Dagur - Tíminn Reykjavík - 16.05.1997, Síða 1

Dagur - Tíminn Reykjavík - 16.05.1997, Síða 1
Fréttir og þjóðmál Tryggingabætur Öryrkjar enn að dragast aftur úr Eg er mjög ósáttur og það er ljóst að bilið mun breikka milli lægstu launa í landinu og hins vegar bóta al- mannatrygginga. Þetta er afar alvarlegt vegna þess að bilið helst fram til .... ........................ aldamóta," sagði Helgi Ríkisstjórnin hækkar Seljan fram bætur en bilið kvæmdastjon Öryrkjabanda- eykst Samt. lagsins, í gær- ____________________________ kvöld. farið hefði verið fram á. Hækk- un heimilisuppbótarinnar tryggi ekki jafnræði: „Það bend- ir margt tÚ að bilið milli ein- staklinga og sambúðarfólks eða hjóna sé líka að breytast og það ekki já- er kvætt. Það sem kemur núna á heimilisupp- bótina nær eingöngu tU þeirra sem búa einir en hinir Ríkisstjórnin hefur samþykkt að bætur til aldraðra, atvinnu- lausra og öryrkja hækki um 4% frá mars sl. afturvirkt, 4% 1. jan. nk. og 3,7% 1. jan. 1999. í janúar sl. hækkuðu bætur um 2%. Einnig var samþykkt vegna jaðaráhrifa að hækka heimUis- uppbót svo eitthvað sé nefnt. Helgi Seljan sagði að brýnt hefði verið að hækka örorkulíf- eyrinn og tekjutryggingu - rétta hlut öryrkja almennt eins og fá ekki neitt. Þannig versnar staða sambúðarfólks hlutfalls- lega en munurinn var orðinn ærinn áður.“ Breytingarnar þýða fyrir ör- yrkja að þeir sem ekki búa einir hafa eftir breytinguna ríflega 40.000 þús. kr. að hámarki út úr tryggingakerfmu sem skerð- ist svo e.t.v. vegna makatekna. Helgi sagði að farið yrði fram á fund með ríkisstjórninni vegna málsins. BÞ Sjónvarp í dag verður sjónvarpað beint frá íslandi hinum heimsfræga morgunspjallþætti Góðan dag, Ameríka. íslenska ríkið lagði til 15 milljónir til að þessi útsending frá Fróni mætti ná inn á morgunverðarborð bandarískrar alþýðu. Allt til að kynna landið. Myndin sýnir hluta af áhöfn þáttarins undirbúa útsendingu. MyndiE.úi. Lopi Oað hún Móra mín sæi nú þetta! Václav Klaus, for- sætisráðherra Tékklands, kom- inn í reifið hennar á þingftmd! Tékkneska blaðið Týden sýnir Klaus nýkominn úr íslandsför og þetta líka ánægðan með þjóðargersemið sem honum áskotnaðist. Þessi viðhafnar- klæði tékkneska forsætisráð- herrans væru bönnuð í íslensk- um þingsölum; þar er mönnum uppálagt að hengja utan á sig slifsi og hversdagsgráan jakka (kannski í stíl við umræðuna?). Væri Guðni ekki betri svona? Kvikmyndagerð Kvíkmyndakóngar stefna rithöfundasjóði Fjórir helstu leikstjórar ís- lenska kvikmyndaheims- ins hafa stefnt Rithöf- undasambandi íslands. Þeir kreíjast þess að reglur sem sambandið samþykkti á aðal- fundi 1995 um ráðstöfun greiðslna úr Innheimtusjóði gjalda verði dæmdar ólögmæt- ar. Þeir telja að fé sem þeim beri að fá renni til annarra. Stefnendur málsins eru Ágúst Guðmundsson, Hrafn Gunnlaugsson, Friðrik Þór Frið- riksson og Þráinn Bertelsson. Gestur Jónsson hæstaréttar- lögmaður sagði í gær að málið stæði um greiðslur á fé sem myndast við skattlagningu myndbandstækja og auðra myndbanda og hljóðsnælda. Þetta fé fer til Innheimtustöðvar gjalda sem kölluð er, en gerðar- dómur ákvað 1995 hvernig sjóðurinn skiptist. Rithöfunda- sambandið fær í sinn hlut 16% af innkomunni, og hefur skipt fénu milli félagsmanna sinna í formi styrkja og RSÍ sjálfs samkvæmt ákveðnum reglum. Það sætta Qór- menningarnir sig ekki við. „Þessir íjórir listamenn sem höfða málið telja að þeir eigi mjög verulegan hluta af þeim höfundarrétti sem verið er að greiða fyrir og Rit- höfundasambandið tekur á móti. í raun gengur málshöfð- unin út á það að kreíjast viður- kenningar á því að þetta séu bótagreiðslur sem skipta beri milli rétthafanna samkvæmt al- mennri reglu sem taki tillit til notkunar á verkum hvers og eins,“ sagði Gestur Jónsson. „Ég skil ekki þessa stíflu í kerfinu að það skuli ekki koma peningunum til skila til þeirra sem mynduðu réttinn. Þessu fé er að hluta til úthlutað eftir umsóknum til einhverra bók- menntastyrkja og það finnst mér dásamlegt. En þeir sem leggja fram féð í bókmennta- styrkinn eiga að gera það að eigin vilja. Það á ekki að taka af kaupinu manns til að úthluta til vandalausra," sagði Þráinn Bertelsson í gær, en hann var formaður Rithöfundasambands íslands fyrir nokkrum árum. Þráinn er enn í Rithöfundasam- bandinu, en telur að breyting geti orðið þar á þótt honum þyki vænt um félagið. Raunar hafði Þráinn skrifað úrsagnar- bréf, en sendi það aldrei. Hrafn og Ágúst voru í Rithöfundasam- bandinu. -JBP Þráinn Bertelsson ^JÉL /1 .■ f æ&SF kvikmyndagerðarmaður „Það á ekki að taka af kaupinu manns til að úthluta til vandalausra. “ Bls. 9 [k li Lífið í landinu BIACK&DEGKER Handverkfæri SINDRII -sterkur í verki BORGARTÚNI 31 • SIMI 562 7222 • BRÉFASÍMI 562 1024

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.