Alþýðublaðið - 02.06.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.06.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðid G-eflð dt af Alþýðuflokknum. 1921 Fimtudaginn 2 júná Húsaleig’an. Oft heyrist kvartað um það hér í bæ að húsaleigan sé þyngsti og ósanngjarnasti útgjaldaliðurinn Og þessar kvartanir munu ekki að ástæðulausu. Sfðan fyrir stríðið hefir húsa ieiga stigið jafnt og þétt, þó til séu vitaniega ailmargar undan tekningar. Ný hús eru að vísu dýr og leiga af þeim hlýtur að verða hærri en leiga af eldri hús um og kemur þá tii þess, hvort sanngirni mælir með því, að leig aa af gömiu húsunum sé sniðin eftir nýjum húsum. Húseigendur viija sumir halda því fram, að þeim sé heimilt að fara eins iangt og þeir komast f þessu efni, og sé það rétti mæli- kvarðinc. Auðvitað nær þetta engri átt. Húsaleiguna á vitanlega, meðan húsin ekki eru öll eign samvinnufélaga þeirra er húscæð- isins njóta, að miðast við virð- ingarverð húsanna, þannig að hæfilegar prósentur séu teknar af því i leiguna. Tii þess að sýáa fram á, hve fangt surnir húseigesdur gangá í leiguokri, set eg hér lítið dæmi: Maður keypti hús fyrir tveimur árum á 22 þúsund krónur og leigði það út í vor fyrir 530 krónur á mánuði, eða 6360 kr. á ári. í húsinu eru á neðri hæö þrjár stofur og eldhús, en á loft- inu eru fjögur lítil herbergi og eldhúskompa. 1 kjalláranum eru tvö lítil íbúðarherbergi og eldhús- nefna. Arið 1915 var þetta saœa itús alt samaæ ieigt fyrir 75 kr. á mánuði, eða 900 krónur á ári. Allir sjá hver sanngirni er í því, að taka svo háa leigu af þessum 22 þús. kr. og ekki furða þó ýmsir kjósi að leggja fé í fyrirtæki eins og þetta, sem gefur af sér 29%. Fyrir stríðið var tal- ið hæfilegt að húseignir gæfu 10—15% og mátti fcaila það sanngjarna leigu. Þó peningar hafi að vísu faliið á verði töluvert, þá hefir virðing húsanna verið hækk- uð jafnframt, og ekki hefir staðið á því víðast hvar, sð hækka húsaleiguna, hvenær sem tæki- færi bauðst Þetta dæmi, sem hér er tekið er því miður ekki einstakt í sinni röð, en það sýnir ijóslega fram á þá meðferð, sem leigjendur verða að sætta sig við, vegaa lllrar aðstöðu. Hér er að ræða um giæpsam- £egt athæfi húseigenda og beina tifraun til að féfletta leigjeadurna. 22 þúsund króna hús er látið borga sig á tœpum fjórum imtm. Það er ekki að undra þó „filiste- ar“ þróist vel hér í þessum bæ og alt þeirra húsabrask. Þeir, sem svona fara að ráði sfnu, eru litilmenni, sena sseta, sér neyð meðbræðra sinna ti! þess að raka saman fé, og þeiir eiga skilda fyrirlitning allra, sem kunn ugt er um athæfi þeirra. Það versta við húsaieiguokrið er það,.að leigjendur 'eru því nær varnarlausir gegn þessu. Erlendis hafa þeir rnyndað með sér félags- skap nú á striðsárunuœ, tsl þess að verjast ágangi húseígeads, en sá félagsskapur hefir reyaast mis- jafnlega, þó hann hafi víða, eink- ura i Noregi, komið zð allmtklu liöi. Hér er að vísu starfaadi Búsa- leigunefnd, en gallims er sá, að aimenningur leitar altoí sjaldaa til heaaar og verksvið hennar et of lítið. Það rr.ua ósjaidau koma fyr- ir, að húsájeiga ér hækkuð án þess að nokkuð sé gerfc við íbúð og algerlega í heimildarleysi, og leigjandi tekur þegjandi vio hækk- ucinni af ótta við það að missa ábúðina; og húseigandi færír sig svo smátt og smátt upp á skaffcið. ■Þegar saraia verður reglugefð sú, er nýsamþykt lög á Alþingi fyrirskjþa, þarf að taka húsieig- una til rækilegrar íhugunar. Það er ekki nóg með það, að Seigan sé há, heldur eru margar íbáðiffB- 123 tölubl. ar alls ekki í lesgsfseru statuS sumar engiœi mannahibýli. Og h«- in eiga, að, öllum frágangi til, ekki saman nema aafnið. Seseí- iega þyrfti að fara fram nákvæarö; mat á öllum ibáðum í bænum 0% jafnframt Sokkua á húsunum ¥rðs þar að fssra sftir ástandi húsanæ og virðiegarverði þeirra, en ekkl eftir því okurvefði, sem húsabrasfe- arar hafa komið þeim f. Eiaaijg getur koraið ti! raáb„ að ákveðí. þyrfti, isve stérar íbúðir me$B mest mega ráöa yfir, meðan htfe. næðisvandræðin era sem raesfc, enda þótt mösnum mundi þá þybjt:, gengið nærrl eignarrétti sínuos, Þegar heill heildarinnar er acnars vegar, verður réttur amstaklingSr ins að vikja. Það er viðtekin regla, jafnvel f stjóraarskrá tslaads. Kvásir. 3nternationale. (Alþjóðasamfök verkamanna). Eftir Eendrik J. S„ Qttösson. (NI.) ©. Affltaða T®r. Ef við alþýðufiokksmenn hér á landi hyggj'öiasfc að lláta okkus skifta að aokteru œm skoðana bræður okkar erlendis, er tvenfc að athuga; Reynzla sú sem feng- in er me® ssiargra áratuga starf- semi og fearáttu sociaíista úti i heimi og útlitið í heicáinum. Mér virðist reynzla® rajög á einn veg. Viðleitnin 1 þá átt að aá fulium sigri raeð hægri baráttu (með aðstoS löggjafarvaldsias) hafir reynst ótæk. EftÍr því sem aú ts- skift flokkum i Evrópu, geta þeir ekfei náð meinusB réttajbótum sem að marki era, því hagsmunir ok aðra og kúgara geta aldref faric saman. Alþýðau stendur annars- vegar, auðvaldið feinsvegar. Ann- axhvor hlýfctu ai' sigra. Baráttan harðnar. ÁÍ1L« æaiUiflokkatr'.feverfc

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.