Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1982, Blaðsíða 20
32
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1982.
HJÚNAMIÐLUN OG KYNNING
er opin frá kl. 1—6. Sími 26628.
Geymið auglýsinguna.
Kristján S. Jósefsson.
Þessi sumarbústaður
er tilsýnis og sölu. Uppl. i síma 74209.
ÚTBOÐ
Bæjarsjóður Keflavíkur óskar eftir tilboðum í gerð um
5600 m2 af steyptum gangstéttum í Keflavík.
Útboðsgögn eru afhent á afgreiðslu tæknideildar Kefla-
víkurbæjar Hafnargötu 32, 3. hæð, gegn 500 kr. skila-
tryggingu.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu bæjartæknifræðingsins
í Keflavík Hafnargötu 32, 3. hæð, fimmtudaginn 15.
apríl 1982, kl. 11.
Bæjartæknifræðingur.
TÓNLISTARSKÓLI
HÚSAVÍKUR
óskar að ráða strengjakennara frá 1. september 1982.
Umsóknarfrestur er til 15. maí nk.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 96-41778 og for-
maður skólanefndar í síma 96-41440.
Skólanefnd Húsavíkur.
TILKYNNING
um nýja umboðsmenn
HELLISANDUR: Gísli Gíslason,
Munaðarhóli 24 — sími (931-6615
HVAMMSTANGI: Hrönn Sigurðardóttir,
Garðavegi 17 — sími (951-1378
STOKKSEYRI: Guðfinnur Harðarson
Dvergasteini — sími (991-3235
EMmiAÐIÐM&m
ST. JÓSEPSSPÍTALI
LANDAKOTI
Hjúkrunarfræðinga vantar á lyflækningadeild, gjörgæzlu-
deild, skurðdeild og svæfingu. Einnig á allar deildir
sjúkrahússins til sumarafleysinga.
Sjúkraliða vantar til sumarafleysinga á allar deildir
sjúkrahússins.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjðri í síma 19600 kl.
10—12 og 13—14.
Rcykjavík 7. apríl 1982
Hjúkrunarforstjóri
Opið aiia
páskahelgina
frá ki. 23-04
smil(jukaíTi
VIDEORESTAURANT
Smiðjuvegi 14D - Kópavogi - Sími 72177.
Bílamarkaður Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Sértilboð.
Seljum mikið úrval útlitsgallaðra bóka á
sérstöku tilboðsverði i verzlun okkar að
Bræðraborgarstíg I6. Einstakt tækifæri
fyrir einstaklinga, bókasöfn, dag-
vistunarheimili o.fl. til að eignast góðan
bókakost fyrir mjög hagstætt verð.
Verið velkomin. Iðunn Bræðraborgar-
stig 16, Reykjavík.
Til sölu
nýtt ferðakassettutæki, ITT. Uppl. I
síma 93-2446.
30 punda
Bear bogi til sölu. Uppl. I síma 78174 á
kvöldin.
Til sölu
Ridgid 535 snittvél. Uppl. I síma 72828
eftirkl. 19.
Til sölu
Fisher segulmyndband, Z model VBS
7000. Uppl. í síma 42008.
Fornverzlunin
Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhús-
kollar, eldhúsborð, sófaborð, svefn-
bekkir, sófasett, eldavélar, borðstofu-
borð, klæðaskápar, furubókahillur,
standlampar, litlar þvottavélar, stakir
stólar, blómagrindur og margt fleira.
Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími
13562.
Til sölu, með afslætti,
flugmiði í helgarferð fram og til baka til
Luxemborgar. Simi 40338.
Til sölu svifdreki,
Phönix 6 D, þyngd fyrir mann sem er
74—95 kg. Einnig er til sölu VW
Rúgbrauð árg. '70 á 4000. Uppl. í síma
92-1013 eftirkl. 19.
Hreindýrshaus (uppstoppaður)
og skinn, til sölu, mjög fallegt hvort-
tveggja. Uppl. I síma 76438 í kvöld og
alla daga.
Innihurðir.
Til sölu eru 9 stk. notaðar hurðir úr
mahoní með körmum og öllu tilheyr-
andi. Uppl. í sima 34437.
Til sölu Ignis
uppþvottavél og hvít handlaug á fæti.
Uppl. í síma 71851 í kvöld og næstu
daga.
Rafmagnsofnar
og rafmagnshitakútur til sölu. Uppl. í
sima 51968 eftirkl. 19.________________
Til sölu stór og rúmgóð
fólksbílakerra, stærð Im x 2.20m,
tilvalin til flutnings á snjósleða eða
mótorhjóli. Uppl. í sima 14354 eftir kl.
19. ________________________________
Til sölu barnabílstóll,
vel með farinn, á 400 kr., Kasleskíði á
500 kr. Á sama stað óskast regn-
hlífarkerra, vel með farin, á góðu verði.
Uppl. í sima 45303.
Til sölu sem nýtt sófasett
sem metið er á tæpar 30.000 en selst á
15.000. Til sýnir að Hraunbæ 160 jarð-
hæðfrákl. 19—22ákvöldin.
Ödýrar vandaðar eldhúsinnréttingar,
klæðaskápar í úrvali. Innbú hf. Tangar-
höfða 2, Rvík, sími 86590.
Þarft þú að leysa frysti-
eða kælivandamál? Til sölu uppgerðir
frysti- og kæligámar. Stillanlegir frá
+ 10—30 gráður. Gámana má staðsetja
hvort sem er úti eða inni. Gámarnir eru
með nýjum frysti- og kælibúnaði (Prest-
kold) og tilbúnir til tengingar við raf-
magn 3x380 volt. Hægt er að útvega
gámana fyrir ýmiss konar annan orku-
gjafa, t.d. með straumbreyti fyrir
3x220 volt, eins fasa rafmagn og með
7,5 kw dísilrafstöð. Er fyrirhugað að
nota gámana til flutninga? Þá er hægt
að útvega þá útbúna sem skipagáma.
Sömuleiðis er hægt að útvega hjólaút-
búnað hvort sem er á einni hásingu fyrir
treiler vagn eða á tveim hásingum með
snúningsskífu sem dráttarvagn. Hægt er
að útvega rafal fyrir vörubíla sem orku-
gjafa fyrir vagnana. Hægt er að fá að
skoða gámana með því að snúa sér til
undirritaðs. Örfáir gámar eru á lager.
Hringið og biðjið um bækling. Allar
upplýsingar veittar í símum 84930 á dag-
inn og 85231, 94-8240 á öðrum tímum.
Stálbiti og Kawasaki 250.
Til sölu stálbiti I, P, I, 16 8 metra langur
á kr. 1.500, einnig Kawasaki 250 árgerð
'76, fæst fyrir lítið gegn staðgreiðslu.
Uppl.isima 92-2169.
Óskast keypt
Vil kaupa litla sambyggða trésmíðavél t.d. frá Brynju. Einnig notuð rafmagnshandverkfæri. Uppl. i síma 93-3178.
Óska eftir að kaupa þykktarhefil með afréttara og góða hjólsög, má vera sambyggð vél. Simi 54500 eða 51430 á kvöldin.
Verzlun |
Verzlunin Allt auglýsir: Popplín 90 sm, hvitt, milliblátt, blá- grænt, rautt, dökkblátt. Bómullarefni, 1,40: gult, rautt, hvítt, blátt, grænt, bleikt, Ijósblátt, beige og brúnt. Bómullarefni 2,30: hvítt, blátt, gult, blá- grænt, brúnt og gammal rósa. Einnig fjölbreytt úrval annarra efna, s.s. sængurveraefna, lakaefna, fóðursilkis, blússuefna og blúndukappa. Snúrur I 4 grófleikum. Alls kyns bryddingabönd og millisaumabönd. Mesta smávöruúrval landsins. Geysilegt sokkaúrval. Nýkomið mikið af handavinnupakkn- ingum og máluðum stramma. Gullþráðagarn á kr. 22,95 og einnig gyllt og silfurlitt garn frá Hiibner Wolle. á kr. 29,80. Einnig tugir annarra tegunda af prjónagarni. Póstsendum. Verslunin Allt, Drafnarfelli 6, símar 78255 og 78396,4 línur.
Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. Bókaafgreiðsla frá kl. 15—19 alla virka daga nema laugar- daga. 6 bækur í bandi á 50 kr. eins og áður (allar 6 á 50 kr.): Greifinn af Monte Cristo, 5. útg., og aðrar bækur einnig fáanlegar. Bókaútgáfan Rökkur til- kynnir: Ársrit Rökkurs er komið út. Viðskiptavinir hafi samband við bóka- afgreiðslu Rökkurs kl. 16—19 daglega nema bænadagana. Opið aftur eftir páska. Sími 18768.
Rýmingarsala, skartgripir, gjafavara, kjólar, bolir, belti og fleira. Æsa H. Gunnarsson, heild- verzlun, Hverfisgötu 78, Reykjavík.
Sætaáklæði í bíla, sérsniðin úr vönduðum og fallegum efnum. Flestar gerðir ávallt fyrir- liggjandi í BMW bíla. Pöntum í alla bila. Afgreiðslutími ca. 10—15 dagar frá pöntun.Dönsk gæðavara. Útsölustaður: IKristinn Guðnason hf., Suðurlands- Ibraut 20,sími 86633.
Fyrir ungbörn
Til sölu baðborð, burðarrúm, kerrupoki og ömmustóll. Uppl. í síma 53494.
Vetrarvörur
Til sölu Kawasaki Drifter 440 vélsleði, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 66660.
Þrjú pör af skiðaskóm. Hvitir Koflach dömuskór nr. 38, verð 650 kr., bláir, Sangiorgio unglingaskór nr. 38, verð 250 kr., rauðir Nordica barnaskór nr 29, verð 175 kr. Allt árs gamalt og vel með farið. Uppl. í síma 85929 eftirkl. 17.
Til sölu Evinrude, 30 ha. með bakki, allur nýupptekinn, vagn get- ur fylgt. Uppl. í síma 92—6569.
Húsgögn
Til sölu sem nýtt sófasett sem metið er á tæpar 30.000 en selst á 15.000. Til sýnis að Hraunbæ 160, jarð- hæð, frá kl. 19—22 á kvöldin.
Til sölu sem nýtt fururúm með plussáklæði, 1 1/2 breidd. Uppl. í síma 46014 eftir kl. 18.
Vil selja vcggskápasamstæðu
úr palesander, frá ÁG húsgögnum.
Uppl. í síma 93-2183 eftir kl. 20.
Svefnsófar — rúm,
2ja manna svefnsófar, eins manns rúm,
smíðum eftir máli. Einnig nett
hjónarúm. Hagstætt verð, sendum i
póstkröfu um land allt. Klæðum einnig
bólstruð húsgögn. Sækjum, sendum.
Húsgagnaþjónustan, Auðbrekku 63,
Kópavogi, sími 45754.
Gott hjónarúm með
lausum náttborðum, til sölu. Simi
39373.
Gamalt hjónarúm
til sölu, í góðu standi. Verð 600—700 kr.
Uppl. í síma 37726.
Antik
Antik.
Úrskorin borstofuhúsgögn, sófasett,
rókókó og klunku, skápar, borð og stólar,
skrifborð, rúm, sessalong, málverk,
klukkur og gjafavörur. Antikmunir,
Laufásvegi 6, sími 20290.
Heimilistæki
Þvottavél
Af þérstökum ástæðum viljum við selja
vel með farna og lítið notaða Candy 145
þvottavél á kr. 3500. Uppl. hjá auglþj.
DV ísíma 27022 eftirkl. 12.
H—888.
Þvottavél, Zanussi
SL 50, til sölu á 1200 kr. Uppl. í sima
53619.
Til sölu Zanussi
þvottavél, í góðu lagi, ódýr. Uppl. í síma
21886.
Til sölu 4ra ára gamall
Kenwood ísskápur, 1,40 á hæð. Uppl. í
síma 77111.
Hljóðfæri
Rafmagnsorgel.
Óska eftir nýlegu rafmagnsorgeli með
skemmtara, verðhugmynd 10—20 þús.
Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir
kl- 12. H—412
Rafmagnsorgel, ný og notuð,
í miklu úrvali. Tökum í umboðssölu
rafmagnsorgel. Öll orgel yfirfarin af fag-
mönnum. Hljóðvirkinn s.h. Höfðatúni
2,sími 13003.
3ja ára gamalt píanó,
Geyer, til sölu á kr. 20 þús. Uppl. í sima
14091 og 42777.
Hljómtæki
Akai spólutæki.
Eitt fullkomnasta spólutæki frá AKAI
(GX—635 DB) (auto-reverse) til sölu,
svo til nýtt. Uppl. I sima 26887.
Ljósmyndun
Framköllunaráhöld.
Til sölu er útbúnaður til framköllunar
og stækkunar á svart-hvitum myndum.
Allt góð áhöld og vel með farin. Uppl. i
síma 10726.
Hef til sölu linsu
70—200 mm-Makro. Seris 1 á Nikon.
Uppl. I síma 92-1448 á kvöldin.
Stækkari. Til sölu
er sem ónotaður ljósmyndastækkari
með öllu. Vel með farinn. Verð 2 þús.
kr. Uppl. i síma 83799 eftir kl. 18.
Video
Video- og kvikmyndaFilmur.
Fyrirliggjandi i miklu úrvali: VHS, og
Betamax videospólur, videotæki, 8 mm
og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur
og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvél-
ar, kvikmyndatökuvélar, sýningartjöld
og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn
landsins. Sendum um land allt. Ókeypis
skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggj-
andi. Kvikmyndamarkaðurinn, Skóla-
vörðustíg 19, sími 15480.