Dagur - Tíminn Reykjavík - 11.04.1997, Blaðsíða 12

Dagur - Tíminn Reykjavík - 11.04.1997, Blaðsíða 12
iDcignr-CLíittTtttt Veðrið í dag Föstudagur 11. apríl 1997 Línuritin sýna fjögurra daga veðurhorfur á hverjum stað. Línan sýnir hitastig, súluritið 12 tíma úrkomu en vindáttir og vindstig eru tilgreind fyr- ir neðan. Á Suðvestur- og Vesturlandi verður dumbungur ogjafnvel einhver væta, en bjartviðri um landið norðan- og austan- vert. Fremur hlýtt verður í veðri og líklegt að hiti norð- austanlands fari í tveggja stafa tölur síðdegis. RANNÍS Er ísland þekkingarþjóðfélag? Málþing um rannsóknir á íslandi - Fyrri hluti 8.30 Skráning 9.00 Þingsetning - Sigmundur Guðbjarnarson, formaður Rannsóknarráðs íslands. 9.05 Þekkingarþjóðfélagið - Væntingar stjómvalda til vísindasamfélagsins. Ólafur Davíðsson, ráðuneytisstjóri í forsætisráðuneytinu. Ársfundur Rannsóknarráðs íslands Fundartími: þriðjudagur 15. apríl, 1997. Fundarstaður: Ráðstefnusalur Hótel Loftleiða. Dagskrá l undarstjóri: Jakob (akobsson. 13.00-13.15 Afhending fundargagna og dagskrá. 13.15-13.20 Sctning Árslundar. Próf. Sigmundur Guðbfamarson. 13.20- 13.40 Ræða menntamáiaráðherra. Björn Bjarnason. 13.40-14.00 Rannsóknarráð íslands - Væntingar og veruleiki. Próf. Sigmundur Guðbjamarson, form. Rannsóknarráðs. 14.00-14.20 Rannsóknir á íslandi - Staða og horfur. Vilhjálmur Lúðvíksson, framkvstj. RANNÍS. 14.20- 14.50 í víking á 21. öld - Hvað þarf til? Guðbrandur Sigurðsson, forstjóri ÚA hf. 14.50-15.15 Hvatningarverðlaun Rannsóknarráðs, 1997. Afhent af Forseta Islands fyrir hönd ráðsins. 9.30-12.00 Málstofa 1 Skipulag rannsóknar- starfseminnar Fundarstjóri: Páll Kr. Pálsson, frkvstj. Fundarritari: Óli Björn Kárason, fréttam. Háskóli í þágu þekkingar- þjóðfélags Halldór jónsson, framkvæmda- stj. rannsóknarsviðs HÍ. Að skipuleggja fyrir menntun og mannauð Hörður Arnarson, þróunarstjóri, Marel hf. Væntingar atvinnulífsins - Að nýta kosti smæðar til sóknar Baldur Hjaltason, framkvœmdastjóri Lýsis hf. Samkeppni í vísindum - Vísindi í samkeppni Sævar Guðmundsson, deildarstj. Hagsýslu ríkisins. Að skipuleggja upp á nýtt Þorkell Helgason, orkumálastjóri. Umræður Málstofur Málstofa 2 Unga fólkið og rannsóknir Fundarstjóri: Anna S. Hauksdóttir, prófessor. Fundarritari: Skúli Helgason fréttam. Rannsóknir sem atvinnugrein Stefanía Óskarsdóttir, stjórn- málafr., Félagsvísindastofnun HÍ. Rannsóknir að ævistarfi - Er það eftirsóknarvert í dag? Gunnar Guðni Tómasson, dósent HÍ og verkfr. hjá VST. Að koma eða koma ekki - heim eftir nám? Ingibjörg Harðardóttir, matvælafr., Raunvísindast. HÍ. Rannsóknir sem vettvangur nýsköpunar í fýrirtækjum. Hilmar Janusson, þróunarstjóri, Össur hf. Innlegg úr sal: Guðrún Þórsdóttir, Hugvísir. Einar Skúlason, nemi. Þórdís Jóna Sigurðardóttir, nemi. Umræður Málstofa 3 Áherslur í rannsóknum Fundarstjóri: Halldór Þorgeirsson, deildarstj. Fundarritari: Þorvaldur Friðriksson, fréttam. Stefnumótun smáþjóðar i rannsóknum Guðrún Agnarsdóttir, sérfr. Tilraunast. hásk. á Keldum. Hvers vegna erfðarannsóknir á íslandi? Kári Stefánsson, forstjóri, íslensk erfðagreining hf. Menning - Rannsóknir - Hagnýting Guðmundur Hálfdánarson, dósent HÍ. Að byggja upp rannsóknar- samfélag Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri. Atvinnulíf framtíðar - Nýjar áherslur í r&þ. Davíð Lúðvíksson, forstöðum., Samtökum iðnaðarins. Umræður 15.15- 15.35 Kaffihlé Málþing um rannsóknir á íslandi - Síðari hluti 15.35-16.15 Skýrslur frá málstofum: - Skipulag rannsóknarstarf- seminnar - Óli Björn Kárason. - Unga fólkið og rannsóknir - Skúli Helgason. - Áherslur í rannsóknum - Þorvaldur Friðriksson. Ritarar málstofa sem eru þekktir fréttamenn segja frá niðurstöðum málstofa með viðbótar athuga- semdum frá faglegum aðstoðar- mönnum. 16.15- 17.00 Paneiumræður: Umræðustjóri: Páll Benedikts- son, fréttamaður. í panel verða m.a. formælendur málstofa og formaður Rannsókn- arráðs. Lögð er áhersla á þátttöku manna úr sal. 17.00 Fundarslit. Móttaka í boði menntamálaráðherra. 1 K K K K K K K ¥ KA-Afturelding laugardag kl. 16 Forsala aðgöngumiða föstudag og laugardag f Bókval. Boðið verður upp á andlitslitun gegn vægu gjaldi frá kl. 14 á morgun í KA-heimilinu. Mætum mjög tímanlega og athugið að handhafar ársmiða verða að mæta a.m.k. hálftíma fyrir leik.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.