Dagur - Tíminn Akureyri - 16.05.1997, Blaðsíða 6

Dagur - Tíminn Akureyri - 16.05.1997, Blaðsíða 6
6 - Föstudagur 16. maí 1997 FRÉTTASKÝRI JDagur-'StmrrtJ N G Valgerður Jóhannsdóttir skrifar Laun bæjarstjóra eru oftast á bilinu 3-500 þúsund á mánuði, en það er ekki alveg beint samband milli stærðar sveitarfélagsins og launa þess sem stýrir því. Sveitarfélag grunnlaun yfirv. bílastyrkur annað Reykjavík 385.000,- embættisbíll sími greiddur Kópavogur 191.000.- 148.693,- 43.938.- risna 16.598 sími aðhluta Hafnafjörður 191.697,- 109.493,- 17.470.- risna 15.670 Mosfellsbær 204.361.- 191.006,- 52.725.- risna 10.000 sími 3.200 Selfjarnarnes 197.486,- 164.071,- 28.120,- sími greiddur Reykjanesbær 187.811.- 107.250,- 67.000,- risna 9000 sími+farsími gr. gr. 13. mánuður Grindavík 305.000,- 52.725.- simi+farsími gr. Vesturland Sveitarfélag grunnlaun yfirv. bílastyrkur annað Akranes 191.698,- 189.124,- 59.755,- simi greiddur Borgarbyggð 213.000,- 170.560.- bifreið fylgir sími greiddur gr. 13.mánuður 2ja mán. námsleyfi á launum. Snæfellsbær 168.174,- 167.659.- 42.000.- lagt til húsnæði leiga 15.000.- Vestfirðir Sveitarfélag grunnlaun yfirv. bílstyrkur annað ísafjörður 275.000,- 257.000.- 30.000,- afnotagj.síma +16000 skref ári Bolungarvík 199.000 108.000.- 41.000.- simi 8.000.- á mán. Norðurland Sveitarfélag grunnlaun yfirv. bílastyrkur annað Blönduós 136.000.- 106.000.- 42.000.- 10.000.- risna 32.000 sími á ári Sauðárkrókur 199.000,- 140.000,- 42.000.- frír sími lagt til húsnæði, leiga+raf+hiti = 20.000 Siglufjörður 172.000,- 108.000,- 21.000,- sími+húsnæði á 1000.- Ólafsfjörður 278.000 80.000,- skv.akstur- dagbók afnotagjald+8000 umfr.skr á ári, lagt til íbúð - leiga 2,7% af fast.m. Dalvík 217.000,- 135.000.- 42.000,- 6000 risna, afnotagjald síma + 12000 skref áári Akureyri Austurland 250.000.- 130.000 35.000.- afnotagj.síma + 1600 skref áári, vaxtalaust lán til bílakaupa Sveitarfélag grunnlaun yfirv. bílastyrkur annað Höfn Hornaf. 232.061,- 139.237,- 38.606.- námskostn. að fjárh. 1.200.000.- Egilsstaðir 192.540.- 90.976,- 24.300,- afnotgj.síma Neskaupstaður 236.820.- 101.494,- 40.500.- farsími greiddur Suðurland Sveitarfélag grunnlaun yfirv. bílastyrkur annað Vestmannaeyjar 204.014.- 96.836.- 30.229.- Selfoss 243.831,- 215.236.- 59.775.- Misjöfn eru laun mannanna. Mynd: GS Breytileg bæjarstjóra- laiin Bæjastjórar hér á landi hafa fæstir nein banka- stjóralaun, en þeir eru betur launaðir en þingmenn og fá á bilinu 3-500 þúsund krón- ur á mánuði í laun, samkvæmt upplýsingum sem Dagur-Tím- inn hefur aflað sér um laun í sveitarfélögum með yfir 1000 íbúa. Taka ber fram að enn sem komið er vantar upplýs- ingar frá Garðabæ, Hveragerði, Vesturbyggð og Stykkishólmi. í ljós kemur að laun bæjar- stjóra hækka ekki í réttu hlutfalli við stærð sveitarfélag- ins. Nær undantekningarlaust er laununum skipt í grunnlaun eða dagvinnu og fasta yfir- vinnu, sem er gjarnan hátt í jafnhá og dagvinnan. Aðeins borgarstjórinn og bæjarstjórinn í Grindavík fá greidda eina fasta upphæð. Þrettán af 23 fá greitt sérstaklega fyrir setu í bæjarstjórn og bæjarráði. Bílastyrkir og námsleyfi Langflestir bæjarstjórarnir fá greiddan bflastyrk, enda nota þeir eigin bfl í vinnunni, en í Reykjavík og Borgarbyggð fylgir bfll starfinu. Nær allir fá greiddan kostnað við heima- síma, ýmist að hluta eða öllu leyti. Sex bæjarstjórar af 23 fá greidda risnu en ekki er þar um stórar fjárhæðir að ræða, eins og sjá má á töflunum. í samn- ingum við flesta bæjarstjóra er kveðið á um 3 til 6 mánaða biðlaun, enda starfið ótryggt þar sem nýir herrar í bæjar- stjórn á 4 ára fresti vilja stund- um skipta um mann í brúnni. Athygli vekur að Jakob Björnsson, bæjarstjóri á Akur- eyri, hefur samið um vaxtalaust lán til bflakaupa, en um það var einnig samið við fyrirrennara hans. í samningi bæjarstjórnar Hafnar í Hornafirði við Sturlaug Þorsteinsson, bæjarstjóra, kem- ur fram á 4 ára ráðningartíma hans, greiðir bærinn náms- kostnað, samtals að uppbæð 1.200 þúsund krónur, til menntunar* ■ i stjórmAiarstörf- um, sem tengj- ast störfum bæjarstjóra. Námið er við erlendan há- skóla og því lýkur í vor með MBA gráðu. Óli Jón Gunnarsson, bæjarstjóri í Borgarbyggð, samdi hins vegar um að fá tveggja mán- aða námsleyfi á launum. ísafjörður á toppnum Borgarstjórinn í Reykjavík er með 380 þúsund kr. á mánuði, en bæjarstjórarnir á ísafirði, Kópavogi, Ilafnafirði, Mosfells- bæ, Selfossi og Akureyri slá Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur allir við. Á toppnum á bæjar- stjóralistanum trónir Kristján Þór Júlíusson á ísafirði, með rúm 530 þúsund, en hann fær ekki greitt sérstaklega fyrir nefndarsetu, frekar en borgar- stjóri. Þá kemur Jakob Björns- son á Akureyri, sem fær um 95 þúsund fyrir setu í bæjarstjórn og -ráði og því samtals með 475 þúsund. Þriðji í röðinni er bæj- arstjórinn á Selfossi, Karl Björnsson, með 459 þús. en ekki greitt sérstaklega fyrir nefndarsetu. Sigurður Geirdal, bæjarstjóri í Kópavogi, er með 436 þúsund krónur á mánuði, þegar búið er að bæta við föstu launin 97 þúsundum fyrir bæj- arstjórnar- og bæjarráðsfundi. Aðrir ná ekki yfir 400 þús., en það munar ekki miklu hjá Ing- vari Viktorssyni í Hafnafirði, sem fær 95 þúsund fyrir nefnd- arsetuna. Bæjarstjórarnir í Mosfellsbæ, Borgarbyggð, Höfn, og Akranesi eru heldur ekki langt frá markinu. Á toppnum á bæjar- stjóralistanum trónir Kristján Þór Júlíus- son á ísafirði, með rúm 530 þúsund, en hann fær ekki greitt sérstaklega fyrir nefndarsetu.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.