyrir, stjórnins að annast um sölu á allri síld. sem verkuð yrði hér á íandi. Sem stendur eru allar Ifkur á, að ís- lendingar geri' sama sem ekkert út, en aftur á móti munu Norð- menn og Svíar hufa hug á því, að veiða hér síld og verka f landi. En þeir bíða að sögn eftir því, að fslenzka stjómia taki ákvörðun í málinu, og þeir mecn sem hér eru fyrir þá halda þvf fram, að þeir muni hætta, við útgerðina, -s fái þeir ekki að ráða sölu síldar sinnar sjálfir. ^ Hér er alvarlegt mál á íerðum. Atvinnulqysi er afskaplegt i land- inu, og ekki annað fyrirsjáanlegt en til hungurs leiði, ef ekkeit hægist um. Síidarútgerð cnuudi draga úr atvinnuleysinu og minka hættuna á hungursneyð, og má vera að atvinnumálaráðherra, sem Miðvikudaginn i. júní. einu sinni vildi hag almennings, hafi athugað eða athugi þefcta. Væri um það að ræða, að vernda þyrfti veiði tsiendinga ( sumar, væri sjálfsagt af stjórninni að nota heimildina viðstöðulaust. En nú er þvi ekki að heilsa. Útgerð tslend- ingz, verður svo lítil, að hún dreg- ur ekkert verulega úr atvinnuleys- inu, og þar sem gera má ráð fyr- ir að veiðin fari eftir þvf, er auð- vitað bættulaust fyrir stjórnma, að taka aðeins að sér sölu íslenzkrar síldar. En það verður hún að gcra. Enda vafasamt hvort nokkur hagn- aður væri að þvf fyrir fsland, að taka að sér sölu á sild erlendra útgerðarmanna. Stjórnin verður að vinda br&ðan bug að þvf, hvaða ábyrgð hún viil taka á sig í þessu máli; Hvort hún vill heldur hag almennings eða óhag. Hún verður að ganga úr skugga um það, hvort útgerð innlendra manna verður svo mikil, að það svari kostnaði að bola er- lendum útgerðarmönnum frá, og faún þarf að athuga vel, áður en hún ákveður að taka að sér sölu erlendrar síldar, hvort hún ekki með því sviftir hundruð þurfandi Iandsmanna atvinnu. Þett mál þolir enga bið. QeiuilislSnÍarsýifinf. iandssýning. Heimilisiðnaðarsýningin hefst 27. þ. m. og verður haldin, i Iðn- skólahúsinu. Sýmngamefndinni er farið að bcrast nokkun af mun- um og má búast við mörgum góðura gripum. Varður sýningin £ 5 aðaldejldum; E. deild; Vefnaður. prjóales og önnur íóyinna. Þar verður og. oiið og prjónað á vél. 2. deild: Listsaumur ýmiskonar syo sem hvffcsautnur, geitsaumur, baldýring, hek! o. fl, 3. deild; Smfðisgripir úr fcré, 122 tölnbl. beini og málmi, ennfremur ské- fatnaður, sópar, burstar, körfur. bókband o. fl. 4. deild: Viðgerðir á kiæðnaði og áhöldum, vinna eftir fatlað fólk, eitthvað af skólavinnu, leik- föng barna o. fl. 5. deild: Efni ýmiskonar, im- lent og útlent, svo og áhöld fci! heimilisiðnaðar. Þar verður fc. d. hraðskyttuvefstóll og fleiri vsfsfcól- ar, handspunavélin norðlenzka,, Albertsvélin, sú er Bárður í Höfða smlðar nú fyrir Norður- land. öonur vél verður og eftir Albert Jónsson sjálfan (frá Stóru- völlum), sem hann hefir smsðaö hér í vefcur. Kent verður að spinna á handspunavélarnar, og þó heím- ilisiðnaðarsýningin, scm er fyrsía altsherjarsýning af þessari teguad hér á landi, komi engu öðru til leiðar en þvl, að auka þekkingu manna, hér sunnanlands, á hancl* spunavélunum og stuðla að úi- breiðslu þeirra, þá væri sýnimgitó ekki til einskis haldin. En það muu fleira gott af sýn- tngunni leiða. Hún mun sýna oss hvað unnið er í landinu og hvem- ig það er unnið. Hún mun vekjö oss til umhugsunar, hvað á aB vinna og hvernig það verður ems betur og fljótar gert en nú er. Vonandi vetður sýningin lancl- inu til sóma. Ættu sem flestir aö taka saman höndum til þess að svo gæti orðið. L. V. 3nter aatioHate. (Alþjóðasamtök verkamanna). Eftir Hendrik J. S. Ottósson. 1 (Frh.> 5. Mstaða flokkanna. Nú vil eg með nokkrura orð- um geta um afstöðu flokkansta úti í heimt. Hkði- eg ekki að geta 2. Intematioaale sérstaklega ueraa i því sambaodi, Auk 2. og 3:-Itsfci'

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.