Dagur - 11.08.2000, Page 23

Dagur - 11.08.2000, Page 23
 FÖSTVDAGVR 11. ÁGÚST 2 000 - 23 DAGSKRÁIN SJÓNVARPIÐ 16.30 Fréttayfirlit. 16.35 Leiðarljós. 17.20 Sjónvarpskringlan. 17.35 Táknmálsfréttir. 17.45 Stubbarnir (Teletubbies). 18.05 Nýja Addams-fjölskyldan (42:65) 18.30 Lucy á leiö í hjónabandið (10:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.35 Kastljósið. Umræðu- og dægurmálaþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Gísli Marteinn Baldursson og Ragna Sara Jónsdóttir. 20.05 Lögregluhundurinn Rex (15:15) 21.00 Launsonurinn (Home Song). Bandarlsk sjónvarpsmynd frá 1996. Piltur hefur nám í nýjum skóla og skólastjór- inn þekkir þar son sem hann vissi ekki um. Leikstjóri: Nancy Malone. Aðalhlut- verk: Lee Horseley, Deborah Raffin og Polly Draper. Þýö- andi: Ásthildur Sveinsdóttir. 22.30 í hríöarbyl (The lce Storm). Bandarísk verölaunamynd frá 1997. Leikstjóri: Ang Lee. Aðalhlutverk: Kevin Kline, Sigourney Weaver og Joan Allen. Þýðandi: Björn Baldursson. 00.25 Útvarpsfréttir. 00.35 Skjáleikurinn. 10.05 Jag (5:15). 10.50 Ástir og átök (1:23) (e) 11.15 Myndbönd. 12.15 Nágrannar. 12.35 Bob Marley and the Wailers (e) 13.40 Hver helduröu aö komi í mat? (Guess Who's Com- ing to Dinner). Aðalhlut- verk: Sidney Poitier, Spencer Tracy, Katharine Hepurn. Leikstjóri: Stanley Kramer. 1967. 15.25 Elskan, ég minnkaöi börnin (21:22) 16.05 Batman. 16.30 Strumparnir. 16.55 í Vinaskógi (25:52). 17.20 í fínu formi (11:20) (Þol- þjálfun). 17.35 Sjónvarpskringlan. 17.50 Nágrannar. 18.15 Handlaginn heimilisfaöir (14:28) 18.40 *Sjáðu 18.55 19>20 - Fréttir. 19.10 ísland í dag. 19.30 Fréttir. 20.00 Fréttayfirlit. 20.05 Ferðir Gúllivers 21.45 Fyrstur meö fréttirnar (7:22) 22.35 Meö morö í huga (Murder- ous Intent). Myndin er byggð á sönnum atburðum. 00.10 Barn Rosemary (Ros- emary’s Baby). Aðalhlut- verk: Mia Farrow, John Casssavetes, Ruth Gordon. Leikstjóri: Roman Polanski. 1968. Bönnuö börnum. 02.25 Federal-hæð (e) (Federal Hill). Aðalhlutverk: Ant- hony Desando, Nicholas Turturro. Leikstjóri: Mich- ael Corrente. 1994. 04.10 Dagskrárlok. Ikvikmynd dagsins Ferðir Gúllívers The Three Worlds of Gulliver - ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna um ævintýramanninn Gúllíver sem ræður sig um borð í bát sem lækn- ir. Það verður til þess að unnusta hans stelst með um borð. Gúllíver skolast frá borði í óveðri og rankar við sér í landi þar sem íbúarnir eru á stærð við þumalfingur. Gúllíver eignast marga vini í Putalandi en einnig óvini og neyðist til að flýja á vit nýrra ævintýra. Bandarísk frá 1960. Aðalhlutverk: Jo Morrow, June Thorburn og Kerwin Matthews. Leikstjóri: Jack Sher. Maltin gefur þrjár stjörnur. Frumsýnd á Stöð 2 í kvöld kl. 20.05. nMmi 06.00 Boðorðabrjótur 08.00 Annie. Konunglegt ævintýri 09.45 ‘Sjáöu. 10.00 Strætiö (La Strada). 12.00 Kexrugluö (Crackers). 14.00 Annie. Konunglegt ævintýri 15.45 *Sjáöu. 16.00 Strætiö (La Strada). 18.00 Stjómstööin (Ground Control). 20.00 Kexrugluö (Crackers). 21.45 *Sjáöu. 22:00 Boöoröabrjótur 00.00 Stjómstööin (Ground Control). 02.00 Bréf frá morðingja 04.00 Ailt á floti (Hard Rain). 18.15 Kortér Fréttir, mannlíf, dag- bók og umræöuþátturinn Sjónarhorn. Endurs. kl. 18.45, 19.15, 19.45, 20.15, 20.45 21.15 Nitro - islenskar akstursíþrót- tir. Frá keppnum síöustu hel- gar 22.00 í annarlegu ástandi Umdeildur þáttur um bæjarlíf unga fólksins í beinni útsendingu. 17.00 Popp. 17.30 Jóga 18.00 Fréttir. 18.05 Topp 20. 18.30 The Perfect Storm. Gerð myndarinnar. 19.00 Conan 0*Brien. 20.00 Nítró. 21.00 Cosby. 21.30 Út aö grilla. 22.00 Fréttir. 22.12 Allt annaö. 22.18 Máliö. 22.30 Jay Leno. 23.30 Djúpa Laugin (e). 00.30 Entertainment tonight. 01.00 Dateline. ■fjölmiðlak Heimildamyndaflokkur iim íslensku Ríkissjónvarpið hefur ver- ið að undanförnu að sýna þætti sem bera nafnið „I vesturvíking - vestur ís- lenskir listamenn", og er kynntur sem heimilda- myndaflokkur um ferðir Islendinga til Vestur- heims, byggðir þeirra og menningu. Eg horfði á einn þessara þátta á mið- vikudagskvöldið, og sá þáttur sagði mér ekkert um ferðir lslendinga, enn minna um byggðir þeirra en eitthvað um menninguna. Af hverju eru svona þættir gerðir sem nýta sér alls ekki möguleika sjónvarpsins, sýna oft lítið meira en andlit viðmælandans og eiga því miklu frekar heima í útvarpi? Þætt- ir sem þessi eru því mjög einhæfir, öll myndskeið eins og ekkert sýnt hvernig af- komendur þess fólks sem fór til Vestur- hcims býr í dag, sem var þó tilgangurinn samkvæmt kynningu á þessum þáttum. Kynningin felst því fyrst og fremst í því hverjir þessara afkomenda kunna íslensku, og hverjir ekki. Auðvitað er gaman að hlus- ta á bændakvartettinn Sóley, sem gerði margt Iaglega en annað miður og íslensku- kunnátta Nelson Gerard í Manitoba er að- dáunarverð, það er fólk eins og þessi Nel- son sem á skilið lof fyrir að halda minningu íslensku landnemanna á lofti sem gáfust upp á eymdinni og volæðinu hér og leituðu að betra lífi í Kanada, og fundu. Sigling víkingaskipaeftirlíkingarinnar ís- lendings til Vesturheims hefur vakið mikla athygli, m.a. f Time og National Geograp- hic þar sem talað er um lýðræðisást víking- anna og að íbúar Ameríku geti verið stoltir af norrænum uppruna sínum. Erfitt er hins vegar að sjá þessa menn sem kaupmenn og handverksmenn, það er ný sýn á þessa Irumstæðu stríðsmenn sem fóru um ræn- andi, ruplandi og drepandi. Þjóðverjar fara kannski nær sannleikanum þegar þeir í Der Spiegcl lýsa þessu fólki sem ofstopafólki sem hafi farið um með eldi, verið stórtækir í þrælasölu, fjárkúgun og öðrum athöfnum sem í dag flokkast einfaldlega undir hryðju- verk. Eg híð spenntur eftir umfjöllun um landafundina fyrir 1000 árum, raunveru- lega umfjöllun, byggða á staðreyndum, ekki bulli um friðsama víkinga, þeir voru ekki ÝMSAR STÖÐVAR KY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 SKY News Today 15.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve at Rve 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 Answer The Question 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 24.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Answer The Question 3.00 News on the Hour 3.30 Week in Revi- ew 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News VH-1 11.00 Behind the Music: Celine Dion 12.00 Greatest Hits: Take That 12.30 Pop-Up Video 13.00 Divas 2000 15.00 Greatest Hits: Madonna 15.30 Greatest Hits: Take That 16.00 Ten of the Best: Ron- an Keatlng 17.00 VHl Album Chart 18.00 VHl Hits 20.00 Ten of the Best: Bllly Zane 21.00 Behind the Music: Tina Turner 22.00 Storytellers: Elton John 23.00 The Friday Rock Show 1.00 Anorak'n Roll 2.00 VHl Late Shift TCM 18.10 Atlantis, The Lost Contlnent 20.00 Some Came Running 22.35 Katharlne Hepburn: All About Me 0.00 Pat and Mlke 1.50 Fllght Command CNBC 11.00 Power Lunch Europe 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 US Power Lunch 17.30 European Market Wrap 18.00 Europc Tonlght 18.30 US Strect Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonlght 22.30 NBC Night- ly News 23.00 Europe This Week 23.30 Asia Thls Week 24.00 Far Eastern Economlc Revlew 0.30 US Street Slgns 2.00 US Market Wrap EUROSPORT 10.00 Motorsports: Racing Line 11.00 Athletics: laaf Grand Prix li Meeting in Linz, Austria 12.30 Motocross: World Championship in Namur, Belgium 13.00 Football: Uefa Cup 14.45 Formula 3000: Fia Formula 3000 International Championship in Hungaroring, Hungar 15.30 Formula 3000: Fia Formula 3000 International Championship in Hungaroring, Hungar 16.00 Xtreme Sports: Yoz Ispo Summer Games in Munich, Germany 17.00 Equestrianism: Samsung Nations Cup in Dublin, Ireland 18.00 Tennis: Who’s That Girl? 18.30 Tennis: Wta Tournament in Los Angeles, Usa 21.30 News: Sportscentre 21.45 Boxing: International Contest 22.45 Formula 3000: Fia Formula 3000 International Championship in Hungaroring, Hungar 23.15 News: Sportscentre 23.30 Close HALLMARK 10.50 Bllnd Spot 12.30 Rear Window 14.00 The Magical Legend of the Leprechauns 15.30 Crime and Punlshment 17.00 Nowhere To Land 18.30 Don’t Look Down 20.00 Fatal Error 21.35 Cleopatra 23.15 The Face of Fear 0.30 Rear Wlndow 2.00 The Magical Legend of the Leprechauns 3.30 Crime and Punlshment CARTOON NETWORK LO.OO Dragonball z 11.00 Fiddle Your Friday 11.30 Looney Tunes 12.00 Fiddle Your Friday 12.30 Cow and Chicken 13.00 Fiddle Your Friday 13.30 Mike, Lu and Og 14.00 Fiddle Your Friday 14.30 Dexter’s Laboratory 15.00 Fiddle Your Friday 15.30 The Powerpuff Giiis 16.00 Fiddle Your Friday 16.30 Plnky and the Braln ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner’s Animal Court 10.30 Judge Wapner s Animal Court 11.00 Croc Files 11.30 Going Wild with Jeff Corwin 12.00 Zoo Chronicles 12.30 Zoo Chronicles 13.00 Pet Rescue 13.30 Kratt's Creatures 14.00 Woof! It’s a Dog’s Life 14.30 Woof! It’s a Dog's Life 15.00 Animal Planet Unleashed 15.30 Croc Rles 16.00 Pet Rescue 16.30 Going Wild with Jeff Corwin 17.00 The Aqu- anauts 17.30 Croc Rles 18.00 Survivors 19.00 Wild Rescues 19.30 Wild Rescues 20.00 Crocodile Hunt- er 20.30 Crocodlle Hunter 21.00 Charging Back 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close BBC PRIME 10.00 Learning at Lunch: English Zone 10.30 Can’t Cook, Won't Cook 11.00 Going for a Song 11.25 Change That 12.00 Style Challenge 12.30 EastEnders 13.00 The Naked Chef 13.30 Can’t Cook, Won’t Cook 14.00 Noddy in Toyland 14.30 Monty the Dog 14.35 Playdays 14.55 Run the Risk 15.30 Top of the Pops Special 16.00 Vets in Practice 16.30 Celebrity Holiday Memories 17.00 EastEnders 17.30 Disaster 18.00 Last of the Summer Wine 18.30 All Along the Watchtower 19.00 Between the Unes 20.00 Harry Enfield and Chums 20.30 Dancing in the Street 21.30 The Goodies 22.00 Not the Nine O’Clock News 22.30 The Fast Show 23.00 Dr Who 23.30 Learning from the 0U: Gothic In India: Bombay Railway Station 4.30 Learning from the OU: Brecht on Stage MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @ Rve 17.00 The Weekend Starts Here 18.00 The Friday Supplement 19.00 Red Hot News 19.30 Supermatch -Premler Classlc 21.00 Red Hot News 21.30 The Friday Supplement NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Sun Storm 11.00 Armed and Missing 12.00 Wilds of Madagascar 13.00 Islands of the Iguana 14.00 Search for the Jcwish Gene 15.00 The Sun 16.00 Sun Storm 17.00 Armed and Missing 18.00 The Fox and the Shark 18.30 Give Sharks a Chance 19.00 Treasure Seekers: Glories of the Ancient Aegean 20.00 Facets of Brilliance 21.00 In Search of Human Origins 22.00 The Beast of Loch Ness 23.00 Tribal People 24.00 Treasure Seekers: Glories of the Ancl- ent Aegean 1.00 Close DISCOVERY 10.10 Time Travellers 10.40 Med- ical Detectives 11.05 Medical Detectives 11.30 Ferr- ari 12.25 Last of the Few 13.15 Ultimate Alrcraft 14.10 Jurassica 15.05 Walker’s World 15.30 The Supematural 16.00 Frozen Kingdom 17.00 Animal X 17.30 The Supernatural 18.00 Raging Planet 19.00 Ultimate Guide 20.00 Super Structures 21.00 Extreme Machines 22.00 Lost Treasures of the Anci- ent World 23.00 Animal X 23.30 The Supematural 24.00 Frozen Kingdom 1.00 Close MTV 10.00 MTV Data Videos 11.00 Byteslze 13.00 European Top 20 14.00 The Uck Chart 15.00 Select MTV 16.00 Global Groove 17.00 Bytesize 18.00 Megamix MTV 19.00 Celebrity Death Match 19.30 Bytesize 21.00 Roskilde Festival 22.00 Party Zone 24.00 Night Videos CNN 10.00 World News 10.30 Biz Asla 11.00 World News 11.30 Style 12.00 World News 12.15 Asian Ed- itlon 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 Showbiz Today 14.00 Pinnacle 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Inslde Europe 16.00 Larry King Uve 17.00 World News 18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update/World Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World Vlew 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 24.00 World News Amcricas 0.30 Inside Europe 1.00 Larry King Uve 2.00 World News 2.30 CNN Newsroom 3.00 World News 3.30 American Edition 17.50 Mótorsport 2000. 18.20 Sjónvarpskringlan. 18.35 Gillette-sportpakkinn. 19.05 íþróttir um allan heim. 20.00 Hátt uppi (11:21) 20.30 Trufluð tilvera (South Park). 21.00 Landsmótið í golfi 2000. 21.30 Meö hausverk um helgar. 00.30 Þokan (The Fog). Aðalhlut- verk: Adrienne Barbeau, Jamie Lee Curtis, Hal Hol- brook. Stranglega bönnuö börnum. 01.55 Ritarinn (The Secretary). Aðalhlutverk: Mel Harris, Sheila Kelley, Barry Bostwick, James Russo. Stranglega bönnuö börnum. 03.30 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð dagskrá. 17.30 Barnaefni. 18.00 Barnaefni. 18.30 Líf í Oröinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 19.30 Frelsiskallið meö Freddie Filmore. 20.00 Kvöldljós. Ýmsir gestir. 21.00 700-klúbburinn. 21.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer. 22.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 22.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 23.00 Lofiö Drottin 24.00 Nætursjónvarp. mitiMiJ Rás 1 fm 92,4/93,5 10.00 Fréttlr. 10.03 Veðurfregnir. Dánarfregnir 10.15 Sagnaslóö. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samfélagtö í nærmynd. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdðttir. 12.00 Fréttayflrlit. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veöurfregnlr. 13.05 I sumarlandinu. 14.03 Útvarpssagan, Hús í svefnl (7:9). 14.30 Miödeglstónar. 15.03 Útrás. Þáttur um útiiíf og holla hreyf- ingu. Umsjón Hulda Sif Hermanns- dóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr og veöurfregnir. 16.10 Fimm fjóröu. Djassþáttur 17.00 Fréttír. 17.03 Víösjá. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.28 Sumarspeglll. Fréttatengt efni. 19.00 Vltlnn - Lög unga fólkslns. 19.30 Veöurfregnlr. 19.40 Þú dýra llst. 20.40 Kvöldtónar. 21.10 Fjallaskálar, sel og sæluhús. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldslns. 22.20 Ljúft og létt. Létt tónlist. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttlr. 00.10 Rmm fjóröu. 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum tll morguns. Rás 2 fm 90,1/99,9 10.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjail. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegill- inn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö. 20.00 Topp 40 á Rás 2. 22.10 Næturvakt- in. 24.00 Fréttir. Bylgjan fm 98,9 09.00 ívar Guðmundsson. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Arnar Albertsson. 13.05 Al- bert Ágústsson. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Ásgeir Kolbeins spilar Ijúfa og rómantíska tónlist 01.00 Næturdagskrá. Stjarnan fm 102,2 11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög. Radíó X fm 103,7 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. Klassík fm 100,7 09.15 Morgunstundin með Halldóri Hauks- syni. 12.05 Léttklassík. 13.30 Klassík. Gull fm 90,9 7.00 Morgunógleðin. 11.00 Múslk og minn- ingar. 15.00 Hjalti Már. FM fm 95,7 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring 15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantískt. Mono fm 87,7 10.00 Einar Ágúst. 14.00 Guðmundur Arnar. 18.00 Islenski listinn. 21.00 Geir Flóvent. Undin fm 102,9 Sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðnentinn fm 107.0 Sendir út talaö mál allan sólarhringinn.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.