Alþýðublaðið - 10.06.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.06.1921, Blaðsíða 1
Alþýdubladid 1921 Föstudaginn 10. júní. 130 töhsbl. Sæsfmaslit. Kl. 1 i gær slitnaði sæsíminn milli Færeyfa og íslands. Er ekki gott að vita hve langan ttoa tekur að gera við hann, en það mun geta dregist alt að hálfum mánuði Meðan svona stendur á verður reynt að afgreiða sfmskeyti <um loftskeytastöðina hér, eftir því sem hægt er. Jafnaiarstefnan í Þýzkalandi. Alt fram til ársins 1914 virtist jafaaðarmannahreyfingin í meira vexti og viðgaagi í Þýzkalandi en í nokkru öðru landf. Við hverjar kosningar, sem fóru fram til ríkis- þingsiss jókst jafnaðarmönnum fylgi í síórum stíl og það var þegar árið 1912 svo komið, að flokkur þeirra var einn hinn sterk- asti af þeim stjórnmálaflokkum er þá bar eitthvað á £ Þýzkalandi enda skipaðí hann ekki minna en þriðjung allra þingsæta. Fiestir væntu þessjað 'þar myndi jafnað- arsteíean. fyrst verða borin frám tii fullnaðarsigurs. En þvf meiri urðu vonbrigði manna, þegar alt þetta íríða lið brást málstað alþýðunnar þegar mest lá við, sumarið 1914, og gekk í þjónustu auðvaldsins þýzka og Honhenzoilernkeísaraættarinnar — einmitt þess flokks og þeirra mánna, sem staðið höfSu allri alþýðu f Þýzkalandi fyrir^þrifum, útilokað hana frá því að njóta þeirra gæða, andlegra og lfkam- legra, sem aukin menning á að veita mönnunum, en aftur á móti safnað glóðum yfír höfuð hennar í fleiri áratugi með sinai tak- markalausu ágirad tii auðs og yalda. Fiestir fbrspr&kkar þýzkú jafn- Skemtiför barnastúknanna er áfcveðin næsta sunnudag, þann 12. júní, ef veður leyfir, ÖU börn og aðrir, sem ætla að verða með í förinni, mæM víð Go©ít- Temptarahúsið í sfðasfa fagi kl. hálf tíu að morgni og hafi með sér smáflögg ef þeir geta. — Nægar veitingar verða seldar á skemtistaðn- ucn, svo sem: Gosdrykkir á 50 au. Kaffi með kðkuni á I kr. o. s. frv. Ti! skenatunar verður: Ræður, söngur, íþróttir og leikir margskonar. Verðlaun veitt eins og áður. — S kemtifararnefndin. aðarrn.hreyfingarinnar létu bíekkj- ast íJ æsingum auðmanna ©g ó- friðarsinna f júlf 1914 og hétu þýzku hervaldsharðstjórunum ein- lægu fylgi ti! þess að berjast móti nágrannaþjóðunum — og hlýtur siíkt athæfi f augum allra góðra manna að verða harla svartur blettur á þýzkum jafnað- armönnum. Þé voru til þeir menn innan jafnaðarm.flokksins, sem dæmdu hart þessa framkomu og neituðu með öllu að veita fylgi sitt til ófriðarins. Þar voru fremst i flokkí þeir Karl Liebkaecht, Fraaz Sfeh- ring og konurnar Rosa Luxem- burg og Klara Zetkin. Þessir fjór- menningar gáfu út opiaber mót- mæli gegn ófriðarpólitfk jafnaðar- maaaa. Með því var íagður grandvöllurinn að Spartakushreyf- ingunni þýzku, sem síðan er orð- in svo fræg fyrir baráttu sfna móti ófriðnum og afturhaldinu eá fyrir alræði alþýðunnar. Sífelt þréðikaði Liebknecht fyrír lýðn- um og hermönnunum að smía frá villu sfns vegar. .Leggið þið nið- ur vopnin á vígstöðvunum," sagði hann, »og hefjið ófrið á hendur auðmönnunum, því þeir eru ykk- ar sönnu fjandmenni" En grimmilega fékk Liebknecht að gjalda sinnar starfsemi, sem þó öíl var stfluð til þess að fétta ófriðarböiinu af þýzkri alþýðu. Árið 1916 var hann dæmdur-í fangelsi af undirtyllum keisara og auðvaldsstjórnannnar. Fjögra, ára fangeísi átti það að verða. Eœ Alþbl. er blað allrar alþýðis. honum var slept áður en sá tími var liðinn. Þ&ð átti ekki fyrir Liebknecht að liggja að Iifa fjög- ur ár eftir að þessi rangláti dórt-- ur var upp kveðinn. Tveimur og hálfu ári sfðar féll hann fyrir morðvopnum — ekki gömlu aft- urhaldsstjórnarinnar — heldur fylgismanna jafnaðarmannastjórn- ærinnar, Ebert — Noske — Scheidemann, sinna fyrri flokks- bræðra. Sömu endalok fékk starfs- systir hans Rosa Luxemburg, eiss hin ágætasta kona, sem h&ldj varið öllu sfnu starfi til þess að reyna að skapa alþýðu manna ný og betri skilyrði. Þessir hryggilegu viðburðir gerð- ust í janúar 1919. Þá voru meira en tveir mántiðir liðnir frá því að jafnaðarmenn vora komnir tii valdanna í Þýzkalandi. En þeir voru ekki lengur hinir ötulu for- vigismenn verkaiýðsins, sem þeir höfðu verið álitnir fyrir styrjöld- ina. í stað þess að grípa til þess eina úrræðis, sem hugsanlegt var að gæti bjargað Þýzkalandi út klóm Bandamann — að géra. allsherjafbyltingu verkamanna í landinu og tak& allan atvinnu- rekstur úr feöndum einstakra manna og leits síðan bandalags við verkamannaSyðveldið í Rúss- landi ¦— f stað þess; hugðist þessi þýzka jafnaðarmaanastjorn að reyna að bSíðks. Bandamemm og semja svo við þá. ian»..ftið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.