Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1981, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1981, Blaðsíða 26
AUGLÝSINGASTOFA KRISTÍNAR HF. DAGBLADID& VÍSIR. MÁNUDAGUR 21. DESEMBER1981. í íþróttir íþróttir j [þrótti ir í Iþróttir. KRISTÍN GÍSLADÓTTIR BEZT í LUXEMBORG þar sem stúlkur úr Gerplu urðu í þriðja sæti Fimleikastúlkurnar úr Gerplu urðu í þriðja sæti á alþjóðlegu fimleikamóti sem fór fram í Luxemborg um helgina. Steve Ovett, heimsmethafi í 1500 m hlaupi, var skorinn upp á laugardag vegna meiðsla I hné. Aögerðin tókst I Þær urðu á eftir stúlkum frá V-Þýzka- landi, sem urðu sigurvegarar, og belg- I ískum stúlkum. mjög vel en Ovett verður þó frá keppni og æfingum í tvo mánuði. Hann meiddist á æfingu fyrir 10 dögum. Krístin Gisladóttir (14 ára) varð sigurvegari i sinum aldursflokki hlaut 31,20 stig, og var árangur hennar talinn sá bezti í keppninni. Áslaug Óskarsdóttir varð þriðja í 16—18 ára flokki, hlaut 29,95 stig. Þá vakti 11 ára gömul stúlka, Bryndís Ólafsdóttir, mikla athygli i sínum flokki — mikið efni á ferðinni. Bryndis hlaut 27,10stig. -sos. Ovett í uppskurði á hné NHASEV VBIBARSFORnÐ! Flugpúðinn hefurfarið í loftköstum um skíðalönd Evrópu að undanförnu og hvarvetna valdið byltingu í sleðabrekkunum. NÍÐSTERKUR EN LUNGAMJÚKÖR Á honum eru engar skarpar brúnir eða fletir, þannig að slysahætta í sleða- brekkum verður hverfandi lítil. LÆTUR MJÖGVEL AÐ SUÓRN Neðan á honum eru upphleyptargúmmímottursem komaívegfyrirað hann snúist um sjálfan sig. Þú breytir um stefnu með því að færatil líkamsþungann á „púðanum” eða notar fæturna til stýringar. RJ BLÆST HANN URPÁ BREKKUBRÚN Loftlaus Flugpúðinn tekur sama og ekkert pláss, hvorki í bílnum né geymslunni. SNJÓR,GRAS EÐAVATN! Flugpúðinn hefur þann eiginleika að geta runnið í hvaða snjó sem er og þú getur líka rennt þér á honum niður blauta grasivaxna brekku og flotið á honum í sundlauginni. FUJGPÖÐINN EEST í TVEIMUR SRERÐUM PÍRIR BÖRN 0G FUILORÐNA Aukum öryggið í sleðabrekkunum. Góða skemmtun. ÚTSÖUJSTAÐIR: Reykjavík: Hilda hf. Borgartúni 22 ísaQörður: Sporthlaðan hf. Akureyri: Sporthúsið hf. Selfoss: Sportbær Keflavík: Sportportið. Húsavík: Víkursport sf. Egilsstaðir: Verslunin Skógar Vestmannaeyjar: Gunnar Ólafsson og Co. hf. Þessar myndarlegu stúlkur urðu sigursælar f Luxemborg, en þær eru: Áslaug Óskarsdóttir (16 ára), Kristfn Gísladóttir (14 ára), Kristfn Guðmundsdóttir (14 ára), Bryndfs Ólafsdóttir (11 ára) og Hlfn Bjarnadóttir (10 ára). DV-mynd S. , Enn nýtt Islandsmet hjá Sigurði T. — og Rut Stephens setti átta met á innanfélagsmóti KR ígær Sigurður T. Sigurðsson, KR, setti nýtt íslandsmet f stangarstökki innan- húss í gær. Stökk 4,88 m í KR-húsinu á innanfélagsmóti félagsins. Eldra metið átti hann sjálfur 4,81 m. Sigurður reyndi næst við fimm metra og var nærri að fara yfir þá hæð. Aðeins tíma- spursmál hvenær það verður. Kristján Gissurarson, KR, bætti bezta árangur sinn í keppninni. Stökk 4,61 m. Atti 4,50 bezt áður. Þá stökk Elías Sveins- son, KR, 4,01 m og tugþrautarmaöur- inn Óskar Thorarensen 3,72 m. Ung stúlka úr Dölunum, Rut Stephens, setti hvorki fleiri né færri en átta met á mótinu í gær. Hún er að verða 14 ára. í þrístökki án atrennu stökk Rut7,86m. Þaðer íslandsmet og auk þess telpna-, meyja- og stúlkna- met. Eldra íslandsmetið átti Helga Halldórsdóttir, KR, 7,57 m. Þá stukku þær Helga og Rut 1,30 m í hástökki án atrennu. Jöfnun á íslandsmeti Helgu en telpna-, meyja- og stúlknamet hjá Aukaleikur Nýja- Sjálands og Kína — Ný-Sjálendingar sigruðu Saudi-Arabíu 0-5 í HM Þaö þarf að fara fram aukaleikur um 24. og lokasætiö i úrslitakeppni HM i knattspyrnu á Spáni næsta sumar. Ný- Sjálendingar unnu það mikla afrek í gær að sigra Saudi-Arabíu 5—0 í Riyadh. Urðu þar með jafnir Kína að stigum. Markamunurinn hinn sami og Kina og Nýja-Sjáland þurfa þvi að leika um 24. sætið á hlutlausum velli. Ný-Sjálendingar skoruðu öll mörkin sín fimm í fyrri hálfleiknum á heima- velli arabanna. Tókst hins vegarekkii að auka muninn í síðari hálfleik. Eitt mark til viðbótar hefði nægt þeim. Wynton Rufer skoraði fyrsta markið á 16. mín. og næstum á sömu minútunni skoraði Brian Turner. Þeir Rufer og Dallas vann Portland Dallas Mavericks sigraði Portland Trail Blazers, liðið sem Pétur Guðmundsson leikur með i bandaríska körfuknattleiknum, með 102 gegn 95 á laugardag. Af öðrum úrslitum má nefna að Philadelphia 76ers sigraði Boston Celticsl23—118. Los Angeles l.akers vann San Diego Clippers 106— 100. -hsim. Steve Wooddin skoruðu síðan tvö mörk með mínútu millibili upp úr miðjum hálfleiknum. Rétt fyrir hálfieik skoraði Turner fimmta markið úr víta- spyrnu. Þar við sat þrátt fyrir mikla til- burði Ný-Sjálendinga til að auka muninn. Lokastaðan í riðlinum varð þannig: Kuwait 6 4 11 8—6 9 Kína 6,3 1 2 9—4 7 N-Sjáland 6 2 3 1 11—4 7 S-Arabía 6 0 1 5 4—16 1 Eina stig sitt fengu Saudi-Arabar á heimavelli Ný-Sjálendinga. Kuwait hafði fyrir nokkru tryggt sér sæti í úr- slitum í HM. Það er í fyrsta skipti sem Arabalandið ieikur í úrslitum. Kína og Nýja-Sjáland hafa heldur aldrei tekið þátt í úrslitakeppninni. -hsim. Bogdan áfram hjá Víkingi? Vikingar eru nú þegar byrjaðir að ræða við hinn snjalla handknattleiks- þjálfara BOGDAN — um það hvort hann sé tilbúinn að vera eitt ár til við- bótar með Víkingsliðið, en Bogdan hef- ur náð frábærum árangri með Víkinga undanfarin ár. Viðræður eru nú aöeins á byrjunarstigi. -SOS Sigurður T. Sigurðsson. Rut auk jöfnunar íslandsmetsins. í aukatilraun stukku báðar 1,35 m, sem ekki verður tekið gilt sem íslandsmet en sýnir hvert þær stefna. -hsím.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.