Alþýðublaðið - 09.06.1921, Síða 1

Alþýðublaðið - 09.06.1921, Síða 1
Alþýðubladið Gefið út al Alþýðuflokksium. 1921 Fimtudaginn 9. júní. 129 tölnbl. 3ajaaÍaraeaR á 3talín. Övíða í Evrópu er nú sem stendur önnur eins óstjórn og agaleysi eins og á Ítalíu. Þar hefir um tima vaðið uppi fiokkur maana, sem fascistar nefaast, og er það þeirra ætlunarverk að brjóta á bak aftur jafnaðarmanna* hreyfinguna þar í landi. Og þeir hafa gripið tækifærið til þessa verka á heppiiegum tíma, þeg&r jafnaðarmennirnir ítöl- sku eru sín í milli sundurþykkir. Þegar þriðja Internationale var stofnað urðu jafnaðarmenn á ítal- íu einir meðal þeirra fyrstu sem ger-gu í það. MikiU meirihiuti þeirra var þá byiíingarsinnaður og hafði tekið upp á stefnuskrá sína verkamannabyltingu og al> ræöi alþýðunnar. Þiagið töldu þeir til þess eins nýtt að breiða þar út í ræðum kenningar jafnaðar- manna. En þótt þessi væri stefna meiri- hlutans i jafnaðarmannaflokknum ítalska, voru þó ýmsir er skemra vildu fara og töldu heppilegra að nota þingræðið til þess að koma á nauðsynlegum umbótum smátt og smátt. Fyrir þessum mönnum var sá er Turati heitir. Urðu nokkuð heitar deilur milli þessa hluta fiokksins og kommunistanna sem lengst fóru í kröfum sinum. Mitt á miili var eitfc fiokksbrot- ið enn, sem átti Serrati fyrir for- mælanda og reýndi hann eftir megni að sætta hin bæði, en það kom fyrir ekki. Kommunistarnir og íramkvæmdanefnd þriðja Iater- nationale heimtuðu að Turati og og hans fyigisroenn yrðu reknir úr fiokknum, og varð su krafa til þess að flokkurinn sundraðist á fundi, sem haldinn var í Livorno í janúar í vetur. Öðrumegin urðu þeir Turati og Serrati með fast að 100,000 manna, en hinumegin kommunistarnir 58,000 að tölu. Hiair fyrnefndu katEa sig jafn- aðarmannafiokk ítalfu og hafa að mestu horfið írá byltingarstefn- unni Aftur á móti eru kommun- istarnir hreinir byltingarmenn og freysta því að sféttabaráttunni á Ítalíu muni Ijúka með kollvörpun núverandi skipulags og stofnun sovjetlýðveldis í þess stað, Þessa sundrung ttölsku jafnað- armannanna hafa nú borgaraðokk- arnir og aðrir afturhaldsmenn not- að sér. Fascistarnir æða um landið eins og óargadýr og gera jafnað- armönnunum hinar þyngstu bú- sifjar. Morð eg önnur illræðisverk eru daglegt brauð. Hefir einkum kveðið mikið að ofbaldisverkum borgaraliðsins í april og maf, meðan undirbúningur þingkosninga hefir staðið yfir. Fascistarnir gerðu afskaplegar tilraunir til bess að spilla fyrir undirbúningi jafnaðar- manna, svo að þeir gátu jafnvel ekki fengið frið til þess að halda fundi sfna fyrir þeitn. Kommunistar hafa þó jaínan látið hart mæta hörðu. Aftur á móti var jafnaðarmannafiokkurinn lengi að hugsa um að hætta við þátttöku í kosningunum sökum óeirðanna, en úr þv£ varð þó ekfci. Sýnir ailur þessi yfirgangur, hversu mikils virði þessi pólitisku réttindi eru fyrir alþýðuna f þeim iöndum þar sem auðurion og völdin eru séreign borgaraiokk- anna. Greinargerð Lenins um matYöruskaíi (Frh.) Þannig hefðum vér nóg hanca fbúum bæjanna — 350 rniijóm pud — afganginn gætum vér not að til útflutnings og endurfcóta Iandbúnaðinum. Uppskerubrester inn var svo mikili að vér fengaiœ aðeins 28 pud pr. desjatin. Svo það varð stór halli. 1 hagíræðinnii er reikmað að hver einstakliœgur Ný bók Dyltingitt í Hésstasi eftir Stefán Péturssan. Greiaiieg frásögn um bylting- una £ Rússlandi, tildrög hennar og ástand það sem hún heffc' skapað. Bókin er með 14 mynd um. Fæst hjá: Afgreiðslu Alþýðu- blaðsins, Arsæli Áraasyni, Bóka- verziun ísafoldar, Bókaverzl. Sigf. Eymusdssonar, Guðm. Gamalfste- syni og Guðgeiri. Jónssyni fcék- bindara á Hverfisgötu 34. þurfi iS pud og þá verður mað- ur að draga 3 pud af hverjum — og bændurnir hafa ekki nóg —- til þess að tryggja herinn og iðo • aðinn í */* ár. Eins og ástatt vars var eina úrræðið að minka að- dráttinn og breyta honum i skatt. Það varð að fcaka á öllum kröfi- um til þess að hjálpa smábænd- unum, vér gátum tæplega útvegað þeim nógar veínaðarvörur og vél- ar o. s. frv. frá stóriðnaðinum, Vér gátum ekki ráðið fram úr þessu án hjálp&r snsáiðnaðarins. Fyrsta árið sem þessi ráðstöfun hefir verið notuð verður að gefe einhvern árangur. Hvers vegna leggjum vér þá svona mikla áherzlu á landbúnað- innf Vegna þess, að vér þurftim að afla oss nægilegrar matvöru og brennis.'BVerkainannastéttin er ríkj- andi stétt, og er hún vill beita alræði sínu, verður hún sð athuga áhrif kreppunnar í landbúnaðinum. Hún verður að koma landbúnað- inum f gott hor? og því næst að endurreisa sfcóriðaaðinn, svo a£- það starfi ekki 22 heldur 70 verk- smiðjur í Ivanovo Vösnessensk. Þá uppfyllir stóriðnaðurinn þarfir þjóð- arinnar, og skattnrinn verður óþarf- ur. Vér fáúns. nóga matvöru £ skiftum fyrir iðnaðarafurðir. Mensivíbarnir héldu því fram í slnura illgiraislegu ræðura, að vés

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.