Alþýðublaðið - 02.06.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.06.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðid G-efid Ht af ^JþýðufloLrlcniim. 1921 Fimtudaginn 2 júní 123 tölnbl. Húsaleigfan. Oft heyrist kvartað um það hér í bæ aö húsaleigan sé þyogsti og ósanngjarnasti útgjaldaliðurinn Og þessar kvartaair munu ekki að ástæðulausu. Sfðan fyrir stríðið hefir húsa ieiga stigið jafnt og þétt, þó til séu vitanlega allmargar undan tekningar. Ný hús eru að vísu dýr og leiga af þeim hlytur að verða hærri en leiga af eldri hús tim og kemur þá til þess, hvort sanngimi mælir með þvi, að leig aa af gömlu húsunum sé sniðin eítir nýjum húmm. Húseigendur vilja sumir halda því íram, að þeim sé heimilt s.ð fara eins langt og þeir komast í þessu efni, og sé það rétti mæli- kvarðmn. Auðvitað nær þetta engri átt. Husaieiguna á vitanlega, meðan húsin ekki eru öll eign samvinnufélaga þeirra er húsnæð- isins njóta, að. miðast við virð- ingarverð hiisanna, þannig að aæfilegar prósentur séu teknar af þvf í leiguna. Til þess að sýáa fram á, hve langt sumir húseigendur gangá i leiguokri, set eg hér lítið d'æmi: Maður keypti hús fyrir tveimur árum á 22 þúsund krónur og leigði það út f vor fyrir 530 krónur á máituði, eða 6360 kr. é ári. í búsinu eru á neðri bæð þrjár stofur og eldhús, en á loft- inu eru íjögur litil herbergi og eidkúskoœpa. í kjalláranum eru tvö lítil íbúðarherbergi og eldhús- aefaa, Arið 1915 var þetta saœa Jiús ahV samaa leigt fyrir 75 kr. á mánuði, eða 900 krónur á ári. AUir sjá hver sanngirni er í því, að taka svo háa leigu af þessum 22 þús. kr. og ekki furða þó ýmsir kjósi að leggja fé í íyrirtæki eins og þetta, sem gefur af sér 29e/o. Fyrir stríðið var tai- ið hæfilegt að húseignir gæfu 30—150/0 og mátti kaila það saangjaraa leigu. Þó peaiagar hafi að vísu faliið í verði töiuvert, þá hefir virðing húsanna verið hækk> uð jafnframt, og ekki hefir staðið á því víðast hvar, að hækka búsaleiguna, hvenær sem tæki- færi bauðst. Þetta dæmi, sem hér er fcekið er því miður ekki einstafct í sinni röð, en það sýnir ljóslega fram á þá meðferð, sem leigjenéur verða að sætta sig við, vegaa illrar Hér er að ræða um gíæpsam- legt athæfi húseigeada og beina tiíraun til að féfletta leigjenduraa. 32 þúsund króna hús er látið borga sig á tmpum fjómm ámm. ÞaS er ekki að undra þó „filiste- ar" þróist vei hér í þessurn bæ og alt þeirra húsabrask. Þeir, sern svona fara að ráði sfnu, eru litilmenni, sera saote sér raeyð meðbræðra sinns til þess að raka saman fé, og þelr eiga skilda fyrirSitning allra, &sm kastn ugt er um athæfi þeirra. Það versta við húsalelguokrið er það,. að leigjeadur "eru því nær varearlausir gega þessu. Eriendis hafa þeir æyrsdað með sér felags- sk»p nú á stvfðsárunuffis, IsJ þess að verjast ágangi húseigeads, en sá félagsskapur feefir reyaaaí; smis- fafnlega, þó hana hafi víða, eink- m® í Noregi, komið. &ð slléiiklu liði. Hér er að visu starfaaoi áiísa- idgunefnd, en gallina er sá, að aloienriingur leitar aítof sjaldan til heaaar og verksvið henœar se1 of lítið. Það mun ósjaidas kómá fyr- £r, að húsaíeiga ér hækknð áa þess að nokkuð sé gert viö íbúð og algerlega í beimildarleysí, og leigjaadi tekur þegjandi við hækk- uBÍnni. af ótta við það aS rasssa ábáðina; og béseigandi færir sig svo smátt of smátt upp á skafíið. •Þegar samia verður reglugerð sú, er, nýsamþykt Iög á Alþingi fyrirskipa, þarf að. taka húslleig- usa tii rækilegrar íhuguœw. Það er ekki. nóg með það, ad ildgaa sé há, heldur eru margar ar alls ekki í leigsfæru standi &f* sumar engiœ sssannahfbyli. Og !>*»• in eiga, að, öllum frágangi íEA ekki samaa aema aafaið. SeesS- lega þyrfti aS fara firarm aákvæoí; mat á öllum ibáðum íí bænum ogj jafafrarat fiokkun á húsusum ¥rði þar að fara eflir ástaadi hósanáÉv og virðingarverði þeirra, en ekkl eftir þvi okurverðl, seai hésabrasSe' arar hafa komið þeim í. Eiaaif; getur komíð ti! mála, að ákve&. þytíti, feve stérar íbeðir me^ia' mest mega ráða ySr0 aseðan ¥.€&• aæðisvandræðiœ era sem anes'i, enda þótt mösaum mundi þá þyfejt1. geagið aærrí eigaarrétti sínuSa, Þegar heill heildarinaar er anaars vegar, verður réttur einstaklings- ins að vfkja. Það er viðtekia regk, jafnvel í stjóraarskrá fslands. * Kvásit, 10 (Alþjóðasamtök verkamaana). Eftir HendriM J. S„ Ottósson. (NI.) (('»„ Afstada «r. Ef við alþýðulokksmenn hér á laadi hyggjœaast að lláta okkur skifta að nok&u am 'skoðaaa- bræður okkar erlendls, er tvent. að athuga: Reynzla sú sem feng- in er með snargra ámtuga starf- semi og barátto, sodalista úti í heimi og útlitið íi heimiæum. ..Mér virðist reynzlasa iœjög á sjíssi veg. Viðleltnin íi þá átt ¦sic aá fullum sigrl œaeð hægrá baráttu '(með aðstoð iöggjafarvaldsias) h«fir '? reynst ótæk. .Eftir því sem aú fp' skift flokkuro'á Evrópu, geta þeir ekki náð aeinuan réttasbósum serr ¦að itaarki. era, 'þvii hagsmunir ok aðra og kágai'a geta aEdrel faríð saman. Alþýðasa stendur anaars- vegar, auðvaldiS Mnsvsgar. Ann- ' axbvor ' hlýtw: að' sigra. Baráttan háfðnar. AlBs' mJWiflokkair:,hyerfc" ",v- f \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.