Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1981, Page 45

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1981, Page 45
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MÁNUDAGUR21. DESEMBER 1981. 45 Bankastræti 8 — Sími 27510 Spilar hvaöa lag sem er með aðeins einum fingri. • Engin sérstök þjálfun eða hœfileiki nauðsynleg Cation JÓLAGJÖFIN SEM „REIKNAÐ ER MEO" ÚRVAL VASATÖLVA FYRIR HEIMILI OG SKÓLA ÚRVAL AF SMÁTÖLVUM MEÐ PRENTUN SALA, ÁBYRGÐ OG PJÓNUSTA Shrifuélin hf SUÐURLANDSBRAUT 12. SÍMAR 85277 OG 85275. Nýja hlióömeikiakorfíð í MinoNunni BEEEEEEP gefur til kynna ef birtan erekki' nægileg Minolta vasamyndavélar á viðréðanlegu verði. Nýju Minolturnar eru sjálf- virkar með tvöföldu aðvör- unarkerfi... rautt Ijós og hljóðmerki gefa til kynna ef birtan er ekki nægileg. Þá þarf bara að þrýsta á hnapp og flassið er til- búið fullhlaðið. Með Minoltu fáið þið ávallt betri myndir, vegna þess að i Minoltum, stórum og smáum, eru alvöru ROKKOR linsur. 12 gerðir af leifturljósum frá kr. 200,- Ljósmyndavélar í úrvalí frá kr. 350,- Sjónaukar, smáir og stórir. Stækkarar fyrir lit og svart/hvítt, pappír fyrir lit og svarthvítt og éfni til stækkunar á lit og svarthvítu. Skuggamyndavélar, kvikmyndatökuvélar og sýn- ingarvélar. Töskur og margt margt fleira. Sérverzlun með sérþjónustu, filman í dag og myndirnar á morgun. HJÁ OKKUR SNÝST ALLT UM FILMUR OG VÉLAR. PÓSTSENDUM FIL.MUR OG VÉLAR 5.F. iiiiiiiii miummi ■■■■ miiiii Skólavörðustfg 41 — Sfmi 20235 Þrjár alveg nvkomnar ENNÞfl SiGLI EG SJOINN Ný spennandi ástar- og átakasaga eftir Þuríði frá Bæ Gull f mund er fjórða bók höfundar á síðustu fimm árum. Þetta er saga ásta- og sveitalífs eins og því var lifað hér fyrr á árúm og hafa söguhetj- urnar verið kynntar í fyrri bókum Þuríðar og oinnin onniicuiAiA Fr HnlrliA áfram Cr,r««H WSSSSSStf •VV«MS|V.W. —• ..V.V.W W..UIM OW ástar- og baráttusögu ungra hjóna á fyrstu tugum aldarinnar og gerist sagan öll fyrir vostan. Þuríður Guðmundsdóttir frá Bes hefur náð háum aldri, en lætur engan bilbug á sér finna og sendir frá sér nýja bók á nær hverju ári. Bókamiöstöðin - Laugavegi 29 — Sími260.§Q = ■M Hörku bók um Sjóferðir Hrafns Valdimarssonar Þetta er annað bindi sjóferðasagna Hrafns Valdimarssonar, fært f letur af Gunnari M. Magnúss rithöfundi. Fyrra bindið, ÉG SIGLI MINN SJÓ, kom út fyrir tíu árum og vakti þá mikla athygli. í þessum bókum segir Hrafn frá sjóferöum sfnum um öli heimsins höf, én hann er eins og Hollendingur- inn fljúgandi, á sifelldri ferð um heimshöfin. Á ferðum hans ber margt fyrir augu og Hrafn segir á iiíandí og hressilegan hátt frá þvf sem fyrir aiigií ber í framandi og fjarlægum löndum. ( formála segir Gunnar M. Magnúss m.a.: „Hann hefur siglt langferðaleiðir um heimshöfin, komið í allar álfur og séð meira af heiminum en flestir eða allir aðrir íslendingar_Hrafn hefur oftar en talið verður fariö yf ir miðjarðarlínuna og kynnst veðrum úthafanna, einnig notið Hra..rr.= Iffs f. °r~öunsins. Frásögn Hrafns er hreinskilin í' 1 ,;rir ' ITII. hflci »'*U1SINS Si„ •’ftir Rnldirn í. r . FKKi) TH. H\N \D\ FYKIR SO \1U M rftir llrlfo S. EyjMI""* I) AK 1 r‘*tj<ín.y\)>n UB fTLISSIM TTBBI TÍÉIB ii , lr '•>KX „C , OUMV'K r orm V ...... *rr„ “/«/7, J,;„. önnur bók í umsjá Ólafar Jónsdóttur og forvitnileg." Bókin ÚR FYLGSNUM FYRRI TfÐAR er annað bindi í ritsafni með þessu nafni sem Ólöf Jóns- dóttir hefur tekið saman og búið til prentunar. Fyrra bindið kom út fyrir fjórum árum og hafði aö geyma frásagnaþætti eftir 15 fslendinga. Þetta bindi flytur frásagnir 10 þjóðkunnra íslendinga um Iffsreynslu þeirra og frásagnar- verða þætti úr Iffi þelrra og kennir þar margra arasa. Þeir sem eiga þætti í þessu bindi eru: Sverrir Júlíusson, dr. Hallgrímur Helgason, Helgi S. Eyjólfsson, Baldvin Þ. Kristjánsson, Ingvar Agnarsson, Ormur Halldórsson, séra Björn Jóns- son, Zóphonías Pétursson, Ásgeir Guðmunds- son og Þorsteinn Matthíasson. Er hér um mjög fjölbreytt frásagnarefni að ræða og kennir iíiárgra grasa úr isienzku þjóðlffi. Fást hs* uúum bóksölum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.