Dagur - 19.11.1999, Blaðsíða 15

Dagur - 19.11.1999, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGVR 19. NÓVEMBER 199 9 - 1S DAGSKRAIN SJONVARPIÐ 10.30 Skjáleikur. 16.00 Fréttayfirlit. 16.02 Ueiöarljós (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 16.45 Sjónvarpskringlan. 17.00 Fjör á fjölbraut (39:40) 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Búrabyggö (35:96) (Fraggle Rock). 18.30 Mozart-sveitin (20:26) (The Mozart Band). Fransk/spænskur teiknimyndaflokkur um fjóra tón- elska drengi, e. Þýöandi Ingrid Markan. Leikraddir: Felix Bergs- son, Stefán Jónsson og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. 19.00 Fréttir, fþróttir og veöur. 19.45 Tvihöföi. 20.05 Eldhús sannleikans. Vikulegur matreiöslu- og spjallþáttuí í heim- ilislegu umhverfi þar sem Sigmar B. Hauksson fær til sín 'góða gesti. Dagskrárg’erð Björn Emils- son. 20.50 Afrikuhraölestin (Pridg of Af- rica). Bresk Sjónvarþsmynd frá 1997 um hörkuspennandi og æv- intýralegt feröalag meö glæsilest ■ um Afríku á þriðja áratug aldarinri- ar. Leikstjóri Herman Binge. Aöal- hlutverk Robert Powell. Þýðandi Ólafur B. Guönason, 22.40 Ráðrik móöir (Mothér Knows Best). Bandarísk sakamálamynd frá 1998 um miöaldra konu sem hefur mikinn melnaö fyrir hönd dóttur sinnar en leiðist inn á hæpnar brautir. Leikstjóri Larry Shaw. Aöalhlutverk: Joanna Kerns, Grant Show og Christine Elise. 01.15 Útvarpsfréttir. 01.25 Skjáleikurinn. 07.00 09.00 09.20 09.35 10.10 11.10 11.35 12.00 12.35 13.00 13.50 14.15 15.00 15.25 15.50 16.15 16.30 16.45 17.10 17.35 18.00 18.05 19.00 20.00 20.45 22.35 00.30 01.55 03.25 Island f bítiö. Glæstar vonir. Lfnurnar i lag. (e) Ala Carte (15:16) (e). Rokktakfar Þaö kemur I Ijós (e).BIandaður, forvitnilegur þáttur þar sem Helgi Pétursson veltir fyrir sér lifinu og tilverunni frá ýmsum hliðum. Skáldatími (e). Rætt er viö Einar Kárason. Myndbönd. Nágrannar. Karlmenn strauja ekki (3:3) (e)(Why Men Don’t Iron). Simpson-fjölskyldan (120:128). Elskan, ég minnkaöi börnin Lukku-Láki. Andrés önd og gengiö. Jaröarvinir. Finnur og Fróöi. Sögur úr Broca-stræti. Nágrannar. Glæstar vonir. Sjónvarpskringlan. Fréttir. 60 mínútur II (28:39). 19>20. Heilsubæliö I Gervahverfi (8:8). ímyndaðir glæpir (Imagioary Crimes). Ray Weiler hefur mistek- ist flest í lífinu. Drabmur hans er áö verða efnaður, hvort sem.þaö gerist meö löglegum eöa ólögieg- um hætti. Sem .ekkill bérst hánn viö aö reynasr-tíætnim sínum góðurfaöir. Aödáandinn (The Fan). Gil Ren- ard (Robert De Niro) lifirfýrir upp- áhaldsliðið sitt í. hafnabolíanum. Það er honum því mikið gleðiefni þegar stórstjarnan Bobby Rayburn gengur til liös við liöið. Satt og rétt (e) (It’s All True). Eftir frumsýningu Citizen Kane vorið 1941 voru Orson Wells allir vegir færir. Beggja handa járn (e).Johnny Rourke er uppreisnargjarn náungi sem virðist á góöri leiö með að brenna allar brýr að baki sér. Dagskrárlok. HVIKMYND DA68INS Aðdáandinn Kvikmynd kvöldsins The Fan - aðdáandinn, segir frá Gil Renard (Robert De Niro) sem er í einu orði sagt heltekinn af uppáhaldsliði sínu í hafnarboltan- um. Svo heltekinn er Gil að það hreinlega gengur út í öfgar og hann er tilbúin að gera allt til að liðið nái sér á strik eftir að nýr maður er fenginn í liðið. Hörkuspennandi mynd frá 1996 og Niro svíkur sko engan. Leikstjóri Tony Scott. I aðalhlutverkum fyrir utan De Niro eru Wesley Snipes, Ellen Barkin og John Leguizamo. Sýnd á Stöð 2 í kvöld kl. 22.35. 18.00 Heimsfótbolti meö Western Union. 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.50 íþróttir um allan heim. 20.00 Alltaf f boltanum (15:40). 20.30 Út (óvissuna (8:13) (Strangers). 21.00 Ógnin (Quicksilver Hig- hway).Ógnvekjandi kvikmynd sem skipta má i tvo hluta. I fyrri hlutanum kynnumst við ungri konu sem er strandaglópur á af- skekktum sveitavegi. Ókunnugi maöurinn kemur líka við sögu í seinni hlutanum en nú á hann er- indi við smábófa. Aðalhlutverk: Christopher Lloyd, Matt Frewer, Raphael Sbarge, Missy Crider, Silas Weir Mitchell. Leikstjóri: Mick Garris. 1997. Stranglega bönnuð börnum. 22.40 Vampfruveiöar (The Fearless Vampire Killers). Bresk kvikmynd þar sem gríni og hrollvekju er blandað saman á meistaralegan hátt. Aðalhlutverk: Jack Macgowr- an, Roman Polanski, Sharon Tate, Alfie Bass. Leikstjóri: Roman Polanski. 1967. 00.20 Trufluö tilvera (25:31) (South Park) Bönnuð börnum. 01.00 NBA-leikur vikunnar.Bein út- sending frá leik Philadelphia 76ers og Portland Trail Blazers. 03.05 Dagskrárlok og skjáleikur. 18.00 Fréttir. 18.15 Silikon. (e) Anna og Börkur fræða okkur hvað skiptir máli og kynna okkur fyrir frábæru fólki, hljóm- sveitum o.fl. Umsjón: Anna Rakel Róbertsdóttir og Börkur Hrafn Birgisson. 19.00 Innlit-Útlit (e). Umsjón: Valgerður Matthíasdóttir og Þórhallur Gunn- arsson. 20.00 Fréttir Kjartan Örn Sigurösson. 21.15 Þema Will and Grace Bandarískt nútimagrín. 21.45 Heillanornirnar (Charmed). 22.30 Þema hryllingsmynd. Stranglega bönnuð börnum. 24.30 Skonnrokk ásamt trailerum. FJÖLMIDLAR Vinnuheiti á félagslegu, ísfirsku verkefni Geir A. Guösteinsson skrifar Hérlendis koma út íjölmörg hér- aðsfréttablöð, mjög misjafn- lega vel gerð að útliti og efnis- töku og auðvit- að eru pennarn- ir sem þau skrifa líka mis- jafnir. Arfaslak- ar myndir og texti sem jafnvel er vart skiljan- legur eru þó fyrirgefin af lesend- unum, framtakið að gefa út frétt- ir úr heimabyggðinni ganga lyrir öllu. Sérstaklega eru brottfluttar sálir sáttar við þessa þjónustu, jafnvel þó fréttirnar séu gamlar og hafí áður birst í dagblöðum, útvarpsstöðvum eða sjónvarpi. Frekar bæri að nefna slík hlöð innansveitarsnakk fremur en fféttablöð því fréttirnar eru oft með öllu óskiljanlegar nema þeim sem hafa verið beinir þátt- takendur í viðburðinum. Eitt héraðsfréttablaðanna ber af f útliti, Bæjarins besta á Isafírði. Nafnið á ísfirskra blaðinu er vart ásættanlegt að mínu mati, hljóm- ar frekar eins og vinnuheiti að fé- lagslegu verkefrii á vegum ein- hverrar bæjarstjórnar. Bæjarins besta hefur tekist að birta fréttir af því helsta sem er að gerast á Vestfjörðum, þó sérstaklega Norður-Isaljarðarsýslu og Iætur fámennið ekki hræða sig frá því að Ijalla um mál sem önnur hér- aðsfréttablöð heykjast á að segja frá, kannski vegna skyldleika m^mmm umimmnM mtmnmnn « Bæjarins besta 90 Miflyilmdainir 10. núvBmber • 45.IIH. • IB.íri. Stotnað 14. nnvembEr 1384 • Sfmi 458 4580 • Fa* 458 4584 • HetTsng: M@snErpa.is • Verð kr. 200 m/isk þeirra sem fféttin íjallar um við þann sem um pennann heldur. Mannlífsviðtölum í miðju blaðs- ins hættir til þess að verða allt of löng rétt eins og Iagt hafi verið af stað með það að markmiði að fylla efni á ákveðinn fjölda dálka í blaðinu, hvað sem raular og tautar. í þannig greinum verða oft margar endurtekningar, sem er mjög hvimleitt lesefni. Sumar greinar eru oft launfyndnar, þó þeim sé það ekki ætlað enda til- efnið að því að séð verður ná- grannakrytur. Þannig er t.d. grein í nýlegu tölublaði Bæjarins besta, þar sem hörmuð eru þau mistök að senda bréf til umhverf- isnefndar Isafjarðarba'jar vegna lagningar langferðabifreiðar ná- granna á Ióð bréfritara við Selja- landsveg. Að lokum er sagt ffá þeirri ótrúlegu og óverðskulduðu heppni að hafa fengið gefíns bíl- skúr, sem til stendur að setja nið- ur á lóð bréfritara. Skyldi það ekki líka vera ámælisvert? RtKISUTVARPfÐRASl FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Árla dags. 9.00 Fréttlr. 9.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. Um- sjón Geröur G. Bjarklind. 9.50 Morgunlelkfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Sagnaslóö. Umsjón Kristján Sigurjónsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. Umsjón Jón Ásgeir Sigurösson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 I góöu tómi. Umsjón Hanna G. Siguíðardóttir. (Aftur annaö kvöld). 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Endurminningar séra Magn- úsar Blöndals Jónssonar. Baldvin Halldórsson les (9). 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. Þáttur um-útilíf.og holla hreyfingu. Um- sjón Pétur Halldórsson. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr. 16.10 Fimm fjóröu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. 19.30 Veöurfregnlr. 19.40 Þú dýra list. Þáttur Páls Heiöars Jónssonar (e). 20.40 Kvöldtónar. 21.10 Söngur slrenanna. (e). 22.00 Fréttlr. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. Brný Ásgeirsdótlír ílytur. 22.20 Ljúft og létt. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasár Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm fjóröu. Djassþáttúr; Lönu Kolbrúnar Eddudóttur (e). 1.00 Veöurspá. r 1v1Qr Úlv^paö á samtengduna r^sum tjl mjtr^un^. RAS 2 FM 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpiö. 9.00 Fréttir. 9.05 Poppland. Umsjón Ólafur Páll Gúnnarsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. ' 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. . 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsf réttir. 19.35 Tónar. 20.00 Topp 40 á Rás 2. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin. meö Guöna Má Henningssyni. 24.00 Fréttir. LANÐSHLÍITÁÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Noröúrlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Útvarp Austurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.30-19.00. Útvarp SuÖurlands kl.8.20-9.00 og kl. 18.30-19.00. Svæöisútvarp Vestfjaröa kl. 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok írétta kl. 2,5,6, 8,12, 16, 19 og 24. ítarleg landveöurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.3Q, 8.00, 8.30,9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.05 Krlstófer Helgason leikur góöa tónlist. í þætt- inum veröur flutt 69,90 mínútan framhaldsleikrit Bylgjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráös aö stofna klámsímalínu til aö bjarga fjármálaklúöri heimilisins. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. rJ 2^0Há^eg^sfjéttir fré Jréttastofu Stöövar^ 2 og^ Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og frísklega tón- listarþætji Alberts Ágústssonar. í þættinum veröur flutt 69,90 mínútan framhaldsleikrit Bylgjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráös aö stofna klámsímalínu til aö bjarga fjármálaklúðri heimilisins. 13.00 Iþróttir eitt. Paö er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöövar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminufn. 13-05 Álbert Ágústsson. 16.00 Pjóöbrautin. 18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur ís- lenska tónlist yfir pottunum og undir stýri og er . hvers manns hugljúfi. 19.00 19 > 20 Samtengdar fróttir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. * 20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiðir okkur inn í kvöldiö meö Ijúfa tónlist. 22:00 Lífsaugaö. Hihn landsþekkti miöill Þórhallur Guömundsson sér um þáttinn. Gerdur G. Bjarklind sér um óskalagaþátt hlustenda á Rás 1 'íAU 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur. klassísk dæguriög. Fréttir klukkan 9.00,10.00,11.00,12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00Þaösemeftirerdags, í kvöld og í nótt, leik- ur Stjaman klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTWLDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 - 14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héöinsson. 18.00 - 24.00 Matthildur, best í tónlist. 24.00 .- 07.00 Næturtónar Matthildar. HLASSÍK FM 100,7 09.05 Das wohltemperíerte Klavier. 09.15 Morgun- stundin meö Halldóri Haukssyni 12.05 Léttklassík í hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist. Fréttir frá Morgun- blaðinu á Netinu - mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9,12 og 15. GULL FM 90,9 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgunstundin meö Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. FM957 07-11 Hvati og félagar 11-15 Pór Bæring 15-19 Svali 19-22 Heiöar Austmann 22-02 Jóhannes Eg- ilsson á Bráöavaktinni X-id FM 97,7 06:59 Tvíhöföi - í beinni útsendingu. 11.00 Rauöa stjam- an.15.03 Rödd Guö. 19.03 Addi Bé - bestur í músík 23.00 ttalski plötusnúöurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13,15,17 & 19 Topp 10 listinn kl. 12,14,16 & 18. MONO FM 87,7 07-10 Sjötíu. 10-13 EinarÁgústViöisson. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guömundsson. 19-22 Doddi. 22-00 Mono Mix (Geir Flóvent). 24-04 Gunnar Örn. UNDINFM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 HljóÖneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólar- hringinn. i A-iV. k A ÁjL ,1 18.15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu viö Dag. Endurs. kl. 18.45, 19.15, 19.45, 20.15, 20.45) 20.00 Sjónarhorn. Fréttaauki 21.00 í annarlegu ástandi. Doddi tekur púlsinn á gangi síöustu helgar 21.30 Harmonikkuball í Iþrót- tahöllinni (e). Bræöurnir Ferm þenja nikkuna. Seinni þáttur. 22.00 Horftumöxl 22.05 Dagskrárlok 06.20 Tyson. 08.10 Viö Frankenstein 10.00 Sjö ár í Tíbet (Seven Years in Tibet). 12.15 Krakkaleigan (Rent-A-Kid). 13.50 Viö Frankenstein (Frankenstein and Me); 15.50 Sjö ár í Tíbet (Seven Years in Tibet). 18,05 Krakkaleigan (Rent-A-Kid). 20.05 Heimkoman (Coming Home). 22.10 Meö illt í hyggju (Criminal Intent (Gang Related)); 00.05 Tyson 02.00 Heimkoman (Coming Home). 04.05 Meö illt í hyggju 17.30 Krakkaklúbburinn Ðarnaefni 18.00.Trúarbær Barna-og unglingaþáttur 18.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer 19.00 Þetta er þinn dagur. 19.30 Frelsiskalliö meö Freddie Filmore 20.00 Náö til þjóöanna meö Pat Francis 20.30 Kvöldljós Ýmsir gestir (e) 22.00 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer 22.30 Petta er þinn dagur. 23.00 Lff f Oröinu meö Joyce Meyer 23.30 Lofiö Drottin YMSAR STODVAR CNBC 9.00 Market Watch. 12.00 Europe Power Lunch. 13.00 US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 Europe- an Market Wrap 17,30 Europe Toniaht 18.00 US Power Lunch 19.00 US Street Signs 21.00 lls Market Wrap 23.00 Europe Tonight 23.30 NBC Nightly News 0.00 Europe This Week 1.00 US Street Signs 3T)0 US Market Wrap 4.00 US Business Centre 4.30 Smart Money EUROSPORT 9.30 Tennis: WTA Tournament in New York, USA 11.00 Motorsports: RacingLine 12.00 Football: Euro 2000 Quali- fying Rounds 14.00Tennis: WTA - Chase Championships in New York. USA 16.00 YOZ Winter Games / Swatch Bo- ardercross World Tour in Sölden, Austria 17.00 Alpine Ski- Stunts: ‘And Thev Walked Away’ 23.00 Tennis: WTA - Chase Championsnips in New York, USA 0.30 Close HALLMARK 9.40 Romance on the Orient Express 11.20 Glory Boys 13.10 Mama Flora’s Family 14.40 Mama Flora’s Family 16.20 The Echo of Thunder 18.00 Grace and Glorie 19.40 Under the Piano 21.10 Double Jeopardy 22.55 Free of Eden 030 Blood River 2.05 Under the Piano 3.35 The Marquise 4.30 Shadows of the Past. CARTOON NETWORK 10.00 The Tidings 10.15 The Magic Roundabout 1030 Cave Kids 11.00 Tabaluga 1130 Blínky Bill 12.00 Tom and Jerry 12.30 Looney Tunes 13.00 Popeye 13.30 Droopy 14.00 Animaniacs 14.30 2 Stupid Dogs 15.00 Ftying Rhino Junior Hiah 1530 The Mask 16.00 Cartoon Cartoons 19.00 Scooby Doo and the Reluctant Werewolf. ANIMAL PLANET 10.10 Animal Doctor 10.35 Animal Doctor 11.05 Crocodile Hunter 12.00 Pet Rescue 12.30 Pet Rescue 13.00 Zoo Chronicfes 13.30 Zoo Chronicles 14.00 Woof! It’s a Dog’s Life 1430 Woof! It’s a Dog’s Life 15.00 Judge Wapner s Animal Court 15.30 Judge Wapner’s Animai Court 16.00 Animal Doctor 16.30 Anlmal Doctor 17.00 Going Wild with Jeff Corwin 17.30 Going Wild with Jeff Corwin 18.00 Pet Rescue 18.30 Pet Rescue 19.00 The Last Paradises 19.30 Wild Sanctuaries 20.00 Tiger Hunt: The Efusive Sumatran 21.00 Animals of the Mountains of the Moon 22.00 Em- ergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Emergency Vets 23.30 Vet School 0.00 Close. BBC PRIME 10.00 People’s Century 11.00 Leaming at Lunch: Awash With Colour 11.30 Can’t Cook, Won’t Cook 12.00 Going for a Song 12.30 Real Rooms 13.00 Style Chalienge 13.30 EastEnders 14.00The House Detectives 14.30 WHdHfe 15.00 Noddy 15.10 WHIiam’s Wish Wellingtons 15.15 Playdays 15.35 Blue Peter 16.00 Top of the Pops 216.30 Only Fools and Horses 17.00 Waiting for God 1730 Can’t Cook, Won’t Cook 18.00 EastEnders 1830 Coast to Coast 19.00 You Rang, M’Lord? 20.00 City Central 21.00 Red Dwarf IV 21.30 Later With Jools Hoiland 22.30 The Full Wax 23.00 The Goodies 2330 The Stand up Show 0.00 Dr Who 030 Learn- ing to Care 1:00 Images of Education 1.30 Child Develop- ment: Babies’ Minds 2.00 Babies: Ffrst Stgjs to Autonomy 2.30 Deaf-Blind Education in Russia 3.00 Changing Beriin: Changing Europe 3.30 Wendepunkte 4.00 Playing Safe 4.30 Danger - Children at Play NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Explorer’s Joumal 12.00 Quest for the Basking Shark 13.00 in the Land of the Grizzlies 14.00 Explorer’s Journal 15.00 Cheetah of Namibia 16.00 Amber & Pearls 17.00 Paradise Under Pressure 18.00 Explorer’s Journal 19.00 Reftections on Elephants 20.00 Bigfoot Monster My- stery 21.00 Explorer’s Journal 22.00 Arctic Adventure 23.00 The Abyss 0.00 Explorer’s Journal 1.00 Arctic Adventure 2.00 The Abyss 3.00 Reflections on Elephants 4.00 Bigfoot Monster Mystery 5.00 Close _ 9.50 Bush Tucker Man 10.20 Beyond 2000 10.45 Weapons of the Gods 11.40 Next Step 12.10 HMS Pandora - In the Wake of the Bounty 13.05 New Discoveries 14.15 Ancient Warriors 14.40 Flrst Flights 15.00 Flightline 15.35 Rex Hunt’s Fishing World 16.00 Great Escapes 16.30 Discovery Today 17.00 Time Team 18.00 Beyond 2)00 18.30 Scrapheaó 19.30 Discovery Today Preview 20.00 Innovations 21.Ö0 Eye on the Wortd 22.00 Russian Rou- iette 23.00 Extreme Machines 0.00 Tales from the Black Museum 0.30 Medica! Detectives 1.00 Discovery Today Preview 1.30 Ptane Crazy 2.00 Close SKY NEWS 10.00 News on the Hour 1Q.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 1530 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20 30 Answer The Question 21.00 SKY News at Ten 2130 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00 News on the Hour 130 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Week in Review 3.00 News on the Hour 3.30 Fas- hion TV 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News CNN 10.00 Worid News 10.30 Worid Sport 11.00 World News 11.30 Biz Asia 12Ö0 World News 12.15 Asian Edrtion 12.30 Pinnacle Europe 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 World Report 14.00 World News 14.30 Showbiz Today 15.00 World News 15.30 Worid Sport 16.00 World News 1630 Inside Europe 17.00 Larry King Live 18.00 World News 18.45 American Edition 19.00 Worid News 1930 Worid Business Today 20.00 Worfd News 20.30 Q&A 21.00 Worid News Europe 21.30 Insight 22.00 News Upda- te/World Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Moneylme Newshour 0.30 Inside Europe 1.00 World News Amerlcas 1.30 Q&A 2.00 Larry King Live 3.00 Worfd News 3.30 Moneyline 4.00 World News 4.15 American Edition 4.30 CNN Newsroom.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.