Dagur - Tíminn Reykjavík - 27.05.1997, Blaðsíða 10

Dagur - Tíminn Reykjavík - 27.05.1997, Blaðsíða 10
10 - Þriðjudagur 27. maí 1997 " iOagur-íTmrimi GOLF Björgvin bestur íslendinga Björgvin Sigurbergsson úr Keili hafnaði í 19.- 23. sæti á St. Andrews links trophy, sem lauk á sunnudaginn. Björgvin lék á 294 höggum og Kristinn G. Bjarnason úr GR varð í 39. sæti á 301 höggi. Leik- inn var sitthvor hringurinn á gamla og nýja vellinum í St. Andrews fyrri daginn, en síðan léku þeir kylfingar sem áfram komust 36 hol- ur á gamla vellinum á sunnudaginn. Um 150 kylfíngar tóku þátt í mótinu, þar af voru ijórir íslendingar. Örn Ævar Hjartarson úr GS lék hringina á 78 og 71 höggi og Þórður Emil Olafsson úr Leyni lék á 75 og 74 högg- um. Báðir léku þeir á 149 höggum samtals og voru tveimur höggum frá því að komast í gegn um niður- skurðinn. Tvö efstu sætin í keppn- inni gáfu sæti í Walker- keppninni, viðureign Evr- ópu við Bandaríkin sem haldin er árlega. Féllu þau í hlut Bretans J. Rose og Norðmannsins M. Orveland sem báðir léku á 284 högg- um. Sigurður sigraðií Leirunni Fyrsta viðmiðunarmót Landssambands eldri kylfinga til landsliðs var haldið á Hólmsvelli í Leiru á laugardaginn og urðu úr- slit þessi í einstökum flokk- um. Karlar 55 ára og eldri: Án forgjafar 1. Sigurður Albertsson, GS 75 2. Óskar Friðþjófsson, NK 78 3. Karl Þórðarson, GL 79 4. Helgi Hólm, GS 79 5. Sveinbjörn Björnsson, GK 80 6. Karl Hólm, GK 80 Með forgjöf: 1. Friðjón Þorleifsson, GS 64 2. Jón Ólafur Jónsson, GS 66 3. Karl Póröarson, GL 66 4. Guðbj. Þormóðss., GK 67 5. Sigurður Albertsson, GS 68 6. Helgi Hólm, GS 68 Kvennaflokkur: Án forgjafar: 1. Sigríður Mathiesen, GR 84 2. Ágústa Guðmundsd., GR 87 3. Inga Magnúsdóttir, GK 86 4. Kristín Pálsdóttir, GK 88 5. Gerða Halldórsdóttir, GS 90 Með forgjöf: 1. Hulda Guðmundsd., GS 71 2. Gerða Halldórsdóttir, GS 72 3. Ágústa Guðmundsd., GR 73 4. Sigríður Mathiesen, GR 73 5. Inga Magnúsdóttir, GK 76 Karlar 50-54 ára: Án forgjafar: 1. Skúli Ágústsson, GA 74 2. Magnús Hjörleifsson, GK 81 3. Gunnar Hjartarson, GK 83 4. Guðmundur Jónasson, GR 85 5. Guðmundur Péturss., GK 88 Með forgjöf: 1. Skúli Ágústsson, GA 69 2. Þorsteinn Erlingsson, GS 69 3. Magnús Hjörleifsson, GK 72 4. Gunnar Hjartarson, GK 74 5. Guðmundur Jónasson, GR 74 KARFA . Úrslitakeppni NBA-deildarinnar Chicago nær öruggt í úrslitin Urslitaleikirnir í Austur- og Vesturdeildinni standa nú sem hæst, Chicago hefur vænlega stöðu gegn Miami Heat, 3-0. Það er því fátt annað en kraftaverk sem kemur í veg fyrir að þeir leiki eina ferðina enn til úrslita um NBA-meistaratitilinn. í Vesturdeildinni er staðan öllu jafnari hjá Houston og Utah Jazz, 2-2. Chicago hefur haft nokkra yfirburði í leikjum sínum við Mi- ami Heat. Michael Jordan fer fyrir sínum mönnum sem fyrr og er yfirburða maður í þessari við- ureign. Úrslit leikjanna: 1. leikur Chicago-Miami 84-77 2. leikur Chicago-Miami 75-68* 3. leikur Chicago-Miami 98-74 *Liðin settu met í öðrum leik sín- um. Aldrei fyrr hafa jafn fá stig verið skoruð í leik í úrslita- keppninni. Tölfræði liðanna er þessi Chicago Stig Jordan ..............31.3 Frák. Rodman .............12.7 Stoðs. Harper .............3.7 Miami StigMourning..............15.7 Frák. Mourning ............8.3 Stoðs. Hardaway ...........5.3 Eftir að Utah hafði náð tveggja leikja forystu í barátt- unni um Vesturdeildartitilinn gáfu þeir eftir og Houston náði að jafna með þriggja stiga flautukörfu rá Eddie Johnson á síðustu sekúndu leiksins á sunnudaginn. Eftir að Utah hafði leitt lengst af leiknum komust heimamenn í Houston inn í leik- inn í síðasta leikhluta og knúðu fram sigur 95-92. Annars voru það Hakeem Olajuwon og Charl- es Barkley sem leiddu þá til sig- urs. Hakeem skoraði 27 stig og hirti 10 fráköst og Barkley 20 stig og reif niður 16 fráköst. Það munaði miklu fyrir Utah að Karl Malone náði sér aldrei á strik í leiknum og munar um minna. tvo og ég vona svo sannarlega að Pat Riley og félögum takist það. Þeir eru náttúrulega komnir í úrslitin fyrir hreina heppni og á silfurfati. Þeir hefðu aldrei unnið New York ef ekki hefðu komið til þessi leikbönn hjá þeim. Það munar um að missa fimm leik- menn í bann. John Starks hefur verið frábær sem sjötti maður New York og hefur gefið þeim svo mikið þegar hann kemur inn á. Það skiptir svo miklu máli að fá menn af bekknum sem skora 10-20 stig. New York er sterkara lið en Miami og hefði staðið meira í Chicago. Þess vegna kæmi mér það ekkert á óvart þó Chicago sigraði 4- 0.“ Um Vesturdeildina sagði Frið- rik: „Ég er mjög ánægður með að annað hvort Utah eða Hou- ston skuli leika til úrshta við Chicago. Utah hefur aldrei leikið til úrslita svo ég muni, það er þá alla vega langt síðan, og Houston hefur ekki leikið til úrslita við Chicago. Þeir léku á sínum tíma við New York og síðast við Or- lando meðan Michael Jordan tók sér frí og lék sér í hafnabolta. Þá komst Chicago ekki í úrshtin. Karl Malone og John Stockton hafa náttúrulega verið í þessu svo lengi sem elstu menn muna og því kominn tími til að þeir nái titlinum. Þetta gæti orðið þeirra síðasta tækifæri. Því munu þeir örugglega leggja lífið að veði til að komast í úrslitin. Það er því ljóst að viðureignir Utah og Hou- ston eiga eftir að verða rosaleg- ar og allt verður lagt undir því bæði liðin geta leikið gegn Chic- ago. Þau leika allt öðruvísi bolta en Chicago, sem ekki hefur þennan dæmigerða miðherja sem hefur bakið upp að körfunni og snýr sér við og skorar eins og Olajuwon gerir hjá Houston og Malone oft hjá Utah. Það verða því afar ólík lið sem mætast í úr- slitunum, hverjir svo sem leika við Chicago." gþö Mikið mun mæða á Hakeem Olajuwon miðherja Houstonliðsins gegn Utah Jazz. KNATTSPYRNA . Dómarahornið KNATTSPYRNA Mennaðmeiri; Úrsht leikjanna: 1. leikur Utah-Houston 104- 86 2. leikur Utah-Houston 104- 92 3. leikur Houston-Utah 118-102 4. leikur Houston-Utah 95- 92 Tölfræði liðanna er þessi Utah Stig Malone ............22.0 Frák. Malone ...........11.0 Stoðs. Stockton.........10.8 Houston Stig Olajuwon ..........28.5 Frák. Barkley ..........13.0 Stoðs. Maloney ..........4.0 Það fer ekki á milli mála að það verður hart barist í þeim Ieikjum sem eftir eru og einvígið gæti hæglega farið í 7 leiki. Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálf- ari Njarðvíkinga, fylgist eins og fleiri með úrslitakeppninni af áhuga. „Ég hef náttúrulega alltaf reiknað með því að Chicago vinni Miami. Mér sýnist þetta stefna í burst, en Miami gæti svo sem unnið einn leik, mesta lagi Sá óvenjulegi atburður átti sér stað á dögun- um að knattspyrnu- dómarinn Kristinn Jakobs- son bað Skagamenn afsök- unar á að hafa dæmt á þá vítaspyrnu sem Tryggvi Guðmundsson fiskaði í leik liðanna úr íyrstu umferð. Með þessu sýndi Kristinn mikinn drengskap og „ka- rakter" sem nánast er óþekktur meðal dómara, sama í hvaða íþrótt þeir eru. Má vera að Kristinn sé eini mannlegi dómari lands- ins, hinir séu fullkomnir. En það var ekki bara Kristinn sem baðst afsökunar á um- ræddu atviki. Tryggvi Guð- mundsson gerði það líka. Tryggvi sýndi með þessu að hann er ekki aðeins einn besti knattspyrnumaður landsins, hann er líka drengur góður og það skipt- ir ekki minna máli. Báðir hafa þeir sýnt fordæmi sem aðrir ættu að læra af. Hve- nær ætli Gylfi Orrason sjái ástæðu til að biðja Eyja- menn afsökunar á víta- spyrnudómnum í bikarúr- slitaleiknum í íyrra? Svipað atvik og átti sér stað í Eyjum gerðist á Skag- anum á sunnudaginn þegar Helgi Sigurðsson krækti sér í ódýra vítaspyrnu. Gaman verður að fylgjast með því hvort afsökunarbeiðnir fylgja á eftir. Þá má líka velta því fyrir sér hver er eðlismunurinn á broti Þórð- ar Þórðarsonar og Card- aklija úr fyrsta leik Leifturs. Báðir leikmennirnir voru sloppnir í gegn þegar brotið var á þeim. Cardaklija var rekinn útaf og fékk tveggja leikja bann en Þórður slapp með áminningu. Sami dóm- ari, Guðmundur Stefán Maríusson, dæmdi í báðum tilvikum. gþö Crystal Paiace i úrvalsdeildina Crystal Palace vann sér sæti í ensku úrvalsdeildinni, með því að leggja Sheffield United að velli, 1:0 í leik liðanna á Wembley um sætið í úrvals- deildinni. Crystal Palace fylgir því Bolton Wanderers og Barnsley upp í úrvalsdeildina. Crystal Palace hafnaði í sjötta sæti deildarkeppninnar og varð því síðasta liðið til að ná sæti í 4-liða úrslitakeppni liða um lausa sætið í úrvals- deildinni. Juve meistari Juventus, varð um síðustu helgi ítalskur meistari í knattspyrnu. Liðið gerði jafn- tefli við Atalanta, 1:1 á útivelli og stigið dugði til að tryggja lið- inu meistaratitlinn. Þetta er 24. sigur Juventus í deildarkeppn- inni í eina öld, en liðið mætir Borussia Dortmund á morgun í úrslitaleiknum í meistaradeild Evrópu.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.