Alþýðublaðið - 07.06.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.06.1921, Blaðsíða 3
ungur þess, sem nota þarf, er þegar íyrir hendi. Hafa Otto Tu- linius og Ragnar ólafsson verið að reyna að útvega lán í Dan- mörku, en ekki tekist, og gefa norðanblöðin það í skyn, að ekki muni alt sem heilast i því máii, telja senaiiegustu ástæðuna fyrir því að ián ekki fæst, að R. Ó. sé ekkert um það gefið, að mál- inu verði hrundið af stað og skriður settur á það til fullra framkvæmda. Væntanlega verður það þó úr, að byrjað verði á verkinu, því ekki mun af veita, að eitthvað verði gert tii þess að draga úr atvinnuleysinu á Akur- eyri. ,Verkamaðurinn‘ berst drengi iega fyrir því, að verkið verði hafið. Fyrirspurnir. Er bæjarstjórn þessa bæjar eða lögregia svo vanmáttug, að hún á engan hátt geti aftrað þvf stór- hneyxli, að tnenn hafi engan frið i guðshúsi fyrir hávaða og hinu hvimieiða öskri bílanna á meðan á guðsþjónusjju stendur? Hvað á óstjórn og eítirlitsleysi lögregiunnar í þessari borg að ná háu stigi? í gær kl. 6 síðdegis mætti eg tveim dátum af „Fylk“ með tvær dauðadrukknar stúikur á milli sín, komandi inn ailan Laugaveg, en hvergi svo iangt sem augað eygði sást nokkur lögregla? Hér verður að taka alvarlega í taumana, ef ekki á stórhneyxli af að ieiða fyrir þjóð vora. 6. júní 1920, Tyro juris. lítienðar jréttir. Talandi tolnr. Ymsir eru orðnir svo vanir því að líta á ait sem kemur frá jafn- aðarmönnum sem óáreiðaniegt, að þeir vilja varia trúa tölum. Hér íara á eftir töiur sem teknar eru úr opinberum rússneskum skýrsl- um og sýna Ijóslega framförina á síðastliðnn ári, hver á sínu sviði. ALÞYÐUBLAÐIÐ f janú.r 1920 var skift meðal ?ólksius í Moskva 6,699.420 kg. af mjöli og 9,254 700 kg. af brauði, en i janúar 1921 aftur á móti 14,507,060 kg. cnjöls og 20 950,000 kg brauðs. Sérhver ibúi Moskva fékk í janúar 1921 16 kg. brauðs, en ári áður ekki nema 7,2 kg. Myinurnar f Moskva möluðu í janúar 1920 9,696 960 kg korns, en 1921 15.462,720 kg. Þó eldiviðunnn væri langt frá þvi nægilegur, var hann þó míklu meiri en næsta ár á undan, sem sjá má af þessum tölum. 1920 voru 7,261 jámbrautarvagnar af eidivið fluttir til Moskva, en 21,195 f janúar s. i. Þessi aukning eldiviðar og mat- væla hefir haft sýnileg áhrif á heilbrigði manna. f janúar 1920 fengu 6178 taugaveiki og dóu 468 af þeirn, en í janúar 1921 veikjast að eins 668 og 44 deyja. Hvað öðrum sjúkdómi viðvíkur leituðu 7,539 lækna í jan. 1920, en 1,760 í jan, 1921. Og í jan. 1920 dóu 550, en að eins 130 í janúar 1921. Hjálparstöð Hjúkrunarfélagsim Lfkn er Qpln iiem hér segir: Mánuúaga. . . . kl. 11—12 f. k. Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. fe Föstudaga .... — 5 — 6 e. fe. Laugsrdaga ... — 3-4 s. k, Knattspyrnumót I. fl. hófst s. 1. sunnudag og áttust þá við „Fram“ og K. R Fóru svo leikar að Fram vann K. R. með 10 : o. Voru yfirburðir Frammanna sýni- legir þegar í byrjun og lið K. R. illa æít. Dugnað skorti það aftur á móti ekki, en lipurð og þó eink- um kunnátta til að fara rétt með knöttinn (teknik) var öll í molum, en kapplið Frams óvenjuvel æft, þó enn skorti allmikið á, að það sé eins gott, og bezta knattspyrnu- félagið ætti að vera. Fiskiskipin. Draupnir kom frá Engiandi í gær, fer á saltfiskiveið- ar. Snorri Sturluson kom að vest- an af veiðum með góðan afla. Þrír togarar hafa orðið að hætta ______________ 3 T r é, sem notuð hafa verið við hús» byggingu vors, fást nú keypí. með góðu verði. H.f. Eimskipafél. íslands. Þíifótui* úr tré, uadir IJós- myndavél, óskast til kaups. — Afgreiðslan vfsar á, íslenzkt smjör. — Kæfa. — Hangikjöt og saltkjöt nýkomið f verzl. Gunnars Þörðarsonar Laugaveg 64 Rffifmagnsleiðsluf. Straumnum hefir þegar redi hleypt á götuæðarnar og mmm ættu ekki að draga lengur s.8 láta okkur Ieggja rafleiðslur ao hús sín, Við skoðum húsin og segjum um kostnað ókeypis. — Komið í tíma, meðan hægt er að afgreiða pantanir yðar, — H.f. Hiti & Ljóa. Sfmar 830 og 322. A Laugaveg 26 er bezt gert við prímusa og barnavagtsa, brýnd skæri og hnífar. — Veirkið fljótt og vel af hendi leysfc. — Þar fæst gúmmí á barnavagna. veiðum í bráð, vegna þess, F«e slæm kohn fra Belgiu eru til etó- neytis undir gufukatla, og hætt er við að fleiri komi á eftir. Stúdentspróf stendur nú yfir og er haldið í BarnaskóiahúsÍQ«c vegna gestkomunnar sfðari hiuta mánaðarins. Bekkjarprófum er né lokið. Innfláenzan geysar um Aust- uriand einkum í Hér&ði. Liggur alt heimafólk á mörgum bæuat, en fremur vægt. Þó hefir einn m&ð- ur látist úr veikinni, Sigurður jóns- son hreppstjóri í Hrafnsgerði í Fellum, aldraður maður og stór bóndi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.