Alþýðublaðið - 04.06.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.06.1921, Blaðsíða 1
Alþýðubladid G-efið út af Alþýðuflokknum. 1921 Laugardagian 4. júní. 125. tfsiabl. €rlettð símskeyti. Ktiöfn, 2. júní. Frá Horegi. Verkfallið er við það sama. Konungshjónin hafa aSýst hátíða- höldum £ tilefni af silfurbrúðkaupi þeirra. Pólrerjsr krædðir. Frá Berlin er símað, að Póí- verjar óttist sókn Breta í Upp- Schlesíu og búist til undanhaids. Reyna þeir að gera erfitt fyrir um sóknina, með því að gereyða alt að baki sér. [Það mnn ekki vera af fúsum vilja, að Korfanty lætur undan síga, því fulian hug mun hann hafa á þvi haft, að gera meira úr æfintýri sinu ea úr er orðið. Frakkar hafa gugaað á ætlun sinni, þegar Bretar héldu fast við sinœ keip, að senda lið til Schlesíu, og þá var ekki um annað að gera fyrir PóSverja en að láta í minni pokann, heidur en tapa alveg samúð bandamanna, eða sprengja sambaadið.] AttsturrfM og þýzkaíand. Sfmað er frá Vín, að lands* sijórnin £ Steiermark hafi ákveð ið láta fara fram þjóðaratfevæða- greiðslu um samband við Þýzka- land, þrátt fyrir mótmæli ríkisstj. og blátt bann bandamanna. Ríkis- stjórnin hefir sagt af sér út af ftessu, En þýzki ríkiskanslarinn farið þess á leit við stjóm Aust- urrlkis að hindra fleiri atkvæða- greiðslur, þar sem þær spilli fyrie alþjóðastöðu Þýzkaiaads. Prófi í forspj allsvfsÍDdmu. lufeu í gær: Hermann Jónasson með I. eink., Jón. J. Skagan með I, Kristján Jakobsson I., Stefán Pét- ursson I. ágætiseink., Þórður EyJ- ólfsson 1. og Þorst. Jóhannésson II. betri,; um dagins félí úr Pétur jónsson með I. eink. thn ðaginn og veginn. Fnlltrúaráðafandur i kvöld kl. 8 á venjulegum stað. Klnkkan* Jón Baldvinsson flutti á bæjarstjórnarfundi i fyrrad. tillögu um það, að fela borgarstjóra, að fara þess á leit við stjórnina að hún nemi úr gildi reglugerðina um klukkuna. En tækist það ekki, þá að fela honum að seinka bæjarklukfeunni. Urðu um þetta nokkrar umræður sem enduðu á því, að fyrrí hluti tillögunnar var samþyktur, ásamt bieytingartiilögu frá P. H, um að halda aukafund í bæjarstjórn, ef stjórnin, ekki felst á breytinguna. Búgmjðl hefir nú fallið £ verði. Selur Landsverzlun sekkinn á 60 kr., en heildsa.hr, sem það hafa, munu selja það á 61 kr. Hringterð Hriagslns verður vafalaust fjölsótt á morgun Verður þar margt til skemtunar að vanda eias og sjá má af auglýsingu í bhðinu. Má þar nefna hlutaveltu, sjónleik, hljómleika og tvo fyrir- lestra. P, O, Bernburg spilar á fiðlu og Eggert söngvari Stefáns- son syngur einsöng og mun marga fýsa a.3 hlusta á þá. Fyrirlestrana halda próf. Guðm. Finnbogason og Hallgrimur Jónsson. Segir hinn síðarnefndi helstu æfiatriði frú Ánnie Besant Verður þar eflaust fróðlegt á að hlusta. Ágóðanum af „hringförinni" verður, eins og vant er hjá Hringnnm, varið til þess að styrkja berklaveika sjúkl- inga. HolasMp kotn £ gær til h. f. Kol & Salí, með um 1000 smál. af kolurn frá Belgíu. Sterling kom úr hringferð £ morgun með óvenjuíátt farþega. Saistóljaslepr táurar. ^ogar önnur dsyr, í»yr ixín. - ðnnur sklja og á ssn. ------ (Fris.) „Franz litli er drengurinn okk- ar; eg meina drengur Rosu. En mér þykir eins vænt om hann og væri hann sonur œinss.* Múœ kallaði á Franz ðg dyrnar inn í næsta herbergi opnuðœst og inn gekk djarflegur, velvaxinn, karl- mannlegur drengur á ellefts. ári. Það var „drengurinn okkár." Bhðamanninn setur: hljóðan, og fever hugsnsin rekur aðra. Loksias segsr hano: „Eg vil ekki vera. nærgöngull. E11 ástaræfintýri yðar hlýtnr að hafa verið dálltið óþægilegt, þeg- ar stöðugt — stöðugt hafir verið viðstaddur þriðji maðor." „Auðvítað var það svo,e segir Rcsa. s,En jose systir er svo skiíniagsgód . og hugsumarsötn, að þér getið ekki ítnyrsdað yður það." „Vilduð þér segja mér.um það," segir blaðamaðisrina. „Með mestu áaægj«i;* seglr Rosa viðstöðulaust. „Ec áðar en eg byrja skal eg segja yður, að Jose feefir líks verið trúíofuð. Ea unnusti heanar dó í fyrra úr iuœgaabólgu." „Það hlýtur al vera. leiðinlegt að híustffl á ástarorð, þegar þriðji maður felustar á," segir bhða- maðurinffl. „Ö—já, en það er aðeina eitt af þúsuad óþægimdum og piágutís, sem fylgfa æti okkar. Er viö er* um orðaar sæmilega vanar við það.“ „ViIcEuð þér segja mér cgn meira sm sansíuadi ykkar Franz og hjóaaband ykkarf" Jú, sko til, við Jóse," svaraði'' Rosa, „áttum feelma í sveitábæ föður okkar — það var unaðsleg- ur staður, með blémum ogtrjám, kúm ©g feænsum og öndum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.