Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1982, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1982.
33
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Vidcohöllin . Síöumúla 31, simi 39920.
Úrval mynda fyrir VHS kerfi, leigjum
einnig út myndsegulbönd. Opið virka
daga frá kl. 13—19, laugardaga frá kl.
12—16 og sunnudaga kl. 13—16. Góð
aðkeyrsla. Næg bílastæði. Videóhöllin,
Síðumúla 31, sími 39920.
Video-Video. Video-Video.
Leigjum út úrval af VHS og Beta mynd-
efni, nýtt efni i hverri viku. Ekkert
klúbbgjald, allir velkomnir. Opið alla
daga til kl. 22.30. Videoleigan Lang-
holtsvegi 176, sími 85024.
Videomarkaðurinn,
Reykjavik Laugavegi 51, sími 11977.
Úrval af myndefni fyrir VHS. Opið kl.
12—19 mánudag—föstudag og kl. 13—
17 laugardag og sunnudag.
Hafnarfjörður.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndbönd fyrir VHS kerfi. allt orginal
upptökur. Opið virka daga frá kl. 18—
21, laugardaga frá kl. 13—20 og sunnu-
daga frá kl. 17—19. Videoleiga Hafnar-
fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045.
Tilkynning.
Video-klúbburinn, Borgartúni 33, er
fluttur í nýtt, rúmgott húsnæði að Stór-
holti 1, næg bílastæði. Erum með um
500 eintök í VHS kerfi frá mörgum stór-
fyrirtækjum t.d. Warner Bros. Nýir
félagar velkomnir, ekkert innritunar-
gjald. Opið virka daga og laugardaga frá
kl. 12—21, lokað sunnudaga. Video-
klúbburinn hf., Stórholti 1, simi 35450.
Video Garðabær.
Ný myndbandaleiga með nýjungum.
Hraðnámskeið í 6 tungumálum, Halló
World, þú hlustar-horfir-lærir, myndir
frá Regnboganum og fl. Ennfremur
myndir sem aðeins fást hjá okkur. VHS
— Beta — 2000. A.B.C. Lækjarfit 5
Garðabæ (gegnt verzl. Arnarkjör). Opið
alla virka daga frá kl. 15—19 sunnudaga
frá kl. 15—17. Sími 52726 á
opnunartima.
Til sölu nýtt
myndsegulbandstæki, Sanyo 5300 P.
Uppl. ísima 92-7685.
Kvikmyndir
Til sölu 8 MM sýningarvél
ásamt tjaldi og góðum myndum. Uppl. í
sima 92-3445.
Hjól
Honda CB 50 J
árg. ’80 til sölu, kraftmikið og mjög vel
með farið hjól. Uppl. í síma 23182 eftir
kl. 20.
Yamaha RD 50.
Til sölu lítið notað, mjög vel með farið,
Yamaha RD 50 árg. 79. Uppl. i síma
26031._____________________________
Óska eftir Moto Cross
hjóli, 125 cc. Uppl. í síma 92-3325 milli
kl. 12og 13og 17og22.
Fallegt mótorhjól
til sölu, Honda CB 750 K, árg. 1980,
keyrt aðeins rúmlega 2000 km, stór
vindhlíf. Verð ca 50.000. Uppl. í síma
46702 eftir kl. 19.
Honda 500 SL,
árg. ’81, til sölu.Uppl. í síma 92—7679.
Til sölu
Montesa Cota 247 árg. 73, selst ódýrt.
Hjólið er með brolinn sveifarás en lítur
að öðru leyti mjög vel út. Uppl. í
síma 14354 eftir kl. 20.
Óska eftir mótor 350 SL
eða hjól, 350 SL 74 til niðurrifs. Uppl. i
síma 92-2509.
Til sölu Yava CZ 250
árg. ’81, svo til ókeyrt, verð kr. 15 þús.,
verð sem ekki verður endurtekið. Uppl. í
síma 99-6072.
Tvödrengjareiðhjól
til sölu, DBS Apaché og þýzkt 5 gira
hjól. Uppl. í síma 83496.
Reiðhjólaverkstæðið Hjólið,
sími 44090, hefur hafið starfsemi að
nýju í Hamraborg 11, inngangur um
bakdyr (undir Rafkóp). Eins og áður
úrval nýrra reiðhjóla af ýmsum
stærðum og gerðum, með og án gíra,
hagstætt gamalt verð. Varahluta-
þjónusta og viðgerðarþjónusta á
hjólum keyptum í Hjólinu. Opið aðeins
kl. 8— 14 til l.apríl.
Vagnar
Til sölu mjög
vel með farið 12 fetaSpnte Alphinehjól-
hýsi. Tvöfalt gler, öryggisofn, teppalagt,
stórt fortjald. Verð 52 þús. kr. Uppl. i
síma 21421.
Tjaldvagn til sölu
frá Gísla Jónssyni, tæplega ársgamall,
sem nýr. Uppl. ísima 66591 eftirkl. 18.
Til bygginga
Kinnotað timbur til sölu
1 x 6 tommur, uppistöður 1 1/2 x 4 og
1 x 4 tommur, uppistöður á sökkla 1 x
4 tommur, lengd 1,50 cm. Uppl. í síma
93-2570 á kvöldin.
Fasteignir
Vogar- Vatnsleysuströnd.
Til sölu er eitt fallegasta einbýlishúsið,
er á tveimur hæðum með bílskúr, 113
ferm. Skipti á íbúð á Reykjavíkursvæð-
inu koma til greina. Uppl. í síma 92—
6569.
Til sölu 2ja hæða
einbýlishús á Hofsósi. Uppl. i síma 95-
6384.
Byssur
Til sölu
Winchester model 9422. Uppl. hjá
auglþj. DV í sima 27022 eftir kl. 12.
H—856
Sumarbústaðir
Sumarbústaðaland
við Þingvallavatn til sölu, 1/2 hektari,
eignarlóð. Uppl. í síma 85342.
Sumarbústaður við
Ólafsfjarðarvatn til leigu í sumar, viku-
dvöl eða lengri tími eftir samkomulagi.
Einnig hægt að fá leigðan plastbát hálfa
eða heila daga. Uppl. i síma 96-62461
eftirkl. 18.
Sumarbústaður óskast
til leigu i sumar, helzt með rafmagni.
Tilboð sendist DV merkt
„Sumarbústaður 022".
Til sölu sumarbústaðaland
við Þingvallavatn, 1/2 hektari. Uppl. i
síma 99-6436.
Til sölu og flutnings
lítill sumarbústaður, ca 20 fermetrar,
eitt herbergi og bíslag. Uppl. i síma
15280.
Verðbréf
Önnumst kaup og sölu
allra almennra veðskuldabréfa og
ennfremur vöruvíxla. Veðbréfa-
markaðurinn (Nýja húsinu Lækjar
torgi). Sími 12222.
Safnarinn
Kaupum póstkort, frímerkt og ófrí-
mcrkt,
frímerki og frímerkjasöfn, umslög, ís-
lenzka og erlenda mynt og seðla, prjón-
merki (barmmerki) og margs konar söfn-
unarmuni aðra. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21a, sími 21170.
Dýrahald
3ja mánaða hvolpur
fæst gefins. Sími 12711.
Öska eftir að kaupa
hnakk á sanngjörnu verði, má vera
gamall. Uppl. í síma 39745 í kvöld og
næstu kvöld.
Öska eftir puddle hvolpi
eða öðrum smáhvolpi. Bý á friðsælum
stað á Akureyri. Uppl. í síma 91-54427
eða 96-24688. Sigríður.
Mjög fallegur,
7 vetra klárhestur, og þægur 8 vetra
hestur með allan gang til sölu. Uppl. i
síma 92-3847 eftir kl. 20.
Öska eftir góðu heimili
fyrir fullvaxinn labrador, aðeins fólk
með góðar aðstæður og tíma kemur til
greina. Uppl. hjá auglþj. DV í síma
27022 eftirkl. 12. H—903.
íslenzkir hvolpar.
Til sölu hreinræktaðir, íslenzkir hvolpar.
Uppl. í síma 40815.
7 vetra skjóttur hestur
til sölu, taminn og þægur. Einnig
Toyota Corona Mark 11, árg. 74, góður
bíll. Uppl. í síma 54227 eftir kl. 18 og i
hádeginu.
tmmmmm^i^mm^mmmmmm^mmmmmmm^m^m
Bátar
4 tonna trilla.
Til sölu er 4 tonna trilla, árg. 75, með
Volvo Penta vél 36 ha. Furunó dýptar-
mæli og 2 rafmagnsrúllum. Uppl. í sima
26319.
Hraðbátur.
Óska eftir hraðbát, góðum til handfæra-
veiða, 19—23 feta. Uppl. í síma 66406.
millikl. 20 og 21 ídag.
Til sölu 23ja feta
mótorbátur með Volvo Penta dísilvél.
Uppl. i síma 93-7241 og 93-7115.
Ti) sölu 2 1/2 tonns bátur,
Bátnum fylgir 22 hestafla disilvél, blökk,
dýptarmælir, kompás, lófótlína, línu-
rúlla og grásleppunet og færi. Uppl. í
síma 93—2154 og 93—2407.
Til sölu 2ja tonna
trilla, með netablökk, dýptarmæli og
veiðarfærum. Uppl. í síma 92-2723 og
92-2649.
Höfum keypt mót og framleiðsluréttindi á hinum frábæru Mótunarbátum 26 feta fiskibátur (Fær- eyingur), 25 feta Planandi fiskibátur og 20 feta Planandi fiskibátur. Kynnið ykkur okkar hagstæða verð og greiðslu- kjör. Stuttur afgreiðslufrestur. S.V. Bátar, Skipaviðgerðir hf., pósthólf 243, simi 98—1821, 900 Vestmannaeyjar. Söluaðili: Þ. Skaftason hf. pósthólf 3121 Rvik, sími 91 —15750 og 91 — 14575.
Flugfiskbátar. Eigum fyrir vorið 18 feta, 22 feta eða 28 feta báta. Sýningarbátar á staðnum. Simi 92-6644. Flugfiskur, Vogum.
Flugfiskur Flateyri auglýsir: Til sölu okkar frábæru 22 feta fiski- og skemmtibátar. Kjörorð okkar er Kraftur, lipurð, styrkur. Hringið, skrifið eða komið og fáið myndalista og upp- lýsingar. Uppl. í síma 94-7710 og heimasími 94-7610 og 91 -27745.
Til sölu er 5 tonna dekkuð trilla með 36 hestafla Marna vél. Til greina kemur að taka minni bát uppí eða góðan bíl. Uppl. í sima 97-8689.
Trillubátur óskast leigður í nokkra mánuði. Æskileg stærð 3—5 rúmlestir. Uppl. í síma 50049 kvölds- og morgna.
12 feta krossviðsbátur með kerru og yfirbreiðslu, 10 ha. utan- borðsmótor, einnig til sölu. Sími 44729.
Til sölu lítið notaður 15 ha. Crysler utanborðs- mótor. Á sama stað eru til sölu 2 hand- færarúllur. Uppl. í sima 77873 eftir kl. 18.
Til sölu 11 lesta bátur, smíðaður 74, vel búinn tækjum, einnig úrval af minni bátum en höfum kaup- endur aðstærri bátum. Skip og Fasteign- ir, Skúlagötu 63, simar 21735 og 21955, eftir lokun 36361.
Til sölu 13 feta gúmmíbátur og 15 ha. Mariner utanborðsmótor, hvort tveggja ársgam- alt, notað minna en 25 tíma. Verð 30 þús. Uppl. í sima 53322 og 52277 á kvöldin.
Óska cftir að kaupa 2ja—4ra tonna bát sem þarf að vera i góðu lagi. Vil setja 18 feta hraðfiski bátsskrokk úr plasti upp í sem útborgun, að verðmæti 35 þús. kr., báturinn er óinnréttaður. Uppl. hjá auglþj. DV i síma 27022 eftirkl. 12. H—842
Færingur. 2 I/2tonnal crvyingur frá Mótun hf.til sölu, sem nyr. 1 libúinn til sjósetningar. Uppl. ísíma 92-2576.
10 ha. norsk Saab dísilvél með skiptiskrúfu til sölu, verð 5 þús. kr. Uppl. i sima 94-7689 eftir kl. 19.
| Varahlutir
Drif eða hásing óskast i Toyota Crown 2600 6 cyl, 73. Uppl. hjá auglþj. DV i síma 27022 eftir kl. 12. H—107
Benz mótor, 352 turbo, mótor i Scania 110 super ásamt kassa, fjaðrir i 1513 og 1413 og afturhásingar í 1513 og Scanía 110, einnig vörubilspallar og sturtur. Uppl. í síma 42490.
Ford vélar til sölu. Ford Pinto vél 2000 nýuppgerð, 302 V8 með skiptingu, C 4, i toppstandi, og margt fleira. Uppl. í síma 92-6591. 6 cyl dísilvél með túrbínu og 6 gira kassi úr Man til sölu. Ennfremur góður pallur, felgur, drif og fleira. Uppl. i sima 72415 eftir kl. 19.
Erum að rífa Wagoneer
72, gott kram. Uppl. i síma 78030.
Video-Augað.
Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út
úrval af VHS myndefni. Leigjum einnig
út videotæki fyrir VHS. Nýtt efni i
hverri viku. Opið virka daga frá kl. 10—
12 og 1.30—19, laugardaga og
sunnudagakl. 16—19.
Höfum fengið mikið af nýju efni.
400 titlar á boðstólum fyrir VHS kerfi.
Opið alla virka daga frá kl. 14.30—
20.30, laugardaga og sunnudaga frá kl.
14—18. Videoval, Hverfisgötu 49, sími
29622.
Videobankinn, Laugavegi 134.
Leigjum videotæki, videomyndir,
sjónvörp og sjónvarpsspil 16 mm
sýningarvélar, slidesvélar og kvik-
myndavélar til heimatöku. Einnig
höfum við 3ja lampa videokvikmynda-.,
vél i stærri verkefni. Yfirförum kvik-
myndir á videospólur. Seljum öl, sæl-
gæti, tóbak, filmur og kassettur. Opið
virka daga kl. 10—12 og 13—19, og
laugardaga kl. 10—19. Simi 23479.
Fisher, toppurinn i dag.
Leigjum út hin frábæru Fisher video-
tæki. Úrval af myndefni. Videoleigan
Langholtsvegi 176, sími 85024. Opið
alla daga til kl. 22.30.
Videospólan sf. Holtsgötu l,sími 16969.
Höfum fengið nýja sendingu af efni.
Erum með yfir 500 titla í Beta og VHS
kerfi. Nýir meðlimir velkomnir, ekkert
stofngjald. Opið frá kl. 11—21, laugard.
frákl. 10— 18 og sunnud. frá kl. 14—18.
Hafnarfjöröur-Hafnarfjöröur.
Myndbandaleigan, Miðvangi 41, sími
52004 (verzlunarmiðstöð): Úrval mynda
fyrir VHS- og Betamax kerfi. Opið virka
daga frá kl. 10—12 og 13.30 til 18,
laugardaga til kl. 14. Myndbandaleigan
Miðvangi 41, sími 52004.
Laugarásbíó — myndbandaleiga.
Myndbönd með islenzkum texta i VHS
og Beta, allt frumupptökur, ennig mynd-
ir án texta í VHS og Beta. Myndir frá
CIC, Universal og Paramount. Opiðalla
daga frá kl. 16—20, sími 38150, Laugar-
ásbió. __________
Betamax. Nýtt efni.
Opið skirdag, laugardag og annan í pásk-
um, kl. 13—16. Videohúsið, Síðumúla
8, við hliðina á augl.deild DV. Sími
32148.
Til sölu varahlutir:
Subaru 1600 79
Datsun 180B 74
Toyota Celica 75,
Toyota Corolla 79,
Toyota Carina 74,
Toyota MII75,
Toyota MII72,
Mazda 616 74,
Mazda 818 74,
Mazda 323 79,
Mazda 1300 72,
Datsun dísil 72,
Datsun 1200 73,
Datsun 100A 73,
Trabant’76,
Transit D 74,
Skoda 120Y ’80,
Saab 99 74,
Volvo 144 71,
A-Allegro 79,
F-Comet 74,
Lada Topas ’81,
LadaCombi ’81,
Lada Sport ’80,
Fiat 125P ’80,
Range Rover 73,
Ford Bronco 72,
Wagoneer 72,
Simca 1100 74,
Land Rover 71,
F-Cortina 74,
F-Escort 75,
Citroen GS 75,
Fiat 127 75,
Mini 75.
Daihatsu Charmant 79,
Ábyrgð á öllu. Allt inniþjöppumælt og
gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til nið-
urrifs. Opið virka daga kl. 9—19, laugar-
daga frá kl. 10—16. Sendum um land
allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20M, Kópa-
vogi, simi 77551 og 78030. Reynið við-
skiptin.
Trefjar hf. auglýsa fibcrbretti.
Framleiðum fíberbretti á eftirtaldar
bifreiðir.
Bronco '66—74,
Skoda 100,
Citroen árg. 70,
Wiltys, lengri og styttri gerð,
Willys, Wagoneer,
Comet 72,
Cortína '65—75,
Barracuda ’68,
Dodge Swinger 72,
Duster 72, Chevrolet Vega 72,
Chevrolet Malibu 70
Opel ’68,
Benz vörubifreið 1418,
Benz vörubifreið 1513,
BMV 300.
Viðábyrgjumst að brettin passi á bilana,
setjum brettin á sé þess óskað. Trefjar
hf., Stapahrauni 7 Hafnarfirði, sinii
51027.
Ö.S. umboóið.
Athugið. Viðerum fluttir í nýtt húsnæði
Skemmuvegi 22 Kópavogi. Opið alla
virka daga frá kl. 8—11 að kvöldi, sami
simi, 72387.
Frambretti, stuðarar, húdd á:
Citroen GS—GSA,
Datsun 120Y 74—79
Datsun 160J 73—79,
Datsun 180 B 79
Datsun 220C 76—79
Datsun C 230
Datsun pickup 73—’80,
Ford Cortina 77—79,
Ford Escort 75,
Honda Civic 76—79,
ToyotaCelica 79,
Toyota Hilux 72-79,
Póstsendum E. Óskarsson, Skeifan 5,
108 Reykjavík simar 91-33510, 91
34504.
Til sölu jeppadekk,
Buckshot wide mudder Q 7815, verð 14
þús. Uppl. ísíma 97-1413.
Vantar girkassa
í Audi 100 SL árg. 75. Uppl. i síma
85812.
Getur einhver útvegað
mér varahluti í Rambler? Uppl. í síma
53458.
Ford 289.
Til sölu Ford mótor 289 cub., i topp
standi með 3ja gira kassa og gólfskipt-
ingu. Uppl. í sima 83346 eftir kl. 20.
Vantar 4 cyl. Datsun-vél
meðgirkassa.Uppl. í síma 95—1927 eftir
kl. 10.
Jeppadekk-felgur.
Til sölu 5 stk. gróf jeppadekk, 12x15, á
hvitum 10” spoke felgum. Uppl. í síma
53196 eftirkl. 18.30.
Bílabjörgun v/Rauðavatn.
Seljum og kaupuin notaða bíla á öllum
aldri og af öllum gerðum. Sérstök
þjónusta við landsbyggðina. því ef við
eigum ekki hlutinn þá reynum við að
útvega hann. Uppl. i sima 81442 milli kl.
10og22.
Toyota varahlutir
til sölu, m.a. vél, girkassi, demparar, sæti
o.fl., i Corolla, gírkassi, drif o.fl., i
Carina-Celica. Uppl. isíma 38146.