Alþýðublaðið - 08.06.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.06.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðid Gefið út af Alþýðuflokknum. 1921 Miðvikudaginn 8. júní. Pegar konpríi kemur. Eg hallast fram á spaðann. Gigtarverkurinn i bakinu er orð inn svíðandi heitur — sár — óþolandi. Það er !íka von, eftir að hafa höggvið glerharðan rnel allan daginn. En garðholunni minni verð eg að koma af f kvöld. Kartöðurnar eru farnar að skjóta öngum og garðurinn rennblautur enn. Klukkan er níu. Já, stundum hefi eg tekið það fagurlegar — stundum þrjú dægur ísprettinum. En bakið á mér er líka farið að segja eftir. Eg má til að tylla mér niður andartak — rétt meðan sárasta kvölin líður frá. Þáð er líka fróun að því að hvíla augað við fjörð inn, spegilsléttan — dreymandi. — Já, í blaðinu stóð það, — konungurinn er bráðum væntan- íegur ti! höfuðstaðarins — og það hvað eiga að verða mikið um dýrðir — þingið veitti 200 þúsundir, en fjármálaráðherrann segir að þær séu búnar. Eg er ansi hræddur um að þeir verði að bæta töluverðu við. — Það var víst líka sagt í blaðinu, að það mundi þurfa að bæta 300 þúsundum við, ef viðtökurnar ættu að samsvara undirbúningnum. Já, mikið verður nú um dýrðir í höf- uðstaðnum. Gaman væri að vera særstaddur og sjá höfðingjana snúast i krlngum konginn. Gam an að bregða sér suður — ofur- litia stund, — frá spaðanum pg mölbrjótnum. — En hvað er eg að láta mig dreyma um þessa hluti. Eg, sem hefi ekki getað farið í kirkju í heilt ár, — ekki kunnað við að fara þangað í hversdagsgörmunum og með marg- bæklaða skó. — Og þó royndi eg hafa ósegjanlega mikið gaman af að létta mér upp frá stritinu svo sem vikutfma. Rétt hefi eg sjálfsagt eins mikinn til að sjá konginn og verá með honum, eins og höfðingjarnir í höfuðstaðn- utn. Og hver veit þó. Jafnrétti hefi eg ekki þekt í lífinu enn þá, og jafnræði fæst ekki fyr en í gröfinni. Þeir verða sjáandi, höfðingjarn- ir f höfuðstaðnum, þegar kongur- inn kemur. Þeir verða ekki í cein um hversdagsgórmum. Þeir veröa að sýaa konginum að hér búi rik þjóð, sem tfmi að sjá af nokkr- ntn hundruðum þúsunda í — ja, f hvaðí Krossarnir verða Ifka að vera fleiri, éf höfðingjarnir verða dálítið stimamjúkir og veitingar verða ríkmannlegar. — Þeir eru annars nógu klókir þar syðra. — Þarna ieggja höfðingjarnir sjálfum sér til dýrindis veizlur og hvers- konar fagnað, án þess að kosta nokkru til sjálfir. — Landið — almenningur — borgar brúsann. — En skyldu þeir eiga með þettaf — Eg efast, en þori ekk- ert að fullyrða. Lfklega þætti það slettirekuskapur að fara að rekast f þessu smáræði. Smáræði — ja, hvað verður þetta nú mikið á hvern roann í iandinuf Fimm hundruð þúsundir, — Það verða um 5 krónur á hvern mann f landinu, eða þó dálítið meira. Hvað fæ eg nú að borgaf — Við hjónin og krakkarnir sex — átta. — Jú, 40 krónur koma á mig og vel það. — Og Sveinki bróðir þarna fram í sveitinni — á harð- balakoti, konan heilsulaus og krakkarnir 5 f ómegð. —Já, ekki held eg að hann sé færari um það en eg. Skyldu þeir nú höfðingjarnir, hugsa nokkuð út í það, hvað eg og mfnir líkar eiga bágt með að borga veizlurnar þeirra? — Eg er hræddur um ekki. — Þeir vita sjálfsagt ekkert um hvernig Jónsa mfnum varð innanbrjóts, þegar eg siðastliðið haust, varð að segja honum að eg gæti ekki látið hann halda áfram á skólanum; — gæti ekki klofið kostnaðinn við skóiagönguna. — Þeir sáu ekki tárin, sem hrundu niður kinnar konunnar hans Sveinka 128 tölubl. Ný bdk $ylting!n i Rnsslaníi eftir Stefán Pétnrsson. Greinileg frásögn um bylting- una í Rússlandi, tiidrög henaar og ástaad það sem hún he&r skapað. Bókin er með 14 mync'- um. Fæst hjá: Afgreiðslu Alþýði- blaðsins, Ársæli Árnasyni, Bóka- verzlun ísafoldar, Bókaverzl. Sigf. Eymundssonar, Guðm. Gamalfels- syni og Guðgeiri Jónssyni bófe- bindara á Hverfisgötu 34. bróður, þegar hann í fyrra var að leiða eftirlætiskúna þeirra i&t úr fjósinu — varð að selja hana, til að borga læknis- og meðala- kostnað, og grynka svo á sknld- inni f kaupstaðnum, að hann fengi út eftir Nýárið. — Nei, þeir hafa sjálfsagt ekki séð þetta. — Ög þó svo hefði verið, mundu þeir gleyma þessháttar smámunum, af því kongurinn er að koma. Fjörutfu krónur, og vel það. — Hvað skyldi eg þurfa að vinna marga eftirvinnutfma til að borga þennan skattf — Neí, ekki slepp eg með að vinna kvöldin þau, sem höfðingjarnir sitja að kvöld- veizlum með kpnginum. Eg verð að bæta nokkrum kvöldum við. — Ef eg þá fæ nokkra eftir- vinnu? — Atvinnan er af skom- um skamti. Ðagvinnan borgar varla matinn ofan í okkur og húsaskjól. — Og eg get bilað, þegar minst varir. — Og hvað þá? Hver veit neœa konunginum væri kærara, að einhverjum af þessum fimm hundruð þúsundum væri varið til að iétta undir með mér og mínutn líkram, eins og höfðingjarnir f höfuðstaðnum eyddu þeim á fimm dögumf — Konung* urinn verður sjálfsagf ekki spurð- ur um neitt þess háttar. — Máske þ-að verði frekar faríð kring uat

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.