Dagur - Tíminn Akureyri - 04.04.1997, Side 10

Dagur - Tíminn Akureyri - 04.04.1997, Side 10
Lífog^c^ AKUREYRI Global Consepts kynnt í HA Föstudaginn 4. aprfl mun kenn- aradeild og endurmenntunar- nefnd Háskólans á Akureyri standa fyrir opnum fyrirlestri þar sem dr. Sunita Ghandi segir frá stofnun sem nefnist Global Concepts eða Alheimshugtök. Þessi stofnun er vettvangur fyr- ir uppalendur sem vilja stuðla að velferð barna á þeim grund- velli að eftirtalin fjögur atriði séu lykilþættir í heildarmennt- un þeirra: 1. Altæk gildi. 2. Ágæti. 3. Alheimsskilningur. 4. Þjónusta í þágu mann- kyns. Fyrirlesturinn er fluttur á ensku og er haldinn í Odd- feliowhúsinu við Sjafnarstíg og hefst kl. 14. Freyvangsleikhúsið Nú fer hver að verða síðastur að sjá hinn firna fyndna gam- anleik „Með vífið í lúkunum" í uppfærslu Freyvangsleikhúss- ins. 18. sýning er í kvöld, föstu- daginn 4. aprfl kl. 20.30 og 19. sýning laugardaginn 5. aprfl kl. 20.30, en þetta er jafnframt næstsíðasta sýningarhelgi. SUNNUDAGUR Guðspekifélagið á Ak- ureyri: Fyrirlestur Sunnudaginn 6. aprfl flytur Ein- ar Þorsteinn Ásgeirsson hönn- uður, fyrirlestur í húsnæði fé- lagsins að Glerárgötu 32, 4. hæð (gengið inn að sunnan). Fyrirlesturinn nefnist Eðlis- fræði mannlega sviðsins - inn- sýn í mannlega tilveru - og er fluttur með hliðsjón af bók hans Innsýn í mannlega tilveru, sem kom út fyrir síðustu jól. Athugið að fyrirlesturinn hefst kl. 15. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ FÖSTUDAGUR Andhéri í Hinu húsinu Föstudaginn 4. aprfl kl. 17 mun hin frábæra hljómsveit Andhéri troða upp á síðdegistónleikum í Hinu húsinu. Skyldumæting fyr- ir nýbylgjufrík! Helgin á Hótel íslandi Föstudaginn 4. aprfl verður Skemmtikvöld Borgfirðinga og Mýramanna haldið á Hótel fs- landi. Á annað hundrað hsta- menn koma fram. Laugardaginn 5. aprfl verður fluttur „Braggablús", söngbók Magnúsar Eiríkssonar. Að sýn- ingu lokinni skemmta Milljóna- mæringarnir ásamt Bjarna Ara- syni á dansleik til kl. 3. Stórtónleikar Áhugamannafélagi Sigræna til- kynnir stórtónleika í kvöld kl. 23 f Rósenbergkjallaranum. Fram koma hljómsveitirnar Botnleðja, Stolia og Andhéri. Aðgöngumiðar eru á bíóverði. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka) föstu- daginn 4. aprfl kl. 20.30. Húsið öllum opið. Iðnaðar- og efnis- tækni ESB kynnt Kynningarmiðstöð Evrópurann- sókna og Iðntæknistofnun efna til kynningarfundar þar sem fjallað verður um styrki sem Evrópusambandið veitir til samvinnu í iðnaðar- og efnis- tækni innan BRITE-EURAM áætlunarinnar. Fundurinn verð- ur haldinn á Iðntæknistofnun föstudaginn 4. aprfl kl. 9-11. Námskeið um lífsgæði og fatlanir Dagana 10. og 11. aprfl næst- komandi verður haldið nám- skeið um lífsgæði og fatlanir á vegum Félags sálfræðinga er starfa að málefnum fatlaðra. Námskeiðið á erindi til allra sem á einhvern hátt tengjast fötluðum í lífi eða starfi. Nám- skeiðið verður að Borgartúni 6, Reykjavík. Nánari upplýsingar og skráning í síma 564 1744 á skrifstofutíma. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag, Guðmundur stjórnar. Göngu-Hrólfar fara frá Ris- Píanótónleikar íListasafni Kópavogs Helga Bryndís Magnúsdóttir og Jónas Ingimundarson leika á tónleik- um í Listasafni Kópavogs mánudagskvöldið 7. apríl kl. 20.30. Þau Helga Bryndís og Jónas leika fjórhent fjölþætta og hressilega efnis- skrá með völsum og ungverskum dönsum eftir Brahms og slavnesk- um dönsum eftir Dvorák. Auk samieiks þeirra mun Helga Bryndís Magnúsdóttir leika verk eftir Frans Liszt á tónleikunum. inu kl. 10 á laugardag í létta göngu um borgina. Margrét Thoroddsen er til viðtals um réttindi fólks til eftir- launa þriðjudaginn 8. aprfl, panta þarf viðtal s. 552 8812 á skrifstofu félagsins. LAUGARDAGUR Larry Bell á Kjarvals- stöðum Laugardaginn 5. aprfl kl. 16 verður opnuð á Kjarvalsstöðum sýning á verkum eftir banda- ríska listamanninn Larry Bell, meistara minimalismans. Sýn- ingin ber yfirskriftina „Rýmis- gler“. Þar verða sýndir gler- skúlptúrar og samklippimyndir. Sýningin stendur fram til 11. maí. Frá félagi kennara á eftirlaunum Skemmtifundur verður laugar- daginn 5. aprfl kl. 14 í Kenn- arahúsinu við Laufásveg. Laugardagsgangan Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Undur veraldar Næstkomandi laugardag 5. apr- fl flytur Kristján Leósson eðlis- fræðingur fyrirlesturinn „Frá rafeindum til rökrása: Vanga- veltur mn tölvutækni fortíðar og framtíðar". Fyrirlesturinn er sá fjórði í íyrirlestraröðinni „Und- ur veraldar" sem haldinn er á vegum Raunvísindadeildar Há- skóla íslands og Hollvinafélags hennar. í erindinu verður lýst fram- leiðsluferli örrása, rætt um þró- un tölvunnar frá upphafi og fram til ársins 2010 og velt vöngum yfir því hvaða tækni muni taka við af tölvutækninni í framtíðinni. Fyrirlesturinn hefst kl. 14 í sal 2 í Háskólabíói. Að- gangur er ókeypis og öllum heimill. Þrjár nýjar sýningar Þrjár sýningar verða opnaðar í Listasafni Kópavogs á morgun, laugardag, kl. 15. Sveinn Björnsson listmálari opnar sýningu á málverkum í Austursal safnsins. Hann hefur málað í rösklega 40 ár og hald- ið sýningar víða um land og töluvert erlendis. Á sýningunni eru að þessu sinni eingöngu olíumyndir í abstraktstfl unnar á síðastliðnum íjórum til fimm árum. Helga Egilsdóttir listmálari opnar sýningu í Vestursal, en á henni eru 12 stór olíumálverk unnnin á síðasta ári. Þetta er áttunda einkasýning Ilelgu. Þótt Helga máli abstrakt eru verkin á sýningunni undir sterkum áhrifum frá íslenskri náttúru þar sem veturinn ríkir og vind- arnir blása. Þá opnar Gréta Mjöll Bjarna- dóttir sýningu á neðri hæð lista- safnsins. Á sýningunni eru sex stórar koparætingar sem allar eru unnar á þessu ári, en við- fangsefni listakonunnar að þessu sinni eru ættartölur. Sýningarnar þrjár standa all- ar til sunnudagsins 27. aprfl og eru opnar alla daga nema mánudaga frá 12 til 18. SUNNUDAGUR Tórshavnar Kamartrio Málþing í Skálholti: Siðferði og fjölskyldaii Dagana 4. og 5. apríl verður á dagskrá málþing um siðferðið og fjöl- skylduna. Málþinginu er ætlað að vera vettvangur þeirra sem starfa að málefnum barna og fjölskyldna, til að hittast og bera saman bækur sín- ar. Málþinginu mun verða gerð skil í þáttunum Samfélag i nærmynd og Viðsjá á Rás 1. Dagskráin verður eftirfarandi: Föstudagur 4. aprfl. Kvöldverður og setning kl. 18.30. Kl. 20. Séra Karl Sigurbjörnsson og Jón Kalmansson flytja sitt hvort erindið. Kl. 21. Jó- hann Loftsson sálfræðingur. Laugardagur 5. apríl. Morgunverður kl. 8. Morguntíðagjörð í Skálholts- kirkju kl. 8.30. Kl. 8.45. Sigurður Pálsson, framkv.stj. Hins íslenska Bibl- íufélags. Kl. 9.45. Valgerður Ólafsdóttir sálfræðingur. Kl. 10.45. Kaffihlé. Kl. 11. Þorvaldur Karl Helgason hjá Fjölskylduþjónustu kirkjunnar. Kl. 12. Hádegisverður. Kl. 13.15. Ómar Smári Ármansson, embætti lög- reglustjóra. Kl. 14.15. Þórkatla Aðalsteinsdóttir sálfræðingur. Kl. 15.15. Kaffihlé. Kl. 15.45. Pallborðsumræður. Kl. 16.45. Lokaályktun, ráð- stefnuslit. Sunnudaginn 6. aprfl kl. 20.30 heldur Kammertríó Þórshafnar eða Tórshavnar Kamartrio tón- leika í Norræna húsinu. Kamm- ertríóoið skipa þau Berghild Po- ulsen sópran, Árni Hansen pí- anó og Bjarni Berg sem leikur á klarinett. Á efnisskránni, sem er mjög íjölbreytt, eru verk eftir L. Cherubini, W.A. Mozart, Fr. Schubert (Der Hirt auf dem Fel- sen), R. Schumann (Þrír söngv- ar úr „Frauenliebe und Le- ben“). Auk þess eru verk eftir finnska tónskáldið B. Crusell, færeysk tónskáld, Eyþór Stef- ánsson (Lindin) og eitt græn- lenskt verk eftir Jonathan Pet- ersen. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn og kosta 800 kr. f. fullorðna og 400 kr. f. börn og námsfólk. MÁNUDAGUR Síðasta sýningarhelgi í aðalsal Hafnarborgar, menn- ingar- og listastofnunar Hafnar- fjarðar, sýnir Sæmundur Valdimarsson fimmtíu högg- myndir unnar f rekavið. Sigrún Sverrisdóttir sýnir í Sverrissal olíumyndir og inn- setningarverk undir yfirskrift- inni hver/hvar. F.lflas B. Halldórsson sýnir smámyndir á kaffistofu Hafnar- borgar. Sýningarnar standa til 7. aprfl og eru opnar frá kl. 12-18 alla daga. Tilbrigði við húsagerð Mánudaginn 7. aprfl mun sænski arkitektinn Janne Ahlin halda fyrirlestur um hinn þekkta arkitekt Sigurd Lewer- entz og verk hans. Fyrirlestur- inn verður haldinn í Norræna húsinu og hefst kl. 20:00. Fyrirlesturinn er hluti af fyr- irlestraröð, sem ber heitið Til- brigði við húsagerð og er sam- vinnuverkefni Arkitektafélags íslands, Listasafns Reykjavíkur og Norræna hússins. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. LANDIÐ Todmobile í Stapa Hljómsveitin Todmobile leikur nk. laugardagskvöld, 5. aprfl, á fegurðarsamkeppni Suðurnesja í félagsheimilinu Stapa í Njarð- vík. Mikið verður um dýrðir eins og við má búast og hefst dansleikurinn að lokinni krýn- ingu, upp úr miðnætti. Yfir strikið á Lundan- um Danshljómsveitin Yfir strikið spilar á Lundanum í Vest- mannaeyjum helgina 4. og 5. aprfl. Yfir strikið er gleðisveit sem spilar almenna danstonhst, með blöndu af soul, rokki og blues. Dagskrá á FM 102 Dagskrá laugardaginn 5. apríl á FM 102 Kl. 10. Afmælisdagskrá hefst með kynningu. Pétur Guðjónsson, Davíð Ingi Guðmundsson og Haukur Grett- isson. Kl. 10.30. Kynning á ratleik. Kl. 11. JC Akureyri, fjallað um stærð- fræðikeppni framhaldsskólanna. Kl. 12. Púlsinn tekinn á mannh'ft Ak- ureyrar. Ki. 12.30. Spaug???????? Kl. 13. Hatleikur hefst. Fyrsta vís- bending. Kl. 13.15. PKK mæta á svæðið og spila í beinni. Kl. 13.45. Pótur Þórarinsson, prestur í Laufási í spjalli. Kl. 14. Hljómsveitin Narissa leikur létt lög. Ki. 14.20. Snjókallakoppni Hólavatns og Dags- Tímans. Kl. 14.30. Gísli Bragi Hjartarson bæj- arfulllrúi í gamni og alvöru. Kl. 15. Dregið í lukkupotti Radíó- nausts og Ferðaskrifstofu Reykjavík- ur. Kl. 15.15. Hljómsveitin Gimp frá Ak- ureyri rokka f beinni. Kl. 15.45. Davíð Rúnar Gunnarsson skemmtanastjóri Sjallans í léttu spjalli. Kl. 15.55. Úrslit í stærðfræðikeppn- inni. KI. 16. Úrslit í ratleik. Verðlaun í ratleik eru glæsilegt ferða- tæki með geislaspilara, matur fyrir tvo á Fiðlaranum, íslensku tónlistar- verðlaunin á CD, T bolir frá Levi’s, Foundatin bakpoki frá Holunni.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.