Dagur - Tíminn Reykjavík - 17.05.1997, Qupperneq 1

Dagur - Tíminn Reykjavík - 17.05.1997, Qupperneq 1
Nýtt hjiíkrun- arheimili vígt Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri í Reykjavík og Ingibjörg Pálmadóttir heil- brigðisráðherra voru viðstadd- ar vígslu hjúkrunarheimilisins Skógarbæjar að Árskógum 2 í Suður-Mjódd í gær. 17. febrúar 1995 var undirrituð viljayfirlýs- ing Reykjavíkurborgar og Rauða krossins um þessa bygg- ingu sem kvað á um stofnun sjálfseignarstofnunar um rekst- ur heimilisins. Auk þess hafa fleiri aðilar komið að verkefn- inu. 1. áfangi hefur nú verið tekinn í notkun og eru 33 hjúkrunarrými tilbúin, en 16 til viðbótar bætast við í júní. Alls er gert ráð fyrir 79 plássum og áætlað að verkinu ljúki í árs- byrjun 1998. Ásamt heilbrigðis- ráðherra og borgarstjóra er Þór Halldórsson, öldrunarlæknir, á myndinni. BÞ Fréttir og þjóðmál Mynd: BG Skógarströnd Fiýja jarðirnar sínar vegna nágrannaeija Haukabrekka og Narf- eyri auglýstar lausar til sölu vegna lang- varandi meints yfir- gangs nágranna. Abúendurnir á Hauka- brekku og Narfeyri, þeir Kolbeinn Kristinsson og Hreiðar Vilhjálmsson, telja að ekki sé lengur hægt að búa í ná- grenni við Sigurjón Helgason í Stóra-Langadal, fyrrum útgerð- armann í Rækjunesi í Stykkis- hólmi, sem þar er með 300 hesta. Segja þeir hrossunum ekki aðeins beitt á landi Stóra-Langadals, Guðmundur Jónsson á heldur einnig Hjarðarbrekku og Emmubergi, oddviti Skógar- Narfeyrar, enda séu hrossin mun strandarhrepps, segir þessu fleiri en jörðin þoli. Ábúendur Hauka- brekku og Narf- eyrar telja sig hafa orðið fyrir búsifjum af hendi Sigurjóns sl. 7 ár, en um 10 ár eru liðin síðan Sig- urjón flutti frá Stykkishólmi að Stóra-Langadal. Ár- ið 1995 tóku bænd- ur sig til og smöluðu hestum sem voru á landi þeirra máli hafa verið vísað til sýslu- og héldu þeim þar til þeim var mannsins í Stykkishólmi oftar fyrirskipað að sleppa þeim að en einu sinni, en án árangurs. boði sýslumanns. Málinu hefur einnig verið vísað Sturla Böðvarsson alþingismaður Sýslumanni í stað sveitarstjórnar verður falið að annast smöl- un þegar ágangur bú- fjárfrá nágrannajörð verður óbœrilegur. ' til dómsmálaráðherra, en það- an hafi engin svör borist. Sturla Böðvarsson segir að þingmenn kjördæmisins hafi átt viðræður við félagsmála- og landbúnaðarráðuneyti þar sem máhð snerti löggjöf um lausagöngu búíjár. Reynt er að leysa málið með því að breyta Iögum um afréttarmál og ijallskil en málið hefði þurft að setja nið- ur með milligöngu sveitarstjórn- ar og því sé það bagalegt að hún taki ekki á því. Landbúnaðar- nefnd mun leggja til breytingar á lögum nr. 6/1986, þar sem sýslu- manni í stað sveitarstjórnar er falið að annast smölun þegar ágangur búfjár frá nágrannajörð verður með óbærilegum hætti. Forsetaframboðin Guðrún P. skuldaði 258 þúsund krónur Fullnaðaruppgjör vegna framboðs Guðrúnar Pét- ursdóttur til forseta á síð- asta vori liggur nú fyrir, endur- skoðað af Endurskoðunarskrif- stofunni Stoð hf. Útgjöld vegna framboðs Guð- rúnar, sem hætti þátttöku skömmu fyrir forsetakjörið, námu 12,7 milljónum króna, auglýsingakostnaður þar af 8,3 milljónir. Framlög einstaklinga og fyr- irtækja nam rétt um 12,5 millj- ónum króna. Um áramót skuld- aði framboðið 258.562 krónur, en skuldin nú að fullu greidd. Guðrún Pétursdóttir þakkar öllum þeim sem lögðu framboð- inu lið og stuðning. -JBP Lífid í iandinu Alfa Laval Varmqskiptflr SINDRI ^ -sterkur í verki BORGARTÚNI 31 • SÍMI 562 7222 • BRÉFASÍMI 562 1024

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.