Alþýðublaðið - 09.06.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.06.1921, Blaðsíða 1
O-etftö lit al AlþýðuflokkBnm. 1921 Fimtudaginn 9. júní. 129 tötnbl. Jjrfiíaíarmeit! i 3taISn. Óvíða í Evrópu er nú sem stendur önnur eins óstjórn og agaleysi eins og á ítalíu. Þar hefir um tíiua v&ðið uppi fíokkur raanna, sem fascistar nefaast, og er það þeirra ætlunarverk að brjóta á bak aftur jafnaðarmanna- hreyfingucsa þar í landi. , Og þeir hafa gripið tækifærið til þessa verks á heppilegum tíma, þegar jsfnaðarmettairair ítöl- sku eru sín í milli sundurþykkir. Þegar þriðja Intertíationale var stofnað urðu jafnaðarmenn á ítal- íu einir meðal þeirra fyrstu sem gertgu í það. Mikill meirihluti þeirra var þá byltingarsinnaður Og hafði tekið upp á stefnuskrá sína verkamannabyltingu og al- ræði alþyðunnar, Þisgið töidu þeir til þéss eias. nýtí að breiða þar út í ræðum kenniegar jafnaðar- manna. En þótt þessi væri stefna meiri- hlutans í þ fnaðarmannaflokknum ítaiska, voru þó ýmsir er skemra vildu fara og töldu heppilegra að nota þingræðið ti! 'þess að koma á nauðsynlegum umbótum smátt og smátt. Fyrir þessura mönnum var sá er Turati heitir. Urðu nokkuð heitar deilur milli þessa hluta flokksins og kommunistanna sem lengst fóru í kröfum sraum. Mitt á miíli var eitt flokksbrot- ið enn, sem átti Serrati fyrir for- mælanda og reýndi hann eftir megni að sætta hin bæði, en það kom fyrir ekki. Kommunistarnir og iramkvæmdanefnd þriðja Inter- nationaie heimtuðu að Turati og og hans fylgismenn yrðu reknir úr flokknum, og varð sú krafá til þess að fiokkurinn sundraðist á faodi, sem haldinn var í Livorno í janóar í vetur. Öðramegin urðu þeir Turati og Serrati með fast að 100,000 manna, en hinumegin kammunistarnir 58,000 að töiu. Hiair fyrnefndu kalla sig jafh- .aðarraannaflokk ítaJ£u og hafa að mestu foorfið frá byltingarstefn. unni Aftur á móti eru kommun- istarair hreinir byltingarmenn og treysta því áð stéttabaráttusni á ítalíu muni Ijúka með kollvörpun aúverandi skipulags og stofnun sovjet!ýðve!dis f þess stað. Þessa sundrung itöisku jafnað- attna&naana hafa nú öorgarafiokk- arnir og aðrir afturhaldsmenn aot- að sér. Fascistarnir æða um landið eins og óargadýr og gera jafnað* armönnunum hinar þyngstu bú- sifjar. Morð ©g önnur illræðisverk eru daglegt brauð. Hefir einkum kveðið mikið að oíbeldisverkum borgaraliðsins í apríl og maí, meðan undirbúningur þingkosninga hefir staðið yfir. Fasqistamir gerðu afskaplegar tilraunir til þess að spilla fyrir undirbúhingi jafnaðar- manna, svo að þeir gátu Jafnvel ekki fengið frið til þess að halda fundi sína fyrir þeim. Kommunistar hafa þc Jafnan látið hart inæta hörðu. Aftur á móti var jafnaðarmannafiokkurinn lengi að hugsa um að hætta við þátttöku í kosntngunum sökum óeirðanna, en ar því varð þó ekki. Sýnir allur þessi yfirgangur, hversu mikils virði þessi pólitísku réttindi eru fyrir alþýðuna f þeitn iöndum þar sem auðurhtn og völdia eru séreign borgaraflckk- anna. Greinargerð Lenins tim mátYöruskati (Frh) Þaanig hefðum vér nóg handa íbúum bæjanna — 350 tniljón pud — afganginn gætum vér not- að tií útðutnings og eadurbóta Iaadbúnaðinum. Uppskerubrester inn var svo mikili að vér fengúm aðeins 2$ pud pr. desjatin. Svo það varfi stór halli. í hagfræðanmii er reikmað að hver einstakliœgw.1 Ný bdk lyltlssgii f MsslasM eftir Stefán PéMrsson. Greiaiieg frásögn uoi bylfeing- una i Rússlaiídi, tiidrög teeænar og ástand það sem hún heic' skapað. Bókin er með 14 mynd- um. Fæst hjáí Afgreiðslu Alþýðn- blaðsihs, Ársæli Árnasyni, B6ka- verziun ísafoldar, Bókaverzl. SigL Eymundssonar, Guðm. GamalfeEs- syni og Guðgeiri. Jónssyni foék- bindara á Hverfisgötu 34. þurfi iS pud og þá verður mað- ur að draga 3 pud af hverjum — og bændurnir hafa ekki aóg — til þess að tryggja herinn og iða- aðinn í V* ár. Eins og ástatt yar, var eina úrræðið að minka að- dráttinn og breyta hoaum í skatt. Það varð að taka á öllum kröft* um til þess að hjálpa smábænl- unum, vér gátum tæplega útvegað þeim nógar vefnaðarvörur ©g vél- ajr 0. s, frv. frá stóriðnaðiaum. Vér gátum ekki ráðið fram úr þessu áii hjálpar smáiðnaðarins. Fyrsta árið sem þessi ráðstöfun hefir verið notuð verður að gefe einhvérn árangur. Hvers vegsa leggjum vér þá svona mikb áherziu á landbánað- inn? Vegna þess, að vér þurfum að afla oss nægilegrar matvöru og brennis.^Verkaiaannastéttia er ríkj- andi stétt, og er hún vill beita alræði sínu, vesðar hún að athuga áhrif kreppunnar í landbúnaðinúm. Hún verður að koma iandbánað- inum í gott horf og því næst að endurreisa stóriðaaðinn, svo að það starfi ekki 22 heldur 70 verk- smiðjur f Ivanovo Vosnessensk. M uppfyllir stóriðnaðurinn þarfir þjóð- arinnar, og skattarinn verður óþarf- ur. Vér fáuro nóga matvöru i skiftum íyrir iðnaðarafurðir. Mensivíkarair héldu því fram f sínum ilIgiroislegBi ræðum, að vér

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.