Alþýðublaðið - 01.06.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.06.1921, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐtÐ * blaðiiss er í Aíþýðuhúsinn vid Ingólfsstrseti og Hverfisgötn. Sln&i »88. Anglýsingnm sé sldUð þangsð eða í Gntenberg i dðesta lsgi kl 10 árdegis, þann dag, sem þær eign að koma i blaðið. Áskriftarg)ald «*ija kr. á asánuði. Anglýsingavnrð te. 1,50 em. dndálknð. Útsölnmenn beðnir að gera skil tii afgreiðslunnar, að minsta kosti ársQórðungslega. ■szu komnar upp raddir um að stofna aýtt Internationale og steypa því saman við 3 Eru það helzt Austusríkismenn og Sviss lendingar sem hafa gengist fyrir því. Henda kommunistar gaman ííÖ þessari viðleitni og kalla hana i skopi 2l/z Internationale. „Til- boð” 2V* Int. eru siík, að linað sé á skilyrðum 3. lat. og Cent mmsocialistar og kommunistar itofni eltt voldugt samband sín á milli, sem keyri niður 2. Int, 3£ommunistar hafa haínað þessu ®g vilja ekkert hafa saman við áhangendur Kautskys að sælda. t sambandi við þetta má að nokkru geta iðn- og verkamanna sambandanna. Meðai þeirra eru tvö heimssambönd. Hefir annað þeirra bækistöð sísa og skrifstof- ur í Amsterdam, svonefnt „gula In-ínternationaie * og er náteugt t, Int., en hitt í Moskva, svokall- að „rauða iðn Interaationale” (die -*ote GewerkschaftS'ínternationale). í Rússlandi vora áður 3 fiokkar • 2. tnternationale., bolseheviki, menscheviki og sozial Revolutiáre. Bolscheviki eru aú í 3.1., en hin- ír hafa sagt sig úr 2.1. og standa 'ðtán sambandaima. Hafa mensche- viki stutt 2*/*. Iðnfélögin eru í nmða Fag. I. Fylgismenn Ebert Scheidemann- Hoske eru enn í meirihluta og teljast til 2. I, Næsfir þeim eru kommuEÍstarnir. k þingi hinna „óháðu" síðastl, haust samþykti *) Amsterdam Intem. hefir ný- iega hiotið 7,000.000 svissneskra franka styrk frá þjóðabaadalaginu Auðvalds-Interaationale. meirihiuti þeirra að ganga í kom- munistafiokkinn. Heitir hann sið an „Hinn sameinaði kommsnista flokkur Þýzkalands" (V. K. P. D) Er það ijöimennasti kommunista- fiokkur I heimi. Minnihluti hinna .óháðu" héit fiokknum og fylgir nú 2*/* Auk þess er lltill kom- munistaflokkur (K. A P. D) sem ekki gætir mikils Verkamenn þar skiftast á milli „rauða* og ,gula* Iðn Xnt. Á þingi sem franski socialista- fiokkurina hélt I Tours stðastliðið haust var deilt um 3 Xot. Þeir Sadoul kapteinn og Méucel Cachin (ritstj. L'Humaaité) börðust fyrir, að gengið væri I 3. I Á móti voru hægri socialistar undir forystu Renaudelb(2. Iat.) og Centrum uud- ir forystu Jean Longuet (2B/s). Fóru svo leikar að fylgism. 3. 1. sigruðu gegn sameinuðum fylgism. 2. og 2*/a. Höfðu þeir Sadouí og Cachin 4/5 atkvæða. Á spáni er flokkurinn óskiftur I 3 Xnt. Eins og áður er getið, gekk ítalski flokkurina I 3 Iat. Samkv. skilyrðum þess, sem samþ. voru I Moskva I fyrra, átti að reka nokkra centrum socialista úr flokkn- um. Voru það meðal annars þeir Turati, Treves og Modigiiani, Fulltr. flokksins á þinginu I fyrra m. a. Serrati (sem er áhrifamesti maður flokksins), Graziadei, Bom- bacci og Bordiga, samþyktu skil- yrðin, en á þingi flokksins síðastl. haust vildi Serrati fá breytt brott- rekstrarákvæðunum, en þá gengu þeir af fundi, Graziadei, Bombacci og Bordiga. Stofnuðu þeir nýjan flokk, konamunistafl. Itallu. Fylgdu þeim 58000 menn, en 98000 hin- um. Iðnfélögin eru I rauða Iðn- Int. t Balkanlöndunum eru kommu- nistarnir I algerðum meirihluta. Sama máli er að gegaa um Jugo- siavíu. I Tschekkoslovakíu eru þeir fjölmennastir alira flokka. í Bretlandi er ilt að greina miSii. Þar er stærsti flokkurinn fylgjandi 3. Int. Er það hinn svon. X. L. P., „óháði verkamanna- flokkurinn* (Independent Labour Party). M. a. er blað hans „Daily Herald" (ritstj. Laasbury) á bandi þess. Auk þess eru þar allmargir kommunistaflokkar (svo sem B. S. P„ Communist Workers etc.). Sam iðnsamböndin eru I gu!u og suœ í rauðu Faglnt. (T. d. ShopjSte- wards Committees Movement). Um Danm. hefi eg áður getið. Samt er vert að geta þess, að nú mun I ráði að kommunistar og: syndikalistar sameinist. í Noregi er, sem áður, fiokkur- inn I 3 lat. Nú oiunu reknir úr honum fylgismenn 2. Int. Iðnfél. eru I rauða Fag-Iat. Gamli flokkurinn í Svlþjóð er I 2. lat., en nú nýverið hélt Sve- riges Vaastres Parti fulitrúaþing. Voru Moskvaskilyrðin samþ. þar með 173 atkv. gegn. 64. t Holtandi, Belgiu og Sviss eru sOcialistar þrlskiftir. Vinna þar saman áhangendur 2. og a*/« ínt, en áhangendur 3. hafa allir stolnað kommunistaflokka (deildir 3- Iot.). í Bandarikjunutn eru tveir kom- munistaflokkar. Er nú unnið að sameiningu þeirra. Samt er þar etfitt að vinna, því hver sá mað- ur, sem dirfist að mæla bót kom- munisma, er ófriðhelgur. Rikir þar hin mesta harðstjórn, enda hafa flest auðvaldsriki í Evrópu reynt að taka upp siðu Bandarikjamanna i þeim efnum (eins er Mgbl. farið að yrnpraá slíku). Stærsti social- istaflokkurinn þar er Socialist Party. Þrátt fyrir tilraun í þá átt, hefir hann enn ekki fengið inntöku í 3. Idt. Þar er tvfskift iðnfélög- unum, „Ameriean Federation of Labour", uudir stjórn Samuel Gompers, telst til gula Iðn.tnt., en „Iudustrial Workers of the World* (I. W. W.) til rauða Xðn- Int. Socialistaflokkar Mexico, Argen tfnu og Uruguay teljast til 3. In- ternationale. lítienðar jréfiir. Stálframleiðslra. Franska bkðið „Le Matin” skýrir frá því, að franskur efna- | fræðingur, Basset að nafni, hai gert þýðingarmikla uppgötvun á stáliðnaðarsviðinu. — Uppgötvun þessi er þannig, að nota má slæm kol og kólaúrgattg, sem mikið er til a( i Frakklandi og ekkí hefir verið uat að nota sv» nokkni nemur Mngað til. Koia<

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.