Alþýðublaðið - 04.06.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.06.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Sjúkrabifreid Heykjayíkiir. Þeir, sem þuría á bifreiðinni að halda til sjúkraflutninga, snúi sér til beilbrigðisfulltrúa bæjarins (simi 753), en sé um brýná nauðsyn að ræða, t. d. et slys ber að höndum, má snúa sér til slökkviliðsins í Tjarnargötu 12 (sími 423). — Gjald fyrir flutn- ing er ákveðið þannig: Fyrir að flytja sjúkling á spítala eða milli húsa innanbæjar kr. 10,00. — Fyrir að flytja sjúkling að Kleppsspitala kr. 15,00. — Fyrir að flytja sjúkling til Vífilstaðahælis kr. 30,0t. Borgarstjórian í Reykjavík, 4. júní 1921. K. Z i m s e n. og glaðnaði þá yfir Gvendi ,Tre- nör", em fýlusvipur kom á Schram. Er óbætt að segja að Gfsli Hail dórsson sé bezti þriðja flokks spil ari héjf. IV. Kappleikur var sama dag milli Vals og Fram og vann Val ur með i : o Dómari var B, G, Waage og var hann góður. V. og VI Kappleikur var á föstudaginn. Fyrri kappleikinn keptu Valur og Víkingur. Víking. ur átti að velja um mark og vaidi að spila á vestra markið. Vindur var, en hindraði þó ekki ieikinn því hann stóð yfir völlinn. Vík- ingur hóf sókn og leið ekki á iöngu þar til að knötturinn lá í neti Valsmanna. Likaði þeim miður og hertu lið sitt, en ekkert dugði, þvf ekki leið á löngu unz Víkingur gerði áhlaup og skoraði annað markið til og endaði sá hálfleikur með 2 : o. En siðari hálfleikinn sóttu Valsrnenn sig og skoruðu 2 mörk, svo úrsiitin urðu jafntefli. Dómari var Pétnr Sig, og var hann aiigóður, en var þó heldur sporlatur. Svo hófst úrslitakappleikurinn milli K. R. og Fram, og fór sá letkur svo að K. R sigraði með 9 : o. Þetta var ójafn leikur því sókain var alt af hjá K R. K. R.> menn voru glaðir yfir úrslitum því nú voru þetr búnir að vinna bikarinn í annað sinn. Eius og fyr var getið uadu Víkingar illa við úrslitin móti Fram og kærðu þeir úrskúrð dóm- arans fyrir K. R. L Og íór full- trúi þeirra, A, A,, fram á að kappleikurinn yrði gerður ógildur. En fulltrúi K. R. sem er E. O. P. mælti á móti og haíði orðið hörð rimma á milli þeirra i nær tvær klukkustundir og hafði E O. P. barið allrösklega í borðið með miklum vígamóð, þvf hann var ekki farinn ú; nýju peysunni sem hann keypti sér fyrir kapp- leikinn, en Gvendur Trenör beið úti með mikiili eftirvæntingu. En K. R. í. samþykti jafntefli, og var Gvendur glaður yfir, því hann héit að það mundi geta ráðið mikiu á mótinu. Er það mikil vansæmd fyrir K. R. að eiga ekki hæfan mann með dómaraprófi. Sigur K. R. á þessu móti á það að þakka hinum duglega og á- hugasama kennara, sem aiment er nefadur Gvendur .Treuör", en Mýkomið: Skyr, ísl. smjör og egg í verzl. Slmonar Jónseosiar, Laugaveg. 12 — Sími 221. R ef orm-malt nýkomið í verzlun Sím. Jónss., Laugav. 12. Nýkomið: Mönðlur, sætar. Lárberjablðð. Húsblas. Bláber. Semolíugrjón o. íleira. Jóh. 0gm, Oddsson. Æíingar í. 11. verða á morgun kl. 10 á íþróttavellinum. réttu nafni heitir Guðmundur ÓI- afsson. Ætti félagið að sjá sóma sinn og útnefna hann til að taka dómarapróf, því nú má ekki E. O. P. koma oítar fram sem dómari og er slæmt fyrir félagið að verða ó heppið í valinu. Robb. Messnr á raórguu. í Frikirkj unni kl. 2 séra Haraldur Nieisson, og kl. 5 séra Ól. Ólafsson. í dóm kirkjunni kl. 11 séra Friðrik Hall- grfmsson, kl. 5 séra Bjarni Jóns- son (ferming og altarisganga). Skrijstoja almennmgs, Skölavörðustíg 5, tekur að sér innheimtu, annast um kaup og sölu, gerir samn- inga, skrifar stefnur og kærur, ræður fólk í allskonar vinnn eftir því sem hægt er. Fljót af- greiðsla. Sanngjörn ómakslaun. Gr IX XXI xxx i á barnavagrsa fæst f Fálkanum. Stfira Uiið góða er nýkomið. Kr. 1,50 pr. V* kg. Jóhann Qgm. Oddsson. Ollubrúsai* til sölu á Grettisgötu 50 (uppi). fí ý k 0 m i ð; Sódi (i pökkum). Blákka. Ofnsrerta. Skósverta. Pvottalút. Pvottasápa o. fi. Jóh, 0gm, Oddsson,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.