Dagur - 25.09.1999, Blaðsíða 3

Dagur - 25.09.1999, Blaðsíða 3
Xk^ttr LAUGARDAGUR 2S. SEPTEMBER 1999 - DI um fyrir raforku næstu árin. Ibúar Hafnarfjarðar þekktu raunar vel til rafljósa, en árið 1904 setti Halldór Guðmunds- son rafmagnsfræðingur upp litla rafveitu í bænum fyrir athafna- manninn Jóhannes Reykdal. Raf- magnið var framleitt í lítilli vatnsaflsvirkjun, þeirri fyrstu hérlendis, í Hamarskotslæk. Afl virkjunarinnar var lítið, rétt um 9 kW og dugði hún til að raflýsa nokkur hús í bænum. Seinna óx starfseminni fiskur um hrygg og má þvf með sanni kalla rafveitu Jóhannesar fyrstu almennings- rafveitu á Islandi. Það væri þó synd að segja að reksturinn hafi verið stór í sniðum. Svo dæmi sé tekið, þá notaðist rafveitan ekki við rafmagnsmæla til að fylgjast með orkunotkun viðskiptavina sinna, heldur fékk hún tekjur sínar af því að Ieigja Ijósaperur og fékkst ekki ný pera nema hinni ónýtu væri skilað. Komust hag- sýnir Hafnfirðingar því upp á lag- ið með að skrúfa ljósaperurnar í og úr perustæðunum og flytja með sér milli herbergja til að árið 1937. íbúar Seyðisfjarðar voru í fremstu röð í að hagnýta sér kosti rafmagnsins. Raf- magnseldavélar urðu þar al- mennar mun fyrr en annars stað- ar á Iandinu og húshitun með raforku mun hafa byrjað þar. Elliðaámar þurrkaðar upp? Næstu þáttaskil í raforkusögu Is- lands urðu árið 1921, þegar Raf- magnsveita Reykjavíkur hóf starfsemi sína. Þremur árum fyrr, hafði sú ákvörðun verið verið tek- in í bæjarráði að ráðast í virkjun Elliðaánna, en undirbúningur dróst, meðal annars vegna heimsstyijaldarinnar. Ymsar hug- myndir komu fram um það hvernig best væri að standa að virkjunarframkvæmdunum og þóttu tillögur verkfræðinganna Jóns Þorlákssonar og Guðmund- ar Hlíðdal um 5.000 hestafla raf- stöð í Grafarvogi vænlegastar. Þær gerðu ráð fyrir að grafinn yrði skurður úr Elliðavatni í Rauðavatn og yrði síðarnefnda vatninu breytt í risavaxið uppi- stöðulón. Þaðan yrði vatnið leitt stöð lauk sumarið 1921. Kristján konungur X. tók stöðina form- lega í notkun hinn 27. júní sama ár, en nokkur hús í bænum höfðu þó tekið forskot á sæluna og notið raflýsingar frá því í byrj- un sama mánaðar. Var þar eink- um um að ræða hús sem tengd- ust konungskomunni, svo sem veitingasalurinn í Iðnó. Virðist ekki hafa þótt við hæfi að bjóða hinum tignu gestum upp á gas- ljós eða olíulampa. En rafmagnið var ekki aðems ætlað fyrirfólki. Til ársloka 1921 tengdust á áttunda hundrað heimili Rafmagnsveitunni og var það um 45% húsa bæjarins. Ein- faldaði það mjög vinnuna, að 2/3 hlutar þeirra höfðu áður fengið rafmagn frá einkarafstöðvum og því þurfti ekki að leggja nýjar húslagnir. Tveimur árum síðar var rafmagn komið í 75% húsa og var það undantekningarlítið lagt í öll ný hús. Upp frá því hafa raf- magnsljósin verið sjálfsagður þáttur í tilveru Reykvíkinga, allt til þessa dags. Útfararstofa íslands - Suðurhlíð 35-105 Reykjavík. Sími 581 3300 - allann sólarhringinn. Frahald afforstðu Til er frásögn af rekstri röntgen- stofunnar sem sýnir hversu ótraustar þessar litlu rafstöðvar gátu verið. Ef taka átti augna- bliksmyndir, þurftu starfsmenn röntgenstofunnar að hlaupa nið- ur í Völundarhúsið og biðja smiðina um að slökkva á vélum sínum, til að spennan félli ekki. Þá voru þess dæmi að hætta þyrfti starfi í miðjum ldíðum ef h'gnt var í veðri og ekki myndað- ist nægur súgur í reykháfi verk- smiðjunnar. Auk röntgenstof- unnar má nefna að Sigríður Zoega, ljósmyndari, Hverfisgötu 18 keypti rafmagn af verksmiðj- unni en í stofu hennar var raf- knúin stækkunarvél. Af frásögnum sem varðveist hafa, virðist sem greiðvikni frem- ur en gróðavon hafi ráðið því að verksmiðjur bæjarins létu ná- grönnum sínum í té rafmagn til lýsingar og vélarekstrar. Frá ár- inu 1910 gátu Reykvíkingar lýst upp híbýli sín með gasljósum og a.m.k. fyrst í stað þótti gasið ákjósanlegur ljósgjafi. Sá galli var þó á gjöf Njarðar að til að framleiða gasið þurfti helst sér- staka tegund gaskola, sem flutt voru hingað til lands frá Bret- landi. I fyrri heimsstyijöldinni urðu þessi viðskipti erfiðari, kol- in ruku upp í verði og oft varð kolaskortur í bænum. Gasstöð Reykjavíkur mætti þessum skorti með þvf að skammta gas til viðskiptavina sinna og urðu verslanir, veitinga- staðir og samkomuhús harðast úti í þeim aðgerðum. Skömmtun- in varð því til þess að markaður fór að myndast fyrir sölu á raf- magni til Iýsingar. Þá voru kaup- menn nýjungagjarnir og sóttust eftir að Iýsa verslanir sínar og búðarglugga upp á sem vegleg- astan hátt í þeirri von að ná að lokka til sín viðskiptavini. Markmið Útfararstofu íslands er að veita trausta og persónulega þjónustu. Aðstandendur geta leitað útfararstjóra hvenær sólarhrings sem er. Útfararstofa íslands er aðstandendum innan handar um alla þá þætti er hafa ber í huga er dauðsfall ber að. Útfararstjórar Útfararstofu íslands búa yfir mikillí reynslu og hafa starfað við útfararþjónustu um árabil. Útfararstofa íslands sér um: Útfararstjóri tekur að sér umsjón útfarar í samráði við prest og aðstandendur. - Flytja hinn látna af dánarstað í Ifkhús. - Aðstoða við val á kistu og líkklæðum. - Undirbúa lík hins látna í kistu og snyrta ef með þarf. Ljósafossstöðin í Soginu var stórvirki á sínum tíma. Síðar bættust tvö raforkuver við í ánni. Utfararstofa Islands útvegar: - Prest. - Dánarvottorð. - Stað og stund fyrir kistulagningu og útför. - Legstað í kirkjugarði. - Organista, sönghópa, einsöngvara, einleikara og/eða annað listafólk. - Kistuskreytingu og fána. - Blóm og kransa. - Sálmaskrá og aðstoðar við val á sálmum. - Líkbrennsluheimild. - Duftker ef líkbrennsla á sér stað. - Sal fyrir erfidrykkju. - Kross og skilti á leiði. - Legstein. - Flutning kistu út á land eða utan af landi. - Flutning kistu til landsins eða frá landinu. Einkareknar smástöðvar A árunum 1917-19 spruttu upp fjölmargar einkarafstöðvar í bæn- um, sem flestar sáu einu til þremur húsum fyrir raflýsingu. Voru þær af ýmsum gerðum, en einna algengastar voru svokallað- ar „Delcoight" stöðvar, en þær gengu fyrir bensíni og voru eink- um ætlaðar fyrir sveitabæi í heimalandi sínu, Bandaríkjun- um. Sumar rafstöðvarnar voru þó stærri og höfðu marga viðskipta- vini. Þar má nefna stöð Jónatans Þorsteinssonar, Laugavegi 31 og stöð sem starfrækt var á Njáls- götu 11, en hún var í eigu aflfé- lagsins „Ljóss". Langstærsta stöðin var til húsa í nýbyggingu Nathans & Olsens í Pósthússtræti. Veitusvæði henn- ar náði yfir mestallan miðbæinn og jafnvel upp fyrir læk. Aflvél stöðvarinnar var 33 hestafla dísilhreyfill og framleiddi hún 110 volta jafnstraum. Við Nath- an 8t Olsen stöðina störfuðu tveir vélstjórar og áttu þeir báðir Sverrir Einarsson, útfararstjóri Sverrir Olsen, útfararstjóri eftir að koma að rafmagnssögu Islands, þeir Ágúst Guðmunds- son og Bjargmundur Guðmunds- son. Agúst varð síðar yfirvélstjóri Elliðaárstöðvarinnar, þegar hún hóf rekstur árið 1921, en Bjarg- mundur fluttist ásamt gömlu raf- stöðinni til Hafnarfjarðar þegar hún var seld þangað sama ár. Var stöðinni komið fyrir í húsinu að Strandgötu 7 og sá Hafnfirðing- spara sér lýsingarkostnaðinn. Fjarðarselsvirkjun á Seyðis- firði, sem vígð var haustið 1913, markar upphaf nútímavirkjanna á Islandi. Hún var fyrsta há- spennta riðstraumsvirkjunin, auk þess sem orkuframleiðsla hennar á hvern notenda var meiri en hjá nokkurri annarri virkjun hérlend- is, allt þar til Reykvíkingar Iuku gerð fyrstu Sogsvirkjunarinnar um jarðgöng niður í stöðvarhús í Grafarvogi þar sem orkuvinnslan færi fram. Sem betur fer treysti bæjarstjórnin sér ekki til að ráð- ast í svo viðamiklar framkvæmd- ir, heldur lét nægja litla virkjun við Artún. Þannig urðu blank- heit bæjarins til að afstýra gríðar- legu umhverfisslysi og bjarga El- liðaárdalnum, perlu Reykvíkinga. Framkvæmdum við Elliðaár- Aðalsteinn Guðjohnsen rafveitustjóri við stjórntöflu Elliðaárstöðvarinnar. STEFÁN PÁLSSON sagnfræðingur og forstöðumaður Minjasafns Orkuveitu Reykjavíkur skrifar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.