Dagur - Tíminn Reykjavík - 05.03.1997, Qupperneq 6

Dagur - Tíminn Reykjavík - 05.03.1997, Qupperneq 6
18 - Miðvikudagur 5. mars 1997 ÍDagur-®ímtmt MENNING O G LISTIR Tónleikar Passíukórsins Haukur Ágústsson skrifar Sunnudaginn 2. mars efndi Passíukórinn undir stjórn Roars Kvams til tónleika í Akureyrarkirkju. Á efnisskrá var kirkjutónlist frá 16. og 17. öld og tólf lög eftir Mikis Theo- dorakis. íslenskir textar við lög- in tólf eru eftir Atla Guðlaugs- son. Ásamt kórnum komu fram einsöngvararnir Inga Eydal og Aðalsteinn Bergdal og hljóð- færaleikararnir Jón Rafnsson, kontrabassaleikari, Richard Simm, sem lék á orgel og píanó, Valva Gísladóttir, flautuleikari, Lýður Ólafsson, gítarleikari, Birgir Karlsson, sem lék á { t 1 ih - wirwpií( tiiiilRi] n n 7^11H WjWRíSll J? rZ g|j 3 5 5 l!It, Ti jlb sjy LEIKFÉLAG AKUREYRAR Kór Leikfélags Akureyrar Kossar og kúlissur Laugard. 8. mars Id. 20.00. Föstud. 14. mars Id. 20.00. Laugard. 22. mars kl. 20.00. Alhugið breyttan sýningarlíma. Afmælistilboð MiSaverð 1500 krónur. Börn yngri en 14 óra 750 krónur. Mi&asalan er opin alla virka daga nema mónud. kl. 13.00-17.00 og fram að sýningu sýningardaga. Símsvari allan sólarhringinn. Sími í miðasölu: 462 1400. Jlagur-Œmram - besti tími dagsins! bouzouki og Ingvi Rafn Ingva- son, sem lék á slagverk. Tónleikarnir hófust á kirkju- verkunum, sem voru Wann unsre Augen schlafen ein eftir H. Schiitz, Cantate Domino eftir D. Buxtehude, Ich ruf zu dir, Herr Jesu Christ eftir H. Schiitz og Lobet den Herrn, alle Hei- den. Pessi verk flutti kórinn einn með undirleik Richards Simms á orgel. Flutningur var harla góður, einkum þegar tillit er til þess tekið, að kórinn taldi ekki nema átta konur og þrjá karla á tónleikunum. Sópraninn tær Sópran kórsins er skemmtileg- ur á að hlýða. Ilann á til tæran tón, sem fellur vel að hinum gömlu verkum. Altinn fyllir vel og getur tekið laglegar strófur. Karlarnir sómdu sér allvel í samsöng kórsins, en nutu sín gjarna verulega miður í sóló- strófum. «1» ÞJÓÐLEIKBÚSIÐ Stóra sviöiö kl. 20.00 KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Wiliams FRUMSÝNING á morgun, fimmtud. 6. mars. Örfá sæti laus. 2. sýn. miðvikud. 12. mars. Örfá sæti laus. 3. sýn. sunnud. 16. mars. Örfá sæti laus. 4. sýn. fimmtud. 20. mars. Uppseit. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Föstud. 7. mars. Nokkur sæti laus. Fimmtud. 13. mars. Nokkur sæti laus. Ath. Síðustu sýningar. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Laugard. B. mars. Örfá sæti laus. Föstud. 14. mars, Uppselt. Laugard. 22. mars. KENNARAR ÓSKAST eftir Óiaf Hauk Símonarson Sunnud. 9. mars Laugard. 15. mars. Örfá sæti laus. Ath. Fáar sýningar eftir. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Laugard. 8. mars kl. 14.00. Sunnud. 9. mars kl. 14.00. Nokkur sætl laus. Laugard. 15. mars kl. 14.00. Uppselt. Sunnud. 16. marskl. 14.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.30 LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Laugard. 8. mars. Uppselt. Sunnud. 9. mars. Örfá sæti laus Laugard. 15. mars. Uppselt Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30 í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Aukasýning föstud. 7. mars. Nokkur sæti laus Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13-18, Irá miðvikudegi til sunnudags kl. 13-20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim líma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga. Cantate Domino var vel flutt, þó að karla- raddir einar í öðrum hluta verks- ins næðu ekki svo sem skyldi sam- fellu við frammistöðu kvennanna í verkinu. Ich ruf zu dir, Herr Jesu Christ hefði þarfnast nokkuð meiri æflng- ar. í verkinu var ekki laust við los- arabrag á stundum. Lokaverkið í þessum hluta, Lobet den Herrn, alle Heiden, og upphafsverkið, Wann unsre Augen schlafen ein, tókust í heild tekið allvel. Hljómsveit iék undir með kór og einsöngvur- um í lögunum tólf eftir Mikis Theodorakis. Hlutfalli í styrk var nokkuð ábótavant. Gítar- leikur Lýðs Ólafssonar naut sín lítt og eins hefði bouzoukileikur Birgis Karlssonar mátt vera heldur meira áberandi. Slag- verk fórst Ingva Rafni Ingvasyni vel úr hendi og hið sama var um kontrabassaleik Jóns Rafns- sonar og píanóleik Richards Simms. Fallegur var flautuleik- ur Völvu Gísladóttur, en hún Freyvangs- leikhúsiö Sýnum firna fyndinn gamanleik: „Mef> vífib í lúkunum" eftir Ray Cooney Leikstjóri: Hákon Waage 6. sýning fimmtud. 6. mars kl. 20.30 7. sýning föstud. 7. mars kl. 20.30 8. sýning laugard. 8. mars kl. 20.30 9. sýning fimmtud. 13. mars kl. 20.30 10. sýning föstud. 14. mars kl. 20.30 Miðapantanir í síma 463 1193 milli kl. 18 og 20. Á öbrum tíma í síma 463 1196 (símsvari) átti nokkur smekklega unnin sóló. Inga og Aðalsteinn Kórinn gerði víðast vel í lögum Theodorakisar, en hann söng mest bakraddir. Eitt lag söng Passíukórinn hefur gjarnan tekið til með- ferðar verk sem eru nokkuð úr alfaraleið og þannig auðgað tónlistar- líf á Akureyri með starfi sínu. hann einn, Möndlutré og Marmari. Höfuðgalli á flutningi kórsins í lögum Theodorakisar var, að hann tíðum var hann of sterkur í bakröddum. ókmenntafræðistofnun Háskóla íslands hefur nú í samvinnu við Háskólaút- gáfuna gefið út bókina Tveggja heima sýn. Saga Ólafs Þórhalla- sonar og þjóðsögurnar eftir Maríu Önnu Þorsteinsdóttur. Tveggja heima sýn. Saga Ól- afs Þórhallasonar og þjóðsög- urnar er 53. bindi í ritröð Bók- menntafræðistofnunar Studia Islandica en ritstjóri er nú Vé- steinn Ólason, prófessor í ís- lensku við Háskóla íslands. í bókinni íjallar María Anna Þor- steinsdóttir um Sögu Ólafs Þór- hallasonar eftir Eirík Laxdai sem hefur verið talin fyrsta ís- lenska skáldsagan. Sagan er þroskasaga manns sem ferðast milli tveggja heima, álfheima og mannheima. Höfundur kiæðir þar hugmyndir upplýsingarald- ar í búning þekktra þjóðsagna sem hann fléttar haglega sam- an og lagar að skáldsöguform- inu. í nákvæmari greiningu á Einsöngvararnir, Inga Eydal og Aðalsteinn Bergdal, notuðu magnara við söng sinn. Kórinn yfirgnæf'ði samt víðast. Inga Ey- dal náði sér allvel á strik í lag- inu Þig umlykur svefninn, en best naut Aðalsteinn Bergdal sín í laginu Við erum tveir. Textaframburður bæði kórs og einsöngvara var nokkuð ógreinilegur og mátti hafa sig talsvert við til þess að nema merkingu. Passíukórinn hefur gjarnan tekið til meðferðar verk, sem eru nokkuð úr alfaraleið og þannig auðgað tónlistarlíf á Ak- ureyri með starfi sínu. Því mið- ur hefur hann um of liðið fyrir fámenni og virðist lítt ganga að bæta úr þeim vanda. Vonandi leggja aðstandendur hans samt ekki upp laupana, heldur halda áfram baráttu sinni. verkinu sýnir höfundur hvernig þar er teflt skynsemishyggju gegn stöðnuðum hugmyndum samtímans og róttækri trú á gildi tilfinninganna í mannleg- um samskiptum gegn valdboð- um, hræsni og hviklyndi. Hún færir margvísleg rök að því að utangarðsmaðurinn Eiríkur Laxdal hafi í senn verið frum- legur og snjall rithöfundur og langt á undan samtíð sinni í hugmyndum um sálarlíf ein- staklingsins og samfélagsleg skilyrði ástarinnar. Rannsóknin leiðir í ljós hugmyndir um jafn- rétti kynjanna sem eru nær hugmyndum nútíma kvenna- hreyfingar en ríkjandi hug- myndum 18. og 19. aldar. Tveggja heima sýn. Saga Ól- afs Þórhallasonar og þjóðsög- urnar er 228 bls. að stærð með ágripi á ensku. Verð er 2.100 krónur. Nýjssr 'bssJmr Tveggja heima sýn

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.