Alþýðublaðið - 06.06.1921, Page 1

Alþýðublaðið - 06.06.1921, Page 1
Alþýdubladiö O-efiÖ út ai AlþýðuflokkHum. 1921 €r(enð símskeyti. Khöfo, 4. júní. Sýknaður morðingi. Símað er frá Berlín, að kvið dómurinn hafi sýknað morðingja Talaat pasha (Tyrki sem myrtur var í Berlín í vetur). SolaTerkfallið Jieldur emt áfram. Símað er frá Londen, að kola- semar hafi hafnað uppástungum stjórnarinnar. Ríkislánið og dönsk blöð. í tiikynnmgu 4. þ. m. frá ræð- ismanni Ðana hér segir svo: Kaupmannahafnarblöðln „Bör- sen“ og .Köbenhavn" segja frá því, að undirbúningsfundur hafi í gær (föstudag) verið haidinn í rík isráðinu fcil að ræða utn útvegun stórláns fyrir ísiand. Viðstaddir voru Neergaard forsætisráðherra, jón Magnússon, Magnús Sigurðs- son bankastjóri Landsbankans og Stephensen bankastjóri Nationai- bankans. Auðvitað varð ekki komist að neinni endaniegri niðurstöðu, þvf Stephemsen óskaði ýmissa vant- andi upplýsinga um ástæður ls- Iands. Verður þeírra afiað skjótlega cg munu aðaibankarnir að þvf búnu haida áfram að semja, að sumu leyti sín á milli og að öðiu leyti við umboðsmenn íslands. Bíöðm „Börsen" og „Köben- ítafn skýra í Iöngum greinum frá samningatiiraununum og segja að tilætfunm sé að fá 10 railjón kr. Ián. Ee þótt Danir auðvitað viljt greiða úr. óskum Islendinga, séu Kaupmasnahafnarbankarnir Kálf ragir við í svipinn að gera láns- Mánudaginn 6. júní. samning eins og þann sem fram á er farið og um svo stóra upp- hæð. Það er líka að því er telja má eðlilegt skilyrði, að það danskt fé, eða frá íslenzku sjónarmiði út- lent fé, sem fengist með láninu, yrði fyrst og fremst notað til þess, að inna af hendi þær ailmiklu skyldur, sem íslenzk verzlunarvið- skifti hafa við Baní í svipinn. „Börsen“ gengur út frá því, að höfuðbankar Dana muni setja slík skilyrði, ef þeir veita lánið. Líka er álit blaðsins það, að lánið sé alveg komið undir höfuðbönkunum en að varla geti komið til mála 10 miljón króna láu, eins og nú stendur á um fjármál Dana. Á hiun bóginn er afstaða íslands þannig, að mikii nauðsyn er á fjárhagskgum stuðaing utanlands frá, og að danskur peningamark- aður er í raun og veru eina tæki- færið (Chancen) fyrir íslendinga. Forsætisráðherrann seglr Island til sveitar. Þá eru komnar fyrstu fréttirnar af „afrekum“ Jóns Magnússoaar í utanför hans. Mun sumum bregða í brún er þeir sjá þær, jafnvel þótt fáir hafi búist við betra en góðu. Einum bæjarbúa varð að spyrja kunningja sinn í gærmorg- un, er hann hafði lesið klausuna í „Mogga“: „Hveraig er það? Hefir forsætis- ráðherrann nokkurn tíraa verið á sveitinni?“ „Nei,“ svaraði hinn. „Hvers- vegna dettur þér það í hug?“ „Vegaa þess hvað hann Iangaði mikið fcil að fá að fara tii Dan- merkur og biðja um sveitarstyrk handa Isíendingum. Eg hefi altaf haldið að mönnura væra ekki Ijúf sporin til sveitarstjóraarinnar í íyrsta sinn, og þó vildi Jón endi- Iega fá að lafa vi.ð völd til þess ■ að framkvæma þetta.* 126. tölnbl. Var ekki von að manninnm dytti þetta í hug? Jú sanoarlega. Framkoma „blessaðs* forsætisráð» herrans okkar er alveg eins og fátæktiogs, sem hefir svo iengit orðið að irnýja á náðardyr fátækra- stjóraarinnar, að öíl sjálfsbjargar- hvöt og próttur er drepið. Og viðtökurnar hjá „bræðrunum við Eyrarsund* eru alveg eftiit hinu. Það er eins og þeir hafi gengið f skóla til a-eykvíksku fá- tækrastjóraarinnar, Knúts & Co. Fyrst þarf að fá nákvæmar skýrsl- ur um fjárhagsástand laadsinst. Það er æfiferilsskýrslan. ÞuríalingB- um er ekki trúað, nema vottar komi £11, — og það þófct þuría- Singurinc sé „forsæfcisráðherra" að aafaþót. Þurfalingœrina er ekki fjár síns ráðandi. Fátækrastjórain má haf» eftiríit með því, feveraig fiann ver sveifcarstyrkaum. Áuðvitað eiga Danir líka að ráda því hvað vlð gerum vió „!áaið.“ Hvernig ættí að trúa þurfalingoam fyrir því að fara með slíkt störfé(!) og það í dýrraætum dönskum krónum? Stundum heilr það komið fyrir að kanpmenn hafa verið f fá- tækranefnð og hafa þuríalingar þá verið íáfcair verzla'við þá, svo að hægfc væri að sjá, hvað um sveitarstyrkinn yrði. Þess vegna á líka bróðurparf-.sjrrljjn af láninu. að gscga til þess að borgr. dörtskuDi kaupsoötsnum þaðs sem stallbræður þeirra feér uppi á Is- landi skulda þeim. Ef til vi!I verður eilfchvað lagt ian í reika- inginn upp á vaatanpg viðskiftl. Það tryggír viðskiffcasambsffldiii.. Þvf má ekki kaupmaðnrinn í fá- ' tækranefndinni aiveg eins vel „þéna“ é viðsksítesa þurfamanns- ins ems cg einhver annar kaup- maður? Og þufÉ|iagurinn þarí ekki að vera að leifca fyrir sér una vöruverð eða hágkvæm viðskifiL Sveitis borgar hvort serrs , er., Þess vega* eiguœ við ekki aö vera að leifca. fyrir okkur um hag« kvæm vsðskifti í Engiandi, Ame-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.