Alþýðublaðið - 06.06.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.06.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Þetta verður að vera oss ljóst ef vér viijutn skilja þýðingu mat vöruskattarins, sem annars er að eins bráðabyrgðaráðstöfun. ífram tíðinni notum vér hvorki skatt né vald, heldur hreina vöruskifta- verzlun. Þetta er aðferðin til að endurreisa framleiðslu lands, sem tekið hefir upp sosialistiskt skipu- lag. Eftir þvf sem landbúnaðurinn þróast, verður einnig að breyta fyrirkomulagi hans, og þessar breyt- ingar eru í því fólgnar að smærri rekstur sameinast hinum stærri. Þetta hefir altaf verið skoðun jafn- aðarmanna. Þetta er einnig skoð un kommunistaflokksins. Hvað er þá matvöruskatturf Það er ráðstöfun sem bæði er fortíðarinnar og framtíðarinnar. Skattur þýðir að ríkið tekur frá fóikinu án þess að borga. Skattur þessi er ekki meira en helmingur af því sem tekið var með vaidi síðasta ár, svo að hana verður ekki nægilegur fyrir alþýðuríkíð. Því að rfkið verður að sjá fyrir rauða hernum, iðnaðinum og þeim hluta þjóðarinnar sem ekki eru bændur, og kaupa vinnu frá út- löndum, vélar, verkfæri og annað sem ekki verður hjá komist. Nokkuð fæst með skattinum, það sem á vantar með vöruskiftaverzl- un. Skatturinn tilheyrir því bæði fortíðinni og fyrirkomulagi fram- tfðarinnar, sem er hið eina rétta Vöruskiftaverzlun á afurðum frá sosialistiskum verksmiðjum og landbúnaðarafurðum. Starfsmenn ríkisins, samvinnufélög verkamanna og bænda sjá um skiftin, (Frh.) Km ðagina og veglan. tslandsfréttir í erlendum blöðnm. Furðulegar fregnir eru sagðar f enska stórbiaðinu „Times* af notkun flugvéla hér á íslandi. Biaðið segir, að flugvélunum hér sé óðum að fjölga, síðastliðið sumar hafi margar enskar flugvél- ar verið keyptar af íslenzku flug- féiagi og hafi þær komið að góðu haidi í vetur bæði til flutninga og við fiskiveiðarnar til þess að leiðbeina skipunum, Loks segir blaðið að nú hafi þetta fsienzka flugfélag útvegað sér nokkrar flugvélar í viðbót frá Ameríku og að það ætli sér á þessu sumri að hefja reglulegar flugferðír milii Reykjavíkur og Kaupmannahafnar, með viðkomustað í Leeds á Eng iandi Svona ábyggiiegar fregnir af íslandi hefir nú heimsblaðið Times. Mikið er það, sem mönnum getur dottið í hug að ljúga. X. Fyrirspurh. Hefir húsaleigu- nefndin vaid til að hækka mörg- um sinnum leigu sömu íbúðar, vitandi það, að leigusali hafi trassað að íullnægja þeim skiiyrð- um, sem leiguhækkunin frá byrj- un bygðist á? N. Svar. Vitanlega á leigutaki ekki að greiða hærri iéiguna fyr en skilyrðum þeirn hefir verið fullnægt, sem hækkunin grund- vallast á. Og nefndin getur auð- vitað ekki að ástæðulausu hækk- að leigu ofaa í fytn úrskurð sinn. Síldveiðiu. Á laugardaginn komu „Skjaidbreið* með 60 tn. síldar og „Haraldur* með 75 tn., sem veiðst höfðu f reknet f Jök- uldjúpum. Sfldin er orðin alifeit og undarlegt, að hún skuii ekki höfð til sölu á fisktorginu, þvf vafalaust mundu margir viija kaupa sér sild í soðið við og við. Eonangsreizla bæjarins. Það mun nú fulíráðið, þrátt fyrir fyrri samþyktir bæjarstjórnar Reykja- vfkur, að halda konungi veizlu, þegar hann kemur hingað. Þykir mörgum þar ráðist í óþarfa kostn- að, sem vonlegt er, þegar ekki er fé fyrir hendi til að framkvæma nauðsynlegustu verk í bænum. En meiri hluti bæjarstjórnar um það, síðar kemur að skuldadög- unum. Hjálparstöð Hjúkrunarféiagsins Lfka er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h. Föstudaga.... — 5 — 6 e.' fe. Laugardaga ... — 3 — 4 e. fe, Yerzlonaraanmingarinn við Spánverja. Að því er tiikynning frá danska ræðismanninum hér hermir, er ræðismaður Dana í Parfs, farinn til Madrid, tii þess að semja við Spánarstjórn um það, að danskar og fslenzkar vör- ur njóti sömu hlunninda eftir 20. júní og áður var. Iftlenðar jréttir. Stórfursta vísað tir Berlín. Nýlega hefir Dimitri Romanov fyrv. stórfursta f Rússlandi verið vfsað burtu úr Beriín. Ástæðan kvað vera sú, að Dimitri, ásanst fleiri rússneskum keisarasinnum, hafði komið þanaig fram við jarð- arför íyrv. keisarainnu Þýzkalands, að ekki þótti hlýða að láta það óátalið. Sovjethtisið í London. . Rússneska verziunarnefndin f London hefir keypt stórhýsi eitt þar í bæ og er að játa breyta því. Á það að verðá aðseturs- staður nefndarinnar og verður lát- ið heita „The Soviet House“ (So- viet húsið). Munnleg »blöð«. Vegna þess, hve margir eru ó- læsir í Rússaveldi, hefir stjórnin tekið upp það ráð, að launa sér- staka menn til þess að iesa upp fréttir og fræðandi ritgerðir, bæði á fjölförnum stöðum og jafnvei á götum úti. Hópast fólkið samaa og hlýðir með athygli á þessi „lifandi blöð“. Nýiega hefir eitt slfkt „munnlegt blað“ verið stofn- að í Astrakan, og fjailar það að eins um læknisvísindi og heilsu- fræði. Árásir Japana. Hvað eítir annað gera japanskir herflokkar árásir á iönd Rússa í Austur-Síberfu. Ræna þeir þá öilu og rupla, en eyðileggja það sem þeir ekki komast með. Eru sumir bæirnir, sern næstir þeim eru, því nær gereyddir. Nýlega hefir kom- ist upp, að einn af andstæðingum stjórnarinnar í Austur-Síberíu hefir goldið japönskum herforingjum margar miijónir f guili tii þess, að halda uppi þessum óeirðum. Hefir slíkt athæfi vitanlega valdið umtaii mikiu í Japan. Stúlka tekur að sér sauma. A. v. á.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.