Dagur - 20.11.1999, Page 22

Dagur - 20.11.1999, Page 22
38- LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1999 SMÁAUGLÝSINGAR Bólstrun______________________ Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462-1768. Pennavinir____________________ International Pen Friends, stofnað árið 1967. Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum löndum. Fáðu um- sóknareyðublað. I.P.F., box 4276, 124 Rvk„ sími 881-8181. Hjónaband__________________________ Gott fjölskyldulíf er grunnur sannrar gleði og hamingju. Ert þú einhleyp/ur á aldrinum 20-44 ára í leit að eilífu ástarsambandi og tilbúin að heita Guði og maka þínum algerum trúnaði og aldrei að skilja. Þá gæti ég haft lausnina fyrir þig! Heimsfriðarsamband fjölskyldna sími 896-1284 Bílar___________________________________ Mazda 323 station fjórhjóladrifin, árgerð 1993. Skoðaður og toppstandi, er á vetrardekkjum og með föstu drifi að fram- an. Mjög góður fyrir veturinn. Upplýsingar f sfma 867-7733. Ökukennsla_________________________ Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, Þingvallastræti 18, heimasími 462-3837, GSM 893-3440. Gler og speglar_________________________ Gler- og speglaþjónustansf., Skála við Laufásgötu, Akureyri, sími 462-3214. Glerslípun Speglasala Glersala Bílrúður Plexygler Verið velkomin eða hringið. Heimasimar: Finnur Magnússon, glerslípun- armeistari, sími 462-1431. Ingvar Þórðarson, sími 462-1934. Síminn er 462-3214. í formi um aldamótin Ertu búin(n) að reyna flest til að ná kjör- þyngdl! Þá erum við komin með lausnina fyrir þig. Upplýsingar í síma 867 5952 Halló, halló Akureyri Eg er að flytja norður og vantar góða og vel launaða vinnu eftir áramót. Er atvinnu- bílstjóri með meirapróf, vanur verkstjórn, 42 ára hress og kátur með alla liði í lagi. Upplýsingar í síma 461 -3028, Jóhannes. Húsnæði óskast Þrjár stúlkur 4ra-25 ára óska eftir 4ra herb. húsnæði á Akureyri til leigu. Uppl. í síma 462-5692. Basar______________________' Laugardaginn 20. nóvember kl. 14.00 verður okkar árlegi jólabasar. Kökur laufa- brauð o.fl. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Árnað heilla I dag laugardaginn 20. nóvember er Jón Hliðberg Ingólfsson, Vestursíðu 26 (301), Akureyri 60 ára. Af tilefni dagsins óska börn, tengdabörn og barnabörn honum innilega til hamingju með daginn VB ERUM MIÐSVÆÐIS MELVEGUR 17 • HVAMMSTANGA SÍMI 451 2617 • FAX 451 2890 tarsimmn er Kenni á <f€)ÖJ§ , í. _ Tímar eftir samkomulagi Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 899 9800 Heimasími 462 5692 Til SÖIu Land Rover árg. 98, fullbreyttur til fjallaferða. Uppl. í síma 461-1347, 461-2525, 899-6210 og 852-0340 Nú styttist óðum í jólin og aldamótin. Hvernig væri að versla jólagjafirnar snemma og gefa nytsamar og þjóðlegar gjafir. Við eigum íslenska fánann og fánaveifur í öllum stærðum. Níðsterkar vinnubuxur (bændabuxur) og sloppa. Borðfánasett með skagfirsku grjóti á fætinum. Jólagjöfin í ár handa mömmu og pabba, ömmu og afa er skástöng sem fest er á vegg með fána, mjög auðveld í notkun svo allir geti flaggað. Við eigum líka gullfalleg rúmfatasett í mörgum litum, úr damaski, hojakrepi og bómull. Komið og kíkið á úrvalið eða hafið samband. Gæði og þjónusta er okkar aðalsmerki. Vöndum valið, veljum íslen- skt. íslenska fánasaumastofan Suðurbraut 9, Hofsósi sími 453 7366 og 893 0220 Höldum þeim frá vegunum. UMFERÐAR RÁÐ http://www.umferd.is Viðtalstímar bæjarfulltrúa Mánudaginn 22. nóvember 1999 kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Oddur Helgi Halldórsson og Þórarinn B. Jónsson til viötals á skrifstofu bæjarstjóra aö Geisla- götu 9, 1. hæö. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem að- stæður leyfa. Síminn er 460 1000. „uutn»nns fief.af líúlesa' I 03110513 Amerísk gæða framleiðsla 30-450 lítrar Umboðs- menn um land allt RAFVORUR ÁRMÚLI 5 • RVK • SÍMI 568 6411 EV-Egill Vilhjálmsson ehf. Smiöjuvegi 1 sími 564-5000 B í L A R Grand Cherokee LTD, árg.1997. Einn með öllu, þaklúga, 6 og 8 cyl. Jeep Grand Cherokee LTD, árg. 1999. 4,7 I vél, V-8, þaklúga. Nýr Dodge Ram, árg. 2000, commings turbo disil 2500 4x4, SLT Laramie QUAD - CAB, 4 dyra með öllu, leður/rafdrifin sæti, ABS- öll hjól, CD, 6 hátalarar, fjarstýrðar samlæsingar, stærri dekk.dráttarbeisli, þokuljós o.fl. Útvegum nýja og notaða bíla á mjög góðu uerði OwiAétiitUfCiSl (Mj, Itu/iÁi/i Trésmlðjon filfo ehf. • óseyri lo • 603 fikureyri S(ml 461 2977 • Fax 461 2978 • Farsíml 85 30908

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.