Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1981, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1981, Blaðsíða 38
38 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1981. Smáauglýsingar Sími 27022 ÞverholtiH Furuhúsgögn Smiðshöfða 13, auglýsa. Hjónarúm, einsmannsrúm, náttborð, stórar kommóður, kistlar, skápar fyrir video spólur og tæki, sófasett, sófaborð, eldhúsborð og stólar. Opið frá kl. 8—18 og næstu helgar. Bragi Eggertsson, sími 85180. Havana auglýsir: Blómasúlur, margar gerðir, fatahengi,' kristalskápar, hornskápar, sófasett og stakir stólar, innskotsborð, smáborð, bókastoðir, sófaborð með innlagðri spónaplötu, lampar og lampafætur, kertastjakar og margar aðrar tækifæris- gjafir. Það er ódýrt að verzla i Breiðholt- inu. Havana-kjallarinn, Torfufelli 24, simi 77223. iNúer tækitæriö til að skipta um sófasett fyrir jólin: Get- uin enn tekiðeldri sett, sem greiðslu upp í nýtt. Tilboð þetta stendur til 19. des. Sedrus, Súðarvogi 32, sími 30585 og 84047. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurös- sonar. Grettisgötu 13, sími 14099. Fallegl sófasett, 2ja manna svefnsófar, 3 gerðir, svefnslólar, stækkanlcgir svefn bekkir, svefnbekkir meðgöflum úr furu, svefnbekkir með skúffum og 3 púðum. hvíldarstólar, klæddir með leðri. kommóða. skrifborð, 3 gerðir, bóka hillur og alklæddar rennibrautir. alklæddir ódýrir rókókóstólar, hljóni skápar, sófaborð og margt fleira. Hag stæðir greiðsluskilmálar. Sendum i póst; kröfu um allt land.Dpiðá laugardögum. Til sölu borðstofuborð og 6 stólar úr eik. Uppl. í síma 40740. Til sölu sófasett (grænt), 3ja sæta sófi, 2 stólar og sófaborð; rað sett (rautt), 2x4 sæti, með 2 borðum; borð i barnaherbergi með áföstum stól fyrir 6-10 ára og uppþvottavél. Allt i nokkuð góðu standi. Selst á góðu verði og jafnvel með afborgunum. Uppl. i sima 43947. Til sölu borðstofusett, gott borð og 4 stólar, gamalt, selst ódýrt. Uppl. í síma 17477 eftir kl. 18. Ef þig vantar skrifborð og svefnbekk þá færðu það gef ins í síma 30504. Viðbjóðum lOgcrðir af gullfallegum skápum í stíl Loðvíks fjórtánda á mjög hagstæðu verði. Gerðu þér ferð til að líta á þá, þú munt njóta þess því þeir eru fullkomlega þess virði. Jólamarkaðurinn, Kjörgarði (kjallara). Til sölu sófasett og sófaborð. Upplýsingar i síma 71711 eftirkl. 19.00. Óskum eftir borðstofusetti og barnabaðborði'. Uppl. í sima 29219 eftirkl. 19.30. Til sölu 6 ára gamalt hjónarúm, selst ódýrt. Uppl. í síma 29075 eftir kl. 18. Sófasett tilsölu. vel með farið, einnig svefnbekkur. Uppl. í síma 74345. Antik. Útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett, Roccoco og klunku. Skápar, borð, stólar, skrifborð, rúm, sessalong, málverk, klukkur og gjafavörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. Heimilistæki Tilvalin jólagjöf. Ódýrir úrvals djúpsteikingarpottar. Af sérstökum ástæðum seljum við nokkurt magn af úrvals RIMA djúpsteikingar- pottum á útsölu meðan birgðir endast, smásöluverð var 797 kr., seljast nú á 500 kr. I. Guðmundsson & Co hf., Ronson- þjónustan, Vesturgötu 17, Reykjavík. Hoover 1100, sérlega góð þvottavél, til sölu. Uppl. i sima 25337. Hellusamstæða i borð og bökunarofn til sölu, notað en gott. verð kr. 2.000. Uppl. i síma 66640 og 66255 eftirkl. 18. Cable pianó. Við seljum, í þessari viku, örfá píanó á verði síðan fyrir gengisfellingu, mjög hagstæðir greiðsluskilmlar. Opið frá kl. 1—6 og laugardaga frá kl. 10—12. Áland sf, Álfheimum 6, sími 81665. Til sölu er Baldwin skemmtari, lítið notaður Uppl. í síma 52248. Bassaleikari óskast /■ frá áramótum, þarf að geta sungið, sjálf- stætt og raddað, með öðrum. Til greina kemur gítarleikari sem syngur og gæti leikið á bassa á móti öðrum. Hljómsveit- in er i góðu starfi og leikur allar tegundir danshljómlistar. Uppl. ísíma 99-1448. Til sölu eins árs gamalt Sanyo kassettutæki. Uppl. í síma 75123 eftir kl. 20. Til sölu plötuspilari með innbyggðum magnara og 2 hátalar- ar, 2x4 vött, útvarp með kassettutæki (stereo). Uppl. í síma 96-22651. Hljómtæki Tökum I umboðssölu, hljóðfæri, hljómtæki, videotæki, videospólur, sjónvörp og kvikmynda- vélar. Opið frá kl. 10—18, alla virka daga og á laugardögum frá kl. 13—16. Tónheimar, Höfðatúni 10. Til sölu á góðu vcrði; segulbönd, Pioneer RT 909 (10 1/2” spólur) Pioner CTF 1250 (kassettu) og Aiwa TPS30 vasadiskó, allt úrvals tæki Uppl. í síma 24595. Til sölu góður tauþurrkari, AEG. Uppl. í síma 36923. Tauþurrkari til sölu. lítið notaður, sem nýr. Uppl. í síma 74695. ísskápur óskast. Uppl. ísima 24168. Teppi Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, auglýsir; Hjá okkur er endalaus hljómtækjasala, seljum hljómtækin strax séu þau á staðnum. Áth. Okkur vantar 14”—20” sjónvarps- tæki á sölu strax. Verið velkomin. Opið frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga kl. 10—12. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, sími 31290. Hljómplötur Til sölu notað gólfteppi, ca 45 fm, vel meðfarið. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—396 Geymsluhús, 120 ferm, sem þarf að rífa eða flytja til sölu, húsið er byggt úr mótatimbri og bárujárni. Uppl. i síma 19071. Hljóðfæri Harmónfkur. Hef fyrirliggjandi nokkrar kennslu- hamóníkur, unglingastærð. Sendi gegn póstkröfu um allt land. Guðni S. Guðna- son, Langholtsvegi 75, simi 39332. heimasimi 39337. Geymið auglýsing una. Heimilisorgel — skemmtitæki — — píanó í úrvali. Verðið ótrúlega hag- stætt. Umboðssala á notuðum orgelum. Fullkomið orgelverkstæði á staðnum. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2 — Sími 13003. Stevie Wonder Looking Back, 3 plötur með lögum frá ’62 til 71, tilval- in safnplata fyrir Stevie Wonder aðdá- endur. Tökum á móti pöntunum allan sólarhringinn. Elle, Skólavörðustíg 42, sími 11506. Silvgr£ftnygntig> GREATEST HITS ^ Got Up And Boocjic Telegram ■n Frnncisco Hustle Snve Me I Likc It Evorybodys Talkinc) 'Bout Love Wff— - Fly Robin Fly Tigor Biiby And /Hany More Hljómplatan með öllum beztu lögum Silver Convention, svo sem Fly Robin Fly, Get op end Boogie, ásamt mörgum öðrum beztu lögum Silv- er Convention. Tökum á móti pöntun- um allan sólahringinn. Elle, Skólavörðu- stíg 42, sími 92-11506. Ljósmyndurr Tilvalin jólagjöf. Til sölu nýleg Nikon FM Ijósmyndavél. Með henni geta fylgt 28 mmm gleið h.crnslinsa, 80—200 mm Zoom linsa og mjög gott Vivitar flass. Selst saman eða sér á sanngjörnu verði Uppl. í sima 11930. Sjónvörp Nýlegt ASA litasjónvarp, 26”, eins og nýtt til sölu, á góðu verði. Á sama stað óskast svarthvítt sjónvarp. Uppl. í sima 26534 eftir kl. 18.30. Hjól Jólagjafir fyrir hjólreiðamanninn Brúsar og statíf, hanskar, skór, buxur, Ijós, lugtir, kílómetra-teljarar, hraða- mælar, teinaglit, táklemmur, bílafælur, og margt fl. Lítið inn. Mílan hf., sér- verzlun hjólreiðamannsins. Laugavegi 168, (Brautarholtsmegin) simi 13830. Jólagjöf fjölskyldunnar: Heimaþjálf- unartækin heimsfrægu frá Carnielli. Eitt mesta úrval landsins af heimaþjálfunar- tækjum, m.a. margar gerðir af þrek- hjólum, róðrartækjum, leikfimisgrindur, bæði einfaldar og tvöfaldar, æfinga- bekkir, vibro nuddtæki o.fl. Barnatvihjól með hjálparhjólum í úrvali. Greiðslu- kjör. Leigjum út myndbönd með leikjum Lokeren, liðs Arnórs Guðjohnsen, bæði fyrir VHS og Betamax kerfi. Hjóla- sport, Gnoðavogi 44, sími 34580. Til sölu er mótorhjólið Y 347, sem er Honda MD árg. ’81, svart, er mjög vel með farið, er keyrt 4570 km, er 5 mán. gamalt. Hjólið sem allir hafa beðiðeftir. Uppl. í síma 44894 e. kl. 18. Dýrahald Hestamenn. Tek að mér hey- og hestaflutninga. Uppl. í síma 44130. jKettlingar fást og kettlingar óskast Við útvegum kettlingum góð heimili. Komið og skoðið kettlingabúrið. Gull- fiskabúðin, Aðalstræti 4 (Fischersundi), talsími 11757. Óska eftir fallegum símaskettlingi. Uppl. ísiha 98-2197. Er cinhver sem vantar gott heimili fyrir hvolp af smáhunda- kyni? Sá hinn sami ætti að hringja í síma 76093. 1 kjötbúð Suðurvers fæst úrvals hunda- matur úr 1. flokks íslenzkum sláturaf- urðum og Ijómandi góður innfluttur hundamatur. Gleðileg jól. Kjötbúð Suðurvers, Stigahlið 45—47. Verðbréf Athugið! Innheimtuþjónusta-fyrirgreiðsla. Tökum til innheimtu eftirfarandiTallna víxla (til dæmis bílavíxla). Launakröfur fyrir sjómenn og ýmislegt fleira. Rubin, Klapparstíg 26, sími 23733. Opið milli kl. l4og 18. Safnarinn Jólamerki 1981: Frá Akureyri, Kópavogi, Oddfellow, skátum, Tjaldanesi, Hafnarf., Hvamms- tanga, Dalvík, Grænlandi, Færeyjum og norræn. Kaupum frimerki, umslög, kort og gullpeninga 1974. Frimerkja- húsið, Lækjargötu 6a, sími 11814. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí- merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunarmuni aðra. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 a, sími21170. Bátar 2 bátavélar, Volvo Penta, 30 ha., árgerð ’60, ásaml gír til sölu. Uppl. í síma 92-3024. Óskum að taka á leigu 12—20 tonna bát, þarf að vera tilbúinn til línuveiða. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—220 Framleiðum eftirtaldar bátagerðir: Fiskibátar 3,5 tonn. Verð frá kr. 55.600. Hraðbátar. Verð frá kr. 24.000. Seglbát- ar. Verð frá kr. 61.500. Vatnabátar. Verð frá kr. 64.000. Framleiðum einnig hitapotta, bretti á bifreiðar, frystikassa og margt fleira. Polyester hf. Dalshrauni 6 Hafnarfirði, sími 53177. Bflar til sölu Seljið dýrustu bílana sjálfir. Veitum uppl. fyrir ykkur. Staðgreiðsla eða skuldabréf. Lögfræðiþjónusta, samningagerð. Sölumiðstöð bifreiða, sími 85315 kl. 20—22. Mazda 929 til sölu, mjög vel með farinn. Nýspraut- aður. Selst á góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. í síma 92-3962 eða 75032. Til sölu Bedford sendibíll 75 dísil með ónýta vél, má lánast allur. Uppl. i síma 83085 eða á kvöldin 77688. Til sölu Ford Pinto árg. 73. Uppl. í sima 51046.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.