Alþýðublaðið - 03.06.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.06.1921, Blaðsíða 1
Alþýðubladid G-efid út af .AlþýOufioklcniim. 1921 Föstudaginn 3 júní. 124 tölubl. Walther lathenau. Þess var nýlega getið í sím skeyti, að dr. Walther Rathenau isefði verið sldpaður viðreisnarráð- feerra i Þýzkalandi. Ekki er þó enn fullkunnugt hvert starf hans er, en líkiegt er að itann eigi að standa íyrir viðreisn þýxka ríkisins í atvinnu og fjármálum. Þessi út nefning er því merkilegri, sem Rathenau hefir átfe sér mótstöðu- menn í öllum flokkum, þó að stefna hans og þjóðaýtingarkenn ingar séu nánast í asda jafnaðar- stefnunnar. Aðalatriðið i kenaingum hans er það, að þjdðnýta a!Ia atvinnu- vegi og verzlun á þaran hátt, að koma á stóriðjurekstri í ölium framleiðslugreinum og gera hann að sjálfsesgra, sem stjórnað sé og rekin undir umsjón þeirra manna, sem þana eða þann atvinnuveg stunda. £n verzlunin sé hínsvegar rekin sem samvirasauverzlun neyt- eada og framleiðenda. Með þessu hyggst hann að kosna i veg fyrir að eigingirni einstaklíragarana geti leltt þá bölvun yfir alþjóð manna, sem óhjákvæmilega fylgir eign einstakra auðmsmna á framleiðslu- iækjunum. Með þessu telur hann að unt verði að frelsa íólkið und- an því fargi, sem nútíma véla- meraningiu leggur þvs' á herðar, með iöngum vinnutíma og erfiðum Sífskjörum og atvinnuieysl, þar sem hægt sé, ef alira framfara er neitt «t í yztu æsar, að framleiða nauð- synjar almennings á raikíu styttri fíma og með miklu minni tilkostn- aði en í það fer með reglulausri, itugsunaríausri, hlífðarlausri og vit- iausri samkepnisframleiðslu og samkepnisverzlun einstaklinganna, eins og hún tíðkast aú. Einkum leggur hann ríka áherzlu á þjóð- raýtiag verzlunariaaar. Því að með verzlunarfyrirkomuíagi eiastakliag- aaaa fari í súgins ókjör af vinnu ¦óg fé. Vinau, sem annars gæti komið íramleiðslunni að gagai og fé, sem annars mætti nota til meatunar og Hknarstarfsemi, sem sukk eigingjarnra einstaklinga svíkur almenning um nú. Hins- vegar er bann á móti algerðu af námi eisstaklings eignarréttar, en vill jafraa eignir manna með oð ugri skattalöggjöf þannig, að Jafa skjótt sem tekjur manna hafa náð því marki, að fullkomlega sé séð fyrir lífskjörum þeirra, skuli skatta það sem fram yfir er með alt að go af hsindraði, og jafnskjótt og þær hafa náð öðru nokkuru hærra marki skuli skatta ,þsð, sem fram yfir er með 100 af kundraði; með öðram orðum láta það ja.lt renna til rikisins. Óg hann hyggur ekki að þetta muni á neinn hátt draga úr einkaframtaki manna, því að það hvíli eingöngu á andlegum grundvellí, sem ytri ástæður geti ekki knuð fram, þó að þær g*ti hindrað það; en í veg fyrir það á þjóðnýtingin að koma. Hann vili með öðrum orðum leysa mann kynið undan þeirri þrælkun and- ans, sem skipulagsleysi nútfmaras hefir í för með sér. Effi allar þessar kenningar síaar reisir Rathenau á heimspeki sinrai, þvf að haass er talin afburða heimspikiragur. En grundvöllur heimspikiskeaninga hans er sá, að andinn sé hinn rauði þráður tilverunnar, sem alt grundvallast á, verður til fyrir og hveríur fyrir; Hann boðar „ríki sálariranar" og taíar þá eins og spámaður— eins og sá sem vald hefir. Og haraa trúir [því, að eina leiðin til þess' að auka weílíðura manna í heta- inum sé, að ieysa anda lýðsins ur viðjum, vekja hann og glæða, auðga hana og efla. Og þá dreynt- ir hann fsgra drauma um glæsi- lega fratatiS mannkynsins. En til þess, að þ tta geti orðið þarf að leysa úr þrem viðfangsefnuœ. Fyrst er efling og skipulagning atvinmsveganna, annað er jöfnuð- ur á iífskjörum, utrýming örbirgðar innar, stofa.Hn, nýs Jafnaðarsamfé- lags; þriðfa er, að gera alla vínnu andlegri en hún nú er, svo a§ menn vinni ekki sakir þess z$) neyðin kennir þeim það, heldor sakir þess, að andi þeirra krefst þess, Og til þess að kotna því til leið- ar má engan átiloka frá netB.a, Allir verða að fá að njóta s!n„ jafnt síðasíi verkamaðurinn sete hinn fyrsti. Rathenau er gyðingaættar aé nokkru leytí, fæddur i Berlfn $£• sept. 1867. Faðir hans, Emi|„ var vélasmiður og stóriðjuforkM- ur og stofnaði rafmagsfélagið „A, E. G.", sem er eitthvert lang- stærsta hlutafélagið í ÞýzkalandL Ratheaau gekk í skóla, tók ungns' stádentspróf og lagði síðan steail á stærðfærði, efnafræði og eðlis- fræði f Berlín og Straszburg og varð doktor í þessum fræðum ss; ára að aldri. Honum hepnuðust rafmagsfræðilegar og efnafræði- legar uppfundningar, sem leiddju til stofnunar sjálfstæðra fyrirtækjg er hann rak um hríð, unz hssia gekk £ stjórn „A. E G ", sem hann gekk þó úr nokkru siðar, vegna ósamkomulags í stjórninni. VarS hann þá bankasíjóri um tfma, w hann gekk aftur í stjórn „A. E. G " og tók við forstöðu þess, a@ föður sfnum látnum. Við ritstör'í fór hann ekki að fást að marki fyr en hann var kominn yfir þrí- Csígí og það er akki fyr en nA á sfðustu árum, að hann hefir getið sér verulega frægð á ritvellinum, sem fer stöðugt vaxandi. Hafa sum rit hans komið út í 50—ðe- útgáfum. Annars er haan þekt- astur af skipukgningu (organisa- tiOB) hráefnaframleiðslu til Esere- aðar í Þýzkalaodi ii ófriðnum nsikis sem gerði það að verkum, að Þjóðverjar gátu haldið stríðinu á- fram gegn ofureffi, þrem til fjór- usa árum lengur esa aisaars hefði orðið. Og það afrek hans er að líkindum orsök þess, að hana hú hefir verið skipaður viðreisnarráð- herra, jafnframt kanzlaraskiftunum og stjórnarbreytinguani síðustu í Þýzkálandi. Ér ekki ólíklegt a$

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.