Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1981, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1981, Side 31
DAGBLAÐIÐ & VISIR. FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1981. 39 Sjónvarp VIZKUTRÉÐ —sjónvarp í kvöld kl. 22,10: Blökkudreng- ur i Kansas verður stór Myndin „Vizkutréð”, ,sem sjón- varpið sýnir í kvöld kl. 22.10, lýsir þvi hvernig það var að alast upp sem blökkudrengur í Kansas kringum 1925 eða svo. Hún er sannsöguleg, byggð á bernskuminningum Gordon Parks. Hann stýrir myndinni einnig og var fyrsti blökkumaðurinn sem leikstýrði mynd í Hollywood. Það var árið 1969. Gordon Parks er frægur fyrir ljós- myndir sínar og þessi mynd er gerð af innsæi og næmri tilfinningu. Myndin segir frá fjórtán ára sták, sem á heima í Kansas. Fjölskyldan er fátækir blökkumenn, en samheldinog foreldrarnir láta sér annt um börnin sín. Þeir búa í ófínu hverfi og finna vel fyrirlitningu þeirra hvítu. Samt eru þau glaðlynd og góð við hvert annað. Það er kaldhæðnislegt, að borgin, þar sem þau búa, var í þrælastríðinu vígvöllur. Hún er reist kringum mikið virki, þar sem Norðurríkjamenn bjuggu um sig áður fyrr. Tókst þeim þannig að hrekja Suðurríkjamenn á flótta. En hugsjónin, sem Norðurríkjamenn höfðu þá; að veita blökkumönnum mannsæmandi líf, hún gleymdist í tím- anna rás. Ungi blökkudrengurinn hugsar mikið um þetta allt. Hann lætur sig dreyma um framtíðina, en þessa mán- uði er hann að uppgötva lífið í kringum sig. Hann verður fyrir fyrstu reynslu af ástinni og kynlífinu og hatrinu og loks dauðanum. Þetta er sennilega nokkuð góð mynd og vel þess virði að sjá hana. -ihh. Blökkumannafjölskyfdan, som við kynnumst / kvöki, faðirínn (Felix P. Nelson), móðirin (Estette Evans) og táningurinn (Kyle Johnson). OPIÐ í KVÖLD TIL KL. 10 LAUGARDAG TIL KL. 10 MARMARALAMPAR NÝKOMNIR LANDSINS MESTA LAMPAURVAL LJOS & ORKA Suðurlandsbraut 12 simi 84488 KYNNINGÁ SNYRTIVÖRUM FRÁ BOOTS BREIÐHOLT, Mjóddin, föstud. 18. des. kl. 13.00 HÁR-STÚDÍÓ REYKJAVÍK, laugard. 19. des. kl. 13.00 TOP CLASS Kynnir: Rúna Guðmundsdóttir, snyrtisérfrceðingur. )« (iit/iiiitl Tinuilc Veðurspá dagsins Búizt er við hvassri austanátt með snjófjúki á víð og dreif um sunnanvert landið. Hægur vindur og úrkomulaust að mestu fyrir norðan. Frost um allt land, ef tii vill frostlaust á stöku stað við sjó. Frost er mest á Norðausturlandi inn til lands. Kl. 61 morgun. Akureyri alskýjað -10, Bergen él -1, Kaupmannahöfn skýjað -4, Osló snjókoma -11, Reykjavík, úr- koma í grennd -3, Stokkhólmur þokumóða -10, Þórshöfn alskýjað- 4. Veðrið hér og þar Kl. 181 gær. Aþena léttskýjað +16, Berlín hrímþoka -10, Chicago snjókoma - 5, Feneyjar heiðríkt +3, Frankl'urt snjókoma -6, Nuuk snjókoma -6, London skýjað -1, Luxemborg þokumóða -5, Las Palmas léttskýj- að +20, Mallorka alskýjað +16, Montreal léttskýjað -8, New York alskýjað +2, París rigning +6, Róm þokumóða +10, Malaga alskýjað +18, Vín skýjað -7, Winnepegsnjóél -18. Gengið QENGISSKRANING NR. 242. 18. dasember 1981 kl. 09.15 Ferða Einingkl. 12.00 Kaup inanna Saia Igjaldayrii 1 BendarO(|adollar 8,224 8,248 9,072 1 Steriingspund 15,515 15,580 17,116 1 Kenededollar 8,919 6,939 7,632 1 Dönskkróna 1,1099 1,1131 1,2244 1 Norsk króna 1,4045 1,4086 1,5494 1 Seensk króno 1,4709 1,4752 1,6227 1 Rnnskt mark 1,8695 1,8750 2,0625 1 Franskur f ranki 1,4207 1,4248 1,5672 1 Belg.franki 0,2132 0,2138 0,2351 1 Svtesn. franki 4,5063 4,5195 4,9714 1 Holtenzk florina 3,2880 3,2976 3,6273 1 V.-þýxktmark 3,5968 3,6073 3,9680 1 Itötak llra 0,00674 0,00676 0,00743 1 Austurr. Sch. 0,5130 0,5145 0,5659 1 Portug. Escudo 0,1247 0,1251 0,1376 1 Spánskur peseti 0,0840 0,0842 0,0926 1 Japanaktyan 0,03742 0,03753 0,04128 1 fraktound 12,813 12,850 14,135 SDR (sórstök dráttarréttindi) 9,5216 9,5495 01/09 Simavari vagna gengbskréningai- 22190.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.