Dagur - 21.11.2000, Síða 22

Dagur - 21.11.2000, Síða 22
22- ÞRIDJUDAGUR 21. NÓVEMBER 2000 Dggitr RIKISSTJORNIN Á RANGRIBRAUT Stefna nkisstjórnarinnar hefur leitt til vaxandi verðbólgu, hárra vaxta, ágreinings á vinnumarkaði og verri stöðu í efnahagsmálum. Samfylkingin hefur varað við lausatökum í efnahagsmálum og miklum viðskiptahalla og hún vill ábyrga rikisfjármálastefnu og sátt við launþega. Stefna ríkisstjórnarinnar hefur leitt til þess að við höfum dregist verulega aftur úr í menntamátum. Samfylkingin setur menntamál i forgang þannig að menntun hérlendis verði samkeppnishæf á alþjóðmælikvarða og að laun kennara séu bætt samhliða breytingum í skólastarfi. Framtíð unga fólksins er okkar framtíð. Stefna ríkisstjórnarinnar hefur þrengt að kjörum aldraða og öryrkja. Samfylkingin vilt afkomutryggingu fyrir aldraða og öryrkja sem eyðir óvissu þeirra sem minna mega sin í samfélagi okkar. Samfylkingin vill afnema gjafakvótakerfið og tryggja jafnan aðgang atlra að auðlindinni. fundir Össurar Skarphéöinssonar og Margrétar Frímannsdóttur þar sem þau kynna Leið Samfylkingarinnar og sitja fyrir svörum ásamt heimamönnum. Þriójudaginn 21. nóvember Sal iðnsveinafélagsins, Tjarnargötu 7 Reykjanesbæ kl. 20.00 Mióvikudaginn 22. nóvember Deiglunni Akureyri kl. 20.00. Fimmtudaginn 23. nóvember Hótel Selfossi, Norðursal, kl. 20.00 Laugardaginn 25. nóvember Kornhlöðuloftinu Reykjavík, kl. 12.00 Allir velkomnir Össur og Margrét heimsækja jyrirtæki og stofnanir á ofantöldum stöðum. Samfylkingin - fyrir huga og hendur Record vörurnar eru framleiddar samkvæmt gæðastöðlum (ISO 9002) sem tryggja gæði, þjónustu og endingu. Einnig hefur Record haft til hliðsjónar við framleiðsluna, kröfur rennismiðanna sjálfra V VÉLAR& VERKFÆRI CM CM Skútuvogi 1C, Reykjavík • Sími 550 8500

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.