Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1982, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1982,
15
Menning Menning Menning Menning
Eyjólfur Melsted
Enginn
hljóp aprfl
Ekki man ég eftir að hafa heyrt
hljómsveitina okkar leika fyrstu
Brahms áður, en þó hefur hún efiaust
fengið að glíma við hana meðan hún
naut leiðsagnar Olafs Kjelland, þess
mikla Brahms túlkanda. en þetta
kvöldið bættist enn ein skrautfjöðrín
i hatt hennar og Páls Pampichler.
Leikur hljómsveitarínnar í fyrstu
Brahms var heilsteyptur og hnitmið-
aður. Undir hinu makalausa slagi
hljómsveitarstjórans skilaði hún ein-
hverjum áhrifamesta sinfóníuflutn-
ingi sem ég hef til hennar heyrt. Það
hljóp enginn april, sem lagði leið sina
i Háskólabió þetta kvöld. Hefðu
þingmenn mátt heyra er ekki að efa
að Sinfóniuhijómsveit íslands hefði
leikið sér inn öflugan stuðning við
frumvarpið um sig með glæsilegri
frammistöðu sinni á tónleikum
þessum.
Hefðu þingmenn mátt heyra
TónteHcar 8infónkihi]óm«v«itar (aUnda í Hé-
akólabfól 1. aprfl.
Stjómandl: Pil PampichUr Pálaaon.
Ekilafltari: Krtatfán Þ. Staphanaan.
Efniaakrá: Jaan Francaix: Hordoga da Floro;
Laifur Þórarinaaon: Óbókonaart; Johannaa
Brahma: Slnfónia nr. 1 í c-mofl, op. M.
Fyrsti apríl, dagurínn sem fólk er
látið hlaupa eríndisleysu öðrum til
frumstæðrar skemmtunar. Vel mætti
halda að sumir væru hræddir um að
þeir hlypu apríl ef þeir hefðu komið i
Háskólabíó. En ekki þarf aprilinn til
— þvi miður eru sumir svo vissir um
að það séu ekki merkilegir tónleikar
þegar islenskur einleikarí, islenskur
stjómandi og íslenskt verk prýða
upptalninguna á prógramminu að
einungis kjarninn, fastagestirnir, láta
sjá sig. Það er hins vegar gleðiefni, að
sá kjarni er merkilega stór.
Blómaklukkan er eitt af þessum
makalaust hugljúfu verkum Fran-
caix, sem er eitt af örfáum núlifandi
tónskáldum sem hvorki teljast
gamaldags né nútimaleg. Francaix
semur bara músík, sem lætur óhemju
vel í eyrum, sé hún leikin af snjöllum
tónlistarmönnum, eins og Kristjáni
Stephensen.
Stórglœsilegur
leikur
Að Francaix loknum var ráðist til
atlögu við glænýjan óbókonsert Leifs
Þórarínssonar. Þessi tónsmfð Leifs er
ákaflega skýr — línur hreinar, en
stuttar. Og merkilegt er, að lengi
framan af er óbóið vart i neinu ein-
leikshlutverki — öllu heldur aðalhlut-
verki innan hljómsveitarinnar. En er
siga tekur á seinni partinn fær óbóið
völdin og á milli inngrípa hljómsveit-
arinnar á það glæsilega einleikskafla.
Leikur Krístjáns var stórglæsUegur
og hinn vel samdi, stórí, þáttur
hljómsveitarinnar góður.
Kristján Þ. Stephensen, Páll PampicMer Pálssoa og Leifur Þórariasson.
Tónlist
Nýir umboðsmenn
á Akureyri
Frá og með 1. apríl taka við umboði okkar á Akureyri:
Ester Steindórsdóttir og
Jón Steindórsson.
Skrifstofa: Skipagötu 13. Sími: 24088.
Heimasímar: Ester: 22055, Jón: 25197.
iBuum
&
HELLU 0G STEINSTEYPAN
VAGNHÚFÐI 17.SÍMI 30322.
REYKJAVÍK
77/ húseigenda
og garðeigenda
Við bjóðum yður mikið úrvai af
GANGSTÉTTARHELLUM
með ávölum brúnum.
Þessar hellur er auðvelt að leggja.
Einnig fást KANTSTEINAR
og HLEÐSLUSTEINAR.
Vinsamlega hafið samband.
Sími30322
Greiðs/uskilmá/ar
V • , „ , I ,M , ■ ■ J
1X2 1X2 1X2
30. Icikvika — lcikir 3. apríl 1982
Vinningsröð: 1 x x — 222 — x 12 - 11 x
1. vinningur: 11 róttir — kr. 154.805.-
38262(1111,6110)+
2. vinningur: 10 réttir — kr. 1.474.-
127 7445 23017 38260+ 43478 78548
3156 8521 23031 38264+ 58935 79791
4019 12791 24617+ 38268+ 65982 85967
4340+ 15975+ 35353 39233 76436 88051
5350 17203 36949 39397 77478+ 68580(2110)
6040 21326+ 38258+ 42476 78541 73300(2/10)
88683(2110)
Kærufrestur er til 26. apríl kl. 12 á hádegi. Kærur skulu
vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum
og á skrifstofunni í Reykjavik. Vinningsupphæðir geta
lækkað, ef kærur verða teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla ( + ) verða að framvísa stofni
eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og
heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests.
Gctraunir — íþróttamiðstöðinni — Rcykjavík
PRISMA
Þýskur bíll sem allir þekkja
Framhjóladrif - Halogen höfuöljós - Aflhemlar - Höfuópúóar
Þynnuöryggisgler í framrúóu - Rú11uöryggisbelti
Rafmagns- og fjöórunarkerfi eru sérstaklega útbúin
fyrir íslenskt veóurfar og vegi.
Rúóuþurrka á afturrúóu
Sími 21240