Alþýðublaðið - 03.06.1921, Síða 1

Alþýðublaðið - 03.06.1921, Síða 1
Alþýdublaðið Gefið át al Alþýðuflokknuni, 1921 Föstudagmn 3 júnt 124 tölnbl. Valtker Satkeaai. Þess var aýlega getið f sfm skeyti, að dr. Walther Eathenau hefði verið skipaður viðreisnarráð- herra f Þýzkalandi. Ekki er þó enn fullkunnugt hvert starf hans er, en líklegt er að hann eigi að standa fyrir viðreisn þýzka ríkisins í atvinnu og fjármáhtra. Þessi út nefning er því merkiiegri, sem IRathenau hefír átt sér mótstöðu menn í öllum Sokkum, þó að stefna hans og þjóðnýtingarkenn- Ingar séu nánast í asda jafnaðar stefnunnar. Aðalatriðið í kenningum hans er það, að þjóðnýta a!Ea atvinnu- vegi og verzlun á þana hátt, að koma á stóriðjurekstri í ölium framleiðslugreiuum og gera hann að sjáifseign, sera stjórnað sé og rekia undir umsjón þeirra manna, sem þann eða þann atvinnuveg stunda. En verzlunin sé hinsvegar rekin sera samvinnuverzlun neyt- eada og framleiðeada. Með þessu hyggst hann að koraa £ veg fyrir að eigingirni einstakiinganna geti leitt þá bölvun -yfir aiþjóð manna, seni óhjákvæmilega fylgir eiga einstakra auðmanna á framleiðslu- tækjunum. Með þessu teiur hann að unt verði að frelsa fóikið und- » an því fargi, sem nútfraa véla- menningin ieggur þvf á herðar, raeð löngum vinnutfma og erfiðum Sífskjörum og atvinnuleysi, þar sem iiægt sé, ef ailra framfara er neitt út f yztu æsar, að framleiða nauð- synjar almennings á mikiu styttri tíma og rneð raiklu minni tilkostn- aði en í það fer raeð reglulausri, hugsunarlausri, hlffðarlausri og vit- lausri samkepnisfraraleiðslu og samkepnisverzlun einstaklinganna, eins og hún tfðkast nú. Einkum ieggur hann ríka áherzfu á þjóð- sýting verzlunarinnar. Því að með verzlunarfyrirkomufagi einstakling- znna fari í súginn ókjör af vinnu og fé. Vinnu, sem annars gæti komið framleiðslunni að gagni og fé, sern annars mætti nota til mentuaar og Ifknarstarfsemi, sera sukk eigingjarnra einstaklinga svíkur atraenning um nú. Hins- vegar er hann á móti algerðu af nárat einstaklings eignarréttar, en vill jafna eignir tnanna raeð ö8 ugri skattalöggjöf þannig, að jafn skjótt sem tekjur manna hafa náð því raarki, að fullkomlega sé séð fyrir lífskjörum þeirra, skuli skatta það sem fram yfir er með alt að go af htmdraði, og jafnskjótt og þær hafa náð öðru nokkuru hærra marki skulí skatta ,það, sem fratn yfir er með 100 af hundraði; með öðrum orðum láta það ait rsuna til rikisins. Og hann hyggur ekki að þetta rauni á neinn hátt draga úr einkaframtaki manna, því að það hvfii eingöngu á andlegura grundvelii, sem ytri ástæður geti ekki knúð frara, þó að þær geti hindrað það; en í veg fyrir það á þjóðnýtingin að koma. Hann vill með öðram orðum leysa mann kynið undan þeirri þrælkun and ans, sem skipulagslaysi nútfmsns hefir í för með sér. En ailar þessar kenaingar sísar reisir Rathenau á heimspeki sissai, þvl að hann er talin aíburða heimspikÉagur. Ea grandvöllur beitnsgikiskesninga hans er sá, að antíistt sé hinn rauði þráður tilverunnar, sera alt grundvallast á, verður til fyrir og hverfur fyrir. Hann boðar „ríki sáíarinnar*' og talar þá éias og spámaður — eisss og sá sera vald hefir. Og hann trúir [þvl, að eina ieiðia til þess að auka veiiíðun manna I heira- inum sé, að Ieysa anda lýðsins úr viðjum, vekja hann og glæða, [j auðga haaa og efia. Og þá dreym ir hann fagra drauma um glæsi- 1! iega framtíö masmkynsins. Ett til þess, að þ tta geti orðið þarf.að Seysa úr þrem viðfangsefnum. Fyrst er eSing og skipulagniag atvinnuveganna, annað er jöfnuð- ur á íffskjörura, útrýming örbirgðar i innar, stofnun nýs jafnaðarsamfé- i lags; þriðja er, að gera alla vinnu > andlegri en hún nú er, svo a@ menn vinni ekki sakir þess a.@ neyðin kennir þeim það, heldœ' sakir þess, að andi þeirra krefst þess. Og til þess að koma því til leið- ar raá engass útiloka frá nein.a, Allir verða að fá að njóta sín3 jafnt sfðasti verkamaðurinn sem hinn fyrsti. Rathenau er gyðingaættar asJ nokkru leyti, fæddur f Berlfn 29- sept. 1867. Faðir hans, Emtj, var vélasmiður og stóriðjuforkðÉ- ur og stofnaði rafmagsfélagið „A. E. G.“, sem er eitthvert lasg- stærsta hlutafélagið í Þýzkalaadi Rathenau gekte ii skóia, tók usgur stúdentspróf og lagði síðan stanð á stærðfærði, efnafræði og eðSis- fræði f Berlín ©g Straszburg og varð doktor f þessum fræðum 22 ára að aldri, Honum hepnuðust rafmagsfræðilegar og efnafræðt- legar uppfundningar, sem ieiddu til stofnunar sjálfstæðra fyrirtælcja er hann rah mu hríð, unz hattsi gekk í stjórn „A. E G sem haaæ gekk þó úr nokkru siðar, vegna ósamkomulags í sfjórninni. Varö hasra þá bankastjóri um tfma, w hann gekk aftur í stjórn „A. E. G “ og tók við forstöðu þess, að föður sfnum látnum. Við ritstörf fór hann ekkis að íást að marki fyr en hann rar kominn yfir þrí- tugt og það er ekki fyr ea ná á sfðustu árum, að hann hefir getið sér verulega frægð á ritvellinum, sem fer stöðugt vaxandi. Hafa sum rit hans komið út í 50—6» útgáfum. Annars er haan þekt- astur af skipulagningu (organisa- tios) hráefoaframldðslu til hern- aðar í Þýzkalandi i ófriðnum raiEda sem gerði það að verkura, að Þjóðverjar gátu haSdið stríðinu á- fram gegn ofurefli, þrem til fjór- ura áruro lengur e® annars hefði orðið. Og það afrek hans er að Mrindutn orsök þsss, að hana nú hefir verið skipaður viðreisnarráð- herra, jafoframt kanzlaraskiftunura og stjórnarbreytingunni síðustu f Þýzk'alandi, Er ekfei ólíklegt að

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.