Dagur - Tíminn Reykjavík - 13.05.1997, Blaðsíða 4

Dagur - Tíminn Reykjavík - 13.05.1997, Blaðsíða 4
4 - ÞriÖjúdtíifUi' 13: frtaí 1997 Jlagur-'QImrám Tilbod óskast í að rífa og fjarlægja bakhús við Strandgötu 7 og 9 á Akureyri. Nánari upplýsingar í síma 462 3727. F R E T T I R Alþingi Mistök hjá Þorsteini? Jón Kristjánsson, formaður íjárlaganefndar og þing- maður Austurlands fyrir Framsóknarflokkinn, er óánægður með ákvarðanatöku Húsbréf Sautjándi útdráttur í 2. flokki húsbréfa 1992 Innlausnardagur 15. júlí 1997. 5.000.000 kr. bréf Að þessu sinni voru engin 5.000.000 kr. bréf dregin út. 1.000.000 kr. bréf 1 92220073 92220671 92221033 92221245 92221658 92221859 92222173 92222250 92222640 92223164 92220270 92220679 92221073 92221319 92221682 92221923 92222187 92222298 92222739 92223226 92220433 92220682 92221110 92221330 92221771 92222022 92222214 92222422 92222860 92223230 92220467 92220706 92221188 92221507 92221828 92222029 92222232 92222444 92223056 92223243 92220543 92220720 92221230 92221585 92221858 92222133 92222237 92222470 92223072 92223349 100.000 kr. bréf 1 92250020 92250976 92251811 92252522 92253750 92255652 92256296 92257172 92258088 92258632 92250205 92251042 92251978 92252537 92253868 92255666 92256407 92257311 92258202 92258735 92250218 92251117 92252001 92252700 92253927 92255816 92256644 92257326 92258379 92258751 92250295 92251438 92252345 92252766 92254388 92255876 92256662 92257360 92258410 92258810 92250366 92251467 92252352 92252973 92254422 92255900 92256725 92257361 92258413 92258953 92250480 92251538 92252440 92252980 92254450 92256160 92256992 92257534 92258472 92250900 92251762 92252498 92253042 92255290 92256161 92256999 92257901 92258507 10.000 kr. bréf 92270017 92271169 92271653 92272891 92274012 92274962 92275269 92276220 92277737 92270218 92271171 92271705 92273086 92274044 92274970 92275313 92276634 92277793 92270493 92271181 92271756 92273104 92274099 92274996 92275530 92276848 92277863 92270767 92271212 92272233 92273131 92274426 92275134 92275572 92276897 92277910 92270938 92271513 92272402 92273188 92274553 92275165 92275716 92277019 92278145 92270967 92271530 92272786 92273352 92274573 92275166 92275752 92277211 92278228 92271060 92271637 92272806 92273541 92274634 92275233 92275865 92277280 92278312 92271139 92271641 92272864 92273724 92274893 92275237 92276153 92277400 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (1. útdráttur, 15/07 1993) 100.000 kr. innlausnarverð 110.312,- 92254671 92257834 I 10.000 kr. I innlausnarverð 11.031,- 92272529 92274115 (2. útdráttur, 15/10 1993) 10.000 kr. I innlausnarverð 11.387,- 92270500 (4. útdráttur, 15/04 1994) 100 000 kr. I innlausnarverð 117.486,- 92257174 10.000 kr. I innlausnarverð 11.749,- (5. útdráttur, 15/07 1994) 1.000.000 kr. I innlausnarverð 1.196.379,- 10.000 kr. innlausnarverð 11.964,- ■ 92272082 92277882 (6. útdráttur, 15/10 1994) 10.000 kr. innlausnarverð 12.212,- 92277771 (8. útdráttur, 15/04 1995) 100.000 kr. innlausnarverð 126.397,- 92253475 (9. útdráttur, 15/07 1995) 1.000.000 kr. innlausnarverð 1.284.779,- 92221548 10.000 kr. innlausnarverð 12.848,- 92276604 (10. útdráttur, 15/10 1995) 10.000 kr. innlausnarverð 13.174,- 92276606 100.000 kr. 10.000 kr. (11. útdráttur, 15/01 1996) innlausnarverð 133.754,- 92255076 innlausnarverð 13.375,- 92270304 92272260 92276601 92277768 10.000 kr. (12. útdráttur, 15/04 1996) innlausnarverð 13.670,- 92277632 10.000 kr. (13. útdráttur, 15/07 1996) innlausnarverð 13.967,- 92272770 92277674 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (14. útdráttur, 15/10 1996) innlausnarverð 1.430.998,- 92222837 innlausnarverð 143.100,- 92251258 92253257 92258172 92252688 92253417 innlausnarverð 14.310,- 92270753 92276260 92277781 92272771 92277691 92277885 92274422 92277780 92277993 (15. útdráttur, 15/01 1997) innlausnarverð 144.705,- 92254360 92256340 92258753 innlausnarverð 14.471,- 92272929 92275853 92276758 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (16. útdráttur, 15/04 1997) innlausnarverð 1.473.303,- 92220514 innlausnarverð 147.330,- 92251307 92253261 92258518 92252019 92253477 92258530 92253120 92254809 92258882 innlausnarverð 14.733,- 92270101 92274258 92275822 92270222 92274344 92275849 92271470 92274619 92276533 92272462 92275148 92276602 92272762 92275602 92276895 92273102 92275665 92277066 92277238 92277373 92277545 92277727 92278033 92278333 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík. cSh HÚSNÆHSSTOFNUN RÍKISINS IJ HÚSBRÉFADEILO • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVlK • SlMI 569 6900 Þorsteins Pálssonar sjávarút- vegsráðherra hvað varðar veið- ar úr norsk-íslenska síldarkvót- anum. Of snemma sé róið á miðin og verð- mæti tapist fyr- ir útgerðir og bræðslu. „Það hefði þurft að bíða með þetta kapphlaup í hálfan mánuð eða svo og leyfa sfldinni að fitna. Nú er mjög hátt verð á lýsi og það er óhætt að segja að ég er ekki ánægður með þessa fram- kvæmd,“segir Jón. Útgerðaraðilar og sjómenn hafa margir hverjir lýst sömu skoðun, t.d. Finnbogi Jónsson. Jón segir um þverpólitískt mál að ræða. „Ég er ekki að tala fyrir hönd þingflokks Fram- sóknarflokksins heldur er þetta mín persónulega skoðun sem —............—■ ég neita ekki að er tilkomin vegna þess að ég er í góðum tengslum við þessar veiðar fyrir austan. Þar hefur ver- ið íjárfest gíf- === urlega til styrkingar í meðferð á bræðslufiski sem og vinnslu til manneldis. Það er mjög slæmt ef ákvarðanir ráð- herra verða til að tækifærin glatast enda miklir hagsmunir í húfi,“ segir Jón. BÞ Mjög slæmt ef bráð- ræði í síldveiðum þýðir glötuð tækifæri, segir Jón Kristjáns- son aiþingismaður. mÆi'Æ 99 Langlundargeð okkar þrotið“ Neyðumst til að kæra, segir formaður hestamannafélagsins Léttis. Það kemin' mjög á óvart að Pétur Þór segist undrast okkar vinnubrögð. Við höfum ekki verið sammála og ég er búinn að margítreka við sveitarstjóra að það sem lagt er til í aðalskipulagi verði aldrei samþykkt af minni hálfu og annarra hestamanna. Ég lagði fram sáttatillögu í málinu um daginn, að rekstur hrossa yrði á austurbakka Eyjaíjarðarár eins og þeir leggja til með því skilyrði að opnað yrði fyrir ríð- andi umferð hrossa hér á vest- urbakkanum eftir gamla vegin- um eins og við teljum okkur hafa bróf upp á frá Vegagerð- inni. Því hefur ekki verið svarað af sveitarstjórn og hefur verið hafnað af landeigendum," segir Sigfús Helgason, formaður Hestamannafélagsins Léttis, sem er afar ósáttur með framgöngu sveitarstjóra Eyja- íjarðarsveitar. Eins og fram kom í Degi- Tímanum sl. laugardag hyggj- ast hestamenn nú leggja fram stjórnsýslukæru til skipulags- stjóra ríkisins vegna nýsam- þykkts aðalskipulags Eyjaljarð- ar. Sigfús segir að hestamenn muni aldrei samþykkja austur- leiðina eina og sér. „Hrossa- ræktendum íjölgar alltaf í Eyja- firði og stór hluti er vestan við á og það er verið að klippa þá úr umferð. Vegagerðinni er illa við að við ríðum í malbiksköntun- um og við höfum virt það en nú er það eina leiðin. Réttur okkar er þverbrotinn og langlundar- geð þrotið. Úr því sem komið er verður því að höfða þetta mál fyrir dómstólum," segir Sigfús Helgason, formaður Hesta- mannafélagsins Léttis. BÞ Akureyrl Slóvenía í maí Þann 20. maí býður Ferða- skrifstofan Nonni á Akur- eyri uppá sex daga ferð til Slóveníu. Vor í Slóveníu, er yfir- skrift ferðarinnar. Flogið verður með beinu flugi frá Keflavík til Ljúbljana í Slóvenía og komið heim 26. maí. Að utan kemur svo hópur slóvenskra ferða- manna, sem dveljast mun hér á landi á sama tíma. Að sögn Helenu Dejak hjá Ferðaskrifstofunni Nonna hefur íslenskur ferðahópur ekki farið í skipulagða ferð til Slóveníu í fimmtán ár. En nú hefur mögu- leikinn opnast og hlutirnir eru að gerast. Segist Helena stefna að því að bjóða uppá Slóveníu- ferðir í framtíðinni, eina til tvær á ári. „Fólk spyr margs um Slóven- íu. Það vill meðal annars vita hvort landið sé illa farið eftir stríðsátök í ríkjum fyrrum Júgóslavíu. Svo er ekki því að í þessu langa stríði voru átök í Slóveníu í aðeins tíu daga vorið 1991. Það var allt og sumt. Meginátökin voru í ríkjum Bo- sníu og Serbíu. Þess ber að geta að íslendingar voru fyrstir þjóða til þess að lýsa yfir sjálf- stæði Slóveníu, og það er gam- an að rifja upp nú þegar þessi fyrsta ferð íslensks hóps til landsins er farin í langan tíma,“ segir Helena. Alls 150 sæti eru í boði í Sló- veníuferðinni, og hefur verið mikil eftirspurn eftir þeim. Far- ið verður víða um Slóveníu í þessari ferð, en fararstjóri er Vilhjálmur Ingi Árnason, neyt- endafrömuður, sem vel er kunnugur í landinu. -sbs.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.