Alþýðublaðið - 06.06.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.06.1921, Blaðsíða 1
þýðubladið Geflð i&t slí JLlþýduflok:k:mim.. 1921 Mánudaginn 6. júní. 126. tölnhi. Crleni simskeyti. Khöfn, 4. júní. Sýknaður morðingi. Símað er frá Berlín, að kvið- dómurinn kafi sýknað morðingja Talaat pasbá (Tyrki sem myrtur var í Berlín f vetur). Kolaverkfallið keldur ena áfram. Símað er frá Londen, að kola- semar hafi hafnað uppástungum stjórnarinnar. Ríkislánið og dönsk blöð. í tiikynningu 4. þ. m. frá ræð- ismanni Ðana hér segir svo: Kaupmannahafaarblöðin „Bör- sen" og .Köbenhavn" segja frá því, að undirbúningsfundur hafi í gær (föstudag) verið haídina í rfk isráðinu til að ræða um útvegun stórláns fyrir ísland. Viðstaddir voru Neergaard forsætisráðherra, Jón Magnússon, Magnús Sigurðs- son bankastjóri Landsbankans og Stephensen bankastjóri National- bankans. Auðvitað varð ekki komist að neinni endanlegri aiðurstöðu, þvf Stephensen ósfcaði ýmissa vant- andí uppIýsiEga um ástæður ís- lands. Verður þeirra aflað skjótlega ©g munu aðalbsnkarnir að því búnu fcafda áfram að semja, að sumu ieyti sfn á milli og að öðiu leyti við umboðsmenn íslands. Bíaðin „Börsen" og „Köben- ¦hafh skýra í Iöngum greinum frá samningatiIraunuQum og segja að tilætlunin sé að fá 10 miljón kr. ián. Ea þótt Danir auðvitað vilji greiða úr óskum íslendiaga, séu Kaupmannahafnarbankarnir feálí r&gir wið É svipián að gera láns- samning eins og þann sem fram á er farið og um svo stóra upp- hæð. Það er líka að því er telja má eðlilegt skilyrði, að það danskt fé, eða frá íslenzku sjónarmiði út- lent fé, sem fengist með láninu, yrði fyrst og fremst notað til þess, að inna af hendi þær allmiklu skyldur, sem ísleezk verzluaarvið- skifti hafa við Ðani í svipinn. „Börsea" gengur út frá því, að höfuðbankar Dana muni setja sh'k skilyrði, ef þeir veita lánið. Líka er álit blaðsins það, að Iánið sé alveg komið undir höfuðbönkunum en að varla geti komið til raála 10 miljón króna lán, eias og nú stendur á um ffármál Dana. Á hinn bóginn er afstaða íslands þannig, að mikil nauðsyn er á fjárhagskgum stuðning utanlands frá, og að danskur peningamark- aður er í raun og veru eina tæki- færið (Chancen) fýrir íslendinga. FoFsæíisráðherrann seglr Island tíl syeítar, Þá eru komnar fyrstu frétíirnar af „afrekum" Jóns Magnússoaar í utanför haas. Mun sumumbregða í brún er þeir sjá þær, jafnvel þótt fáir hafi búist við betra en góðu. Einum bæjarbúa varð að spyrja kunningja sinn í gærmorg- un, er hann hafði íesið klausuna í „Mogga": „Hvernig er þaðf Hefir forsætis- ráðherrann nokkurn tíma verið á sveitinni?" „Nei," svaraði hinn. „Hvers- vegna dettur þér það f hug?" „Vegna þess hvað hann láagaði mikið til að fá að fara til Dan- merkur og biðja um sveitarstyrk handa Isíendingum. Eg hefi altaf haldið að mönnura væm ekfci Ijúf sporin til sveitarstjóraarinnar í fyrsta sinn, og þó viídi Jón endi- lega fá að lafa við völdtil þess að framkvæma þetta." Var ekki von að manninun dytti þetta í hug? Jú sannariega. Framkoma „blessaðs" forsætisráð? herrans okkar er alveg eins og fátækiings, sem faefir svo lengi orðið að knýja á náðardyr fátækra- stjórnarinnar, að öil sjálfsbjargar- hvöfc og þróttur er drepið. Og viðtökurnar h|á „bræðrunum við Eyrarsund" era alveg eftir hiau. Það er eins og þeir hafí gengið í skóla til ireykvíksku fy tækrastjórnarinnar, Kuúts & Co, Fyrst þarf að fá nákvæmar skýrsl- ur um íjárhagsástand lamdsiua. Það er æfiferilsskýrslan. Þurfalinga- um er ekfei tiúað„ nema vottar komi tíl, — og það þótt þurfa. íingurina sé „forsæösráðherra" að nafabót. Þurfalinguriaa er ekki fjár sías ráðandi. Fátækrasíjóraia má haía- eftirlte saeð því, hvernig hann ver sveitarstyrknum. Áuðvitað eiga Danir líka að ráða því hvað við- gerum við „lánið." Hvernig ætti að trúa þurfaliogfiam fyrir því að fara með slíkt stóríé(l) og það I dýrmætum dönskum krónum? Stundum hefir það komið fyrir að kaupmenn haía verið I fá- tækranefnd. og hafa. þurfaiingar þá verið látnir verzla'við þá, svo að hægt væri að sjá, hvað um sveitarstyrkinn yrði. Þess vegna á líka bróðurpsrtus'inn af láninu, að gæaga til þess að borga dönskum kauposœanuna þaðs sem- stalíbræður þem& hét uppi á Is- íandi skulda þeim. Ef til vill verður eitthvað iagt ian £ reika-. inginn ?ipp á væatanleg viðskifti. Það tryggir viðskiftasambaadid-- Þvf má ekki ka'upmaðurinn í fá-' tækranefndinni alveg eins vel „þénz," á viðskiítom þurfaoiaaas-: ins . eins og ,eiftfever .annar kaup» maður? Og þurfaHiigurinn þarí ekki að vera að teiía fyrir sér um: vðruverð ,eða hagkvæm viðskifti. Sveitis ! bórgaC'. hv&it sem, er. Þess vegsia eiguaj, við ekki att vera að leita fyrir okkur um hag- kvæm viðskifti i Englandi, Am«'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.