Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1982, Blaðsíða 14
14
DAGBLAÐIÐ&VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1982.
WIAÐIÐÁ
óskar eftir að ráða umboðsmann
á ísafirði
Uppl. í síma 94-3855 á ísafirði og 91-
27022 í Reykjavík.
Skíðanámskeið í 5 daga
Nú geta allir lært á skíði hjá Skíðadeild
Frara í Eldborgargili um páskadagana.
Vanir kennarar.
Kennt frá kl. 15—17 dagana 8/4 til
12/4.
Námskeiðið er fyrir börn og fullorðna,
jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna.
Upplýsingar í síma 72166 frá kl. 19—
20.
/\ ATH: Opiöalla virkadaga fró kl. 9 -18,
/ \ sunnudagafró kl. 13—17.
/ \ Þafl eru meiri möguleikar ó að bfllinn
/ H \ seljist hjó okkur.
V//xrft*V Borgartúni 24
V"' V Sími 13630 og 19514
\/ Bflasala — Bflaleiga j
Árg.: Verð:
Subaru 1800 station, okinn 14 þús. km .. ..1981 145.000
Range Rover ek. 13 þús . ...1980 325.000
■ Bcnz 300 dísil, ck. 70 þús. km., sjólfsk . . . . 1980 300.000
Camaro Z—28 m/öllu, ck. 3 þús. km 320.000
Scout Traveller ek. 4 þús. km. Einn m/öllu . . . . 1979 210.000
Bonz 28Ö SE m/öllu .. . . 1977 320.000
Mazda 929 station, ckinn 27 þús. km . . . . 1980 135.000
BMW 320 6 cyl. ok. 19 þús. km . . . . 1981 165.000
Mazda 626 2000,2 dyra, ek. 29 þús ... .1980 110.000
Galant 1600 GL, ekinn 20 þús. km . . . . 1980 105.000
Mazda 6261600, ck. 17 þús. km . . . . 1981 115.000
Ch. Citation, ck. 27 þús. km . . . . 1980 170.000
Honda Civic, ck. 20 þús. km, 5 dyra . . . . 1981 110.000
Rangc Rovcr, fallcgur bfll . . . . 1977 195.000
Datsun Cherry GL ek. 16 þús. km . . . . 1980 90.000
BMW 518, ck. 30 þús. km . . . . 1980 165.000
Cadilac Eldorado rn/öllu . . . . 1975 155.000
Honda Civic, ok. þús. km . . . .1981 115.000
Honda Accord, 3ja dyra sjálfsk. ok. 10 þús. km.. . . . .1980 128.000
Bcnz 300 dísil, ck. 160 þús. km, sjálfsk . . . . 1977 180.000
Rangc Rover . . . . 1978 230.000
Daihatsu Charade ek. 16 þús .. . . 1980 79.000
Toyota Hi-Lux Pick-up . . .. 1980 145.000
Toyota Corolla ek. 4 þús. km . . . .1981 115.000
Lanccr 1400, ckinn 19 þús. km . . . . 1981 115.000
Dodgo Powcr Wagon pick up 4 x 4, ck. 600 km . . . . . 1979 190.000
B.M.W. 316, góð kjör . . . . 1977 115.000
Citroön GSA Pallas . .. .1980 115.000
Buick Contury st., ok. 67 þús. km . . . . 1976 100.000
Oldsmobilo Cutlass dísil, ok. 56 þús. km . . . . 1980 200.000
Toyota Carina GL . . . . 1980 110.000
Datsun 220 dísil, ckinn 103 þús. km 110.000
Stór og bjartur sýningarsalur, malbikað útisvæði.
Bflaleigan Bflatorg leigir út nýlega
fólks- og jeppabfla. Lancer 1600 GL, Mazda 323,
Datsun Chcrry GL, Lada Sport 4 x 4 og Mazda 626.
Menning Menning Menning
Lsikfélag KsflavBcur.
Saumastofan.
Höfundur: KJartan Ragnarsson.
Leikstjórl: Þórir Steingrímsson.
Leikfélag Keflavlkur frumsýndi
sitt annaö verkefni á leikárinu i
Félagsbíói á föstudagskvöldið. Var
það Saumastofan eftir hinn góð-
kunna höfund.Kjartan Ragnarsson,
og var hann hylltur 1 leikslok af 250
Suðurnesjamönnum sem lögðu leið
sina í leikhúsið þetta kvöld.
Eins og nafnið ber með sér, þá
gerist leikurinn á saumastofu og
fjallar um samskipti saumakvenna.
Þær brjóta af sér hversdagsokið.
þegar aldursforsetinn, Sigga gamla,
kemur með afganginn úr 70 ára
afmælisveizlunni, þar sem aöeins
tveir mættu og býður samstarfsfólki
sínu að gæða sér á veizluföngunum,
fyrst forstjórinn var floginn út á
land. Kemur margt óvænt i Ijós þegar
losna fer um málbeinið hjá starfs-
liðinu og misjöfn er mannanna ævin.
Talsvert reynir á hæfni leikaranna,
sem flestir hafa eiginlega tvö hlut-
verk, en þeim tekst mismunandi vel
að valda þeim. Stafar það einkum af
tvennu, — frumraun sumra á leik-
sviði og nokkrir hlutar voru ekki
nægilega æfðir. Þess vegna varð
heildarsvipurinn ekki nógu góður, en
vafalítið hefur verkið slípast á næstu
sýningum sem á eftir komu og
smollið saman.
Helga Gunnólfsdóttir lék Siggu
gömlu af miklum innileik, en lá full
Leiklist
Magnús Gíslason
lágt rómur og svo mátti gjarnan bera
meira á hjartveikinni. Ása í lífsgæða-
kapphlaupinu var hin hressasta i
meðförum Mörtu Haraldsdóttur.
Magga og Gunna, með allar sfnar
raunir, voru i höndum þeirra Hrefnu
Traustadóttur, sem mótaöi mjög
skýra persónu, og Hjördísar Árna-
dóttur. Átti nú sinn besta leik til
þessa.
Kalli hommi hefur verið
vandræðapersóna á Suðumesjum og
gekk hann af Saumastofunni dauðri í
Grindavík i fyrra og það sama henti
næstum því hjá L.K. í ár. Mönnum
er meinilla við persónuna af ótta við
að fá á sig viðurnefnið „hommi”.
Árni Ólafsson tók við hlutverkinu
hjá L.K. að minnsta kosti að einum
frágengnum. Kvenlegir taktar hans
og málrómur vöktu kátinu en
stundum jaðraði við of mikla tilgerð.
Ingibjörg Guðnadóttir sýndi mikið
sviðsöryggi og lýsti vel eignaleys-
ingjanum, sem ekkert fékk við skiln-
aðinn eftir 7 ára búskap, en mest
kom þó á óvart Unnur Þórhallsdóttir
í hlutverki vanfæru stúlkunnar, —
hvernig hún túlkaði sorg hennar og
gleði á hjartnæman hátt i frumraun
sinni á leiksviði.
Forstjórinn, sem kom óvænt í
miðjan gleðskapinn þar sem ekki var
flogið, var leikinn af Jóhannesi
Kjartanssyni, sem, rétt eins og aðrir
sem stíga sín fyrstu skref á leiksviði
var taugaóstyrkur í upphafí og all-
vélrænn 1 hreyfingum, en „slappaði
af” í kafla drykkjumannsins og þar
með var honum borgið. Dæmigerð-
ari táning en Óskar Nikulásson er
vart hægt að finna, — liressilegur og
stæltur piltur.
Siguróli Geirsson annaðist undir-
leik við söngtexta af sinni alkunnu
leikni ogöryggi.
-emm.i
Hrefna Traustadóttir, Ingibjörg Guðnadóttir, Hjördis Árnadóttir og Helga Gunnólfsdóttir í hlutverkum sinum í Saumastof-
unni í Keflavik.
DV-mynd emm.
SAUMAKONURNAR
BRJÓTA AF SÉR
HVERSDAGSOKIÐ
— Leikfélag Kef lavíkur sýnir Saumastof una
söiui frásögn
argus
IATTIJ
MIQ
QR4TA
Þriðja metsölubók Samhjálbar
af konunni sem
losnaði undan ofurvaldi eiturlyfjanna með hjálp Hans,
konu svo harðsvíraðri að ekkert gat fengið hana til að
tárfella. Sagan er sögð eins og hún raunverulega
gerðist, spennandi, kröftug og stundum ógnvekjandi.
Metsölubækur Samhjálpar: Krossinn og hnífsblaðið
1978, Hlauptu drengur hlauptu 1980 og Láttu mig
gráta 1981.