Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1981, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1981, Síða 39
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1981. 39 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Escort ’73 Til sölu góður Ford Escort 73,4ra dyra. Uppl. í síma 74703. Til sölu Ford Comet ’74, 4ra dyra, 6 cyl., beinskiptur. Bíll í ágætu standi. Fæst á góðum kjörum. Uppl. í sima 74703. Þessiu gullfallegi Trabant 601 S árg. ’81 er til sölu, ekinn aðeins 8 þús. km. Skipti möguleg á dýrari. Uppl. í síma 41441 eftirkl. 19. Til sölu Cortina 1600, árg. 74, þarfnast viðgerðar, selst ódýrt. Uppl. í síma 73934 eftir kl. 18. Til sölu Mercury Comet árg. 74, sjálfskiptur, vökvastýri, aflbremsur, 4ra dyra. Bíll í mjög góðu lagi. Tek jafnvel bíl uppí sem þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma 23560. Skipti á dýrari. Til sölu Toyota Mark II árg. 70, mjög góður bíll, í skiptum fyrir 40-60.000 kr. bil. Margt kemur til greina, einnig bíll sem þarfnast einhverrar lagfæringar. Uppl. ísíma 35632 eftirkl. 19. Tii sölu Subaru 1600 4x4 station, gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 41062 eftir kl. 19. Saia Skipti. Til sölu Mini árg. 73 á kr. 10 þús. Greiðslukjör eða skipti á litsjónvarpi. Uppl. í sima 77444 og 54781 næstu daga. Ford Pickup 4X4 dísil til sölu, með framdrifi, 4ra gíra, bein skiptur, biluð vél. Gott verð. Uppl. í síma 22434 eftir kl. 18. Mánaðargreiðslur eða skipti. Til sölu Buick Skylark árg. 70, 350 cub vél; túrbínusjálfsskipting 400, 2ja dyra, góður bíll. Uppl. í síma 19844 og 92- 3317. Wagoneer árg. 77 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur með öllu Góður bíll. Uppl. í síma 99-1785 eftir kl. 19.___________________________________ Honda Civic árg. ’80 til sölu, ekinn 7000 km, ennfremur óskast gírkassi í Wagoneer 70, T 14 eða T 15, gólfskiptur. Uppl. í síma 45029 eftirkl. 19. Bráðum antik. Til sölu Ford Fairlane árg. ’65, 6 cyl. beinskiptur, og Saab 96 árg. ’64. Einnig Sab árg. 71. Bílarnir seljast ódýrt og jafnvel með afborgunum. Uppl. í síma 43947. Ertu að basla eða byggja? Viltu niðsterkan og vel viðhaldinn bí! fyrir 10 þús. kr., sem á að duga þér úl gjaldalítið í 2 ár? Annar sams konar bíll getur fylgt í kaupbæti. Þetta er Volga 73. Skipti á litsjónvarpi eða videotæki hugsanleg. Sími 92-3595. Toyota Mark 11 árg. ’74. Til sölu nýrri gerðin af Mark II árg. 74, silfurgrár, stórfallegur bill nýsprautaður, nýlega upptekin vél Skipti koma til greina á Toyota árg. 71 73. Miðað við milligjöf staðgreitt, Uppl. isíma 43037. Cortina 1971, 2 dyra, þokkalegasti bill, í góðu lagi, ný skoðaður, fæst á 14.000, með 2.000 út og 2.000 á mánuði. Uppl. í síma 71916 eftir kl. 19. Til sölu Honda Civic árg. 78, ekinn 40.000 km. sjálfskiptur. Vetrar dekk fylgja. Einnig stereoútvarp og kass ettutæki. Uppl. í síma 50405. Cortina 1600 ’76, til sölu, 4ra dyra, ekinn 52 þús. km Toppbíll, fallegur að innan sem utan Verð 48 þús. Greiðsluskilmálar. Uppl. síma 85930 og á kvöldin 66928. Rúgbrauð til söiu. VW rúgbrauð árg. 73 til sölu, ný skipti- vél, kúpling og aflbremsur. Góður bill. Gott verð. Greiðsluskilmálar. Uppl. i síma 54731 eftirkl. 19. Til sölu Mazda 323 1400 árg. ’80, 5 dyra, 5 gíra, góð kjör. Uppl. í síma 66515 eftir kl. 19. Bflar óskast Óska eftir Austin Mini, má [rarfnast litils háttar lagfæringar. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 40996 eftir kl. 18. Óska eftir Barracuda, Challenger eða Charger, vélar- og skipt- ingalausum. Uppl. í sima 81789 eða 34305. Óska eftir að kaupa Volvo árg. 70-71. Uppl. í síma 31371 eftir kl. 18. Vantar 2ja dyra ameriskan, sjálfskiptan bíl í skiptum fyrir amerískan jeppa árg. 72 og Volkswagen árg. 73. Uppl. ísíma 41079. Saab 99 árg. ’74—76 óskast I skiptum fyrir Hornet 71, 20— 30 þús. kr. milligjöf staðgreitt. Traustar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 39330 og 17838. Ýmislegt ísskápur 55 X125 sm og sófasett til sölu. Selst ódýrt. Einnig óskast lítill ísskápur. Uppl. í síma 53202. Gluggatjöld og störrisar fyrir 3 glugga (venjuleg stærð) allt á aðeins 1.200. Uppl. i síma 46536. Sýnishorn. T,il sölu 2 stk. eldhúsinnréttingar, 180 cm hvor og I stk. fataskápur 160 cm. Uppl. í síma 40299,28767 og 76807. Tilsölu ódýrt, vandaður svefnsófi hvítur/rauður, Nordica skíðaskór nr. 10 1/2, boðstofu- skápur, símastóll og barnasvefnsófi. Uppl. ísíma 82291. Til sölu er skáktölva af fullkomnustu gerð. Uppl. í sima 28757. Innihurðir. Notaðar inniliurðir (ljós eik) ásamt körmum og listum til sölu. Uppl. í síma 34215. Til sölu Rossignol gönguskiði, lengd 2.10, lítið notuð og Ignis þvotta- vél, sem þarfnasl smálagfæringar. Uppl. ísíma 35665 eftirkl. 19. Humar. Til sölu óplokkaður en garndreginn humar. Uppl. í síma 92-3869 eftir kl. 19. Trésmíðavélar. Til sölu fræsari, sög, dílavél og loft pressa. Uppl. í simum 40299, 28767, og 76807. Húsnæði óskast Ungt par, utan af landi, sem er á götunni, óskar eftir íbúð á leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. síma 43823 fyrir hádegi. Herb. óskast með sérinngangi og snyrtingu. Uppl. síma 86294. 23 ára reglusöm stúlka óskar eftir herbergi strax. Síminn er 16429. Hveragcrði. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð Hveragerði frá og með 1. febrúar. Uppl hjá auglþj. DV i sima 27022 e. kl. 12. H—296 Halló. Tvær stúlkur, 21 árs, nýbúnar að ljúka námi, óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu. Áreiðanlegum mánaðargreiðslum reglusemi heitið. Uppl. í sima 71585 eftirkl. 19. Regiusöm hjón um fimmtugt óska að taka á leigu 1—2 herbergja ibúð | með eldunaraðstöðu, geta látið í té hús- hjálp ef óskað er. Skilvísum mánaðar- greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—448. Barnagæzla Óskum eftir 3ja herb. íbúð til leigu í byrjun janúar, tvö i heimili, algjör reglusemi, fyrirfram- greiðsla ef nauðsynlegt er. Uppl. í sima 37044 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsnæði í boði Keflavik. Nýupptekin 2ja herb. íbúð á góðum stað, leigutími eitt ár, sími fylgir. Uppl. um fyrirframgreiðslu, fjölskyldustærð og atvinnu sendist DV að Þver- holti 11, merkt „Keflavík 344” fyrir 1. jan. ’82. 3ja herb. íbúð vestarlega við Hringbraut, laus upp úr áramótum. Uppl. um fjölskyldustærð og, óskir um leigutímabil ásamt leigutilboði skilist til augld. DV fyrir fimmtudags- kvöld. Sá sem kemur til greina verður látinn vita fyrir 29. Merkt „Vesturbær”. Atvinnuhúsnæði 50—200 fm húsnæði óskast undir bilasprautun. Helzt i Hafnarfirði. Uppl. í síma 42920 eftir kl. 17. Atvinna óskast Playmobil — Piaymobi! |. ekkert nema Playmobil, segja krakkarnir þegar þau fá að velja sér jólagjöfina. Fidó, Iðnaðarhúsinu, Hallveigarstig. Skóviðgerðir Mannbroddar. Þú tryggir ekki eftir á. Mannbroddar og snjósólar geta forðað jrér frá beinbroti og þjáningunum sem því fylgir. Fást hjá eftirtöldum skósmiðum: Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri, Háaleitisbraut, símii 33980. Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19, sími 74566 Ferdinand Róbert, Reykjavíkurvegi 64, sími 52716. Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47, sími 53498. Halldór Guðbjörnsson, Hrísateig 19, sími 32140. Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a, sími 20937. I Hafþór E. Byrd, Garðastræti 13a, sími I 27403. Halldór Árnason, Akureyri. Skóstofan, Dunhaga 18, simi 21680. Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík, sími 2045. Atvinnurekendur. Vélvirki, með meistararéttindi, óskar eftir vel Iaunuðu starfi frá áramótum. Hefur séð um viðhald á vélum og tækj- um hjá fyrirtæki í Reykjavík, síðustu ár. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—375 Atvinnurekendur — fyrirtæki 26 ára gamall húsasmiður óskar eftir vel launuðu starfi. Getur byrjað eftir jól. Hefur séð um stjórnun á reisingu og frá- gangi einingahúsa, sölustörfum og við- haldi fyrir fyrirtæki í Reykjavík undan- farin ár. Meðmæli. Uppl. hjá auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12. H—376 Atvinna í boði Stúlka i veitingasölu. Óskum að ráða röska konu í eldhús- og veitingasölu. Vaktavinna. Þarf að geta byrjað um áramót. Uppl. á skrifstofu B.S.Í. Umferðarmiðstöðinni við | Hringbraut. Framtiðarstarf. Maður vanur prjónavélum óskast að I litlu fyrirtæki í ullariðnaði, starfssvið, [ umsjón með prjónavélum og almenn verkstjórn. Uppl. hjá auglþj. DV í síma | 27022 eftirkl. 12. H-446 Ritari óskast. Starfskraftur óskast til almennra skrif- | stofustarfa, tungumálakunnátta æski- leg. Ört vaxandi fyrirtæki. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-348 Prjónakonur athugiö: Óskum eftir samstarfi við prjónakonur sem prjóna lopapeysur. Öruggir við- skiptaaðilar. Gott verð. Islenzka mark- aðsverzlunin hf. Uppl. hjá auglþj. DV i síma 27022 e.kl. 12. H—14 Tapað -fundið Vfnrautt hliðarveski tapaðist I Broadway laugardagskvöldið 19. des. veskinu voru skilriki og gleraugu ásamt fleiru. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hafa samband í síma 33380. Tapazt hefur dökkblár Terelynefrakki fyrir utan Hollywood laugardagskvöldið 12. des. Uppl. í síma 35994. Fundarlaun.. Bókhald Snyrting Glugga- og hurðaþéttingar. Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, úti- og svalahurðir með innfræst- um þéttilistum. Varanleg ending. Uppl. í síma 39150. Blikksmíði. Önnumst alla blikksmíði, t.d. smíði og uppsetningu á þakrennum, þakköntum, ventlum og fleiru, einnig þröskuldahlifar og sílsalistar á bifreiðir. Blikksmiðja G.S.„sími 84446. Tökum að okkur einangrun á kæli- og frystiklefum, svo og viðgerðir á þakpappa, einnig nýlagnir á þakpappa í heitt asfalt. Pappalagnir sf. Uppl. í síma 71484 og 92-6660. Píanóstillingar fyrir jólin. Ottó Ryel. Simi 19354. Vetrarþjónusta. Setjum hælplötur í skó frá kl. 8—16 meðan beðið er. Varizt hálkuna. Skó- vinnustofa Einars, Sólheimum I, simi 84201. Bókhald-skattframtöi Bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga með atvinnurekstur, húsfélög o. fl. Skattframtöl, skattkærur, lánsumsóknir og aðrar umsóknir. Bréfaskriftir, vélritun. Ýmis önnur fyrirgreiðsla. Opið virka daga á venjulegum skrif- stofutima. Guðfinnur Magnússon, bókhaldsstofa, Óðinsgötu 4 Rvk. Símar 22870 og 36653. Þjónusta Múrverk flísalagnir, steypur. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir, viðgerðir, steypur, nýbyggingar. Skrif- um á teikningar. Múrarameistarinn, simi 19672. Skemmtanir Ferðadiskótekið Rocky auglýsir: Já, þið vitið að þar sem Rocky leikur er fjörið mest og tónlistin ávallt bezt, ásamt því sem diskótekinu fylgir skemmtilegur og fullkominn Ijósabúnað- ur sem hentar vel fyrir hvers kyns tón- leika- og skemmtanahald. Sem sagt til þjónustu reiðubúið fyrir ykkur, dans- unnendur, hvenær sem er. Grétar Lauf- dal sér um tónlistina. Upplýsingasiminn er 75448. Snyrting — Andlitsböð: iAndlitsböð, húðhreinsanir, andlitsvax, litanir, kvöldförðun, handsnyrting, vax- meðferð á fótleggi. Aðeins úrvalssnyrti- vörur: Lancome, Dior, Biotherm, Margrét Astor, Helarcyl. Fótaaðgerða- snyrti- og Ijósastofan SÆLAN, Dúfna- hólar 4, sími 72226. Einkamál Þarftu fyrirbæn? Áttu við sjúkdóm að striða? Ertu ein- rnana, vonlaus, leitandi að lífshamingju? Þarftu að tala viðeinhvern? Jesús sagði: Komið til min, allir þér sem erfiðið og þunga eruð hlaðnir og ég mun veita yður hvíld. „Símaþjónustan, sími 21111”. Danshijómsveitin Rómeó. Rómeó leikur blandaða tónlist jafnt fyrir yngri sem eldri. Rómeó skipa þrir ungir menn sem um árabil hafa leikið fyrir dansi á árshátiðum, þorrablótum o. fl. Uppl. í síma 91-78980 og 91 -77999. Diskótekið Dfsa. Elzta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í jfararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar, til að veita 1. fl. þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dans- skemmtunar sem vel á að takast. Fjölbreyttur ljósabúnaður og sam kvæmisleikjastjórn, þar sem við á, er innifalið. Diskótekið Dísa. Heimasimi 66755. Tökum að okkur að hreinsa teppi i íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, erum með ný, fullkomin háþrýsti- tæki með góðum sogkrafti, vönduð vinna. Leitiðuppl. i síma 77548. Diskótekið Dollý býður öllum viðskiptavinum sinum 10% | afslátt fram á „þrettánda” dag jóla um leið og við þökkum sluðið á árinu sem er I að liða i von um ánægjulegt samstarf i framtíðinni. Allra handa tónlist fyrir alla, hvar sem er, hvenær sent er. Gleði- legjól. DiskóteTcið Dollý. Ath. nýttsima- [ númer, simi 46666. \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.