Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1982, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1982, Blaðsíða 2
22 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 19. APRÍL 1982. ^ fjj/eraugnadeildin Austurstræti 20 — Sími 14566 Trésmiðir óskast UppL í síma 81935 milli k/. 8 og 16. ístak hf. Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofan Klapparstíg Tímapantanir 13010 Eigum ávallt f yrir- liggjandi á lagcr Gallabuxur 141/2 oz, stærðir 25—42, vorð kr. 283,50. Flauolsbuxur, stærðir 30—42, vorð kr. 326,- Barnabuxur, stærðir 4—14, vorð kr. 203,- Sumarbuxur, 65% polyostcr & 35% bómull, stærðir 30—42, vcrð kr. 341,- Smáraborg Vöruhúsið Hamraborg 14 Kópavogi. Trönuhraun 6 Hafnarfirði. Sími 46080. Sími 51070. íþróttir íþrótt íþrótt Bayern hef ur ekki unnið í Frankf urt í tólf ár Þjálfari Frankf urt var búinn að lofa sigri fyrirleikinn Frá Viggó Sigurðssyni — frétta- manni DV i V-Þýzkalandi: Lothar Buchmann, þjálfari Frankfurt, lof- aðl þvi, fyrir leik Frankfurt gegn Bayern Miinchen, að lelkmenn Bayem myndu ekki riða feitum hesti frá Frankfurt. Buchmann og Paul Breitner, fyrirliði Bayern, eru erki- fjendur, eftir að þeim lenti saman hér f blaðaskrifum f vetur. Buchmann sagði þá að Breitner væri ekki eins góður leikmaður og hann væri sagður. Sagði hann að Breitner væri uppskrifaður f blöðunum og fleira f þeim dúr. Breitner svaraði með þvf að segja, að Buchmann væri léiegur þjálfari — og lið undir hans stjórn næði aldrei árangri. Buchman stóð við loforð sín, því að Frankfurt vann sigur 4—3 í mjög skemmtilegum leik — einum þeim bezta, sem hefur verið leikinn í 1. deildarkeppninni í vetur. Bayern hefur ekki unniö sigur í Frankfurt i 12 ár. Leikmenn Frankfurt komust í 2—0 STAÐAN Staðan er nú þessi í 1. deildar- keppninni i V-Þýzkalandi: Hamburger 27 15 8 4 77—34 38 Bayern 27 17 3 7 66—40 37 Köln 28 15 7 6 54—25 37 Dortmund 28 15 4 9 50—33 34 Bremen 27 12 8 7 43—38 32 „Gladbach”28 12 8 8 48—43 32 Kaiserslaut 27 11 9 7 54—47 31 Stuttgart 28 12 7 9 51—42 31 Braunschw 28 14 3 11 52—46 31 Frankfurt 28 12 2 13 68—64 28 Bochum 28 10 7 11 41—40 27 Bielefeld 28 9 5 14 32—41 23 Nurnberg 28 9 5 14 40—62 23 Karlsruhe 28 8 6 14 41—54 22 Dusseldorf 28 6 9 13 41—61 21 Leverkusen 28 7 5 16 37—64 19 Dulsburg 28 7 3 18 34:62 17 Darmstadt 28 4 i 9 15 35:65 17 með mörkum frá Norbert Nachteih og Bruno Pezzey — þeir skoruðu báöir með skalla. Paul Breitner minnkaði muninn í 2—1 á 36. mín. og síðan jafnaði Karl-Heinz Rumme- nigge með skalla á 46. min. Karl- Heinz Körbel skoraði síðan (3—2) með skalla fyrir Frankfurt, en Klaus Augenthaier jafnaði 3—3 á 76. mín. Það var svo Harlad Karger sem skoraði sigurmark Frankfurt á 86. mín. —meðskoti af 10 m færi. Kaltz skoraði tvö Hamburger SV vann sigur 3—1 yfir Bielefeld. Manfred Kaltz skoraði tvö mörk úr vítaspyrnum fyrir Ham- burger og lagði síðan upp mark, sem Thomas von Heesen skoraði. Felix Magath lék að nýju með Hamburger. Úrslit urðu annars þessi í 1. deiidarkeppninni í V-Þýzkaiandi: Dortmund—Werder Bremen 1 —0 Frankfurt—Bayern 4—3 Köln—Leverkusen 5—2 Braunschweig—Karlsruhe 0—0 Stuttgart—Bochum 3—0 Kaiserslaut.—DUsseldorf 1—1 Hamburger—Bielefeld 3—1 Duisburg—„Gladbach” 0—1 Nurnberg—Darmstadt 1—1 Woodcock með þrennur Englendingurinn Tony Woodcock skoraði þrjú mörk — á26., 32. og60. mín. fyrir Köln og átti hann mjög góöan leik. Rainer Bonhof og Gerd Strack skoruðu hin mörkin — 5—0. Þeir Arne-Larsen Ökland og Jurgen Gelsdorf náðu síðan að minnka mun- inn fyrir Leverkusen. Frank Sabrowski varð fyrir því óhappi að skora sjálfsmark og tryggja Borussia Mönchengladbach sigur 1—01 Duisburg. Atli Eðvaldsson lék siðustu 10 mín. með Fortuna Dússeldorf þegar félagið náði jafntefli I Kaiserslautern — 1—1. Erhard Hofeditz skoraði mark heimamanna beint úr auka- spyrnu af 22 m færi á 4. mín. og aðeins mln. síðar voru Ieikmenn • Tony Woodcock — skoraði þrjú mörk fyrir 1. FC Köln. Ðílsseldorf búnir að jafna — Rudiger Wenzel. Atli fékk gulliö tækifæri til að skora rétt fyrir leikslok en honum brást bogalistin. Dieter Mtlller og Diter Six (2) skoruðu mörk Stuttgart og Manfred Burgsmuller tryggði Dortmund sigur gegn Bremen — 1—0. -Viggó / -SOS. Pezzey til Bayern? Pal Csernai, þjálfari Bayern Miinchen, var þungorður eftir tap Bayern í Frankfurt. Hann skellti skuldinni á Walter Junghans, mark- vörð og Bertram Beierlorzer og sagði að Bayern þyrfti nú að fá nýjan „sweeper” I staðlnn fyrlr Beierlorzer. Sá orðrómur er nú uppi að Bayern kaupi Austurrikismanninn Burna Pezzey frá Frankfurt á 2,8 milljónir marka, sem yrði þá metupphæð í V- Þýzkalandi. Þannig tölur hafa aðeins þekkzt á ftalíu og á Spáni. Pezzey er miðvörður. -Viggó/-SOS. Tviburabræðurnir Pétur og Ingi Þór glfmdu úrslitaglimu. Grosswallstadt fékk skell • St. Gallen frá Sviss gerði sér litið fyrir og sló út Grosswallstadt f Evrópukeppni meistaraliða, þegar Svisslendingarnir unnu góðan sigur 18—17 i sfðari leik llðanna, sem fór fram i V-Þýzkalandl f gær. Svisslend- ingarnir unnu fyrri leikinn 16—15. Allt bendir til að St. Gallen mæti Honved frá Ungverjalandi i úrslitum. — Leikmenn St. Gallen léku mjög vel og góöan handknattleik og það er greinilegt að Svisslendingar eru að eignast snjalia handknattleiksmenn- sem við veröum að hafa gætur á í B- keppninni I HoIIandi næsta vetur, sagði Viggó Sigurðsson. Gummersbach vann sigur yfir Wintertour frá Sviss I undanúrslitum IFH-bikarkeppninni 24—12 og leikur Gummersbach því til úrslita. -SOS. Pétur fékk Gretfe- beltið — þegarhannlagði tvíburabróður sinn Inga Þórað velli íaukaglímu Pétur Yngvason tryggði sér Grettis- beltlð, þegar hann lagði bróður sinn Inga Þór Yngvason i úrslitaglimu i fs- landsglimunni, sem fór fram á Húsavik á laugardaginn. Þeir tvfburabræður voru jafnir með 6 vinninga og þurftu þvf að glfma til úrslita og vann Pétur þá í mjög skemmtilegri glfmu. Þingeyingurinn Eyþór Pétursson varð í þriðja sæti og unnu Þingeyingar því þrefalt. Eyþór og KR-ingurinn Árni Þór Bjarnason voru jafnir með 4.5 vinninga og þurftu þvi að glíma auka- glímu um þriðja sætiö, en Eyþór vann. -SOS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.